Fjárlagafrumvarp 2019 Efast um forsendur fjárlaga Stjórnarandstöðuþingmenn gagnrýndu margir hverjir í gær hversu bjartsýnar forsendur fjárlaga væru. Samdrátturinn á næsta ári yrði að öllum líkindum meiri en menn gera ráð fyrir í fjármálaráðuneytinu. Innlent 13.9.2019 02:02 Inga brast næstum í grát í bótaumræðu á Alþingi Formaður Flokks fólksins segir bætur til öryrkja ekkert hækka umfram það sem boað sé í lögum um að bætur hækki aldrei minna en sem nemi hækkun verðlags. Innlent 22.11.2018 12:17 Tekist á um útgjaldafjárlög Atkvæðagreiðsla um fjárlagafrumvarpið fór fram á Alþingi í kvöld og var frumvarpið afgreitt úr annarri umræðu. Innlent 21.11.2018 20:21 Þingmenn standi við marggefin loforð Formaður kjarahóps Öryrkjabandalagsins segir tíma til kominn að stjórnmálamenn standi við marggefin loforð um afnám krónu á móti krónu skerðinga. Innlent 15.11.2018 17:27 Fjármálaráðherra segir Samfylkinguna bara bjóða upp á skattahækkanir Samfylkingin leggur fram breytingartillögur um aukin útgjöld upp á 24 milljarða við aðra umræðu fjárlaga sem hófst í dag. Innlent 15.11.2018 17:21 Leggja til sykurskatt og fjóra milljarða í viðbót til öryrkja Þingmenn Samfylkingarinnar lögðu fram sautján breytingartillögur við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar á blaðamannafundi í Iðnó í morgun. Innlent 15.11.2018 10:52 Segir umræðuna um tillögur fjárlaganefndar afvegaleidda Breytingartillögur ríkisstjórnarinnar til að mæta breyttri hagspá úr 2,9 prósentum í 2,7 prósent breyta ekki þeirri mynd að fjármagn er aukið til helstu málaflokka. Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar telur umræðuna um tillöguna hafa verið afvegaleidda Innlent 14.11.2018 22:34 Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina ekki hörfa frá loforðum Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina ekki vera að hörfa frá loforðum sínum með breytingum á fjárlagafrumvarpinu þótt leiðrétta hafi þurft fyrir breyttum forsendum. Þrátt fyrir allt sé til að mynda gert ráð fyrir milljarða aukningu framlaga til öryrkja. Innlent 14.11.2018 18:19 Katrín varar við því að brátt verði of seint að grípa til loftlagsaðgerða Forsætisráðherra segir komið til móts við tekjulágar fjölskyldur í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár. Innlent 14.9.2018 12:52 Gert ráð fyrir 300 milljónum í kostnað og ráðgjöf við þyrlukaup Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var á þriðjudag kom fram að samkvæmt fjármálaáætlun 2019-2023 er gert ráð fyrir kaupum á þremur nýjum þyrlum á ríflega 14 milljarða króna. Innlent 14.9.2018 06:16 Segir áherslur í fjárlagafrumvarpi kolrangar og hygla stóreignafólki Fulltrúi Samfylkingarinnar í fjárlaganefnd segir ríkisstjórnina hygla stóreignafólki í fjárlagafrumvarpi næsta ár en eldri borgarar og öryrkjar þurfi enn eina ferðina að bíða eftir kjarabótum. Innlent 12.9.2018 13:09 Skuldir ríkisins fari undir viðmið 2019 29 milljarða króna afgangur verður af rekstri ríkissjóðs samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs. Fjármálaráðherra segir ríkisfjármálin standa á traustum grunni og að áfram séu skuldir greiddar niður. Innlent 11.9.2018 21:53 Ætla að fara vel með 24 þúsund krónurnar frá Bjarna Ben Í fjárlögum ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að persónuafsláttur muni hækka um