Þýskaland

Fréttamynd

Margt á huldu eftir fund í Berlín

Lítið hefur spurst út eftir samtöl fulltrúa þýskra Kristilegra demókrata og Jafnaðarmanna um mögulega stjórnarmyndun í Berlín í gærkvöldi.

Erlent
Fréttamynd

Munu fyrst ræða saman á nýju ári

Viðræður Krisilegra demókrata (CDU, CSU) og Jafnaðarmanna (SDP) í Þýskalandi um mögulega stjórnarmyndun munu fyrst eiga sér stað á næsta ári.

Erlent
Fréttamynd

Ekki ósennilegt að kosið verði á ný í Þýskalandi

Í Þýskalandi blasir nú við erfiðasta stjórnarkreppa sem Þjóðverjar hafa staðið frammi fyrir í marga áratugi eftir að síðari viðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi.

Erlent
Fréttamynd

Stjórnarmyndunarviðræðum í Þýskalandi slitið

Óformlegum stjórnarmyndunarviðræðum í Þýskalandi á milli Kristilega demókrataflokksins, Græningja og Frjálslynda flokksins hefur verið slitið. Frjálslyndi flokkurinn sleit viðræðunum laust fyrir miðnætti.

Erlent
Fréttamynd

Lofar að vinna öfgamenn aftur á sitt band

Stjórnarmyndunarviðræður taka nú við í Þýskalandi og er í raun aðeins ein meirihlutastjórn í kortunum þar sem Jafnaðarmannaflokkurinn (SDP) hefur lýst því yfir að hann verði í stjórnarandstöðu.

Erlent
Fréttamynd

Pólitískt og sálrænt áfall fyrir Þjóðverja

Þjóðverjar gengu til þingkosninga í dag en samkvæmt útgönguspám eru kristilegir demókratar stærsti flokkurinn fjórða kjörtímabilið í röð. Ríkisstjórnin virðist þó fallin þar sem Jafnaðarmenn vilja ekki áframhaldandi samstarf. Þjóðernissinnar gætu náð um áttatíu mönnum inn á þing gangi spár eftir.

Erlent
Fréttamynd

Stefnir í öruggan sigur Angelu Merkel

Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel kanslara, verða fjölmennastir á þýska þinginu ef marka má meðaltal skoðanakannana sem Financial Times tekur saman.

Erlent
Fréttamynd

Minnsta streitan í þýskum borgum

Ný rannsókn á streituvaldandi þáttum leiðir í ljós að minnstu streituna er að finna í Stuttgart. Reykjavík er í 22. sæti á listanum en þó efst á lista yfir jafnrétti kynjanna og bestu líkamlegu heilsuna.

Erlent
Fréttamynd

Germanwings-reglan afnumin

Þýsk flugfélög hafa nú ákveðið að afnema reglu um að tveir aðilar þurfi að vera í flugstjórnarklefanum öllum stundum

Erlent