Börn og uppeldi Kom í heiminn á slökkviliðsstöðinni Lítið stúlkubarn kom í heiminn í bílasal slökkviliðsstöðvarinnar í Skógarhlíð í gærkvöldi. Ljósmóðir hafði ráðlagt foreldrunum að koma þar við þegar þeir sáu ekki fram á að ná í tæka tíð á sjúkrahús. Innlent 26.9.2020 08:02 Stjórnmálamenn með yfirlýsingar um afskiptaleysi hafi síst hjálpað Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður egypsku fjölskyldunnar sem nú er komin með dvalarleyfi segir að mat á hagsmunum barnanna hafi verið í mýflugumynd. Það sé hans von að málið verði til þess að Útlendingastofnun breyti verklagi sínu. Egypsku krakkarnir hlakka til að komast í skólann eftir að hafa verið í felum á Íslandi. Innlent 25.9.2020 14:53 Leggja til sex mánaða fæðingarorlof fyrir hvort foreldri Hvort foreldri um sig mun fá sex mánuði í fæðingarorlof, einn mánuður verður framseljanlegur og réttur til fæðingarorlofs vegna fæðingar fellur niður þegar barnið er átján mánaða samkvæmt drögum að nýjum heildarlögum um fæðingar- og foreldraorlof sem voru birt í samráðsgátt stjórnvalda í vikunni. Innlent 25.9.2020 10:34 Leita að hugrökkum þingmanni eða ráðherra til að taka málið lengra Foreldrar langveikra barna eru flestir í sífelldri baráttu við kerfið hér á landi og segja að það sé löngu kominn tími á breytingar. „Við erum öll alltaf að reyna að kalla eftir hjálpinni og það er hlustað, höldum við, og við erum öll ótrúlega sátt þegar við förum og tölum við einhvern en svo gerist bara ekkert, það er enginn sem fylgir því eftir,“ segir Þórunn Eva um kerfið hér á landi. Lífið 24.9.2020 14:30 Hefurðu þyngst? Farðu varlega, það sést! Trúið mér, ég var mjög ánægð þegar ég sá að inn á Sjónvarp Símans Premium hafði verið settur fjöldinn allur af teiknimyndum. Skoðun 24.9.2020 11:34 Verndari óskilamuna fær skjaldarmerki Móðir tveggja barna í Laugarnesskóla hefur fengið sérhannað skjaldarmerki fyrir að vera verndari óskilamuna Lífið 23.9.2020 10:16 Fáránlegt að foreldrar langveikra barna fái sama veikindarétt og aðrir „Þegar maður eignast langveikt barn þá er maður nokkuð fljótur að átta sig á því hvað veikindarétturinn er fáránlegur,“ segir Brynhildur Ýr Ottósdóttir, móðir tæplega þriggja ára langveiks drengs. Lífið 22.9.2020 08:00 „Ég þoldi ekki þetta óréttlæti“ Með hjálp íslensku heimildarmyndarinnar Human Timebombs hafa safnast yfir 600 milljónir króna í rannsóknir á AHC taugasjúkdómnum á síðustu fimm árum. Kvikmyndagerðakonan Ágústa Fanney Snorradóttir leikstýrði myndinni. Lífið 20.9.2020 20:16 Guðlaug og Albert eignuðust strák Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson og Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir fyrirsæta eignuðust dreng í nótt. Lífið 18.9.2020 20:22 Með hagsmuni barna að leiðarljósi Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent í Þjóðmenningarhúsinu á 28 ára afmælisdegi samtakanna 17. september 2020 í 25. sinn. Alla jafna eru Foreldraverðlaun Heimilis og skóla afhent í maí en aðstæður í þjóðfélaginu urðu til þess að afhendingu var frestað. Skoðun 18.9.2020 13:30 Sterkari rödd og nýr vettvangur fyrir langveik og fötluð börn á Íslandi Á þriðjudag hefur göngu sína á Vísi þátturinn Spjallið með góðvild og mun nýr þáttur birtast vikulega. Um er að ræða nýjan vettvang sem ætlað er að koma málefnum langveikra og fatlaðra barna á framfæri og auka í leiðinni sýnileika fyrir mikilvæg málefni í samfélaginu. Lífið 17.9.2020 12:00 Plötuðu gestina í kynjaveislunni Arna Petra Sverrisdóttir og Tómas Ingi Gunnarsson eiga von á sínu fyrsta