Þýskaland Fimm handteknir vegna skotárásarinnar í Strassborg Mögulegt er talið að byssumaðurinn hafi flúið yfir landamærin til Þýskalands. Erlent 12.12.2018 09:01 Pútín í skjalasafni Stasi Lögregluskírteini Vladímírs Pútín, forseta Rússlands, fannst í skjalasafni Stasi, leyniþjónustu Austur-Þýskalands. Erlent 11.12.2018 21:50 Söguleg stund þegar Angela Merkel steig úr formannsstól Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hélt í gær sína síðustu ræðu sem formaður Kristilegra demókrata. Hún mun þó áfram sitja sem kanslari til loka kjörtímabils. Merkel sagði flokkinn hafa breyst mikið í átján ára formannstíð hennar og að næsta formanns biðu erfið verkefni. Erlent 7.12.2018 20:30 Stærsti flokkur Þýskalands valdi sér nýjan formann Kristilegir demókratar, flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara og stærsti þingflokkur Þýskalands, kaus í dag nýjan formann. Nýi formaðurinn tekur við formannsembættinu af Merkel sem mun þó sitja sem kanslari út kjörtímabilið, eða til ársins 2021, í seinasta lagi. Erlent 7.12.2018 17:32 Merkel kom frjálslyndum viðhorfum til varnar í kveðjuræðu Í kveðjuræðu sinni sem leiðtogi Kristilegra demókrata varaði Angela Merkel við áskorunum framundan eins og loftslagsbreytingum og útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Erlent 7.12.2018 13:40 Vilja slaka á móttökukröfum Frakkar og Þjóðverjar leggja til að þau ríki Evrópusambandsins sem neita að taka á móti þeim fjölda flóttamanna sem kveðið er á um í samþykktum fái í staðinn að borga sig út úr samkomulaginu. Erlent 6.12.2018 21:24 Loka um hundrað verslunum á Norðurlöndum og Þýskalandi Ekki stendur til að loka verslunum Top-Toy á Íslandi. Viðskipti erlent 3.12.2018 11:19 Þungavigtarfólk stjórnmálanna minnist George Bush eldri Stjórnmálafólk víðs vegar að úr heiminum minnist nú George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Hann lést upp úr klukkan tíu í gærkvöldi á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum, 94 ára að aldri. Meðal þeirra sem hafa minnst forsetans eru ýmist sitjandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtogar þó nokkurra ríkja. Erlent 1.12.2018 18:26 Flugvél Merkel þurfti að nauðlenda Angela Merkel Þýskalandskanslari mun missa af setningarhátíð leiðtogafundar G20-ríkjanna í Argentínu eftir að nauðlenda þurfti flugvél hennar skömmu eftir flugtak. Erlent 29.11.2018 23:26 Húsleit í höfuðstöðvum Deutsche Bank Um 170 lögregluþjónar og aðrir embættismenn framkvæmdu húsleitir í sex skrifstofuhúsnæðum Deutsce Bank í Frankfurt í dag. Erlent 29.11.2018 12:33 Fyrrum fangavörður á tíræðisaldri ákærður vegna Helfararinnar Fyrrum fangavörður í útrýmingarbúðunum Mathausen, þeim stærstu í Austurríki, hefur verið ákærður fyrir hlut sinn í Helförinni. Erlent 24.11.2018 11:09 Missti ökuskírteinið 49 mínútum eftir að hafa fengið það í hendurnar Lögregla í Hemer svipti nýverið táning ökuskírteini 49 mínútum eftir að sá hafði fengið það í hendur. Erlent 21.11.2018 11:01 Samdráttur í þýsku efnahagslífi í fyrsta sinn síðan 2015 Svo virðist sem að kólnandi hagkerfi séu víðar en á Íslandi, þar á meðal í Þýskalandi en erlendir fjölmiðlar greina nú frá því að samdráttur mælist nú í þýsku efnahagslífi í fyrsta sinn frá árinu 2015. Viðskipti erlent 14.11.2018 10:57 Mögulegur arftaki Merkel