Samfélagsmiðlar Volkswagen biðst afsökunar á rasískri auglýsingu Bílaframleiðandinn Volkswagen hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fyrirtækið harmar auglýsingu sem sett var í loftið á samfélagsmiðlum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 21.5.2020 22:56 Hefja árveknisátak gegn falsfréttum Fjölmiðlanefnd hefur hrint af stað árveknisátaki gegn falsfréttum með stuðningi Facebook. Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri nefndarinnar segir falsfréttir áberandi á samfélagsmiðlum og hafi jafnvel valdið miklum skaða Innlent 21.5.2020 22:25 Hollenskri ömmu gert að eyða myndum af barnabörnunum Dómstóll í Hollandi hefur úrskurðað að þarlend amma skuli fjarlæga myndir af barnabörnum hennar af samfélagsmiðlunum Facebook og Pinterest. Erlent 21.5.2020 18:06 Facebook kaupir GIPHY Fyrirtækið Facebook er að kaupa GIPHY, síðuna þar sem fólk deilir svokölluðum GIF-um. Viðskipti erlent 15.5.2020 14:51 Starfsmenn Twitter fá að vinna heima um ókomna tíð Starfsmenn samfélagsmiðilsins Twitter munu fá að vinna heima um ókomna tíð kjósi þeir það. Viðskipti erlent 13.5.2020 08:49 Bannað að birta mynd af Bubba með sígó á gafli Borgó Bubbi Morthens segir að lögin meini Borgarleikhúsinu að birta mynd af sér með sígarettu í munnvikinu. Innlent 7.5.2020 15:14 Tinder fær heljarinnar uppfærslu í sumar Myndsímtöl í Tinder eru handan við hornið. Viðskipti erlent 6.5.2020 08:37 Sér fyrir endann á tærri snilld Google og Facebook? Gangi þróunin eftir, sem þegar er hafin í Evrópu og víðar, má vona að misgengið, sem varð á markaði með fréttir á síðustu tveimur áratugum, gangi til baka. Eðlilegt ástand verður þegar útgefendur fá sanngjarnan hlut af þeim tekjum sem Google og Facebook fá núna fyrir lestur, áhorf og hlustun á fréttir. Skoðun 3.5.2020 08:00 Segir fangelsaða Instagram stjörnu vera með veiruna Lögmaður írönsku Instagram stjörnunnar Sahar Tabar segir hana hafa smitast af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í kvennafangelsi í Íran. Erlent 19.4.2020 10:33 Hræðslan fór þegar hún fékk greininguna Selena Gomez var nýlega greind með geðhvarfasýki og segir hún það hafa hjálpað henni mikið við að takast á við undanfarin ár. Lífið 3.4.2020 21:51 Brjóta höfundarréttarlög með ljóðalestri á Facebook Samfélagsmiðlar eru opinber vettvangur. Menning 2.4.2020 13:27 Óprúttinn aðili náði stjórn á Facebook-síðu lögreglunnar Svo virðist sem að óprúttinn aðili hafi náð stjórn á Facebook-síðu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Lítið er vitað um atvikið eins og er en nú rétt fyrir hádegi var nafni síðunnar breytt. Innlent 31.3.2020 13:16 Ósannindum þjóðarleiðtoga um veiruna eytt af samfélagsmiðlum Samfélagsmiðlarnir Facebook og Twitter hafa tekið upp á því að eyða færslum þjóðarleiðtoga á þeim forsendum að þeir dreifi rangfærslum um kórónuveirufaraldurinn. Fyrirtækin hafa fram að þessu verið afar hikandi við að hafa afskipti af færslum þjóðarleiðtoga jafnvel þegar þeir fara með rakin ósannindi. Erlent 31.3.2020 12:28 Allt bendir til þess að Emil hafi verið upphafsmaður klósettrúlluáskoruninnar Margir bestu fótboltamenn heims hafa reynt sig við klósettrúlluáskorunina og nú lítur út fyrir að hún hafi upphaflega komið frá íslenskum landsliðsmanni í fótbolta. Fótbolti 27.3.2020 12:01 Inga Sæland fór að fordæmi Ítala og söng fyrir nágranna Inga Sæland tók lagið fyrir nágranna sína í dag. Lífið 19.3.2020 22:08 Hvetur fólk til þess að klappa fyrir heilbrigðisstarfsfólki annað kvöld Yfir 4.500 manns hafa boðað þátttöku sína í svokölluðu hópklappi fyrir heilbrigðisstarfsfólk annað kvöld klukkan 19 og rúmlega tvö þúsund