eitt prósent umfram lögbundna 12 mánaða hækkun vísitölu neysluverðs á árinu 2019. Lífið 11.9.2018 15:28 Telur að teflt sé á tæpasta vað með fjárlögin í ljósi „neyðarfunda“ ríkisstjórnar um flugfélögin Sigmundur segir að við fyrstu sýn blasi mikil útgjaldaaukning við án þess að hann sjái að þeirri útgjaldaukningu sé vel varið. Innlent 11.9.2018 13:40 Aukið fé til lögreglu vegna fjölgunar ferðamanna, skipulagðrar glæpastarfsemi og aukinnar landamæravörslu Heildarframlög ríkisins til löggæslu fyrir árið 2019 er áætluð 17 milljarðar króna og hækkar um 1,1 milljarðar frá gildandi fjárlögum að frátöldum almennum launa- og verðlagsbreytingum en þær nema 819 milljörðum króna. Innlent 11.9.2018 11:38 Níutíu milljónir í uppsetningu salerna við þjóðvegi Heildargjöld ferðaþjónustu árið 2019 eru áætluð 2.335 milljónir króna og aukast um 182,5 milljónir, eða 8,6 prósent. Innlent 11.9.2018 11:34 Fjárheimildir til kirkjunnar standa nánast í stað Heildarframlög til trúmála aukast um 145,7 milljónir króna. Þar af fær Þjóðkirkjan 41,7 milljónir. Innlent 11.9.2018 11:12 Framlög til embættis forseta Íslands lækka Embættið fær 360 milljónir króna. Innlent 11.9.2018 10:50 730 milljónir vegna dýpkunarbúnaðar við Landeyjahöfn Fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir að framlög til samgangna hækki um fjóra milljarða milli ára. Innlent 11.9.2018 10:45 Tæpar 175 milljónir aukalega vegna aðstoðarmanna ráðherra Hver ráðherra má vera með tvo aðstoðarmenn og hægt að bæta þriðja við. Innlent 11.9.2018 10:38 Framlög til þróunarsamvinnu hækka um 233 milljónir Miðað er við að 0,28 prósent af vergum þjóðartekjum ársins 2019 verði varið til opinberrar þróunaraðstoðar. Innlent 11.9.2018 10:19 Framlög til RÚV hækka um tæpan hálfan milljarð Útvarpsgjaldið hækkar um 2,5 prósent. Innlent 11.9.2018 10:16 Bókafólk með hjartað í buxunum Óvænt stefnubreyting ríkisstjórnarinnar í virðisaukaskattsmálum. Innlent 11.9.2018 10:09 Bjarni sagði að áfram yrði svigrúm til útgjaldavaxtar með því að losa um eignir ríkisins í fjármálafyrirtækjum Ekki hægt að viðhalda jafn miklum útgjaldavexti á næstu árum vegna minni hagvaxtar Innlent 11.9.2018 10:00 Framlög til Sinfó og Þjóðleikhússins hækka Framlög til Sinfóníuhljómsveitar Íslends hækka um rúmar 230 milljónir króna milli ára. Innlent 11.9.2018 09:59 Gert ráð fyrir að Gæslan fái nýjar þyrlur 2022 Ríkisstjórnin hyggst leggja til 1,9 milljarð króna í kaup á nýjum þyrlum fyrir Landhelgisgæsluna. Innlent 11.9.2018 09:44 Barnabætur hækka um rúmar 100 þúsund á ári hjá sumum Barnabætur munu hækka samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í morgun. Innlent 11.9.2018 09:25 Persónuafsláttur hækkar um 2.000 krónur á mánuði Í fjárlögum ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að persónuafsláttur muni hækka um eitt prósent umfram lögbundna 12 mánaða hækkun vísitölu neysluverðs á árinu 2019. Innlent 11.9.2018 09:23 7,2 milljarðar til framkvæmda við nýjan Landspítala Ríkisstjórnin hyggst auka framlög til heilbrigðismála á árinu 2019 og vega framlög til byggingar nýs Landspítala þar þyngst. Innlent 11.9.2018 08:59 Stefnt að 29 milljarða króna afgangi Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2019 gerir ráð fyrir afgangur á heildarafkomu ríkissjóðs verði eitt prósent af vergri landsframleiðslu árið 2019. Innlent 11.9.2018 08:43 « ‹ 1 2 ›