segir AfD vera nasistaflokk Friedrich Merz, sem sækist eftir formannsembætti í CDU, hefur útilokað að eiga samstarf við hægripopúlistaflokkinn Alternativ für Deutschland (AfD). Erlent 12.11.2018 13:08 Innanríkisráðherra Þýskalands ætlar ekki að klára kjörtímabilið Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, hefur tjáð samflokksmönnum sínum að hann hyggist segja af sér formennsku í CSU flokknum í Bæjaralandi. Einnig mun hann ekki klára kjörtímabilið sem innanríkisráðherra. Erlent 11.11.2018 22:47 Manfred Weber verður forsetaefni evrópskra hægrimanna Hægrimenn á Evrópuþinginu ákváðu í dag að Þjóðverjinn Manfred Weber skyldi verða kandídat þeirra þegar leiðtogaráð ESB ákveður hver skuli verða næsti forseti framkvæmdastjórnarinnar á næsta ári Erlent 8.11.2018 11:41 Þurrkur truflar skipasiglingar á Rínarfljóti Vatnshæðin í Rínarfljóti er svo lág vegna þurrks að flutningaskip hafa ekki getað siglt fullfermd um nokkurra mánaða skeið. Erlent 5.11.2018 14:27 Merz líklegur arftaki Merkel Angela Merkel, kanslari og núverandi formaður, hefur tilkynnt um að hún sækist hvorki eftir endurkjöri til formanns né kanslara. Erlent 1.11.2018 21:40 Viðurkennir að hafa orðið um hundrað sjúklingum að bana Játningin gerir Niels Högel að mesta raðmorðingja Þýskalands eftir síðari heimsstyrjöld. Erlent 30.10.2018 12:28 Þau eru líklegust til að taka við af Merkel Samflokksmenn Angelu Merkel hafa ólíkar skoðanir um hver skuli taka við af "Mutti“ og hafa einhverjir háttsettir innan flokksins nú þegar lýst yfir framboði til formanns flokksins. Erlent 29.10.2018 20:28 Angela Merkel hættir sem kanslari árið 2021 Ætlar að hætta sem formaður Kristilegra demókrata á næstu dögum. Erlent 29.10.2018 12:58 Angela Merkel hættir eftir átján ára formennsku Angela Merkel hefur ákveðið að hætta sem formaður Kristilegra demókrata í Þýskalandi eftir átján ár í sæti formanns. Erlent 29.10.2018 09:32 Flokkur Merkel og Jafnaðarmenn tapa í Hessen Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins. Erlent 28.10.2018 18:53 Þjóðverjar framselja grunaðan banamann Marinovu Tvítugur karlmaður sem grunaður er um að hafa nauðgað og myrt búlgarska fréttakonu fyrr í mánuðinum hefur verið framseldur frá Þýskalandi til Búlgaríu. Erlent 17.10.2018 23:36 Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. Erlent 15.10.2018 07:10 Tugir þúsunda mótmæla útlendingahatri í Berlín Tugir þúsunda Berlínarbúa flykktust út á götur þýsku höfuðborgarinnar til að mótmæla útlendingahatri og uppgangi öfgahægriafla í þýskum stjórnmálum. Erlent 13.10.2018 21:35 Erfiðir dagar bíða Merkel þegar Bæjarar ganga til kosninga Kjósendur í þýsku sambandsríkjunum Bæjaralandi og Hessen munu kjósa til sambandsþinga á sunnudaginn. Erlent 11.10.2018 11:04 Þýskur ferðamaður traðkaður af fíl í Simbabve Embættismenn í Simbabve segja ekki ljóst hvers vegna dýrið hafi orðið styggt og málið sé til rannsóknar. Erlent 27.9.2018 23:42 Yfirmaður þýsku leyniþjónustunnar látinn fara Ástæða þess eru ummæli hans um að myndband af árásum á innflytjendur í borginni Chemnitz væri ekki raunverulegt. Erlent 18.9.2018 16:29 Yfirmaður þýsku leyniþjónustunnar verður látinn fara Málflutningur Hans-Georg Maassen hefur skapað núning í þýska stjórnarsamstarfinu síðustu daga. Erlent 17.9.2018 10:18 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 … 37 ›
