Evrópusambandið Vantraust á May sagt líklegt Þingflokksformaður Íhaldsflokksins og varaformenn þingflokksins hafa verið beðnir um að fresta öllum fundum sem þeir höfðu áformað í kjördæmum sínum í dag og koma aftur til London. Erlent 16.11.2018 10:35 Nítján prósent styðja drög May Tveir ráðherrar í ríkisstjórn Íhaldsflokksins undir forsæti Theresu May sögðu af sér í gær. Erlent 16.11.2018 03:01 May staðföst á fréttamannafundi Forsætisráðherra Bretlands sagðist hafa mikla trú á drögunum að Brexit-samningnum á fréttamannafundi nú síðdegis. Erlent 15.11.2018 17:56 Hart sótt að May á þinginu Nokkrir meðlimir ríkisstjórnar Theresu May hafa sagt af sér vegna samningsdraga varðandi brottför Bretland úr Evrópusambandinu sem May er að reyna að fá samþykkt. Erlent 15.11.2018 12:34 Brexit-ráðherra segir af sér Dominic Raab segir samvisku sína ekki leyfa sér að styðja drögin að brottför Bretlands úr Evrópusambandinu. Erlent 15.11.2018 09:26 Barnier segir drögin koma í veg fyrir hörð landamæri á Írlandi Bretland verður tímabundið áfram hluti tollabandalags Evrópu. Frumundan eru frekari samningaviðræður. Erlent 14.11.2018 21:49 Sendiherra ESB á Íslandi: „Alls ekki neitt fyrir Íslendinga að óttast” Sendiherra ESB á Íslandi segir að ótrúlegum rangfærslum hafa verið haldið fram um þriðja orkupakkann. Hafni Íslendingar orkupakkanum muni það hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir EES-samninginn. Innlent 14.11.2018 20:29 Ríkisstjórn Bretlands styður útgöngusáttmálann Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sagði þetta bestu niðurstöðuna fyrir bresku þjóðina. Erlent 14.11.2018 19:40 Segir Brexit-drög hrikaleg fyrir Skotland Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, segir drögin að Brexit veita Norður-Írlandi ósanngjarnt forskot. Erlent 14.11.2018 16:26 Deila um ágæti samkomulags Bretland Evrópusambandið og Bretland hafa samþykkt drög að Brexit-samningi. Viðræðum er ekki lokið enda á enn eftir að loka smærri málum Erlent 13.11.2018 22:18 Merkel tekur undir ákall Macron eftir evrópskum her Hún sagði að sameinaður evrópskur her myndi tryggja sameinaða Evrópu í sessi. Erlent 13.11.2018 17:00 Fá mál sögð standa í vegi útgöngusamnings Landamæri Írlands og Norður-Írlands eru stærsta málið sem enn er óleyst. Erlent 13.11.2018 16:26 Boris Johnson segir May stefna í allsherjar uppgjöf Boris Johnson, fyrrum utanríkisráðherra Bretlands og borgarstjóri Lundúnar, sakar Theresu May forsætisráðherra Bretlands um að stefna í allsherjar uppgjöf í Brexit samningaviðræðunum. Erlent 11.11.2018 22:22 Corbyn segir ekki hægt að hætta við Brexit Þingmenn Verkamannaflokksins gagnrýna yfirlýsingar Jeremys Corbyn í viðtali við þýska blaðið Spiegel. Erlent 10.11.2018 17:41 Breskur ráðherra segir af sér vegna Brexit Jo Johnson, samgönguráðherra Bretlands, hefur sagt af sér embætti og hvatt til þess að breska þjóðin fái annað tækifæri til að segja skoðun sína á Brexit. Erlent 9.11.2018 16:23 Manfred Weber verður forsetaefni evrópskra hægrimanna Hægrimenn á Evrópuþinginu ákváðu í dag að Þjóðverjinn Manfred Weber skyldi verða kandídat þeirra þegar leiðtogaráð ESB ákveður hver skuli verða næsti forseti framkvæmdastjórnarinnar á næsta ári Erlent 8.11.2018 11:41 Sefcovic styður Timmermans í vali á Jafnaðarmanna á mögulegum arftaka Juncker Slóvakinn Maros Sefcovic, einn varaforseta framkvæmdastjórnar