Efast um forsendur fjárlaga Stjórnarandstöðuþingmenn gagnrýndu margir hverjir í gær hversu bjartsýnar forsendur fjárlaga væru. Samdrátturinn á næsta ári yrði að öllum líkindum meiri en menn gera ráð fyrir í fjármálaráðuneytinu. Innlent 13.9.2019 02:02
Inga brast næstum í grát í bótaumræðu á Alþingi Formaður Flokks fólksins segir bætur til öryrkja ekkert hækka umfram það sem boað sé í lögum um að bætur hækki aldrei minna en sem nemi hækkun verðlags. Innlent 22.11.2018 12:17
Tekist á um útgjaldafjárlög Atkvæðagreiðsla um fjárlagafrumvarpið fór fram á Alþingi í kvöld og var frumvarpið afgreitt úr annarri umræðu. Innlent 21.11.2018 20:21
Þingmenn standi við marggefin loforð Formaður kjarahóps Öryrkjabandalagsins segir tíma til kominn að stjórnmálamenn standi við marggefin loforð um afnám krónu á móti krónu skerðinga. Innlent 15.11.2018 17:27
Fjármálaráðherra segir Samfylkinguna bara bjóða upp á skattahækkanir Samfylkingin leggur fram breytingartillögur um aukin útgjöld upp á 24 milljarða við aðra umræðu fjárlaga sem hófst í dag. Innlent 15.11.2018 17:21
Leggja til sykurskatt og fjóra milljarða í viðbót til öryrkja Þingmenn Samfylkingarinnar lögðu fram sautján breytingartillögur við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar á blaðamannafundi í Iðnó í morgun. Innlent 15.11.2018 10:52
Segir umræðuna um tillögur fjárlaganefndar afvegaleidda Breytingartillögur ríkisstjórnarinnar til að mæta breyttri hagspá úr 2,9 prósentum í 2,7 prósent breyta ekki þeirri mynd að fjármagn er aukið til helstu málaflokka. Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar telur umræðuna um tillöguna hafa verið afvegaleidda Innlent 14.11.2018 22:34
Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina ekki hörfa frá loforðum Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina ekki vera að hörfa frá loforðum sínum með breytingum á fjárlagafrumvarpinu þótt leiðrétta hafi þurft fyrir breyttum forsendum. Þrátt fyrir allt sé til að mynda gert ráð fyrir milljarða aukningu framlaga til öryrkja. Innlent 14.11.2018 18:19
Katrín varar við því að brátt verði of seint að grípa til loftlagsaðgerða Forsætisráðherra segir komið til móts við tekjulágar fjölskyldur í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár. Innlent 14.9.2018 12:52
Gert ráð fyrir 300 milljónum í kostnað og ráðgjöf við þyrlukaup Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var á þriðjudag kom fram að samkvæmt fjármálaáætlun 2019-2023 er gert ráð fyrir kaupum á þremur nýjum þyrlum á ríflega 14 milljarða króna. Innlent 14.9.2018 06:16
Segir áherslur í fjárlagafrumvarpi kolrangar og hygla stóreignafólki Fulltrúi Samfylkingarinnar í fjárlaganefnd segir ríkisstjórnina hygla stóreignafólki í fjárlagafrumvarpi næsta ár en eldri borgarar og öryrkjar þurfi enn eina ferðina að bíða eftir kjarabótum. Innlent 12.9.2018 13:09
Skuldir ríkisins fari undir viðmið 2019 29 milljarða króna afgangur verður af rekstri ríkissjóðs samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs. Fjármálaráðherra segir ríkisfjármálin standa á traustum grunni og að áfram séu skuldir greiddar niður. Innlent 11.9.2018 21:53
Ætla að fara vel með 24 þúsund krónurnar frá Bjarna Ben Í fjárlögum ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að persónuafsláttur muni hækka um eitt prósent umfram lögbundna 12 mánaða hækkun vísitölu neysluverðs á árinu 2019. Lífið 11.9.2018 15:28
