Fellibylurinn Harvey Olíuiðnaðurinn vill almannafé til að verja sig fyrir áhrifum loftslagsbreytinga Tillaga er um að reisa langa varnargarða til að verja olíuvinnslustöðvar í Texas fyrir auknum ágangi sjávar. Erlent 23.8.2018 16:42 Tjón vegna náttúruhamfara í Bandaríkjunum hefur aldrei verið meira Í heildina nam tjón af völdum náttúruhamfara í Bandaríkjunum rúmum 300 milljörðum dollara í fyrra. Erlent 8.1.2018 16:36 Hamfaraflóð eins og í Texas mun líklegri vegna loftslagsbreytinga Hlýnun jarðar þýðir að líkurnar á hamfaraflóðum líkum því sem fylgdi fellibylnum Harvey í sumar hafi þegar aukist og verði enn meiri þegar líður á öldina. Erlent 14.11.2017 15:20 Hvíta húsið tekur orsakir loftslagsbreytinga ekki alvarlega Ráðamenn vestanhafs þráskallast enn við að trúa vísindamönnum sem vara þá við að hnattræn hlýnun geti gefið fellibyljum aukinn kraft. Erlent 12.9.2017 16:38 Frans páfi: Sagan mun dæma þá sem afneita loftslagsbreytingum Mannkynið mun sökkva ef það skiptir ekki um stefnu hvað varðar loftslagsbreytingar, að sögn Frans páfa. Erlent 11.9.2017 14:33 Viðbragðsaðilar í Texas stefna efnaframleiðanda Lögreglumenn sem beindu fólki frá efnaverksmiðju sem skemmdist í fellibylnum Harvey köstuðu upp og náðu ekki andanum af völdum eitugufa sem bárust frá henni. Þeir hafa stefnt frönskum eiganda verksmiðjunnar. Erlent 7.9.2017 23:21 Fimmta stigs fellibylur ógnar Ameríku Fjölmargar eyjar í Kyrrahafi hafa lýst yfir neyðarástandi vegna fellibylsins Irmu. Stormurinn stefnir á Flórída en þar sem stutt er liðið frá því að Harvey hrelldi Bandaríkin gætu neyðarsjóðir klárast. Erlent 5.9.2017 21:47 Umhverfisstofnun Trump réðst á blaðamann vegna fréttar um áhrif Harvey Viðbrögð Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna við frétt um meint aðgerðaleysi hennar á menguðum svæðum í Texas eftir fellibylinn Harvey þykja sérstaklega rætin í garð nafngreinds blaðamanns AP-fréttastofunnar. Erlent 4.9.2017 23:29 Irma ógnar Karíbaeyjum og Flórída Fellibyljamiðstöð Bandaríkjanna varar við því að hitabeltisstormur skelli á í Flórída síðdegis á föstudag. Erlent 4.9.2017 19:43 Deilt um hver eigi að borga reikninginn vegna Harvey Ríkisstjóri Texas segir að kostnaðurinn við að lagfæra tjónið af völdum fellibylsins Harvey gæti náð 180 milljörðum Bandaríkjadala. Erlent 4.9.2017 08:38 Faðmaði börn og hyllti neyðaraðstoð í Houston Þetta er önnur heimsókn forsetahjónanna til Houston eftir að fellibylurinn gekk þar á land. Þau munu einnig koma við í Louisiana-ríki sem varð illa úti í hamförunum. Erlent 2.9.2017 22:04 Krókódíll hreiðraði um sig í húsi á flóðasvæðunum Talsvert hefur borið á tilkynningum um krókódíla á flóðasvæðunum í Texas. Innlent 2.9.2017 19:14 Trump heimsækir hamfarasvæði á ný Forsetinn mun taka stöðuna á hjálparstarfi bæði í Houston í Texas-ríki, sem fór einna verst út úr flóðum í kjölfar Harveys, og Louisiana-ríki. Erlent 2.9.2017 17:16 7,8 milljarðar dala í neyðaraðstoð vegna Harvey Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent Bandaríkjaþingi beiðni um 7,8 milljarða bandaríkjadala í neyðaraðstoð svo hægt sé að hefja uppbyggingu í kjölfar eyðileggingar eftir fellibylinn Harvey í Texas og Louisiana Innlent 2.9.2017 11:12 Eyðilegging og dauði blasir við eftir Harvey Björgunarmenn fara nú um hverfi Houston, sem mörg eru enn að hluta til undir vatni, og leita að fórnarlömbum fellibylsins Harvey. Erlent 1.9.2017 15:42 