barni. Arna Petra heldur úti YouTube-rás þar sem hún hefur mestmegnis deilt myndböndunum frá ferðalögum um heiminn. Lífið 16.9.2020 13:31 „Ég fann ekki þessa rosalegu tengingu sem allir höfðu talað um“ Íris Ösp Benjamínsdóttir upplifði mikla vanlíðan í brjóstagjöfinni eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn. Hún segir að það sé mikilvægt að hlúa vel að andlegri líðan á meðgöngu og eftir fæðingu. Lífið 15.9.2020 09:31 Telur brottvísun barnanna stangast á við stjórnarskrána Helga Vala Helgadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, telur að skoða eigi hvort egypska fjölskyldan sem vísa á úr landi á miðvikudag geti fengið dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Innlent 14.9.2020 18:11 Áföll í æsku geta haft áhrif á hvernig fólk aðlagast foreldrahlutverkinu Anna María Jónsdóttir geðlæknir segir mikilvægt að hlúa vel að foreldrum á meðgöngu og eftir fæðingu, á þessum mikilvægu mótunarárum í lífi barnsins. Lífeðlisfræðilegar rannsóknir á heilaþroska sýni að tengsl og samskipti sé það mikilvægasta til að stuðla að góðum heilaþroska barna. Lífið 14.9.2020 09:33 Staða barna af erlendum uppruna í Kvennaathvarfinu slæm Stór hluti barna af erlendum uppruna sem dvalið hefur í Kvennaathvarfinu undanfarin tæp tvö ár hefur orðið fyrir líkamlegu ofbeldi á heimili sínu, flest alla sína ævi. Þá er félagsleg staða þeirra slæm samkvæmt rannsókn athvarfsins. Innlent 11.9.2020 21:31 Segir kerfið hafa brugðist börnum með ADHD Móðir drengs sem greindur er með ADHD segir kerfið hafa brugðist börnum með greiningar. Hún segir enga hjálp að fá þar sem mikil vöntun sé á læknum sem þjónusta börn með ADHD. Innlent 8.9.2020 20:55 Frumleg leið til að svæfa barnið sem virðist svínvirka Austin Miles Geter deilir nokkuð athyglisverðu myndbandi á Facebook þar sem hann er að svæfa dóttur sína. Lífið 8.9.2020 14:30 Upplifir algjöra þöggun um stöðu drengja í skólakerfinu Hermundur Sigmundsson er prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Reykjavík og við Háskólann í Þrándheimi í Noregi. Lífið 8.9.2020 10:31 „Ég ætlaði ekki að trúa því að ég hefði klárað þetta“ Þóra Rós Guðbjartsdóttir jógakennari ákvað að setja sér háleitt markmið eftir að hún eignaðist yngra barnið sitt á síðasta ári. Hún vildi ná aftur andlegum og líkamlegum styrk og tókst það svo sannarlega. Í sumar hljóp hún Laugavegshlaupið, 55 kílómetra og sannaði fyrir sjálfri sér að ekkert er ómögulegt. Lífið 6.9.2020 09:00 „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu“ „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu, klappa sér á bakið fyrir að hafa gengið með barn og ekki vera að stressa sig á því að fara í sama form og þær voru í áður“, segir Gerður Jónsdóttir, íþróttafræðingur, í viðtali við Makamál. Makamál 2.9.2020 20:56 Stöndum vörð um fjölskyldur langveikra barna Á undanförnum mánuðum höfum við Íslendingar eins og heimsbyggðin öll kynnst því hvaða áhrif viðvarandi heilsufarsleg ógn hefur á athafnir, líðan og afkomu. Óvissan er mörgum óbærileg og enginn veit hvað gerist næst. Skoðun 2.9.2020 07:30 „Þau verða rólegri og gráta minna“ Ljósmóðir segir mikilvægt að foreldrar reyni tengslamyndun við nýfætt barn sitt með því að hafa það þétt við sig fyrstu mánuðina. Húð við húð aðferðin hefur reynst vel í tengslamyndun og hefur marga kosti fyrir barnið. Lífið 1.9.2020 15:11 Steindi og Sigrún léku á gesti í nafnaveislunni Steinþór Hróar Steinþórsson og Sigrún Sig stóðu fyrir nafnaveislu í gær og fékk dóttir þeirra nýtt og glæsilegt nafn. Lífið 