lýst yfir áhuga. Innlent 19.3.2020 18:17 TikTok faldi myndbönd frá notendum sem voru taldir ljótir, fátækir eða fatlaðir Stjórnendum forritsins TikTok var skipað að fela myndbönd sem birt voru á forritinu af notendum sem voru of ljótir, virtust fátækir eða fatlaðir. Erlent 17.3.2020 19:35 Ásmundur hverfur við illan leik frá hugmynd um sérstakt heiðursbílflaut Hugmyndin um heiðursbílflaut fyrir heilbrigðisstarfsmenn féll vægast sagt í grýttan jarðveg. Innlent 16.3.2020 12:42 Óprúttinn aðili boðaði fólk í sóttkví undir fölsku flaggi Eitthvað hefur verið um það að unglingar hafi fengið skilaboð á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem óprúttinn aðili óskar eftir því í nafni landlæknis að viðtakandi fari í sóttkví. Innlent 12.3.2020 18:04 Hver er í raun sigurvegari? Ég tók ákvörðun um að fara ekki strax í háskóla heldur vinna mér inn pening fyrst til að ferðast og reyna fá víðari sýn á heiminn og vissulega njóta á sama tíma viðurkenni ég. Skoðun 3.3.2020 15:00 Leggja tugi milljóna í íslenskt stefnumótaapp Sprotafyrirtækið The One, sem gefur út samnefnt stefnumótasmáforrit, hefur lokið 27 milljóna króna fjármögnun. Viðskipti innlent 3.3.2020 11:21 Júróspekingar rýna í framlag Íslands Flest voru sammála um að lagið væri skemmtilegt og öðruvísi. Lífið 1.3.2020 12:46 Tæknimenn Ríkísútvarpsins lofaðir og lastaðir eftir gærkvöldið Tæknivandræði settu svip sinn á úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi. Tónlist 1.3.2020 10:23 Nýkominn úr sóttkví vegna kórónuveirunnar en gat ekki hætt að hósta Frank Wucinski og fjölskylda hans voru sett í sóttkví í San Diego eftir að hafa dvalið í Kína og umgengist manneskju sem lést af völdum kórónuveirunnar. Lífið 28.2.2020 23:38 „Vertu dama, sögðu þeir“ Síðustu daga hefur myndbandið Be a Lady They Said, farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Það sýnir hvernig það er að vera kona í nútímasamfélagi. Lífið 25.2.2020 11:55 Afsanna rætnar samsæriskenningar um aldur drengsins Fjölmiðlar hafa í gær og í dag afsannað rætnar samsæriskenningar um aldur Quaden Bayles, níu ára þolanda eineltis sem hlotið hefur gríðarlegan stuðning eftir að myndband af honum fór eins og eldur í sinu um netheima. Erlent 22.2.2020 23:35 Kári um samfélagsmiðla, persónuleikaprófið og af hverju upplýsingarnar fara ekki fet Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur að á sama tíma og samfélagsmiðlar séu öflug tól séu þeir „svolítið hættulegir“. Persónuleikapróf ÍE hefur náð miklum vinsældum á meðal Íslendinga á örskotsstundu. Kári segir að þeir sem taki prófið þurfi ekki að óttast það að upplýsingarnar sem úr því fást verði seldar til þriðja aðila eða þeim lekið út. Innlent 18.2.2020 11:14 „Þú ert ekki bara að veita upplýsingar um þig, heldur þína, sem gætu komið þínum illa síðar“ Forstjóri Persónuverndar segir að netverjar sem ákveða að taka þátt í persónuleikaprófi hjá fyrirtæki sem rannsakar erfðir skuli sýna ákveðna aðgát. Innlent 17.2.2020 11:10 „Þetta eru falsfréttir bakstursheimsins“ Nokkur af vinsælustu myndböndunum sem finna má Youtube eru svokölluð "eldhúshökk“ þar sem finna má leiðbeiningar um hvernig stytta sér leiðir til þess að útbúa rétti sem yfirleitt eru nokkuð flóknir. Lífið 16.2.2020 21:33 Kári ráðleggur engum að deila persónuleikaprófinu á Facebook Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar ráðleggur engum að deila persónuleikaprófi fyrirtækisins á Facebook. Um 60.000 hafa þreytt prófið frá því það fór í loftið fyrir helgi en Kári segir að fólk ætti að fara varlega við að draga ályktanir um sjálft sig út frá því. Innlent 16.2.2020 19:46 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 59 ›
