Trúmál Fjölmenni við upphaf Kirkjudaga Fjölmenni var við upphaf Kirkjudaga en á sjötta hundrað manns fylltu Hallgrímskirkju á opnunarhátíð í gærkvöldi. Þar flutti Björn Bjarnason kirkjumálaráðherra ávarp og biskup lúthersku kirkjunnar í Winnepeg bar kveðju frá Vestur-Íslendingum. Dagskráin í dag hófst nú klukkan tíu með morguntíðum í Hallgrímskirkju og Pílagrímagöngu frá Fella- og Hólakirkju. Klukkan tólf hefjast málstofur, kynningar, listsýningar, götuleikhús og fleira á Skólavörðuholti. Menning 13.10.2005 19:25 Rætt um samkynhneigð á Kirkjudögum Samkynhneigð, átröskun og jafnrétti er meðal þess sem rætt verður á Kirkjudögum þjóðkirkjunnar á Skölavörðuholtinu um næstu helgi. Menning 13.10.2005 19:23 Tími stórkostlegra tækifæra "Í mínum huga eru jólin fyrst og fremst trúarhátið, þar sem kristnir menn fagna komu frelsarans í heiminn. Við notum jólin til þess að rifja upp það sem hann boðaði og kenndi okkur, þó svo við eigum vissulega að gera það allt árið um kring," segir Jóna Hrönn Bolladóttir miðborgarprestur Jól 13.10.2005 15:07 « ‹ 23 24 25 26 ›
Fjölmenni við upphaf Kirkjudaga Fjölmenni var við upphaf Kirkjudaga en á sjötta hundrað manns fylltu Hallgrímskirkju á opnunarhátíð í gærkvöldi. Þar flutti Björn Bjarnason kirkjumálaráðherra ávarp og biskup lúthersku kirkjunnar í Winnepeg bar kveðju frá Vestur-Íslendingum. Dagskráin í dag hófst nú klukkan tíu með morguntíðum í Hallgrímskirkju og Pílagrímagöngu frá Fella- og Hólakirkju. Klukkan tólf hefjast málstofur, kynningar, listsýningar, götuleikhús og fleira á Skólavörðuholti. Menning 13.10.2005 19:25
Rætt um samkynhneigð á Kirkjudögum Samkynhneigð, átröskun og jafnrétti er meðal þess sem rætt verður á Kirkjudögum þjóðkirkjunnar á Skölavörðuholtinu um næstu helgi. Menning 13.10.2005 19:23
Tími stórkostlegra tækifæra "Í mínum huga eru jólin fyrst og fremst trúarhátið, þar sem kristnir menn fagna komu frelsarans í heiminn. Við notum jólin til þess að rifja upp það sem hann boðaði og kenndi okkur, þó svo við eigum vissulega að gera það allt árið um kring," segir Jóna Hrönn Bolladóttir miðborgarprestur Jól 13.10.2005 15:07