Þjóðkirkjan Kirkjan og Kristsdagur Viðbrögð við hinum umdeildu hátíðum Friðrikskapelluhópsins svokallaða, Hátíð Vonar og Kristsdeginum, hafa verið hörð og hafa margir lýst áhyggjum sínum af þeirri vegferð sem Þjóðkirkjan er á í því samhengi. Skoðun 2.10.2014 15:22 Karl hvetur presta til að minnast á norsku þjóðina á morgun Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, sendi í dag prestum bréf og hvatti til þess að norsku þjóðarinnar sé sérstaklega minnst í guðsþjónustum morgundagsins. Sérstök minningarathöfn verður einnig í Dómkirkjunni í Reykjavík í guðsþjónustu klukkan 11 þar sem biskup Íslands predikar og sendifulltrúi Norðmanna á Íslandi, Silje Arne Kleiv flytur ávarp. Innlent 23.7.2011 15:48 „Við styðjum ein hjúskaparlög á Íslandi“ Prestastefna er biskupi til ráðuneytis í kenningarlegum efnum og kölluð saman á hverju ári. Á Prestastefnunni í Vídalínskirkju 27.-29. apríl 2010 var lögð fram tillaga fjölmargra presta og guðfræðinga við lagafrumvarp dóms- og mannréttindamálaráðherra um ein hjúskaparlög á Íslandi. Skoðun 4.5.2010 17:18 Dr. Sigurbjörn Einarsson er látinn Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup er látinn. Hann lést í morgun, 97 ára að aldri. Sigurbjörn gegndi embætti biskups Íslands frá árinu 1959 til 1981. Núverandi biskup, Karl, er sonur Sigurbjörns. Tilkynning frá Biskupsstofu fer hér á eftir: Innlent 28.8.2008 09:38 Fjölmenni við upphaf Kirkjudaga Fjölmenni var við upphaf Kirkjudaga en á sjötta hundrað manns fylltu Hallgrímskirkju á opnunarhátíð í gærkvöldi. Þar flutti Björn Bjarnason kirkjumálaráðherra ávarp og biskup lúthersku kirkjunnar í Winnepeg bar kveðju frá Vestur-Íslendingum. Dagskráin í dag hófst nú klukkan tíu með morguntíðum í Hallgrímskirkju og Pílagrímagöngu frá Fella- og Hólakirkju. Klukkan tólf hefjast málstofur, kynningar, listsýningar, götuleikhús og fleira á Skólavörðuholti. Menning 13.10.2005 19:25 « ‹ 15 16 17 18 ›
Kirkjan og Kristsdagur Viðbrögð við hinum umdeildu hátíðum Friðrikskapelluhópsins svokallaða, Hátíð Vonar og Kristsdeginum, hafa verið hörð og hafa margir lýst áhyggjum sínum af þeirri vegferð sem Þjóðkirkjan er á í því samhengi. Skoðun 2.10.2014 15:22
Karl hvetur presta til að minnast á norsku þjóðina á morgun Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, sendi í dag prestum bréf og hvatti til þess að norsku þjóðarinnar sé sérstaklega minnst í guðsþjónustum morgundagsins. Sérstök minningarathöfn verður einnig í Dómkirkjunni í Reykjavík í guðsþjónustu klukkan 11 þar sem biskup Íslands predikar og sendifulltrúi Norðmanna á Íslandi, Silje Arne Kleiv flytur ávarp. Innlent 23.7.2011 15:48
„Við styðjum ein hjúskaparlög á Íslandi“ Prestastefna er biskupi til ráðuneytis í kenningarlegum efnum og kölluð saman á hverju ári. Á Prestastefnunni í Vídalínskirkju 27.-29. apríl 2010 var lögð fram tillaga fjölmargra presta og guðfræðinga við lagafrumvarp dóms- og mannréttindamálaráðherra um ein hjúskaparlög á Íslandi. Skoðun 4.5.2010 17:18
Dr. Sigurbjörn Einarsson er látinn Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup er látinn. Hann lést í morgun, 97 ára að aldri. Sigurbjörn gegndi embætti biskups Íslands frá árinu 1959 til 1981. Núverandi biskup, Karl, er sonur Sigurbjörns. Tilkynning frá Biskupsstofu fer hér á eftir: Innlent 28.8.2008 09:38
Fjölmenni við upphaf Kirkjudaga Fjölmenni var við upphaf Kirkjudaga en á sjötta hundrað manns fylltu Hallgrímskirkju á opnunarhátíð í gærkvöldi. Þar flutti Björn Bjarnason kirkjumálaráðherra ávarp og biskup lúthersku kirkjunnar í Winnepeg bar kveðju frá Vestur-Íslendingum. Dagskráin í dag hófst nú klukkan tíu með morguntíðum í Hallgrímskirkju og Pílagrímagöngu frá Fella- og Hólakirkju. Klukkan tólf hefjast málstofur, kynningar, listsýningar, götuleikhús og fleira á Skólavörðuholti. Menning 13.10.2005 19:25