ESB, hefur lýst því yfir að hann sækist ekki lengur eftir því að verða næsti forseti framkvæmdastjórnar ESB. Erlent 6.11.2018 11:18 Pólverjar í þéttbýli hafna stjórnarflokknum PiS Pólski stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti (PiS) virðist hafa beðið ósigur í sveitarstjórnarkosningum í Póllandi í gær. Erlent 5.11.2018 13:12 Franska þjóðfylkingin stærri en flokkur forsetans Franska þjóðfylkingin Front National, með Marine Le Pen í broddi fylkingar, mælist nú í fyrsta sinn með meira fylgi en "En Marche“ flokkur Emmanuels Macron, forseta Frakklands. Kosið verður til Evrópuþings í maí á næsta ári. Erlent 4.11.2018 10:53 Angela Merkel hættir sem kanslari árið 2021 Ætlar að hætta sem formaður Kristilegra demókrata á næstu dögum. Erlent 29.10.2018 12:58 Ísland fyrir EFTA-dómstólinn vegna gerða um umhverfismat og neytendamál Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur ákveðið draga Ísland fyrir EFTA-dómstólinn þar sem íslensk stjórnvöld hafa ekki innleitt EES-tilskipanir og reglugerðir. Innlent 24.10.2018 10:02 Stóðst atkvæðagreiðslu um vantraust Ríkisstjórn Búlgaríu hefur staðist atkvæðagreiðslu í þinginu um vantraust. Erlent 24.10.2018 08:30 Krefjast þess að ítölsk yfirvöld endurskoði fjárlög Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins krefst þess að yfirvöld á Ítalíu endurskoði fjárlög landsins og leggi fram nýrra og raunsærra frumvarp. Erlent 24.10.2018 08:20 Hundruð þúsunda fylktu liði gegn Brexit Um það bil 700 þúsund manns marseruðu í dag um miðborg London og kröfðust þess að kosið yrði aftur um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, Brexit. Slíkur fjöldi hefur ekki sést í mótmælagöngu í London síðan árið 2003, þegar Íraksstríðinu var mótmælt. Erlent 20.10.2018 21:15 Rannsóknir ESB utan úr geimi eigi fullt erindi við málefni norðurslóða Rannsóknir utan úr geimi gegna mikilvægu hlutverki í baráttunni gegn loftslagsbreytingum að sögn framkvæmdastjóra á sviði geimvísinda hjá Evrópusambandinu. Hann segir Evrópusambandið eiga fullt erindi við málefni norðurslóða. Innlent 20.10.2018 19:15 Makedónska þingið samþykkir að breyta nafni landsins Makedónska þingið samþykkti í gær að breyta nafni landsins, sem heitir nú formlega lýðveldið Makedónía. Gangi nafnabreytingin í gegn mun ríkið heita Norður-Makedónía. Erlent 20.10.2018 17:53 Póllandsstjórn gert að stöðva framkvæmd laga um breytingar á dómskerfinu Evrópudómstóllinn hefur skipað pólskum stjórnvöldum að stöðva þegar í stað framkvæmd laga sem kveða meðal annars á um lækkun eftirlaunaaldurs hæstaréttardómara í landinu. Erlent 19.10.2018 14:17 Kúariða á skoskum bóndabæ Skoska heimastjórnin hefur staðfest að kúariða (BSE) hafi greinst á bóndabæ í austurhluta landsins. Erlent 18.10.2018 11:01 Ólafur Ragnar: Framtíð Íslands best borgið utan ESB Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands segir erfitt að sjá að nokkur geti fært fram sannfærandi rök fyrir því af hverju Íslendingar ættu að ganga í Evrópusambandið. Innlent 17.10.2018 09:50 Forseti leiðtogaráðsins kveðst svartsýnn fyrir Brexit-fundinn Forseti leiðtogaráðs ESB kveðst svartsýnn fyrir leiðtogafund um Brexit í dag. Fyrirkomulag landamæragæslu á Írlandi helsta áhyggjuefnið og pattstaða í viðræðum. Breski forsætisráðherrann reynir að fylkja ráðherrum að baki sér og Erlent 16.10.2018 21:50 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 … 50 ›
