Bretland Vilja aðra atkvæðagreiðslu um sjálfstætt Skotland Skotar munu undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði frá Bretlandi fyrir maí 2021 hvort sem stjórnvöld í Lundúnum gefa leyfi fyrir slíku eður ei. Erlent 25.4.2019 02:00 Bretar gefa grænt ljós á 5G kerfi Huawei Theresa May forsætisráðherra Bretlands og meðráðherrar hennar hafa heimilað kínverska fjarskiptarisanum Huawei að taka þátt í uppbyggingu á fimmtu kynslóðar farsímakerfum (5G) í Bretlandi þrátt fyrir varnaðarorð stjórnvalda í Bandaríkjunum um að það gæti stefnt samvinnu ríkjanna í öryggis- og varnarmálum í uppnám. Viðskipti erlent 24.4.2019 13:32 Sjónarhorn Christchurch útsendingarinnar plataði ritskoðunarkerfi Facebook Sjálfvirkt ritstjórnarkerfi Facebook átti erfitt með að skilgreina beinu útsendinguna af fjöldamorðinu í Christchurch í Nýja-Sjálandi vegna fyrstu persónu sjónarhorns myndbandsins. Erlent 24.4.2019 13:59 Íhalds- og Verkamannaflokkur hefja aftur viðræður um Brexit Viðræður ríkisstjórnar Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, við Verkamannaflokkinn um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu hófust á ný í gær. Erlent 24.4.2019 02:01 Fyrsti Evrópumeistari Breta í fótbolta látinn Celtic goðsögnin Billy McNeill er látinn, 79 ára að aldri. McNeill varð fyrsti Bretinn til þess að lyfta Evrópumeistaratili í knattspyrnu. Fótbolti 23.4.2019 09:36 Kona á sextugsaldri handtekin í tengslum við dauða McKee Kona á sextugsaldri hefur verið handtekin í tengslum við drápið á norðurírsku blaðakonunni Lyru McKee. Erlent 23.4.2019 11:11 Trump heimsækir Buckingham Palace Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun sækja Bretland heim í opinberri heimsókn byrjun júní. Erlent 23.4.2019 11:10 Fagna eins árs afmælinu með nýjum myndum af Lúðvík prins Lúðvík prins, þriðja barn þeirra Vilhjálms og Katrínar, hertogahjónanna af Cambridge, er eins árs í dag. Lífið 23.4.2019 07:43 Nýi írski lýðveldisherinn tekur ábyrgð á drápinu á Lyru McKee Nýi írski lýðveldisherinn hefur tekið ábyrgðina á drápinu á blaðakonunni Lyru McKee sem var skotin í höfuðið á fimmtudaginn var þegar hún var að fylgjast með óeirðum í hverfi í norður-írsku borginni Londonderry. Erlent 23.4.2019 07:18 Skógareldur á Norður-Írlandi Slökkviliðsmenn á Írlandi hafa náð tökum á skógareldum sem brunnu í Mourne fjöllunum í Down héraði í Írlandi í nótt. Erlent 22.4.2019 11:47 Bresk kona lést í skotárás í Nígeríu Bresk kona var meðal þeirra tveggja sem létu lífið í byssuárás sem gerð var á ferðamannastað í Nígeríu. Erlent 22.4.2019 11:24 Segir aðgerðarleysi í loftslagsmálum ekki lengur í boði Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði í gær mótmælendur í London og sagði þá "hafa áhrif.“ Erlent 22.4.2019 09:40 Vara við „nýrri tegund“ hryðjuverkamanna á Norður-Írlandi Yfirmaður rannsóknarinnar á morði blaðakonunnar Lyra McKee segir nýja tegund hryðjuverkamanna vera að spretta upp í Norður-Írlandi. Tveir karlmenn á tvítugsaldri hafa verið handteknir í tengslum við morðið. Erlent 20.4.2019 22:58 Lögreglan ákærir loftslagsmótmælendur Talsmaður lögreglunnar í Lundúnum hefur tilkynnt að 28 einstaklingar sem handteknir voru í mótmælunum í vikunni hafi verið ákærðir af lögreglu. Erlent 20.4.2019 15:35 Adele skilin við eiginmanninn Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá parinu. Lífið 20.4.2019 09:50 Tveir unglinspiltar handteknir vegna morðs á blaðamanni Tveir unglingspiltar hafa verið handteknir í tengslum við morðið á blaðamanninum