Þjóðadeild karla í fótbolta Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. Fótbolti 10.10.2018 10:42 Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. Fótbolti 10.10.2018 10:33 Átján ára og kominn í enska landsliðið: „Gat ekki hætt að brosa allan daginn“ Jadon Sancho, nýjasti landsliðsmaður Englands, segir að það hafi komið honum á óvart að vera kallaður inn í enska landsliðshópinn fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni. Enski boltinn 10.10.2018 08:05 Einungis fimm þúsund miðar seldir á leikinn gegn Sviss Miðasala á landsleik Íslands og Sviss í Þjóðadeildinni í fótbolta í næstu viku hefur farið hægt af stað. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2013 að það selst ekki upp einn, tveir og bingó á leik hjá karlalandsliðinu. Fótbolti 9.10.2018 19:51 Sky bendir lesendum á að fylgjast með Gylfa í Þjóðadeildinni Gylfi Þór Sigurðsson er einn af þeim leikmönnum sem Sky Sports bendir lesendum sínum á að fylgjast með í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 9.10.2018 11:28 „Þjóðadeildin er tilgangslausasta keppni í heimi“ Jurgen Klopp segir Þjóðadeild UEFA vera tilgangslausustu keppni í heimi og er ósáttur með að missa leikmenn sína í landsliðsverkefni. Fótbolti 8.10.2018 09:50 Hamrén svarar Óla Jóh: Ég tek alltaf lokaákvörðun og ber ábyrgð á henni Ólafur Jóhannesson er á því að Hamrén valdi ekki fyrsta landsliðshópinn sinn sjálfur. Fótbolti 5.10.2018 13:54 Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum í dag Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. Fótbolti 5.10.2018 08:36 Hamrén um Arnór: Hann verður góður en ungir leikmenn þurfa að spila Arnór Sigurðsson hefur fengið mikla athygli á síðustu misserum og kom hann meðal annars inn sem varamaður fyrir CSKA Moskvu gegn Evrópumeisturum Real Madrid í Meistaradeild Evrópu um daginn. Fótbolti 5.10.2018 13:44 Hamrén: Jón Dagur einn af ungu leikmönnunum sem við höfum trú á Erik Hamrén hefur trú á því að Jón Dagur Þorsteinsson geti spilað með A-landsliðinu. Fótbolti 5.10.2018 13:32 Enginn Jón Daði en Albert og Jón Dagur fá sæti í landsliðshópnum Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, valdi í dag hópinn sem að mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik ytra 11. október og Sviss mánudaginn 15. október á Laugardalsvelli. Þetta verður þriðji leikur liðsins í Þjóðadeildinni en fyrstu tveir töpuðust illa gegn Sviss úti og Belgíu heima. Fótbolti 5.10.2018 10:23 Hamrén: Við gáfumst upp sem er ekki sú mynd sem ég hef af Íslandi Eric Hamrén segir markmiðið að komast á EM 2020. Fótbolti 5.10.2018 13:22 Landsliðshópurinn valinn í dag: Fá ungu mennirnir kallið frá Hamrén? Arnór Sigurðsson er líklegur til að spila sinn fyrsta landsleik á móti Frakklandi eða Sviss. Fótbolti 5.10.2018 07:29 Pogba og allir þeir bestu í franska hópnum sem mætir Íslandi Íslenska landsliðið mætir Frakklandi í vináttuleik 11. október. Fótbolti 4.10.2018 12:38 „Fáránlegt“ að framlengja samning Southgate Það væri „fáránlegt“ fyrir enska knattspyrnusambandið að framlengja samning sinn við núverandi landsliðsþjálfara Gareth Southgate. Það segir Danny Murphy, fyrrum landsliðsmaður. Fótbolti 27.9.2018 08:41 „De Bruyne er fljótari að jafna sig á meiðslum en aðrir“ Kevin de Bruyne gæti verið kominn til baka úr meiðslum þegar íslenska karlalandsliðið sækir það belgíska heim í lokaleik Íslands í Þjóðadeild UEFA í nóvember. Fótbolti 24.9.2018 14:57 Spánverjarnir hringdu auðvitað í Saul Margir Spánverjar höfðu örugglega miklar áhyggjur af miðju spænska landsliðsins eftir að landsliðsskór Andres Iniesta og David Silva fóru upp á hillu í sumar. En ekki lengur. Fótbolti 14.9.2018 08:38 Íslensku strákarnir í frjálsu falli á FIFA-listanum Hrun íslenska fótboltalandsliðsins á FIFA-listanum mun halda áfram á næsta lista sem verður gerður opinber eftir viku. Eftir úrslit síðustu leikja þarf þetta ekki að koma á óvart. Enski boltinn 14.9.2018 11:14 Sænskur landsliðsmaður segir kynlífsmyndbandið ekki vera af sér Sænski landsliðsmaðurinn Martin Olsson hjá Swansea City er í slæmum málum eftir að það fréttist að hann hafi verið að senda ósæmilegar myndir og myndbönd af sér til kvenna. En eru þessar fréttir sannar? Fótbolti 14.9.2018 10:39 Telegraph fegrar aðeins frábæra tíma íslenska fótboltalandsliðsins Telegraph fór yfir úrslitin og stöðu mála eftir fyrstu leikina í nýrri Þjóðadeild UEFA. Íslenska knattspyrnuævintýrið er vonandi bara í pásu en eftir fimm stórkostleg ár eru íslensku strákarnir með mótvind í fangið. Fótbolti 12.9.2018 15:14 Ungur íslenskur aðdáandi fékk treyju Lukaku eftir leik Það lá vel á Romelu Lukaku eftir frábæra frammistöðu á móti Íslandi í Laugardalnum í gærkvöldi. Fótbolti 12.9.2018 08:55 Guðni kallar eftir „skilningi og þolinmæði“ eftir tvö stór töp í fyrstu leikjum Hamrén Formaður KSÍ segir að strákarnir muni koma sterkir til baka. Fótbolti 12.9.2018 09:56 Sigurinn á Íslandi kemur Belgum á toppinn á heimslistanum Belgar unnu 3-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvellinum í gærkvöld en bronsliðið frá HM í sumar sýndi þar og sannaði að það fer eitt allra besta lið heims. Fótbolti 12.9.2018 08:50 Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. Fótbolti 12.9.2018 08:38 Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. Fótbolti 11.9.2018 22:04 Courtois: Skemmtilegt að heyra víkingaklappið Thibaut Courtois markvörður Belga hafði fremur lítið að gera í leiknum gegn Íslandi í dag og þurfti aðeins einu sinni að taka á hinum stóra sínum þegar hann varði skot frá Gylfa Þór Sigurðssyni í síðari hálfleiknum. Fótbolti 11.9.2018 22:17 Hannes: Þegar allt gengur upp eigum við séns í þetta lið Hannes Þór Halldórsson þurfti að sækja boltann þrisvar í mark sitt í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 11.9.2018 22:16 Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. Fótbolti 11.9.2018 21:59 Sverrir Ingi: Erfitt að eiga við Lukaku "Tilfinningarnar eru allt aðrar eftir þennan leik en hinn. Mér fannst liðið spila töluvert betur í dag en á laugardag. Leikurinn á laugardag var ekki ásættanlegur og við vissum það sjálfir. Við vorum staðráðnir í að koma til baka og sýna það að við gætum varist sem lið og sýnt baráttu. Mér fannst við gera það.“ Fótbolti 11.9.2018 21:57 Myndaveisla: Ógnasterkt lið Belga hafði betur í Laugardalnum Íslenska landsliðið sýndi mun betri frammistöðu gegn Belgum í kvöld en gegn Sviss á laugardaginn. Það dugði hins vegar ekki til og lokatölur 2-0 tap. Fótbolti 11.9.2018 21:43 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 44 ›
Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. Fótbolti 10.10.2018 10:42
Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. Fótbolti 10.10.2018 10:33
