Þjóðadeild karla í fótbolta Kári Árna: Var eiginlega hættur en erfitt að segja nei Eftir HM í Rússlandi var talið að Kári Árnason væri hættur með íslenska landsliðinu. Hann gaf það reyndar aldrei út sjálfur og er mættur í íslenska landsliðshópinn sem æfir í Austurríki þessa dagana. Fótbolti 6.9.2018 20:15 Danir búnir að semja og stilla upp sínu besta liði gegn Wales Danska knattspyrnusambandið hefur komist að tímabundnu samkomulagi við leikmannasambandið þar í landi og munu A-landsliðsmennirnir snúa aftur í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Wales í Þjóðadeildinni. Fótbolti 6.9.2018 19:27 Arnór Ingvi um styrkleika Sviss og Belgíu: Skemmtilegra fyrir vikið þegar við vinnum Ísland hefur leik í Þjóðadeild UEFA eftir tvo daga. Arnór Ingvi Traustason segir það verði skemmtilegra að fagna sigri þegar liðið vinnur þessa sterku andstæðinga sem fram undan eru. Fótbolti 6.9.2018 17:29 Íslenska liðið kveður fjallaparadísina og kemur til St. Gallen í dag Strákarnir okkar æfa á keppnisvellinum annað kvöld. Fótbolti 6.9.2018 13:56 Strákarnir geta sett saman Billy-hillur eftir leik eða kíkt í H&M Völlurinn í St. Gallen sem íslenska landsliðið spilar er á efstu hæð í verslunarmiðstöð. Fótbolti 6.9.2018 13:44 Miklu meiri áhugi á Futsal leikmönnunum en á vináttulandsleik með stórstjörnum Dana Danska landsliðið stillti upp afar skrautlegu liði í vináttulandsleik á móti Slóvakíu í gær og það vildu greinilega margir horfa á þá spila í Danmörku. Fótbolti 6.9.2018 12:49 Kolbeinn: Yfirlýsingar forseta Nantes eiga ekki við nein rök að styðjast Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson var borinn þungum sökum af forseta Nantes, Waldemar Kita, í gær en Kolbeinn segir lítið að marka sem forsetinn hafi verið að segja. Fótbolti 6.9.2018 12:41 Sölumaður, námsmaður, futsal markvörður og internet stjarna í liði Dana í gær Dönsku landsliðsmennirnir í vináttulandsleiknum á móti Slóvakíu í gærkvöldi hafa örugglega aldrei látið sig einu sinni dreyma um að fá að spila með danska landsliðinu á þessum tímapunkti í sínu lífi. Fótbolti 6.9.2018 08:26 Toni Kroos segir að Sane þurfi að laga margt og þar á meðal líkamstjáningu sína Leroy Sane var skilinn eftir heima á HM í Rússlandi í sumar þrátt fyrir að vera lykilmaður í Englandsmeistaraliði Manchester City. Sane er nú kominn aftur í þýska landsliðið en búinn að missa sætið sitt í liði Manchester City. Enski boltinn 6.9.2018 07:25 „Hef aldrei áður á ævinni fundið svona mikið til“ Ashley Williams endaði á sjúkrahúsi eftir síðasta landsleik sinn í maí en hann er mættur aftur í landsliðsbúninginn og spilar sinn 80. landsleik fyrir Wales á móti Írlandi í kvöld. Enski boltinn 6.9.2018 07:13 Kroos: Sane þarf að bæta líkamstjáninguna Toni Kroos segir að samherji sinn í þýska landsliðinu, Leroy Sane, þurfi að bæta líkamstjáningu sína. Fótbolti 5.9.2018 20:33 Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. Fótbolti 5.9.2018 17:56 Lítur út fyrir að Sverrir byrji á móti Sviss: „Vonandi fer tækifærunum fjölgandi“ Sverrir Ingi Ingason er líklega að taka við af Kára Árnasyni í varnarleik íslenska landsliðsins. Enski boltinn 5.9.2018 14:18 Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. Fótbolti 5.9.2018 09:39 Danir tefla fram futsal leikmönnum í Þjóðadeildinni Landsliðshópur Dana fyrir leikinn gegn Wales í Þjóðadeildinni um helgina inniheldur leikmenn í neðri deildunum og futsal-leikmenn. Fótbolti 