Lyru McKee, sem skotin var til bana í mótmælum í Londonderry á fimmtudag. Erlent 20.4.2019 09:45 Birtu myndband af morðingja blaðakonu í Norður-Írlandi Lögreglan í Norður-Írlandi hefur birt myndband af morðingja blaðakonunnar Lyra McKee sem skotin var til bana þegar óeirðir áttu sér stað í borginni Londonderry í gær. Erlent 19.4.2019 23:00 Þögul mótmæli á Austurvelli Þögul mótmæli íslenskra námsmanna hófust nú í hádeginu og er þetta í níunda sinn sem námsmenn hér á landi mótmæla aðgerðarleysi stjórnvalda í loftslagsmálum.Fleiri krefjast aðgerða en grasrótarsamtök í London, sem valdið hafa miklum truflunum með mótmælum sínum síðustu daga, mótmæla nú við Heathrow flugvöll. Íslenskir námsmenn af öllum skólastigum hafa síðustu níu föstudaga tekið þátt í Loftslagsverkfalli og mótmælt aðgerðarleysi stjórnvalda í loftlagsmálum. Innlent 19.4.2019 12:55 Ungir umhverfisaðgerðasinnar mótmæla við Heathrow flugvöll Ungir aðgerðasinnar í Lundúnum hafa fært mótmælin sem geisað hafa á götum Lundúna til Heathrow flugvallar. Erlent 19.4.2019 10:33 Blaðamaður skotinn til bana í óeirðum í Londonderry Norður-Írskur blaðamaður, Lyra McKee, var í gærkvöld skotin til bana í Londonderry þar sem hún fjallaði um óeirðir sem geisuðu í Creggan-hverfi borgarinnar í gærkvöld. Lögregla rannsakar morðið sem hryðjuverk. McKee varð fyrir skoti sem grímuklædds byssumanns er hún stóð nærri lögreglunni í Londonderry. Erlent 19.4.2019 09:06 Breska barnastjarnan Mya-Lecia Naylor er látin Breska leikkonan Mya-Lecia Naylor, sem fór með hlutverk í fjölda þátta á barnastöð BBC, er látin, sextán ára að aldri. Lífið 18.4.2019 18:01 Attenborough berst áfram fyrir jörðina Náttúruvísinda- og sjónvarpsmaðurinn Sir. David Attenborough heldur ótrauður áfram í baráttu sinni fyrir lífríki jarðar en hann kemur til með að fagna 93 ára afmæli sínu í næsta mánuði. Erlent 18.4.2019 16:42 Krefjast þess að Assange verði ekki framseldur Þingkonur á þjóðþingum Spánar og Þýskalands og á Evrópuþinginu krefjast þess að komið verði í veg fyrir að Julian Assange verði framseldur til Bandaríkjanna. Erlent 17.4.2019 21:52 Segir Assange hafa makað saur á sendiráðsveggina Forseti Ekvadors segir að það hafi verið nægileg ástæða til að afturkalla hæli stofnanda Wikileaks. Erlent 16.4.2019 23:27 Tæplega þrjú hundruð manns handteknir á loftslagsmótmælum Mótmælendur hafa lokað götum í miðborg London og ætla að trufla almenningssamgöngur á morgun. Erlent 16.4.2019 22:26 Bið eftir viðbrögðum Utanríkisráðherra tjáir sig ekki um mál Julian Assange að svo stöddu. Félag fréttamanna á RÚV fundar um málið og stjórn BÍ fjallar um málið eftir páska. Erlent 16.4.2019 06:15 Þúsundir Lundúnabúa taka þátt í "Umhverfis-uppreisn“ Þúsundir Lundúnabúa hafa lokað fyrir umferð að þekktum kennileitum borgarinnar til að hefja það sem kallað er ytra "umhverfis-uppreisn“ Erlent 15.4.2019 21:42 Gatwick-drónarnir á ábyrgð „innanbúðarmanns“ Þetta kom fram í máli Chris Woodroofe, framkvæmdastjóra á flugvellinum, í viðtali við breska ríkisútvarpið. Erlent 15.4.2019 08:19 Segir Assange hafa notað sendiráðið til njósna Forseti Ekvadors segist hafa fengið tryggingar frá breskum stjórnvöldum um að þau gæti að mannréttindum Julians Assange, stofnanda Wikileaks. Erlent 15.4.2019 07:45 Telur Trump ekki hafa vitað af handtöku Assange Kellyanne Conway, einn nánasti ráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, segist ekki halda að forsetinn hafi vitað að Julian Assange, stofnandi Wikileaks, yrði handtekinn af bresku lögreglunni. Erlent 14.4.2019 20:22 « ‹ 108 109 110 111 112 113 114 115 116 … 128 ›
