EM 2020 í handbolta Janus inn fyrir Magnús Óla Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur gert eina breytingu á hópnum sem mætir Norður-Makedóníu í undankeppni EM 2020 í næstu viku. Handbolti 6.4.2019 09:59 Haukur einn þeirra sem gætu slegið í gegn á EM 2020 Selfyssingurinn er meðal mest spennandi leikmanna evrópsks handbolta. Handbolti 4.4.2019 11:36 Magnús Óli og Viktor Gísli valdir í A-landsliðið Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið tuttugu manna hóp fyrir næsta verkefni. Handbolti 27.3.2019 14:04 Hefur ekki byrjað leik í ensku úrvalsdeildinni en byrjaði inná hjá Englandi í gær Saga hins átján ára gamla Callum Hudson-Odoi er eftirtektarverð. Enski boltinn 25.3.2019 18:32 Grikkir komu til baka og sigruðu Makedóníu Grikkland fór með sigur af hólmi gegn Makedóníu í æsispennandi leik í undankeppni EM 2020. Handbolti 28.10.2018 16:37 Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 22-33 | Skyldusigur í Tyrklandi Frábær leikur íslenska liðsins. Handbolti 26.10.2018 13:19 Fyrsti leikurinn gegn Tyrkjum Íslenska karlalandsliðið mætir því tyrkneska í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2020 í dag. Leikurinn fer fram í Ankara, höfuðborg Tyrklands, og hefst klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Þetta er í fyrsta sinn sem karlalandslið Íslands og Tyrklands mætast. Handbolti 26.10.2018 19:57 Makedónía kláraði Tyrki í riðli Íslands Makedónía vann fjögurra marka sigur á Tyrkjum, 31-27, í undankeppni EM 2020 í handbolta en þessi lið eru með Íslandi í riðli. Handbolti 25.10.2018 19:51 Lærisveinar Erlings byrjuðu á tíu marka sigri Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu í handbolta unnu tíu marka sigur á Eistlandi í kvöld, 35-25. Handbolti 25.10.2018 19:01 Rúnar: Getumunurinn klár frá upphafi Stórskyttan Rúnar Kárason byrjaði á bekknum í kvöld en kom sterkur inn og skoraði fimm falleg mörk. Getumunurinn á liðunum kom berlega í ljós í seinni hálfleik, sem strákarnir unnu með 11 marka mun. Handbolti 24.10.2018 22:33 Aron: Maður á að bera virðingu fyrir öllum leikjum Fyrirliðinn var ánægður í kvöld eftir skyldusigur. Handbolti 24.10.2018 22:30 Gummi Gumm: Ungu mennirnir stóðu sig mjög vel Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson var nokkuð sáttur eftir öruggan sigur Íslands gegn Grikklandi í Laugardalshöll. Lokatölur urðu 35-21 og Ísland hefur þar með fengið tvö stig í undankeppni EM 2020. Handbolti 24.10.2018 22:24 Lærisveinar Patreks fengu á sig 43 mörk og Færeyjar gerðu jafntefli í Svartfjallalandi Nokkur óvænt úrslit urðu í undankeppni EM 2020 í handbolta en fyrstu umferðirnar í undankeppninni verða leiknar í vikunni. Handbolti 24.10.2018 21:45 Aron: Verðum með verðlaunalið á komandi árum Það eru spennandi tímar framundan hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Grikklandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöllinni annað kvöld. Handbolti 23.10.2018 21:52 Gísli Þorgeir: Voru erfiðir tímar en er nú verkjalaus Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður og leikmaður Kiel, er allur að koma til eftir erfið meiðsli sem hlaut á síðustu leiktíð. Handbolti 23.10.2018 18:43 Guðmundur: Vanmet aldrei neinn andstæðing Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, segist aldrei vanmeta andstæðinga sína en á miðvikudag mætir Ísland Grikkland í Laugardalshöll í undankeppni EM 2020. Handbolti 22.10.2018 20:09 Gríðarleg vinna að taka stöðuna á leikmönnunum Guðmundur Guðmundsson valdi landsliðshóp í gær. Handbolti 12.10.2018 09:13 Svona var blaðamannafundur Guðmundar Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi í dag hópinn sem mætir Grikklandi og Tyrklandi. Handbolti 11.10.2018 09:56 « ‹ 12 13 14 15 ›