Trump styrkir hjálparsamtök um eina milljón Bandaríkjadala vegna Harvey Fellibylurinn Harvey hefur valdið gríðarlegu tjóni í Texas-ríki í Bandaríkjunum síðustu vikuna. Erlent 31.8.2017 23:01 Óttast stórhættulegan reyk frá efnaverksmiðju við Houston Yfirmaður Almannavarna Bandaríkjanna óttast að reykur sem leggur frá efnaverksmiðju nærri Houston geti verið stórhættulegur. Erlent 31.8.2017 16:11 Hafa auga með fleiri stormum við Mexíkóflóa Hitabeltisstormurinn Irma gæti stefnt á land í Karíbahafi eða við Mexíkóflóa í byrjun næstu viku beint í kjölfar Harvey. Erlent 31.8.2017 12:06 Sprengingar í efnaverksmiðjunni í Houston Ertandi reykur berst frá sprengingum í efnaverksmiðju í útjaðri Houston. Lögreglumaður var fluttur á sjúkrahús eftir að hann andaði að sér eiturgufum. Erlent 31.8.2017 10:01 Ómögulegt að koma í veg fyrir að efnaverksmiðja í Houston springi Framkvæmdastjóri efnaverksmiðju í útjaðri Houston í Texas segir óumflýjanlegt að hún muni annað hvort springa eða brenna til grunna á næstu dögum. Erlent 31.8.2017 07:47 Stórstjarna Houston Texans hefur safnað meira en fimm milljónum dollara J.J. Watt, ein stærsta stjarna NFL-deildarinnar, hefur lagt sitt af mörkum í til að hjálpa þeim sem hafa orðið fyrir barðinu á fellibylnum Harvey. Sport 30.8.2017 12:16 Tala látinna komin í tuttugu í Bandaríkjunum Vatnsyfirborðið hefur lækkað víða um Houston og er það í fyrsta sinn í nokkra daga. Erlent 30.8.2017 17:39 Vísindamenn gagnrýndir fyrir að ræða þátt loftslagsbreytinga í Harvey Talsmaður Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna þar sem margir loftslagssérfræðingar starfa gagnrýnir vísindamenn fyrir að tala um vísindi í tengslum við fellibylinn Harvey. Erlent 30.8.2017 15:51 Harvey gengur aftur á land, nú í Lúisíana Varað er við skyndiflóðum í Lúisíana af völdum hitabeltisstormsins Harvey og úrhelli er áfram spáð á austanverðri strönd Texas. Erlent 30.8.2017 10:00 Útgöngubann í Houston en útlit fyrir betra veður Spáð er að rigningunni sem hefur dunið á Houston-borg í Texas sloti með deginum. Allt að þriðjungur hennar er engu að síður enn á kafi í vatni. Erlent 30.8.2017 08:28 Úr öskunni í eldmaurinn Þúsundir árásargjarnra eldmaura fljóta saman á vatnselgnum sem lagt hefur heilu borgarhlutana í Texas í rúst. Erlent 30.8.2017 06:44 Tala látinna í Texas fer hækkandi Veðurstofa Bandaríkjanna greindi frá því í dag að úrkomumet vegna eins og sama fellibylsins hefði verið slegið á meginlandi Bandaríkjanna. Tvær veðurstofur hafa mælt yfir tólf hundruð millimetra úrkomu. Erlent 29.8.2017 23:06 Sér fram á dýrustu uppbyggingu í sögu Bandaríkjanna Til umræðu er innan raða þingmanna Repúblikanaflokksins að fjárhagsaðstoð vegna fellibylsins Harvey verði með þeim hætti að fé verði veitt í áföngum í stað þess að ein stór greiðsla verði innt af hendi. Þetta þýðir að nokkur töf geti orðið á veittri fjárhagsaðstoð. Erlent 29.8.2017 21:48 Hver millímetri viðheldur hörmungunum Íslenskur veðurfræðingur útskýrir hvað hefur gert Harvey að svo öflugum stormi. Ástandið muni ekki endilega skána þó að úrkoman minnki á næstu dögum. Erlent 29.8.2017 14:08 Skelfilegar aðstæður í Houston: Veiddi fisk inni í stofu með berum höndum Búist er við að um hálf milljón manna þurfi að sækja sér hjálp vegna fellibylsins Harvey sem kom að landi í Texas á föstudaginn og er nú skilgreindur sem hitabeltisstormur. Lífið 29.8.2017 10:18 « ‹ 1 2 ›