Telur að teflt sé á tæpasta vað með fjárlögin í ljósi „neyðarfunda“ ríkisstjórnar um flugfélögin Sigmundur segir að við fyrstu sýn blasi mikil útgjaldaaukning við án þess að hann sjái að þeirri útgjaldaukningu sé vel varið. Innlent 11.9.2018 13:40
Aukið fé til lögreglu vegna fjölgunar ferðamanna, skipulagðrar glæpastarfsemi og aukinnar landamæravörslu Heildarframlög ríkisins til löggæslu fyrir árið 2019 er áætluð 17 milljarðar króna og hækkar um 1,1 milljarðar frá gildandi fjárlögum að frátöldum almennum launa- og verðlagsbreytingum en þær nema 819 milljörðum króna. Innlent 11.9.2018 11:38
Níutíu milljónir í uppsetningu salerna við þjóðvegi Heildargjöld ferðaþjónustu árið 2019 eru áætluð 2.335 milljónir króna og aukast um 182,5 milljónir, eða 8,6 prósent. Innlent 11.9.2018 11:34
Fjárheimildir til kirkjunnar standa nánast í stað Heildarframlög til trúmála aukast um 145,7 milljónir króna. Þar af fær Þjóðkirkjan 41,7 milljónir. Innlent 11.9.2018 11:12
730 milljónir vegna dýpkunarbúnaðar við Landeyjahöfn Fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir að framlög til samgangna hækki um fjóra milljarða milli ára. Innlent 11.9.2018 10:45
Tæpar 175 milljónir aukalega vegna aðstoðarmanna ráðherra Hver ráðherra má vera með tvo aðstoðarmenn og hægt að bæta þriðja við. Innlent 11.9.2018 10:38
Framlög til þróunarsamvinnu hækka um 233 milljónir Miðað er við að 0,28 prósent af vergum þjóðartekjum ársins 2019 verði varið til opinberrar þróunaraðstoðar. Innlent 11.9.2018 10:19
Framlög til RÚV hækka um tæpan hálfan milljarð Útvarpsgjaldið hækkar um 2,5 prósent. Innlent 11.9.2018 10:16
Bókafólk með hjartað í buxunum Óvænt stefnubreyting ríkisstjórnarinnar í virðisaukaskattsmálum. Innlent 11.9.2018 10:09
Bjarni sagði að áfram yrði svigrúm til útgjaldavaxtar með því að losa um eignir ríkisins í fjármálafyrirtækjum Ekki hægt að viðhalda jafn miklum útgjaldavexti á næstu árum vegna minni hagvaxtar Innlent 11.9.2018 10:00
Framlög til Sinfó og Þjóðleikhússins hækka Framlög til Sinfóníuhljómsveitar Íslends hækka um rúmar 230 milljónir króna milli ára. Innlent 11.9.2018 09:59
Gert ráð fyrir að Gæslan fái nýjar þyrlur 2022 Ríkisstjórnin hyggst leggja til 1,9 milljarð króna í kaup á nýjum þyrlum fyrir Landhelgisgæsluna. Innlent 11.9.2018 09:44
Barnabætur hækka um rúmar 100 þúsund á ári hjá sumum Barnabætur munu hækka samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í morgun. Innlent 11.9.2018 09:25
Persónuafsláttur hækkar um 2.000 krónur á mánuði Í fjárlögum ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að persónuafsláttur muni hækka um eitt prósent umfram lögbundna 12 mánaða hækkun vísitölu neysluverðs á árinu 2019. Innlent 11.9.2018 09:23
7,2 milljarðar til framkvæmda við nýjan Landspítala Ríkisstjórnin hyggst auka framlög til heilbrigðismála á árinu 2019 og vega framlög til byggingar nýs Landspítala þar þyngst. Innlent 11.9.2018 08:59
Stefnt að 29 milljarða króna afgangi Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2019 gerir ráð fyrir afgangur á heildarafkomu ríkissjóðs verði eitt prósent af vergri landsframleiðslu árið 2019. Innlent 11.9.2018 08:43
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent