Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin

Fréttamynd

Útlit fyrir kosningar 28. október

Forsætisráðherra ætlar að rjúfa þing strax á morgun en formenn flokkanna ætla að funda með forseta Alþingis til að ræða framhald þingstarfa.

Innlent
Fréttamynd

Heimdallur lýsir yfir vonbrigðum með Sigríði Andersen

Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, lýsir yfir vonbrigðum með Sigríði Á. Andersen, starfandi dómsmálaráðherra, vegna trúnaðarbrests í starfi. Þetta kemur fram í ályktun sem félagið sendi frá sér í dag í kjölfar nýlegrar umræðu um uppreist æru og stjórnsýsluframkvæmd.

Innlent
Fréttamynd

Framsókn gengur tvíefld til kosninga

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, fundaði með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag. Hann sagði að ekki hefði verið möguleiki fyrir Framsókn að stíga inn í ríkisstjórn með Viðreisn.

Innlent
Fréttamynd

Helgi Hrafn ætlar í framboð fyrir Pírata

Helgi Hrafn Gunnarsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í kosningum til Alþingis sem allt bendir til að fari fram í nóvember. Helgi greindi frá þessu í Pírataspjallinu á Facebook í morgun.

Innlent
Fréttamynd

Bjarni varð fyrir gríðarlegu áfalli

Einhugur er í þingflokki Sjálfstæðisflokksins um að boða til nýrra kosninga. Formaðurinn leggur til að kosið verði í nóvember. Hann segir það áfall að faðir hans hafi skrifað undir meðmæli fyrir barnaníðing.

Innlent
Fréttamynd

Ráðuneytið dregur að afhenda gögnin

Gögn um uppreist æru Hjalta Sigurjóns Haukssonar fengust ekki afhent í gær. Fyrr um daginn hafði dómsmálaráðuneytið talið líklegt að það tækist þann daginn. Ekki var unnt að afhenda hluta gagnanna.

Innlent
Fréttamynd

Alíslenskur farsi

Atburðir vikunnar í íslenskum stjórnmálum eru allt að því lygilegir, og sennilega myndi enginn trúa atburðarásinni ef ekki væri fyrir það sem á undan er gengið. Á árunum eftir hrun höfum við Íslendingar nefnilega vanist svo tíðum stjórnarskiptum að þjóðir sem hér áður voru frægar að endemum blikna í samanburði.

Fastir pennar
Fréttamynd

Forystukapall og átök í vændum fyrir kosningar

Formannsstóll Benedikts Jóhannessonar er orðinn verulega heitur og óvíst hvort hann verði formaður í komandi kosningum. Guðlaugur Þór sætir færis innan Sjálfstæðisflokksins og Sigmundur Davíð útilokar ekki nýtt framboð.

Innlent
Fréttamynd

Sigmundur Davíð ætlar aftur í framboð

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar ekki að tjá sig um framgöngu og ákvarðanir forsætisráðherra og dómsmálaráðherra í málum varðandi uppreist æru, fyrr en búið væri að fara yfir þau mál.

Innlent
Fréttamynd

Blasti við að boða til kosninga

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist hafa fundið í töluverðan tíma að ekki væri mikið traust á milli flokkanna í ríkisstjórn.

Innlent