Átján ára og kominn í enska landsliðið: „Gat ekki hætt að brosa allan daginn“ Jadon Sancho, nýjasti landsliðsmaður Englands, segir að það hafi komið honum á óvart að vera kallaður inn í enska landsliðshópinn fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni. Enski boltinn 10.10.2018 08:05
Einungis fimm þúsund miðar seldir á leikinn gegn Sviss Miðasala á landsleik Íslands og Sviss í Þjóðadeildinni í fótbolta í næstu viku hefur farið hægt af stað. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2013 að það selst ekki upp einn, tveir og bingó á leik hjá karlalandsliðinu. Fótbolti 9.10.2018 19:51
Sky bendir lesendum á að fylgjast með Gylfa í Þjóðadeildinni Gylfi Þór Sigurðsson er einn af þeim leikmönnum sem Sky Sports bendir lesendum sínum á að fylgjast með í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 9.10.2018 11:28
„Þjóðadeildin er tilgangslausasta keppni í heimi“ Jurgen Klopp segir Þjóðadeild UEFA vera tilgangslausustu keppni í heimi og er ósáttur með að missa leikmenn sína í landsliðsverkefni. Fótbolti 8.10.2018 09:50
Hamrén svarar Óla Jóh: Ég tek alltaf lokaákvörðun og ber ábyrgð á henni Ólafur Jóhannesson er á því að Hamrén valdi ekki fyrsta landsliðshópinn sinn sjálfur. Fótbolti 5.10.2018 13:54
Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum í dag Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. Fótbolti 5.10.2018 08:36
Hamrén um Arnór: Hann verður góður en ungir leikmenn þurfa að spila Arnór Sigurðsson hefur fengið mikla athygli á síðustu misserum og kom hann meðal annars inn sem varamaður fyrir CSKA Moskvu gegn Evrópumeisturum Real Madrid í Meistaradeild Evrópu um daginn. Fótbolti 5.10.2018 13:44
Hamrén: Jón Dagur einn af ungu leikmönnunum sem við höfum trú á Erik Hamrén hefur trú á því að Jón Dagur Þorsteinsson geti spilað með A-landsliðinu. Fótbolti 5.10.2018 13:32
Enginn Jón Daði en Albert og Jón Dagur fá sæti í landsliðshópnum Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, valdi í dag hópinn sem að mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik ytra 11. október og Sviss mánudaginn 15. október á Laugardalsvelli. Þetta verður þriðji leikur liðsins í Þjóðadeildinni en fyrstu tveir töpuðust illa gegn Sviss úti og Belgíu heima. Fótbolti 5.10.2018 10:23
Hamrén: Við gáfumst upp sem er ekki sú mynd sem ég hef af Íslandi Eric Hamrén segir markmiðið að komast á EM 2020. Fótbolti 5.10.2018 13:22
Landsliðshópurinn valinn í dag: Fá ungu mennirnir kallið frá Hamrén? Arnór Sigurðsson er líklegur til að spila sinn fyrsta landsleik á móti Frakklandi eða Sviss. Fótbolti 5.10.2018 07:29
Pogba og allir þeir bestu í franska hópnum sem mætir Íslandi Íslenska landsliðið mætir Frakklandi í vináttuleik 11. október. Fótbolti 4.10.2018 12:38
„Fáránlegt“ að framlengja samning Southgate Það væri „fáránlegt“ fyrir enska knattspyrnusambandið að framlengja samning sinn við núverandi landsliðsþjálfara Gareth Southgate. Það segir Danny Murphy, fyrrum landsliðsmaður. Fótbolti 27.9.2018 08:41
„De Bruyne er fljótari að jafna sig á meiðslum en aðrir“ Kevin de Bruyne gæti verið kominn til baka úr meiðslum þegar íslenska karlalandsliðið sækir það belgíska heim í lokaleik Íslands í Þjóðadeild UEFA í nóvember. Fótbolti 24.9.2018 14:57
Spánverjarnir hringdu auðvitað í Saul Margir Spánverjar höfðu örugglega miklar áhyggjur af miðju spænska landsliðsins eftir að landsliðsskór Andres Iniesta og David Silva fóru upp á hillu í sumar. En ekki lengur. Fótbolti 14.9.2018 08:38