4.9.2018 21:40 Fimm leikmenn æfðu utan hóps í dag Erik Hamrén stýrir íslenska karlalandsliðinu í fyrsta skipti á laugardaginn þegar liðið mætir Sviss ytra í fyrsta leik í Þjóðadeildinni. Hann er bjartsýnn á framhaldið. Fótbolti 4.9.2018 19:46 Þjálfarar Íslands og Englands komast ekki í Sky-úrvalslið þjálfara í Þjóðadeildinni Þjóðadeildin er framundan og fyrsti leikur Íslands er á móti Sviss á laugardaginn. Sky Sports hitaði upp fyrir Þjóðadeildina með því að velja úrvalslið landsliðsþjálfaranna. Fótbolti 4.9.2018 08:50 Þarf engan leikmann í staðinn fyrir Raheem Sterling Raheem Sterling verður ekki með enska landsliðinu í leikjunum á móti Spáni og Sviss. Gareth Southgate ætlar samt ekki að velja neinn í staðinn. Fótbolti 4.9.2018 13:47 Raggi Sig : „Talaði við nýju þjálfarana og fannst spennandi hlutir vera að koma“ Ragnar Sigurðsson tilkynnti eftir HM í Rússlandi að hann væri hættur í landsliðinu. Hann hefur tekið þá ákvörðun til baka og er mættur á landsliðsæfingu í Austurríki. Fótbolti 3.9.2018 20:03 Kolbeinn: Búinn að vera heill í nánast átta mánuði Kolbeinn Sigþórsson er kominn aftur í landsliðshóp Íslands í fótbolta, rúmum tveimur árum frá hans síðasta landsleik. Fótbolti 3.9.2018 19:32 Diego Costa spilar ekki Englandsleikinn af persónulegum ástæðum Diego Costa mun ekki snúa aftur til Lundúna á laugardaginn kemur eins og búist var við. Fótbolti 3.9.2018 13:58 Liverpool maður orðinn fyrirliði skoska landsliðsins Andrew Robertson er nýr fyrirliði skoska fótboltalandsliðsins en landsliðsþjálfarinn Alex McLeish segist vera nú búinn að finna líklegan framtíðarfyrirliða liðsins. Enski boltinn 3.9.2018 12:51 Landsliðsþjálfari Dana mætir ekki til starfa á meðan allt er í hers höndum Åge Hareide þjálfar ekki varaliðið sem danska sambandið þarf að setja saman. Fótbolti 3.9.2018 08:34 Cristiano Ronaldo tekur sér frí frá portúgalska landsliðinu Cristiano Ronaldo ætlar að einbeita sér að því að koma sér almennilega fyrir hjá Juventus á Ítalíu. Landsliðið mun ekki trufla hann í næsta mánuði. Fótbolti 31.8.2018 15:53 Tveir nýliðar í svissneska hópnum sem mætir Íslandi Xherdan Shaqiri er á sínum stað í svissneska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í Þjóðadeildinni í september. Tveir nýliðar eru í hópnum. Fótbolti 31.8.2018 14:13 Guðmundur kallaður í landsliðshópinn Guðmundur Þórarinsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Belgíu og Sviss í Þjóðadeildinni í byrjun september. Fótbolti 31.8.2018 10:38 Hazard og Lukaku mæta á Laugardalsvöll Eden Hazard, Romelu Lukaku og Marouane Fellaini eru í belgíska hópnum sem mætir Íslandi í september. Thierry Henry mun halda áfram sem aðstoðarlandsliðsþjálfari Belga. Fótbolti 31.8.2018 10:24 Southgate gefur Shaw traustið á ný Luke Shaw er í landsliðshópi Englendinga einu og hálfu ári eftir að hann spilaði sinn síðasta landsleik. Varnarmaðurinn Joe Gomez, sem missti af HM í Rússlandi, er kominn aftur inn. Fótbolti 30.8.2018 13:09 Útkall frá Tyrklandi: Theódór Elmar kemur inn fyrir Jóhann Berg Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefur þurft að gera breytingu á landsliðshópnum fyrir leikina á móti Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni. Fótbolti 30.8.2018 12:46 Jóhann Berg ekki með gegn Belgíu og Sviss Íslenska landsliðið verður án Jóhanns Bergs Guðmundssonar í Þjóðadeildinni gegn Belgíu og Sviss áttunda og ellefta september. Fótbolti 29.8.2018 19:05 « ‹ 36 37 38 39 40 41 … 41 ›
