MeToo

Fréttamynd

R. Kelly þakkaði aðdáendum sínum fyrir að berjast með sér

R. Kelly sagðist hafa gengið í gegnum mikið upp á síðkastið og þakkaði aðdáendum sínum fyrir að bestjast með sér þegar hann hélt tónleika sína í Norður-Karólínu á föstudagskvöld. Mótmæli fóru fram fyrir utan tónleikahöllina á meðan tónleikunum stóð.

Erlent
Fréttamynd

ÍA biður Guðrúnu afsökunar

Formaður knattspyrnudeildar ÍA segir félagið hafa brugðist í máli Guðrúnar Daggar Rúnarsdóttur og Marks Doninger. Hann biður Guðrúnu Dögg afsökunar og segir félagið verða að læra af þeim mistökum. Allir starfsmenn fá fræðslu um ofbeldi og verkferla ÍA.

Innlent
Fréttamynd

Haltu kjafti og vertu sæt

Hannyrðapönkarinn Sigrún Bragadóttir varð fyrir kynferðisofbeldi sem barn og notar hannyrðapönkið til úrvinnslu á afleiðingum þess.

Lífið
Fréttamynd

#MeToo teygir sig til Japan

Yfirmaður í japanska fjármálaráðuneytinu hefur sagt starfi sínu lausu í kjölfar ásakana um að hafa áreitt fréttakonu kynferðislega. Blaðamannafélag Japan hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem fordæmdar eru starfsaðstæður margra kvenkyns félagsmanna.

Erlent
Fréttamynd

Næstu skref verði tekin

BSRB skorar á atvinnurekendur að taka næsta skrefið í tengslum við #metoo byltinguna og ráðast að rótum vandans. Þetta kemur fram í ályktun fundar formannaráðs BSRB sem fór fram í gær.

Innlent