Volkswagen biðst afsökunar á rasískri auglýsingu Bílaframleiðandinn Volkswagen hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fyrirtækið harmar auglýsingu sem sett var í loftið á samfélagsmiðlum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 21.5.2020 22:56
Hefja árveknisátak gegn falsfréttum Fjölmiðlanefnd hefur hrint af stað árveknisátaki gegn falsfréttum með stuðningi Facebook. Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri nefndarinnar segir falsfréttir áberandi á samfélagsmiðlum og hafi jafnvel valdið miklum skaða Innlent 21.5.2020 22:25
Hollenskri ömmu gert að eyða myndum af barnabörnunum Dómstóll í Hollandi hefur úrskurðað að þarlend amma skuli fjarlæga myndir af barnabörnum hennar af samfélagsmiðlunum Facebook og Pinterest. Erlent 21.5.2020 18:06
Facebook kaupir GIPHY Fyrirtækið Facebook er að kaupa GIPHY, síðuna þar sem fólk deilir svokölluðum GIF-um. Viðskipti erlent 15.5.2020 14:51
Starfsmenn Twitter fá að vinna heima um ókomna tíð Starfsmenn samfélagsmiðilsins Twitter munu fá að vinna heima um ókomna tíð kjósi þeir það. Viðskipti erlent 13.5.2020 08:49
Bannað að birta mynd af Bubba með sígó á gafli Borgó Bubbi Morthens segir að lögin meini Borgarleikhúsinu að birta mynd af sér með sígarettu í munnvikinu. Innlent 7.5.2020 15:14
Tinder fær heljarinnar uppfærslu í sumar Myndsímtöl í Tinder eru handan við hornið. Viðskipti erlent 6.5.2020 08:37
Sér fyrir endann á tærri snilld Google og Facebook? Gangi þróunin eftir, sem þegar er hafin í Evrópu og víðar, má vona að misgengið, sem varð á markaði með fréttir á síðustu tveimur áratugum, gangi til baka. Eðlilegt ástand verður þegar útgefendur fá sanngjarnan hlut af þeim tekjum sem Google og Facebook fá núna fyrir lestur, áhorf og hlustun á fréttir. Skoðun 3.5.2020 08:00
Segir fangelsaða Instagram stjörnu vera með veiruna Lögmaður írönsku Instagram stjörnunnar Sahar Tabar segir hana hafa smitast af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í kvennafangelsi í Íran. Erlent 19.4.2020 10:33
Hræðslan fór þegar hún fékk greininguna Selena Gomez var nýlega greind með geðhvarfasýki og segir hún það hafa hjálpað henni mikið við að takast á við undanfarin ár. Lífið 3.4.2020 21:51
Brjóta höfundarréttarlög með ljóðalestri á Facebook Samfélagsmiðlar eru opinber vettvangur. Menning 2.4.2020 13:27
Óprúttinn aðili náði stjórn á Facebook-síðu lögreglunnar Svo virðist sem að óprúttinn aðili hafi náð stjórn á Facebook-síðu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Lítið er vitað um atvikið eins og er en nú rétt fyrir hádegi var nafni síðunnar breytt. Innlent 31.3.2020 13:16
Ósannindum þjóðarleiðtoga um veiruna eytt af samfélagsmiðlum Samfélagsmiðlarnir Facebook og Twitter hafa tekið upp á því að eyða færslum þjóðarleiðtoga á þeim forsendum að þeir dreifi rangfærslum um kórónuveirufaraldurinn. Fyrirtækin hafa fram að þessu verið afar hikandi við að hafa afskipti af færslum þjóðarleiðtoga jafnvel þegar þeir fara með rakin ósannindi. Erlent 31.3.2020 12:28
Allt bendir til þess að Emil hafi verið upphafsmaður klósettrúlluáskoruninnar Margir bestu fótboltamenn heims hafa reynt sig við klósettrúlluáskorunina og nú lítur út fyrir að hún hafi upphaflega komið frá íslenskum landsliðsmanni í fótbolta. Fótbolti 27.3.2020 12:01
Inga Sæland fór að fordæmi Ítala og söng fyrir nágranna Inga Sæland tók lagið fyrir nágranna sína í dag. Lífið 19.3.2020 22:08
Hvetur fólk til þess að klappa fyrir heilbrigðisstarfsfólki annað kvöld Yfir 4.500 manns hafa boðað þátttöku sína í svokölluðu hópklappi fyrir heilbrigðisstarfsfólk annað kvöld klukkan 19 og rúmlega tvö þúsund lýst yfir áhuga. Innlent 19.3.2020 18:17