Vilja aðra atkvæðagreiðslu um sjálfstætt Skotland Skotar munu undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði frá Bretlandi fyrir maí 2021 hvort sem stjórnvöld í Lundúnum gefa leyfi fyrir slíku eður ei. Erlent 25.4.2019 02:00
Bretar gefa grænt ljós á 5G kerfi Huawei Theresa May forsætisráðherra Bretlands og meðráðherrar hennar hafa heimilað kínverska fjarskiptarisanum Huawei að taka þátt í uppbyggingu á fimmtu kynslóðar farsímakerfum (5G) í Bretlandi þrátt fyrir varnaðarorð stjórnvalda í Bandaríkjunum um að það gæti stefnt samvinnu ríkjanna í öryggis- og varnarmálum í uppnám. Viðskipti erlent 24.4.2019 13:32
Sjónarhorn Christchurch útsendingarinnar plataði ritskoðunarkerfi Facebook Sjálfvirkt ritstjórnarkerfi Facebook átti erfitt með að skilgreina beinu útsendinguna af fjöldamorðinu í Christchurch í Nýja-Sjálandi vegna fyrstu persónu sjónarhorns myndbandsins. Erlent 24.4.2019 13:59
Íhalds- og Verkamannaflokkur hefja aftur viðræður um Brexit Viðræður ríkisstjórnar Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, við Verkamannaflokkinn um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu hófust á ný í gær. Erlent 24.4.2019 02:01
Fyrsti Evrópumeistari Breta í fótbolta látinn Celtic goðsögnin Billy McNeill er látinn, 79 ára að aldri. McNeill varð fyrsti Bretinn til þess að lyfta Evrópumeistaratili í knattspyrnu. Fótbolti 23.4.2019 09:36
Kona á sextugsaldri handtekin í tengslum við dauða McKee Kona á sextugsaldri hefur verið handtekin í tengslum við drápið á norðurírsku blaðakonunni Lyru McKee. Erlent 23.4.2019 11:11
Trump heimsækir Buckingham Palace Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun sækja Bretland heim í opinberri heimsókn byrjun júní. Erlent 23.4.2019 11:10
Fagna eins árs afmælinu með nýjum myndum af Lúðvík prins Lúðvík prins, þriðja barn þeirra Vilhjálms og Katrínar, hertogahjónanna af Cambridge, er eins árs í dag. Lífið 23.4.2019 07:43
Nýi írski lýðveldisherinn tekur ábyrgð á drápinu á Lyru McKee Nýi írski lýðveldisherinn hefur tekið ábyrgðina á drápinu á blaðakonunni Lyru McKee sem var skotin í höfuðið á fimmtudaginn var þegar hún var að fylgjast með óeirðum í hverfi í norður-írsku borginni Londonderry. Erlent 23.4.2019 07:18
Skógareldur á Norður-Írlandi Slökkviliðsmenn á Írlandi hafa náð tökum á skógareldum sem brunnu í Mourne fjöllunum í Down héraði í Írlandi í nótt. Erlent 22.4.2019 11:47
Bresk kona lést í skotárás í Nígeríu Bresk kona var meðal þeirra tveggja sem létu lífið í byssuárás sem gerð var á ferðamannastað í Nígeríu. Erlent 22.4.2019 11:24
Segir aðgerðarleysi í loftslagsmálum ekki lengur í boði Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði í gær mótmælendur í London og sagði þá "hafa áhrif.“ Erlent 22.4.2019 09:40
Vara við „nýrri tegund“ hryðjuverkamanna á Norður-Írlandi Yfirmaður rannsóknarinnar á morði blaðakonunnar Lyra McKee segir nýja tegund hryðjuverkamanna vera að spretta upp í Norður-Írlandi. Tveir karlmenn á tvítugsaldri hafa verið handteknir í tengslum við morðið. Erlent 20.4.2019 22:58
Lögreglan ákærir loftslagsmótmælendur Talsmaður lögreglunnar í Lundúnum hefur tilkynnt að 28 einstaklingar sem handteknir voru í mótmælunum í vikunni hafi verið ákærðir af lögreglu. Erlent 20.4.2019 15:35
Tveir unglinspiltar handteknir vegna morðs á blaðamanni Tveir unglingspiltar hafa verið handteknir í tengslum við morðið á blaðamanninum Lyru McKee, sem skotin var til bana í mótmælum í Londonderry á fimmtudag. Erlent 20.4.2019 09:45