Fimm handteknir vegna skotárásarinnar í Strassborg Mögulegt er talið að byssumaðurinn hafi flúið yfir landamærin til Þýskalands. Erlent 12.12.2018 09:01
Pútín í skjalasafni Stasi Lögregluskírteini Vladímírs Pútín, forseta Rússlands, fannst í skjalasafni Stasi, leyniþjónustu Austur-Þýskalands. Erlent 11.12.2018 21:50
Söguleg stund þegar Angela Merkel steig úr formannsstól Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hélt í gær sína síðustu ræðu sem formaður Kristilegra demókrata. Hún mun þó áfram sitja sem kanslari til loka kjörtímabils. Merkel sagði flokkinn hafa breyst mikið í átján ára formannstíð hennar og að næsta formanns biðu erfið verkefni. Erlent 7.12.2018 20:30
Stærsti flokkur Þýskalands valdi sér nýjan formann Kristilegir demókratar, flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara og stærsti þingflokkur Þýskalands, kaus í dag nýjan formann. Nýi formaðurinn tekur við formannsembættinu af Merkel sem mun þó sitja sem kanslari út kjörtímabilið, eða til ársins 2021, í seinasta lagi. Erlent 7.12.2018 17:32
Merkel kom frjálslyndum viðhorfum til varnar í kveðjuræðu Í kveðjuræðu sinni sem leiðtogi Kristilegra demókrata varaði Angela Merkel við áskorunum framundan eins og loftslagsbreytingum og útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Erlent 7.12.2018 13:40
Vilja slaka á móttökukröfum Frakkar og Þjóðverjar leggja til að þau ríki Evrópusambandsins sem neita að taka á móti þeim fjölda flóttamanna sem kveðið er á um í samþykktum fái í staðinn að borga sig út úr samkomulaginu. Erlent 6.12.2018 21:24
Loka um hundrað verslunum á Norðurlöndum og Þýskalandi Ekki stendur til að loka verslunum Top-Toy á Íslandi. Viðskipti erlent 3.12.2018 11:19
Þungavigtarfólk stjórnmálanna minnist George Bush eldri Stjórnmálafólk víðs vegar að úr heiminum minnist nú George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Hann lést upp úr klukkan tíu í gærkvöldi á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum, 94 ára að aldri. Meðal þeirra sem hafa minnst forsetans eru ýmist sitjandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtogar þó nokkurra ríkja. Erlent 1.12.2018 18:26
Flugvél Merkel þurfti að nauðlenda Angela Merkel Þýskalandskanslari mun missa af setningarhátíð leiðtogafundar G20-ríkjanna í Argentínu eftir að nauðlenda þurfti flugvél hennar skömmu eftir flugtak. Erlent 29.11.2018 23:26
Húsleit í höfuðstöðvum Deutsche Bank Um 170 lögregluþjónar og aðrir embættismenn framkvæmdu húsleitir í sex skrifstofuhúsnæðum Deutsce Bank í Frankfurt í dag. Erlent 29.11.2018 12:33
Fyrrum fangavörður á tíræðisaldri ákærður vegna Helfararinnar Fyrrum fangavörður í útrýmingarbúðunum Mathausen, þeim stærstu í Austurríki, hefur verið ákærður fyrir hlut sinn í Helförinni. Erlent 24.11.2018 11:09
Missti ökuskírteinið 49 mínútum eftir að hafa fengið það í hendurnar Lögregla í Hemer svipti nýverið táning ökuskírteini 49 mínútum eftir að sá hafði fengið það í hendur. Erlent 21.11.2018 11:01
Samdráttur í þýsku efnahagslífi í fyrsta sinn síðan 2015 Svo virðist sem að kólnandi hagkerfi séu víðar en á Íslandi, þar á meðal í Þýskalandi en erlendir fjölmiðlar greina nú frá því að samdráttur mælist nú í þýsku efnahagslífi í fyrsta sinn frá árinu 2015. Viðskipti erlent 14.11.2018 10:57