Janus inn fyrir Magnús Óla Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur gert eina breytingu á hópnum sem mætir Norður-Makedóníu í undankeppni EM 2020 í næstu viku. Handbolti 6.4.2019 09:59
Haukur einn þeirra sem gætu slegið í gegn á EM 2020 Selfyssingurinn er meðal mest spennandi leikmanna evrópsks handbolta. Handbolti 4.4.2019 11:36
Magnús Óli og Viktor Gísli valdir í A-landsliðið Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið tuttugu manna hóp fyrir næsta verkefni. Handbolti 27.3.2019 14:04
Hefur ekki byrjað leik í ensku úrvalsdeildinni en byrjaði inná hjá Englandi í gær Saga hins átján ára gamla Callum Hudson-Odoi er eftirtektarverð. Enski boltinn 25.3.2019 18:32
Grikkir komu til baka og sigruðu Makedóníu Grikkland fór með sigur af hólmi gegn Makedóníu í æsispennandi leik í undankeppni EM 2020. Handbolti 28.10.2018 16:37
Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 22-33 | Skyldusigur í Tyrklandi Frábær leikur íslenska liðsins. Handbolti 26.10.2018 13:19
Fyrsti leikurinn gegn Tyrkjum Íslenska karlalandsliðið mætir því tyrkneska í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2020 í dag. Leikurinn fer fram í Ankara, höfuðborg Tyrklands, og hefst klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Þetta er í fyrsta sinn sem karlalandslið Íslands og Tyrklands mætast. Handbolti 26.10.2018 19:57
Makedónía kláraði Tyrki í riðli Íslands Makedónía vann fjögurra marka sigur á Tyrkjum, 31-27, í undankeppni EM 2020 í handbolta en þessi lið eru með Íslandi í riðli. Handbolti 25.10.2018 19:51
Lærisveinar Erlings byrjuðu á tíu marka sigri Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu í handbolta unnu tíu marka sigur á Eistlandi í kvöld, 35-25. Handbolti 25.10.2018 19:01
Rúnar: Getumunurinn klár frá upphafi Stórskyttan Rúnar Kárason byrjaði á bekknum í kvöld en kom sterkur inn og skoraði fimm falleg mörk. Getumunurinn á liðunum kom berlega í ljós í seinni hálfleik, sem strákarnir unnu með 11 marka mun. Handbolti 24.10.2018 22:33
Aron: Maður á að bera virðingu fyrir öllum leikjum Fyrirliðinn var ánægður í kvöld eftir skyldusigur. Handbolti 24.10.2018 22:30
Gummi Gumm: Ungu mennirnir stóðu sig mjög vel Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson var nokkuð sáttur eftir öruggan sigur Íslands gegn Grikklandi í Laugardalshöll. Lokatölur urðu 35-21 og Ísland hefur þar með fengið tvö stig í undankeppni EM 2020. Handbolti 24.10.2018 22:24
Lærisveinar Patreks fengu á sig 43 mörk og Færeyjar gerðu jafntefli í Svartfjallalandi Nokkur óvænt úrslit urðu í undankeppni EM 2020 í handbolta en fyrstu umferðirnar í undankeppninni verða leiknar í vikunni. Handbolti 24.10.2018 21:45
Aron: Verðum með verðlaunalið á komandi árum Það eru spennandi tímar framundan hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Grikklandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöllinni annað kvöld. Handbolti 23.10.2018 21:52
Gísli Þorgeir: Voru erfiðir tímar en er nú verkjalaus Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður og leikmaður Kiel, er allur að koma til eftir erfið meiðsli sem hlaut á síðustu leiktíð. Handbolti 23.10.2018 18:43
Guðmundur: Vanmet aldrei neinn andstæðing Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, segist aldrei vanmeta andstæðinga sína en á miðvikudag mætir Ísland Grikkland í Laugardalshöll í undankeppni EM 2020. Handbolti 22.10.2018 20:09
Gríðarleg vinna að taka stöðuna á leikmönnunum Guðmundur Guðmundsson valdi landsliðshóp í gær. Handbolti 12.10.2018 09:13
Svona var blaðamannafundur Guðmundar Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi í dag hópinn sem mætir Grikklandi og Tyrklandi. Handbolti 11.10.2018 09:56