Vantraust á May sagt líklegt Þingflokksformaður Íhaldsflokksins og varaformenn þingflokksins hafa verið beðnir um að fresta öllum fundum sem þeir höfðu áformað í kjördæmum sínum í dag og koma aftur til London. Erlent 16.11.2018 10:35
Nítján prósent styðja drög May Tveir ráðherrar í ríkisstjórn Íhaldsflokksins undir forsæti Theresu May sögðu af sér í gær. Erlent 16.11.2018 03:01
May staðföst á fréttamannafundi Forsætisráðherra Bretlands sagðist hafa mikla trú á drögunum að Brexit-samningnum á fréttamannafundi nú síðdegis. Erlent 15.11.2018 17:56
Hart sótt að May á þinginu Nokkrir meðlimir ríkisstjórnar Theresu May hafa sagt af sér vegna samningsdraga varðandi brottför Bretland úr Evrópusambandinu sem May er að reyna að fá samþykkt. Erlent 15.11.2018 12:34
Brexit-ráðherra segir af sér Dominic Raab segir samvisku sína ekki leyfa sér að styðja drögin að brottför Bretlands úr Evrópusambandinu. Erlent 15.11.2018 09:26
Barnier segir drögin koma í veg fyrir hörð landamæri á Írlandi Bretland verður tímabundið áfram hluti tollabandalags Evrópu. Frumundan eru frekari samningaviðræður. Erlent 14.11.2018 21:49
Sendiherra ESB á Íslandi: „Alls ekki neitt fyrir Íslendinga að óttast” Sendiherra ESB á Íslandi segir að ótrúlegum rangfærslum hafa verið haldið fram um þriðja orkupakkann. Hafni Íslendingar orkupakkanum muni það hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir EES-samninginn. Innlent 14.11.2018 20:29
Ríkisstjórn Bretlands styður útgöngusáttmálann Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sagði þetta bestu niðurstöðuna fyrir bresku þjóðina. Erlent 14.11.2018 19:40
Segir Brexit-drög hrikaleg fyrir Skotland Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, segir drögin að Brexit veita Norður-Írlandi ósanngjarnt forskot. Erlent 14.11.2018 16:26
Deila um ágæti samkomulags Bretland Evrópusambandið og Bretland hafa samþykkt drög að Brexit-samningi. Viðræðum er ekki lokið enda á enn eftir að loka smærri málum Erlent 13.11.2018 22:18
Merkel tekur undir ákall Macron eftir evrópskum her Hún sagði að sameinaður evrópskur her myndi tryggja sameinaða Evrópu í sessi. Erlent 13.11.2018 17:00
Fá mál sögð standa í vegi útgöngusamnings Landamæri Írlands og Norður-Írlands eru stærsta málið sem enn er óleyst. Erlent 13.11.2018 16:26
Boris Johnson segir May stefna í allsherjar uppgjöf Boris Johnson, fyrrum utanríkisráðherra Bretlands og borgarstjóri Lundúnar, sakar Theresu May forsætisráðherra Bretlands um að stefna í allsherjar uppgjöf í Brexit samningaviðræðunum. Erlent 11.11.2018 22:22
Corbyn segir ekki hægt að hætta við Brexit Þingmenn Verkamannaflokksins gagnrýna yfirlýsingar Jeremys Corbyn í viðtali við þýska blaðið Spiegel. Erlent 10.11.2018 17:41
Breskur ráðherra segir af sér vegna Brexit Jo Johnson, samgönguráðherra Bretlands, hefur sagt af sér embætti og hvatt til þess að breska þjóðin fái annað tækifæri til að segja skoðun sína á Brexit. Erlent 9.11.2018 16:23
Manfred Weber verður forsetaefni evrópskra hægrimanna Hægrimenn á Evrópuþinginu ákváðu í dag að Þjóðverjinn Manfred Weber skyldi verða kandídat þeirra þegar leiðtogaráð ESB ákveður hver skuli verða næsti forseti framkvæmdastjórnarinnar á næsta ári Erlent 8.11.2018 11:41