Olíuiðnaðurinn vill almannafé til að verja sig fyrir áhrifum loftslagsbreytinga Tillaga er um að reisa langa varnargarða til að verja olíuvinnslustöðvar í Texas fyrir auknum ágangi sjávar. Erlent 23.8.2018 16:42
Tjón vegna náttúruhamfara í Bandaríkjunum hefur aldrei verið meira Í heildina nam tjón af völdum náttúruhamfara í Bandaríkjunum rúmum 300 milljörðum dollara í fyrra. Erlent 8.1.2018 16:36
Hamfaraflóð eins og í Texas mun líklegri vegna loftslagsbreytinga Hlýnun jarðar þýðir að líkurnar á hamfaraflóðum líkum því sem fylgdi fellibylnum Harvey í sumar hafi þegar aukist og verði enn meiri þegar líður á öldina. Erlent 14.11.2017 15:20
Hvíta húsið tekur orsakir loftslagsbreytinga ekki alvarlega Ráðamenn vestanhafs þráskallast enn við að trúa vísindamönnum sem vara þá við að hnattræn hlýnun geti gefið fellibyljum aukinn kraft. Erlent 12.9.2017 16:38
Frans páfi: Sagan mun dæma þá sem afneita loftslagsbreytingum Mannkynið mun sökkva ef það skiptir ekki um stefnu hvað varðar loftslagsbreytingar, að sögn Frans páfa. Erlent 11.9.2017 14:33
Viðbragðsaðilar í Texas stefna efnaframleiðanda Lögreglumenn sem beindu fólki frá efnaverksmiðju sem skemmdist í fellibylnum Harvey köstuðu upp og náðu ekki andanum af völdum eitugufa sem bárust frá henni. Þeir hafa stefnt frönskum eiganda verksmiðjunnar. Erlent 7.9.2017 23:21
Fimmta stigs fellibylur ógnar Ameríku Fjölmargar eyjar í Kyrrahafi hafa lýst yfir neyðarástandi vegna fellibylsins Irmu. Stormurinn stefnir á Flórída en þar sem stutt er liðið frá því að Harvey hrelldi Bandaríkin gætu neyðarsjóðir klárast. Erlent 5.9.2017 21:47
Umhverfisstofnun Trump réðst á blaðamann vegna fréttar um áhrif Harvey Viðbrögð Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna við frétt um meint aðgerðaleysi hennar á menguðum svæðum í Texas eftir fellibylinn Harvey þykja sérstaklega rætin í garð nafngreinds blaðamanns AP-fréttastofunnar. Erlent 4.9.2017 23:29
Irma ógnar Karíbaeyjum og Flórída Fellibyljamiðstöð Bandaríkjanna varar við því að hitabeltisstormur skelli á í Flórída síðdegis á föstudag. Erlent 4.9.2017 19:43
Deilt um hver eigi að borga reikninginn vegna Harvey Ríkisstjóri Texas segir að kostnaðurinn við að lagfæra tjónið af völdum fellibylsins Harvey gæti náð 180 milljörðum Bandaríkjadala. Erlent 4.9.2017 08:38
Faðmaði börn og hyllti neyðaraðstoð í Houston Þetta er önnur heimsókn forsetahjónanna til Houston eftir að fellibylurinn gekk þar á land. Þau munu einnig koma við í Louisiana-ríki sem varð illa úti í hamförunum. Erlent 2.9.2017 22:04
Krókódíll hreiðraði um sig í húsi á flóðasvæðunum Talsvert hefur borið á tilkynningum um krókódíla á flóðasvæðunum í Texas. Innlent 2.9.2017 19:14
Trump heimsækir hamfarasvæði á ný Forsetinn mun taka stöðuna á hjálparstarfi bæði í Houston í Texas-ríki, sem fór einna verst út úr flóðum í kjölfar Harveys, og Louisiana-ríki. Erlent 2.9.2017 17:16
7,8 milljarðar dala í neyðaraðstoð vegna Harvey Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent Bandaríkjaþingi beiðni um 7,8 milljarða bandaríkjadala í neyðaraðstoð svo hægt sé að hefja uppbyggingu í kjölfar eyðileggingar eftir fellibylinn Harvey í Texas og Louisiana Innlent 2.9.2017 11:12
Eyðilegging og dauði blasir við eftir Harvey Björgunarmenn fara nú um hverfi Houston, sem mörg eru enn að hluta til undir vatni, og leita að fórnarlömbum fellibylsins Harvey. Erlent 1.9.2017 15:42