Kári Árna: Var eiginlega hættur en erfitt að segja nei Eftir HM í Rússlandi var talið að Kári Árnason væri hættur með íslenska landsliðinu. Hann gaf það reyndar aldrei út sjálfur og er mættur í íslenska landsliðshópinn sem æfir í Austurríki þessa dagana. Fótbolti 6.9.2018 20:15
Danir búnir að semja og stilla upp sínu besta liði gegn Wales Danska knattspyrnusambandið hefur komist að tímabundnu samkomulagi við leikmannasambandið þar í landi og munu A-landsliðsmennirnir snúa aftur í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Wales í Þjóðadeildinni. Fótbolti 6.9.2018 19:27
Arnór Ingvi um styrkleika Sviss og Belgíu: Skemmtilegra fyrir vikið þegar við vinnum Ísland hefur leik í Þjóðadeild UEFA eftir tvo daga. Arnór Ingvi Traustason segir það verði skemmtilegra að fagna sigri þegar liðið vinnur þessa sterku andstæðinga sem fram undan eru. Fótbolti 6.9.2018 17:29
Íslenska liðið kveður fjallaparadísina og kemur til St. Gallen í dag Strákarnir okkar æfa á keppnisvellinum annað kvöld. Fótbolti 6.9.2018 13:56
Strákarnir geta sett saman Billy-hillur eftir leik eða kíkt í H&M Völlurinn í St. Gallen sem íslenska landsliðið spilar er á efstu hæð í verslunarmiðstöð. Fótbolti 6.9.2018 13:44
Miklu meiri áhugi á Futsal leikmönnunum en á vináttulandsleik með stórstjörnum Dana Danska landsliðið stillti upp afar skrautlegu liði í vináttulandsleik á móti Slóvakíu í gær og það vildu greinilega margir horfa á þá spila í Danmörku. Fótbolti 6.9.2018 12:49
Kolbeinn: Yfirlýsingar forseta Nantes eiga ekki við nein rök að styðjast Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson var borinn þungum sökum af forseta Nantes, Waldemar Kita, í gær en Kolbeinn segir lítið að marka sem forsetinn hafi verið að segja. Fótbolti 6.9.2018 12:41
Sölumaður, námsmaður, futsal markvörður og internet stjarna í liði Dana í gær Dönsku landsliðsmennirnir í vináttulandsleiknum á móti Slóvakíu í gærkvöldi hafa örugglega aldrei látið sig einu sinni dreyma um að fá að spila með danska landsliðinu á þessum tímapunkti í sínu lífi. Fótbolti 6.9.2018 08:26
Toni Kroos segir að Sane þurfi að laga margt og þar á meðal líkamstjáningu sína Leroy Sane var skilinn eftir heima á HM í Rússlandi í sumar þrátt fyrir að vera lykilmaður í Englandsmeistaraliði Manchester City. Sane er nú kominn aftur í þýska landsliðið en búinn að missa sætið sitt í liði Manchester City. Enski boltinn 6.9.2018 07:25
„Hef aldrei áður á ævinni fundið svona mikið til“ Ashley Williams endaði á sjúkrahúsi eftir síðasta landsleik sinn í maí en hann er mættur aftur í landsliðsbúninginn og spilar sinn 80. landsleik fyrir Wales á móti Írlandi í kvöld. Enski boltinn 6.9.2018 07:13
Kroos: Sane þarf að bæta líkamstjáninguna Toni Kroos segir að samherji sinn í þýska landsliðinu, Leroy Sane, þurfi að bæta líkamstjáningu sína. Fótbolti 5.9.2018 20:33
Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. Fótbolti 5.9.2018 17:56
Lítur út fyrir að Sverrir byrji á móti Sviss: „Vonandi fer tækifærunum fjölgandi“ Sverrir Ingi Ingason er líklega að taka við af Kára Árnasyni í varnarleik íslenska landsliðsins. Enski boltinn 5.9.2018 14:18
Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. Fótbolti 5.9.2018 09:39
Danir tefla fram futsal leikmönnum í Þjóðadeildinni Landsliðshópur Dana fyrir leikinn gegn Wales í Þjóðadeildinni um helgina inniheldur leikmenn í neðri deildunum og futsal-leikmenn. Fótbolti 4.9.2018 21:40