Sefcovic styður Timmermans í vali á Jafnaðarmanna á mögulegum arftaka Juncker Slóvakinn Maros Sefcovic, einn varaforseta framkvæmdastjórnar ESB, hefur lýst því yfir að hann sækist ekki lengur eftir því að verða næsti forseti framkvæmdastjórnar ESB. Erlent 6.11.2018 11:18
Pólverjar í þéttbýli hafna stjórnarflokknum PiS Pólski stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti (PiS) virðist hafa beðið ósigur í sveitarstjórnarkosningum í Póllandi í gær. Erlent 5.11.2018 13:12
Franska þjóðfylkingin stærri en flokkur forsetans Franska þjóðfylkingin Front National, með Marine Le Pen í broddi fylkingar, mælist nú í fyrsta sinn með meira fylgi en "En Marche“ flokkur Emmanuels Macron, forseta Frakklands. Kosið verður til Evrópuþings í maí á næsta ári. Erlent 4.11.2018 10:53
Angela Merkel hættir sem kanslari árið 2021 Ætlar að hætta sem formaður Kristilegra demókrata á næstu dögum. Erlent 29.10.2018 12:58
Ísland fyrir EFTA-dómstólinn vegna gerða um umhverfismat og neytendamál Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur ákveðið draga Ísland fyrir EFTA-dómstólinn þar sem íslensk stjórnvöld hafa ekki innleitt EES-tilskipanir og reglugerðir. Innlent 24.10.2018 10:02
Stóðst atkvæðagreiðslu um vantraust Ríkisstjórn Búlgaríu hefur staðist atkvæðagreiðslu í þinginu um vantraust. Erlent 24.10.2018 08:30
Krefjast þess að ítölsk yfirvöld endurskoði fjárlög Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins krefst þess að yfirvöld á Ítalíu endurskoði fjárlög landsins og leggi fram nýrra og raunsærra frumvarp. Erlent 24.10.2018 08:20
Hundruð þúsunda fylktu liði gegn Brexit Um það bil 700 þúsund manns marseruðu í dag um miðborg London og kröfðust þess að kosið yrði aftur um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, Brexit. Slíkur fjöldi hefur ekki sést í mótmælagöngu í London síðan árið 2003, þegar Íraksstríðinu var mótmælt. Erlent 20.10.2018 21:15
Rannsóknir ESB utan úr geimi eigi fullt erindi við málefni norðurslóða Rannsóknir utan úr geimi gegna mikilvægu hlutverki í baráttunni gegn loftslagsbreytingum að sögn framkvæmdastjóra á sviði geimvísinda hjá Evrópusambandinu. Hann segir Evrópusambandið eiga fullt erindi við málefni norðurslóða. Innlent 20.10.2018 19:15
Makedónska þingið samþykkir að breyta nafni landsins Makedónska þingið samþykkti í gær að breyta nafni landsins, sem heitir nú formlega lýðveldið Makedónía. Gangi nafnabreytingin í gegn mun ríkið heita Norður-Makedónía. Erlent 20.10.2018 17:53
Póllandsstjórn gert að stöðva framkvæmd laga um breytingar á dómskerfinu Evrópudómstóllinn hefur skipað pólskum stjórnvöldum að stöðva þegar í stað framkvæmd laga sem kveða meðal annars á um lækkun eftirlaunaaldurs hæstaréttardómara í landinu. Erlent 19.10.2018 14:17
Kúariða á skoskum bóndabæ Skoska heimastjórnin hefur staðfest að kúariða (BSE) hafi greinst á bóndabæ í austurhluta landsins. Erlent 18.10.2018 11:01
Ólafur Ragnar: Framtíð Íslands best borgið utan ESB Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands segir erfitt að sjá að nokkur geti fært fram sannfærandi rök fyrir því af hverju Íslendingar ættu að ganga í Evrópusambandið. Innlent 17.10.2018 09:50
Forseti leiðtogaráðsins kveðst svartsýnn fyrir Brexit-fundinn Forseti leiðtogaráðs ESB kveðst svartsýnn fyrir leiðtogafund um Brexit í dag. Fyrirkomulag landamæragæslu á Írlandi helsta áhyggjuefnið og pattstaða í viðræðum. Breski forsætisráðherrann reynir að fylkja ráðherrum að baki sér og Erlent 16.10.2018 21:50