TikTok faldi myndbönd frá notendum sem voru taldir ljótir, fátækir eða fatlaðir Stjórnendum forritsins TikTok var skipað að fela myndbönd sem birt voru á forritinu af notendum sem voru of ljótir, virtust fátækir eða fatlaðir. Erlent 17.3.2020 19:35
Ásmundur hverfur við illan leik frá hugmynd um sérstakt heiðursbílflaut Hugmyndin um heiðursbílflaut fyrir heilbrigðisstarfsmenn féll vægast sagt í grýttan jarðveg. Innlent 16.3.2020 12:42
Óprúttinn aðili boðaði fólk í sóttkví undir fölsku flaggi Eitthvað hefur verið um það að unglingar hafi fengið skilaboð á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem óprúttinn aðili óskar eftir því í nafni landlæknis að viðtakandi fari í sóttkví. Innlent 12.3.2020 18:04
Hver er í raun sigurvegari? Ég tók ákvörðun um að fara ekki strax í háskóla heldur vinna mér inn pening fyrst til að ferðast og reyna fá víðari sýn á heiminn og vissulega njóta á sama tíma viðurkenni ég. Skoðun 3.3.2020 15:00
Leggja tugi milljóna í íslenskt stefnumótaapp Sprotafyrirtækið The One, sem gefur út samnefnt stefnumótasmáforrit, hefur lokið 27 milljóna króna fjármögnun. Viðskipti innlent 3.3.2020 11:21
Júróspekingar rýna í framlag Íslands Flest voru sammála um að lagið væri skemmtilegt og öðruvísi. Lífið 1.3.2020 12:46
Tæknimenn Ríkísútvarpsins lofaðir og lastaðir eftir gærkvöldið Tæknivandræði settu svip sinn á úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi. Tónlist 1.3.2020 10:23
Nýkominn úr sóttkví vegna kórónuveirunnar en gat ekki hætt að hósta Frank Wucinski og fjölskylda hans voru sett í sóttkví í San Diego eftir að hafa dvalið í Kína og umgengist manneskju sem lést af völdum kórónuveirunnar. Lífið 28.2.2020 23:38
„Vertu dama, sögðu þeir“ Síðustu daga hefur myndbandið Be a Lady They Said, farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Það sýnir hvernig það er að vera kona í nútímasamfélagi. Lífið 25.2.2020 11:55
Afsanna rætnar samsæriskenningar um aldur drengsins Fjölmiðlar hafa í gær og í dag afsannað rætnar samsæriskenningar um aldur Quaden Bayles, níu ára þolanda eineltis sem hlotið hefur gríðarlegan stuðning eftir að myndband af honum fór eins og eldur í sinu um netheima. Erlent 22.2.2020 23:35
Kári um samfélagsmiðla, persónuleikaprófið og af hverju upplýsingarnar fara ekki fet Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur að á sama tíma og samfélagsmiðlar séu öflug tól séu þeir „svolítið hættulegir“. Persónuleikapróf ÍE hefur náð miklum vinsældum á meðal Íslendinga á örskotsstundu. Kári segir að þeir sem taki prófið þurfi ekki að óttast það að upplýsingarnar sem úr því fást verði seldar til þriðja aðila eða þeim lekið út. Innlent 18.2.2020 11:14
„Þú ert ekki bara að veita upplýsingar um þig, heldur þína, sem gætu komið þínum illa síðar“ Forstjóri Persónuverndar segir að netverjar sem ákveða að taka þátt í persónuleikaprófi hjá fyrirtæki sem rannsakar erfðir skuli sýna ákveðna aðgát. Innlent 17.2.2020 11:10
„Þetta eru falsfréttir bakstursheimsins“ Nokkur af vinsælustu myndböndunum sem finna má Youtube eru svokölluð "eldhúshökk“ þar sem finna má leiðbeiningar um hvernig stytta sér leiðir til þess að útbúa rétti sem yfirleitt eru nokkuð flóknir. Lífið 16.2.2020 21:33
Kári ráðleggur engum að deila persónuleikaprófinu á Facebook Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar ráðleggur engum að deila persónuleikaprófi fyrirtækisins á Facebook. Um 60.000 hafa þreytt prófið frá því það fór í loftið fyrir helgi en Kári segir að fólk ætti að fara varlega við að draga ályktanir um sjálft sig út frá því. Innlent 16.2.2020 19:46