Fimm leikmenn æfðu utan hóps í dag Erik Hamrén stýrir íslenska karlalandsliðinu í fyrsta skipti á laugardaginn þegar liðið mætir Sviss ytra í fyrsta leik í Þjóðadeildinni. Hann er bjartsýnn á framhaldið. Fótbolti 4.9.2018 19:46
Þjálfarar Íslands og Englands komast ekki í Sky-úrvalslið þjálfara í Þjóðadeildinni Þjóðadeildin er framundan og fyrsti leikur Íslands er á móti Sviss á laugardaginn. Sky Sports hitaði upp fyrir Þjóðadeildina með því að velja úrvalslið landsliðsþjálfaranna. Fótbolti 4.9.2018 08:50
Þarf engan leikmann í staðinn fyrir Raheem Sterling Raheem Sterling verður ekki með enska landsliðinu í leikjunum á móti Spáni og Sviss. Gareth Southgate ætlar samt ekki að velja neinn í staðinn. Fótbolti 4.9.2018 13:47
Raggi Sig : „Talaði við nýju þjálfarana og fannst spennandi hlutir vera að koma“ Ragnar Sigurðsson tilkynnti eftir HM í Rússlandi að hann væri hættur í landsliðinu. Hann hefur tekið þá ákvörðun til baka og er mættur á landsliðsæfingu í Austurríki. Fótbolti 3.9.2018 20:03
Kolbeinn: Búinn að vera heill í nánast átta mánuði Kolbeinn Sigþórsson er kominn aftur í landsliðshóp Íslands í fótbolta, rúmum tveimur árum frá hans síðasta landsleik. Fótbolti 3.9.2018 19:32
Diego Costa spilar ekki Englandsleikinn af persónulegum ástæðum Diego Costa mun ekki snúa aftur til Lundúna á laugardaginn kemur eins og búist var við. Fótbolti 3.9.2018 13:58
Liverpool maður orðinn fyrirliði skoska landsliðsins Andrew Robertson er nýr fyrirliði skoska fótboltalandsliðsins en landsliðsþjálfarinn Alex McLeish segist vera nú búinn að finna líklegan framtíðarfyrirliða liðsins. Enski boltinn 3.9.2018 12:51
Landsliðsþjálfari Dana mætir ekki til starfa á meðan allt er í hers höndum Åge Hareide þjálfar ekki varaliðið sem danska sambandið þarf að setja saman. Fótbolti 3.9.2018 08:34
Cristiano Ronaldo tekur sér frí frá portúgalska landsliðinu Cristiano Ronaldo ætlar að einbeita sér að því að koma sér almennilega fyrir hjá Juventus á Ítalíu. Landsliðið mun ekki trufla hann í næsta mánuði. Fótbolti 31.8.2018 15:53
Tveir nýliðar í svissneska hópnum sem mætir Íslandi Xherdan Shaqiri er á sínum stað í svissneska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í Þjóðadeildinni í september. Tveir nýliðar eru í hópnum. Fótbolti 31.8.2018 14:13
Guðmundur kallaður í landsliðshópinn Guðmundur Þórarinsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Belgíu og Sviss í Þjóðadeildinni í byrjun september. Fótbolti 31.8.2018 10:38
Hazard og Lukaku mæta á Laugardalsvöll Eden Hazard, Romelu Lukaku og Marouane Fellaini eru í belgíska hópnum sem mætir Íslandi í september. Thierry Henry mun halda áfram sem aðstoðarlandsliðsþjálfari Belga. Fótbolti 31.8.2018 10:24
Southgate gefur Shaw traustið á ný Luke Shaw er í landsliðshópi Englendinga einu og hálfu ári eftir að hann spilaði sinn síðasta landsleik. Varnarmaðurinn Joe Gomez, sem missti af HM í Rússlandi, er kominn aftur inn. Fótbolti 30.8.2018 13:09
Útkall frá Tyrklandi: Theódór Elmar kemur inn fyrir Jóhann Berg Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefur þurft að gera breytingu á landsliðshópnum fyrir leikina á móti Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni. Fótbolti 30.8.2018 12:46
Jóhann Berg ekki með gegn Belgíu og Sviss Íslenska landsliðið verður án Jóhanns Bergs Guðmundssonar í Þjóðadeildinni gegn Belgíu og Sviss áttunda og ellefta september. Fótbolti 29.8.2018 19:05