Íslensku strákarnir í frjálsu falli á FIFA-listanum Hrun íslenska fótboltalandsliðsins á FIFA-listanum mun halda áfram á næsta lista sem verður gerður opinber eftir viku. Eftir úrslit síðustu leikja þarf þetta ekki að koma á óvart. Enski boltinn 14.9.2018 11:14
Sænskur landsliðsmaður segir kynlífsmyndbandið ekki vera af sér Sænski landsliðsmaðurinn Martin Olsson hjá Swansea City er í slæmum málum eftir að það fréttist að hann hafi verið að senda ósæmilegar myndir og myndbönd af sér til kvenna. En eru þessar fréttir sannar? Fótbolti 14.9.2018 10:39
Telegraph fegrar aðeins frábæra tíma íslenska fótboltalandsliðsins Telegraph fór yfir úrslitin og stöðu mála eftir fyrstu leikina í nýrri Þjóðadeild UEFA. Íslenska knattspyrnuævintýrið er vonandi bara í pásu en eftir fimm stórkostleg ár eru íslensku strákarnir með mótvind í fangið. Fótbolti 12.9.2018 15:14
Ungur íslenskur aðdáandi fékk treyju Lukaku eftir leik Það lá vel á Romelu Lukaku eftir frábæra frammistöðu á móti Íslandi í Laugardalnum í gærkvöldi. Fótbolti 12.9.2018 08:55
Guðni kallar eftir „skilningi og þolinmæði“ eftir tvö stór töp í fyrstu leikjum Hamrén Formaður KSÍ segir að strákarnir muni koma sterkir til baka. Fótbolti 12.9.2018 09:56
Sigurinn á Íslandi kemur Belgum á toppinn á heimslistanum Belgar unnu 3-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvellinum í gærkvöld en bronsliðið frá HM í sumar sýndi þar og sannaði að það fer eitt allra besta lið heims. Fótbolti 12.9.2018 08:50
Lagerbäck sá síðasti sem fór svona illa með Ísland í Laugardalnum Umboðsmaður núverandi þjálfara skoraði í öruggum sigri Svía. Fótbolti 12.9.2018 08:38
Freyr gerði upp leikina tvo: „Eru mistök og við viðurkennum það“ Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, kíkti í settið til Harðar Magnússonar og sparkspekinga kvöldsins eftir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. Fótbolti 11.9.2018 22:04
Courtois: Skemmtilegt að heyra víkingaklappið Thibaut Courtois markvörður Belga hafði fremur lítið að gera í leiknum gegn Íslandi í dag og þurfti aðeins einu sinni að taka á hinum stóra sínum þegar hann varði skot frá Gylfa Þór Sigurðssyni í síðari hálfleiknum. Fótbolti 11.9.2018 22:17
Hannes: Þegar allt gengur upp eigum við séns í þetta lið Hannes Þór Halldórsson þurfti að sækja boltann þrisvar í mark sitt í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 11.9.2018 22:16
Rúnar Már: Aldrei ásættanlegt að tapa Rúnar Már Sigurjónsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Belgum á Laugardalsvelli í kvöld. Rúnar kom aftur inn í landsliðshópinn fyrir þessa tvo leiki gegn Sviss og Belgíu og nýtti sénsinn vel. Fótbolti 11.9.2018 21:59
Sverrir Ingi: Erfitt að eiga við Lukaku "Tilfinningarnar eru allt aðrar eftir þennan leik en hinn. Mér fannst liðið spila töluvert betur í dag en á laugardag. Leikurinn á laugardag var ekki ásættanlegur og við vissum það sjálfir. Við vorum staðráðnir í að koma til baka og sýna það að við gætum varist sem lið og sýnt baráttu. Mér fannst við gera það.“ Fótbolti 11.9.2018 21:57
Myndaveisla: Ógnasterkt lið Belga hafði betur í Laugardalnum Íslenska landsliðið sýndi mun betri frammistöðu gegn Belgum í kvöld en gegn Sviss á laugardaginn. Það dugði hins vegar ekki til og lokatölur 2-0 tap. Fótbolti 11.9.2018 21:43