1.9.2020 12:30 Að pissa í skó komandi kynslóða Flest af minni kynslóð kannast við loftslagskvíða. Hvernig er annað hægt þegar fréttir og umræða um loftslagsvísindi sýna að áhrif loftslagsbreytinga eru orðin daglegt brauð víða um heim — án þess að þær teljist til forsíðufrétta á einum einasta miðli. Skoðun 1.9.2020 09:01 Skólabyrjun á skrýtnum tímum Vanalega fylgja skólabyrjun ýmsar tilfinningar og oftar en ekki tilhlökkun. Ný árstíð, nýtt upphaf. En eins og við öll vitum geta líka fylgt blendnar tilfinningar, kvíði og óvissa. Skoðun 31.8.2020 12:31 Gigi Hadid birtir fyrstu meðgöngumyndirnar Fyrirsætan Gigi Hadid á von á sínu fyrsta barni. Hún hefur ekki birt mikið af nýjum myndum af sér á samfélagsmiðlum síðustu mánuði en í gær birti hún nokkrar fallegar meðgöngumyndir á Instagram. Lífið 27.8.2020 09:17 Börnin í Ísaksskóla grétu þegar battavöllurinn var horfinn „Það var grátið,“ segir Sigríður Anna Guðjónsdóttir, skólastjóri Ísaksskóla, um viðbrögð barna í skólanum þegar þau mættu eftir sumarfrí og sáu að vinsæll fótboltavöllur á skólalóðinni var horfinn. Innlent 26.8.2020 13:38 „Núna er þetta fullkomið“ Þegar Ísland í dag hitti Ásu Huldu Oddsdóttur og Hörð Þór Jóhannsson fyrir rúmu ári, voru þau glíma við ófrjósemi. Þau þráðu ekkert heitar en að eignast barn og nú rúmu ári seinna hefur draumur þeirra loksins ræst. Lífið 26.8.2020 13:01 Móðurmál: Tilfinningarnar sem fylgdu ófrjósemi hurfu ekki á augabragði „Ég varð mjög kvíðin fyrstu mánuðina um að missa. Svo er líka sérstök tilfinning að vera komin úr „ófrjósemis“ hópnum yfir í „meðgöngu“ hópinn sem þurfti smá að venjast og manni fannst maður smá vera að yfirgefa þær sem voru enn að reyna,“ segir Gunnhildur Gunnarsdóttir, Makamál 25.8.2020 10:41 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 88 ›
Kom í heiminn á slökkviliðsstöðinni Lítið stúlkubarn kom í heiminn í bílasal slökkviliðsstöðvarinnar í Skógarhlíð í gærkvöldi. Ljósmóðir hafði ráðlagt foreldrunum að koma þar við þegar þeir sáu ekki fram á að ná í tæka tíð á sjúkrahús. Innlent 26.9.2020 08:02
Stjórnmálamenn með yfirlýsingar um afskiptaleysi hafi síst hjálpað Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður egypsku fjölskyldunnar sem nú er komin með dvalarleyfi segir að mat á hagsmunum barnanna hafi verið í mýflugumynd. Það sé hans von að málið verði til þess að Útlendingastofnun breyti verklagi sínu. Egypsku krakkarnir hlakka til að komast í skólann eftir að hafa verið í felum á Íslandi. Innlent 25.9.2020 14:53
Leggja til sex mánaða fæðingarorlof fyrir hvort foreldri Hvort foreldri um sig mun fá sex mánuði í fæðingarorlof, einn mánuður verður framseljanlegur og réttur til fæðingarorlofs vegna fæðingar fellur niður þegar barnið er átján mánaða samkvæmt drögum að nýjum heildarlögum um fæðingar- og foreldraorlof sem voru birt í samráðsgátt stjórnvalda í vikunni. Innlent 25.9.2020 10:34
Leita að hugrökkum þingmanni eða ráðherra til að taka málið lengra Foreldrar langveikra barna eru flestir í sífelldri baráttu við kerfið hér á landi og segja að það sé löngu kominn tími á breytingar. „Við erum öll alltaf að reyna að kalla eftir hjálpinni og það er hlustað, höldum við, og við erum öll ótrúlega sátt þegar við förum og tölum við einhvern en svo gerist bara ekkert, það er enginn sem fylgir því eftir,“ segir Þórunn Eva um kerfið hér á landi. Lífið 24.9.2020 14:30
Hefurðu þyngst? Farðu varlega, það sést! Trúið mér, ég var mjög ánægð þegar ég sá að inn á Sjónvarp Símans Premium hafði verið settur fjöldinn allur af teiknimyndum. Skoðun 24.9.2020 11:34