Mögulegur arftaki Merkel segir AfD vera nasistaflokk Friedrich Merz, sem sækist eftir formannsembætti í CDU, hefur útilokað að eiga samstarf við hægripopúlistaflokkinn Alternativ für Deutschland (AfD). Erlent 12.11.2018 13:08
Innanríkisráðherra Þýskalands ætlar ekki að klára kjörtímabilið Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, hefur tjáð samflokksmönnum sínum að hann hyggist segja af sér formennsku í CSU flokknum í Bæjaralandi. Einnig mun hann ekki klára kjörtímabilið sem innanríkisráðherra. Erlent 11.11.2018 22:47
Manfred Weber verður forsetaefni evrópskra hægrimanna Hægrimenn á Evrópuþinginu ákváðu í dag að Þjóðverjinn Manfred Weber skyldi verða kandídat þeirra þegar leiðtogaráð ESB ákveður hver skuli verða næsti forseti framkvæmdastjórnarinnar á næsta ári Erlent 8.11.2018 11:41
Þurrkur truflar skipasiglingar á Rínarfljóti Vatnshæðin í Rínarfljóti er svo lág vegna þurrks að flutningaskip hafa ekki getað siglt fullfermd um nokkurra mánaða skeið. Erlent 5.11.2018 14:27
Merz líklegur arftaki Merkel Angela Merkel, kanslari og núverandi formaður, hefur tilkynnt um að hún sækist hvorki eftir endurkjöri til formanns né kanslara. Erlent 1.11.2018 21:40
Viðurkennir að hafa orðið um hundrað sjúklingum að bana Játningin gerir Niels Högel að mesta raðmorðingja Þýskalands eftir síðari heimsstyrjöld. Erlent 30.10.2018 12:28
Þau eru líklegust til að taka við af Merkel Samflokksmenn Angelu Merkel hafa ólíkar skoðanir um hver skuli taka við af "Mutti“ og hafa einhverjir háttsettir innan flokksins nú þegar lýst yfir framboði til formanns flokksins. Erlent 29.10.2018 20:28
Angela Merkel hættir sem kanslari árið 2021 Ætlar að hætta sem formaður Kristilegra demókrata á næstu dögum. Erlent 29.10.2018 12:58
Angela Merkel hættir eftir átján ára formennsku Angela Merkel hefur ákveðið að hætta sem formaður Kristilegra demókrata í Þýskalandi eftir átján ár í sæti formanns. Erlent 29.10.2018 09:32
Flokkur Merkel og Jafnaðarmenn tapa í Hessen Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins. Erlent 28.10.2018 18:53
Þjóðverjar framselja grunaðan banamann Marinovu Tvítugur karlmaður sem grunaður er um að hafa nauðgað og myrt búlgarska fréttakonu fyrr í mánuðinum hefur verið framseldur frá Þýskalandi til Búlgaríu. Erlent 17.10.2018 23:36
Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. Erlent 15.10.2018 07:10
Tugir þúsunda mótmæla útlendingahatri í Berlín Tugir þúsunda Berlínarbúa flykktust út á götur þýsku höfuðborgarinnar til að mótmæla útlendingahatri og uppgangi öfgahægriafla í þýskum stjórnmálum. Erlent 13.10.2018 21:35
Erfiðir dagar bíða Merkel þegar Bæjarar ganga til kosninga Kjósendur í þýsku sambandsríkjunum Bæjaralandi og Hessen munu kjósa til sambandsþinga á sunnudaginn. Erlent 11.10.2018 11:04
Þýskur ferðamaður traðkaður af fíl í Simbabve Embættismenn í Simbabve segja ekki ljóst hvers vegna dýrið hafi orðið styggt og málið sé til rannsóknar. Erlent 27.9.2018 23:42
Yfirmaður þýsku leyniþjónustunnar látinn fara Ástæða þess eru ummæli hans um að myndband af árásum á innflytjendur í borginni Chemnitz væri ekki raunverulegt. Erlent 18.9.2018 16:29
Yfirmaður þýsku leyniþjónustunnar verður látinn fara Málflutningur Hans-Georg Maassen hefur skapað núning í þýska stjórnarsamstarfinu síðustu daga. Erlent 17.9.2018 10:18