Birtu myndband af morðingja blaðakonu í Norður-Írlandi Lögreglan í Norður-Írlandi hefur birt myndband af morðingja blaðakonunnar Lyra McKee sem skotin var til bana þegar óeirðir áttu sér stað í borginni Londonderry í gær. Erlent 19.4.2019 23:00
Þögul mótmæli á Austurvelli Þögul mótmæli íslenskra námsmanna hófust nú í hádeginu og er þetta í níunda sinn sem námsmenn hér á landi mótmæla aðgerðarleysi stjórnvalda í loftslagsmálum.Fleiri krefjast aðgerða en grasrótarsamtök í London, sem valdið hafa miklum truflunum með mótmælum sínum síðustu daga, mótmæla nú við Heathrow flugvöll. Íslenskir námsmenn af öllum skólastigum hafa síðustu níu föstudaga tekið þátt í Loftslagsverkfalli og mótmælt aðgerðarleysi stjórnvalda í loftlagsmálum. Innlent 19.4.2019 12:55
Ungir umhverfisaðgerðasinnar mótmæla við Heathrow flugvöll Ungir aðgerðasinnar í Lundúnum hafa fært mótmælin sem geisað hafa á götum Lundúna til Heathrow flugvallar. Erlent 19.4.2019 10:33
Blaðamaður skotinn til bana í óeirðum í Londonderry Norður-Írskur blaðamaður, Lyra McKee, var í gærkvöld skotin til bana í Londonderry þar sem hún fjallaði um óeirðir sem geisuðu í Creggan-hverfi borgarinnar í gærkvöld. Lögregla rannsakar morðið sem hryðjuverk. McKee varð fyrir skoti sem grímuklædds byssumanns er hún stóð nærri lögreglunni í Londonderry. Erlent 19.4.2019 09:06
Breska barnastjarnan Mya-Lecia Naylor er látin Breska leikkonan Mya-Lecia Naylor, sem fór með hlutverk í fjölda þátta á barnastöð BBC, er látin, sextán ára að aldri. Lífið 18.4.2019 18:01
Attenborough berst áfram fyrir jörðina Náttúruvísinda- og sjónvarpsmaðurinn Sir. David Attenborough heldur ótrauður áfram í baráttu sinni fyrir lífríki jarðar en hann kemur til með að fagna 93 ára afmæli sínu í næsta mánuði. Erlent 18.4.2019 16:42
Krefjast þess að Assange verði ekki framseldur Þingkonur á þjóðþingum Spánar og Þýskalands og á Evrópuþinginu krefjast þess að komið verði í veg fyrir að Julian Assange verði framseldur til Bandaríkjanna. Erlent 17.4.2019 21:52
Segir Assange hafa makað saur á sendiráðsveggina Forseti Ekvadors segir að það hafi verið nægileg ástæða til að afturkalla hæli stofnanda Wikileaks. Erlent 16.4.2019 23:27
Tæplega þrjú hundruð manns handteknir á loftslagsmótmælum Mótmælendur hafa lokað götum í miðborg London og ætla að trufla almenningssamgöngur á morgun. Erlent 16.4.2019 22:26
Bið eftir viðbrögðum Utanríkisráðherra tjáir sig ekki um mál Julian Assange að svo stöddu. Félag fréttamanna á RÚV fundar um málið og stjórn BÍ fjallar um málið eftir páska. Erlent 16.4.2019 06:15
Þúsundir Lundúnabúa taka þátt í "Umhverfis-uppreisn“ Þúsundir Lundúnabúa hafa lokað fyrir umferð að þekktum kennileitum borgarinnar til að hefja það sem kallað er ytra "umhverfis-uppreisn“ Erlent 15.4.2019 21:42
Gatwick-drónarnir á ábyrgð „innanbúðarmanns“ Þetta kom fram í máli Chris Woodroofe, framkvæmdastjóra á flugvellinum, í viðtali við breska ríkisútvarpið. Erlent 15.4.2019 08:19
Segir Assange hafa notað sendiráðið til njósna Forseti Ekvadors segist hafa fengið tryggingar frá breskum stjórnvöldum um að þau gæti að mannréttindum Julians Assange, stofnanda Wikileaks. Erlent 15.4.2019 07:45
Telur Trump ekki hafa vitað af handtöku Assange Kellyanne Conway, einn nánasti ráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, segist ekki halda að forsetinn hafi vitað að Julian Assange, stofnandi Wikileaks, yrði handtekinn af bresku lögreglunni. Erlent 14.4.2019 20:22