Verndari óskilamuna fær skjaldarmerki Móðir tveggja barna í Laugarnesskóla hefur fengið sérhannað skjaldarmerki fyrir að vera verndari óskilamuna Lífið 23.9.2020 10:16
Fáránlegt að foreldrar langveikra barna fái sama veikindarétt og aðrir „Þegar maður eignast langveikt barn þá er maður nokkuð fljótur að átta sig á því hvað veikindarétturinn er fáránlegur,“ segir Brynhildur Ýr Ottósdóttir, móðir tæplega þriggja ára langveiks drengs. Lífið 22.9.2020 08:00
„Ég þoldi ekki þetta óréttlæti“ Með hjálp íslensku heimildarmyndarinnar Human Timebombs hafa safnast yfir 600 milljónir króna í rannsóknir á AHC taugasjúkdómnum á síðustu fimm árum. Kvikmyndagerðakonan Ágústa Fanney Snorradóttir leikstýrði myndinni. Lífið 20.9.2020 20:16
Guðlaug og Albert eignuðust strák Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson og Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir fyrirsæta eignuðust dreng í nótt. Lífið 18.9.2020 20:22
Með hagsmuni barna að leiðarljósi Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent í Þjóðmenningarhúsinu á 28 ára afmælisdegi samtakanna 17. september 2020 í 25. sinn. Alla jafna eru Foreldraverðlaun Heimilis og skóla afhent í maí en aðstæður í þjóðfélaginu urðu til þess að afhendingu var frestað. Skoðun 18.9.2020 13:30
Sterkari rödd og nýr vettvangur fyrir langveik og fötluð börn á Íslandi Á þriðjudag hefur göngu sína á Vísi þátturinn Spjallið með góðvild og mun nýr þáttur birtast vikulega. Um er að ræða nýjan vettvang sem ætlað er að koma málefnum langveikra og fatlaðra barna á framfæri og auka í leiðinni sýnileika fyrir mikilvæg málefni í samfélaginu. Lífið 17.9.2020 12:00
Plötuðu gestina í kynjaveislunni Arna Petra Sverrisdóttir og Tómas Ingi Gunnarsson eiga von á sínu fyrsta barni. Arna Petra heldur úti YouTube-rás þar sem hún hefur mestmegnis deilt myndböndunum frá ferðalögum um heiminn. Lífið 16.9.2020 13:31
„Ég fann ekki þessa rosalegu tengingu sem allir höfðu talað um“ Íris Ösp Benjamínsdóttir upplifði mikla vanlíðan í brjóstagjöfinni eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn. Hún segir að það sé mikilvægt að hlúa vel að andlegri líðan á meðgöngu og eftir fæðingu. Lífið 15.9.2020 09:31
Telur brottvísun barnanna stangast á við stjórnarskrána Helga Vala Helgadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, telur að skoða eigi hvort egypska fjölskyldan sem vísa á úr landi á miðvikudag geti fengið dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Innlent 14.9.2020 18:11
Áföll í æsku geta haft áhrif á hvernig fólk aðlagast foreldrahlutverkinu Anna María Jónsdóttir geðlæknir segir mikilvægt að hlúa vel að foreldrum á meðgöngu og eftir fæðingu, á þessum mikilvægu mótunarárum í lífi barnsins. Lífeðlisfræðilegar rannsóknir á heilaþroska sýni að tengsl og samskipti sé það mikilvægasta til að stuðla að góðum heilaþroska barna. Lífið 14.9.2020 09:33
Staða barna af erlendum uppruna í Kvennaathvarfinu slæm Stór hluti barna af erlendum uppruna sem dvalið hefur í Kvennaathvarfinu undanfarin tæp tvö ár hefur orðið fyrir líkamlegu ofbeldi á heimili sínu, flest alla sína ævi. Þá er félagsleg staða þeirra slæm samkvæmt rannsókn athvarfsins. Innlent 11.9.2020 21:31
Segir kerfið hafa brugðist börnum með ADHD Móðir drengs sem greindur er með ADHD segir kerfið hafa brugðist börnum með greiningar. Hún segir enga hjálp að fá þar sem mikil vöntun sé á læknum sem þjónusta börn með ADHD. Innlent 8.9.2020 20:55
Frumleg leið til að svæfa barnið sem virðist svínvirka Austin Miles Geter deilir nokkuð athyglisverðu myndbandi á Facebook þar sem hann er að svæfa dóttur sína. Lífið 8.9.2020 14:30
Upplifir algjöra þöggun um stöðu drengja í skólakerfinu Hermundur Sigmundsson er prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Reykjavík og við Háskólann í Þrándheimi í Noregi. Lífið 8.9.2020 10:31
„Ég ætlaði ekki að trúa því að ég hefði klárað þetta“ Þóra Rós Guðbjartsdóttir jógakennari ákvað að setja sér háleitt markmið eftir að hún eignaðist yngra barnið sitt á síðasta ári. Hún vildi ná aftur andlegum og líkamlegum styrk og tókst það svo sannarlega. Í sumar hljóp hún Laugavegshlaupið, 55 kílómetra og sannaði fyrir sjálfri sér að ekkert er ómögulegt. Lífið 6.9.2020 09:00
„Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu“ „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu, klappa sér á bakið fyrir að hafa gengið með barn og ekki vera að stressa sig á því að fara í sama form og þær voru í áður“, segir Gerður Jónsdóttir, íþróttafræðingur, í viðtali við Makamál. Makamál 2.9.2020 20:56
Stöndum vörð um fjölskyldur langveikra barna Á undanförnum mánuðum höfum við Íslendingar eins og heimsbyggðin öll kynnst því hvaða áhrif viðvarandi heilsufarsleg ógn hefur á athafnir, líðan og afkomu. Óvissan er mörgum óbærileg og enginn veit hvað gerist næst. Skoðun 2.9.2020 07:30
„Þau verða rólegri og gráta minna“ Ljósmóðir segir mikilvægt að foreldrar reyni tengslamyndun við nýfætt barn sitt með því að hafa það þétt við sig fyrstu mánuðina. Húð við húð aðferðin hefur reynst vel í tengslamyndun og hefur marga kosti fyrir barnið. Lífið 1.9.2020 15:11
Steindi og Sigrún léku á gesti í nafnaveislunni Steinþór Hróar Steinþórsson og Sigrún Sig stóðu fyrir nafnaveislu í gær og fékk dóttir þeirra nýtt og glæsilegt nafn. Lífið 1.9.2020 12:30
Að pissa í skó komandi kynslóða Flest af minni kynslóð kannast við loftslagskvíða. Hvernig er annað hægt þegar fréttir og umræða um loftslagsvísindi sýna að áhrif loftslagsbreytinga eru orðin daglegt brauð víða um heim — án þess að þær teljist til forsíðufrétta á einum einasta miðli. Skoðun 1.9.2020 09:01
Skólabyrjun á skrýtnum tímum Vanalega fylgja skólabyrjun ýmsar tilfinningar og oftar en ekki tilhlökkun. Ný árstíð, nýtt upphaf. En eins og við öll vitum geta líka fylgt blendnar tilfinningar, kvíði og óvissa. Skoðun 31.8.2020 12:31
Gigi Hadid birtir fyrstu meðgöngumyndirnar Fyrirsætan Gigi Hadid á von á sínu fyrsta barni. Hún hefur ekki birt mikið af nýjum myndum af sér á samfélagsmiðlum síðustu mánuði en í gær birti hún nokkrar fallegar meðgöngumyndir á Instagram. Lífið 27.8.2020 09:17
Börnin í Ísaksskóla grétu þegar battavöllurinn var horfinn „Það var grátið,“ segir Sigríður Anna Guðjónsdóttir, skólastjóri Ísaksskóla, um viðbrögð barna í skólanum þegar þau mættu eftir sumarfrí og sáu að vinsæll fótboltavöllur á skólalóðinni var horfinn. Innlent 26.8.2020 13:38
„Núna er þetta fullkomið“ Þegar Ísland í dag hitti Ásu Huldu Oddsdóttur og Hörð Þór Jóhannsson fyrir rúmu ári, voru þau glíma við ófrjósemi. Þau þráðu ekkert heitar en að eignast barn og nú rúmu ári seinna hefur draumur þeirra loksins ræst. Lífið 26.8.2020 13:01
Móðurmál: Tilfinningarnar sem fylgdu ófrjósemi hurfu ekki á augabragði „Ég varð mjög kvíðin fyrstu mánuðina um að missa. Svo er líka sérstök tilfinning að vera komin úr „ófrjósemis“ hópnum yfir í „meðgöngu“ hópinn sem þurfti smá að venjast og manni fannst maður smá vera að yfirgefa þær sem voru enn að reyna,“ segir Gunnhildur Gunnarsdóttir, Makamál 25.8.2020 10:41