Trump styrkir hjálparsamtök um eina milljón Bandaríkjadala vegna Harvey Fellibylurinn Harvey hefur valdið gríðarlegu tjóni í Texas-ríki í Bandaríkjunum síðustu vikuna. Erlent 31.8.2017 23:01
Óttast stórhættulegan reyk frá efnaverksmiðju við Houston Yfirmaður Almannavarna Bandaríkjanna óttast að reykur sem leggur frá efnaverksmiðju nærri Houston geti verið stórhættulegur. Erlent 31.8.2017 16:11
Hafa auga með fleiri stormum við Mexíkóflóa Hitabeltisstormurinn Irma gæti stefnt á land í Karíbahafi eða við Mexíkóflóa í byrjun næstu viku beint í kjölfar Harvey. Erlent 31.8.2017 12:06
Sprengingar í efnaverksmiðjunni í Houston Ertandi reykur berst frá sprengingum í efnaverksmiðju í útjaðri Houston. Lögreglumaður var fluttur á sjúkrahús eftir að hann andaði að sér eiturgufum. Erlent 31.8.2017 10:01
Ómögulegt að koma í veg fyrir að efnaverksmiðja í Houston springi Framkvæmdastjóri efnaverksmiðju í útjaðri Houston í Texas segir óumflýjanlegt að hún muni annað hvort springa eða brenna til grunna á næstu dögum. Erlent 31.8.2017 07:47
Stórstjarna Houston Texans hefur safnað meira en fimm milljónum dollara J.J. Watt, ein stærsta stjarna NFL-deildarinnar, hefur lagt sitt af mörkum í til að hjálpa þeim sem hafa orðið fyrir barðinu á fellibylnum Harvey. Sport 30.8.2017 12:16
Tala látinna komin í tuttugu í Bandaríkjunum Vatnsyfirborðið hefur lækkað víða um Houston og er það í fyrsta sinn í nokkra daga. Erlent 30.8.2017 17:39
Vísindamenn gagnrýndir fyrir að ræða þátt loftslagsbreytinga í Harvey Talsmaður Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna þar sem margir loftslagssérfræðingar starfa gagnrýnir vísindamenn fyrir að tala um vísindi í tengslum við fellibylinn Harvey. Erlent 30.8.2017 15:51
Harvey gengur aftur á land, nú í Lúisíana Varað er við skyndiflóðum í Lúisíana af völdum hitabeltisstormsins Harvey og úrhelli er áfram spáð á austanverðri strönd Texas. Erlent 30.8.2017 10:00
Útgöngubann í Houston en útlit fyrir betra veður Spáð er að rigningunni sem hefur dunið á Houston-borg í Texas sloti með deginum. Allt að þriðjungur hennar er engu að síður enn á kafi í vatni. Erlent 30.8.2017 08:28
Úr öskunni í eldmaurinn Þúsundir árásargjarnra eldmaura fljóta saman á vatnselgnum sem lagt hefur heilu borgarhlutana í Texas í rúst. Erlent 30.8.2017 06:44
Tala látinna í Texas fer hækkandi Veðurstofa Bandaríkjanna greindi frá því í dag að úrkomumet vegna eins og sama fellibylsins hefði verið slegið á meginlandi Bandaríkjanna. Tvær veðurstofur hafa mælt yfir tólf hundruð millimetra úrkomu. Erlent 29.8.2017 23:06
Sér fram á dýrustu uppbyggingu í sögu Bandaríkjanna Til umræðu er innan raða þingmanna Repúblikanaflokksins að fjárhagsaðstoð vegna fellibylsins Harvey verði með þeim hætti að fé verði veitt í áföngum í stað þess að ein stór greiðsla verði innt af hendi. Þetta þýðir að nokkur töf geti orðið á veittri fjárhagsaðstoð. Erlent 29.8.2017 21:48
Hver millímetri viðheldur hörmungunum Íslenskur veðurfræðingur útskýrir hvað hefur gert Harvey að svo öflugum stormi. Ástandið muni ekki endilega skána þó að úrkoman minnki á næstu dögum. Erlent 29.8.2017 14:08
Skelfilegar aðstæður í Houston: Veiddi fisk inni í stofu með berum höndum Búist er við að um hálf milljón manna þurfi að sækja sér hjálp vegna fellibylsins Harvey sem kom að landi í Texas á föstudaginn og er nú skilgreindur sem hitabeltisstormur. Lífið 29.8.2017 10:18
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent