Bretland Eigandi flutningabílsins játar að hafa orðið 39 að bana Erlent 28.8.2020 15:20 Ísland sleppur við rauða listann Bresk stjórnvöld ákváðu í gær að setja þrjú ný lönd á hinn svonefnda rauða lista, sem kveður á um að ferðamenn sem þaðan koma til Bretlands þurfi að sæta 14 daga sóttkví. Erlent 28.8.2020 06:38 Fjarlægður úr vél Ryan Air mínútum fyrir brottför eftir staðfestingu á smiti Tveir farþegar voru fjarlægðir úr vél Ryan Air á Stansted flugvellinum í London í gær, skömmu fyrir flugtak. Annar þeirra hafði nokkrum mínútum fyrr fengið skilaboð um að hann hefði greinst með kóronuveiruna. Erlent 27.8.2020 21:22 Kjörinn nýr formaður Frjálslyndra demókrata Breski þingmaðurinn Ed Davey hefur verið kjörinn nýr formaður Frjálslyndra demókrata. Er hann fjórði einstaklingurinn til að gegna formannsembætti í flokknum á síðustu fimm árum. Erlent 27.8.2020 15:04 Söngkona Girls Aloud greindist með brjóstakrabbamein Breska söngkonan Sarah Harding, sem gerði garðinn frægan með stúlknasveitinni Girls Aloud, hefur greinst með brjóstakrabbamein sem nú hefur dreifst um aðra hluta líkama hennar. Lífið 26.8.2020 12:08 Ísland sagt nálægt rauðum lista Breta Ísland er nú nálægt því að komast á svokallaðan rauðan lista yfirvalda í Bretlandi yfir lönd sem flokkast sem áhættusvæði vegna Covid-19. Þeir sem ferðast til Bretlands frá ríkjum á rauða lista yfirvalda þar í landi þurfa að sæta 14 daga sóttkví við komuna. Erlent 25.8.2020 21:10 Maguire fundinn sekur í þremur ákæruliðum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var í dag fundinn sekur í þremur ákæruliðum eftir að hafa verið handtekinn á grísku eyjunni Mykonos þar sem hann var í fríi með fjölskyldu sinni. Enski boltinn 25.8.2020 16:49 Tower-brúin bilaði og stöðvaði umferð Umferð í miðborg Lundúna stöðvaðist í rúman klukkutíma í dag eftir að Tower-brúin yfir ána Thames bilaði eftir að hafa hleypt skipi í gegn. Erlent 22.8.2020 21:08 Einangrun Bandaríkjanna bersýnileg í deilunum um Íran Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er reiður út í hefðbundin bandalagsríki Bandaríkjanna í Evrópu og sakar þau um að vera með leiðtogum Íran í liði. Erlent 21.8.2020 10:16 Dæmdur í 55 ára fangelsi fyrir að aðstoða bróður sinn við árásina í Manchester Hashem Abedi, bróðir mannsins sem sprengdi sig í loft upp þegar fjöldi fólks var að yfirgefa tónleika Ariana Grande í Manchester árið 2017, hefur verið dæmdur í 55 ára fangelsi. Erlent 20.8.2020 12:32 Ekki farið fram á dauðarefsingu í máli ISIS Bítlanna Bandaríkjastjórn hefur tilkynnt þeirri bresku að ekki verði sóst eftir því að tveir vígamenn Íslamska ríkisins, sem þekktir hafa verið undir viðurnefninu Bítlarnir, verði dæmdir til dauða. Erlent 19.8.2020 23:56 Leikarinn Ben Cross er látinn Enski leikarinn Ben Cross, sem þekktastur er fyrir að leika hlauparann Harold Abrahams í Óskarsverðlaunamyndinni Chariots of Fire, er látinn, 72 ára að aldri. Lífið 19.8.2020 07:27 Bretar keppast við að komast heim vegna nýrra reglna Bretar á ferðalagi í Frakklandi og Hollandi keppast nú við að komast til síns heima áður en nýjar sóttvarnarreglur taka gildi á laugardag. Erlent 14.8.2020 08:10 Skikka ferðalanga frá Frakklandi og Hollandi í sóttkví Á meðan að Bretar vinna nú að því að koma samfélaginu í samt horf eftir sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins hafa þarlend stjórnvöld ákveðið að taka sex ríki af lista yfir örugg lönd. Erlent 13.8.2020 22:18 Vilja rannsaka hegðun sendiherrans frekar Robert Wood Johnson, sendiherra Bandaríkjanna í Bretlandi, hefur hagað sér með móðgandi hætti gagnvart starfsfólki sendiráðsins. Þetta kemur fram í skýrslu innri endurskoðenda Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna sem segir þó að þörf sé að ítarlegri rannsókn á hegðun sendiherrans. Erlent 12.8.2020 20:04 Talið að þrír hafi látið lífið í lestarslysinu í Skotlandi Talið er að þrír hafi látið lífið eftir að farþegalest fór út af sporinu í Aberdeen-skíri í Skotlandi í morgun. Erlent 12.8.2020 14:56 Alvarlegt lestarslys í Skotlandi Mikill viðbúnaður er nú nærri Stonehaven í Aberdeen-skírí Skotlands þar sem farþegalest virðist hafa farið af spornum. Fyrstu fregnir benda til þess að alvarleg slys sé um að ræða. Erlent 12.8.2020 12:09 Um 20 prósenta samdráttur á Bretlandi Efnahagur Bretlands hefur aldrei áður tekið jafn skarpa dýfu og hann hefur gert á tímabilinu apríl til júní. Erlent 12.8.2020 06:52 Ed Sheeran að verða pabbi Tónlistamaðurinn geðþekki Ed Sheeran og eiginkona hans Cherry Seaborn eru sögð eiga von á sínu fyrsta barni á næstu dögum. Lífið 11.8.2020 22:52 Atvinnuleysi á Bretlandi ekki aukist hraðar síðan í kreppunni 2009 Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. Viðskipti erlent 11.8.2020 07:18 Simon Cowell hryggbrotinn eftir rafhjólaslys Breski sjónvarpsmaðurinn og framleiðandinn Simon Cowell er hryggbrotinn eftir að hafa dottið af nýju rafhjóli sínu sem hann var að prófa á lóð sinni í Malibu í Kaliforníu í gær. Lífið 9.8.2020 07:39 Flýgur yfir Atlantshafið og safnar áheitum fyrir breskan spítala Þyrluflugmaður flýgur nú yfir Atlantshafið á glænýrri þyrlu og safnar áheitum fyrir breskan spítala. Innlent 6.8.2020 21:23 Flack óttaðist réttarhöld og umfjöllun Caroline Flack, þáttastjórnandi Love Island, svipti sigi lífi því hún átti von á því að verða ákærð og vissi að hún yrði fyrir gífurlegum þunga frá bresku pressunni. Erlent 6.8.2020 14:32 Ný og verri bylgja verði skólar opnaðir án betri skimunar Bretar standa fram fyrir annarri og mun stærri bylgju af Covid-19 smitum í vetur, verði skimun þar í landi ekki bætt verulega. Sú bylgja gæti orðið tvöfalt umfangsmeiri en sú sem nú gengur yfir landið, ef svo má að orði komast. Erlent 4.8.2020 11:49 Þingmaður Íhaldsflokksins handtekinn fyrir nauðgun Þingmaðurinn er sagður vera fyrrverandi ráðherra. Erlent 1.8.2020 23:08 Tölvupóstsamskipti Maxwell og Epstein birt Tölvupóstar sem bandaríski barnaníðingurinn Jeffrey Epstein og breska athafnakonan og samverkakona hans, Ghislaine Maxwell sendu sín á milli hafa verið birtir ásamt fjölda annarra gagna. Erlent 31.7.2020 14:10 Fresta opnun landamæra og framlengja takmarkanir Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur tilkynnt að hægt verði á enduropnun breskra landamæra og ferðatakmarkanir og smitvarnir verði framlengdar þar til í ágúst. Erlent 31.7.2020 12:06 Ótengdum bannað að hittast víða í Englandi Ótengdu fólki hefur nú verið bannað að hittast innandyra í Manchesterborg, austurhluta Lancashire og í Vestur Yorkshire á Englandi. Erlent 31.7.2020 08:29 Spánverjar biðla til Breta að afnema sóttvarnareglur Forsætisráðherra Spánar hvetur bresk stjórnvöld til að endurskoða nýjustu sóttvarnaráðstafanir sínar. Erlent 28.7.2020 07:45 Johnson hvetur Breta til að megra sig Bretar ættu að „grenna sig aðeins“ að mati Boris Johnson, forsætisráðherra en ríkisstjórn hans ætlar að grípa til aðgerða gegn því sem þau telja offitufaraldur í landinu. Vísar Johnson til eigin reynslu af glímu við aukakílóin og Covid-19-veikindi til þess að styðja átakið. Erlent 27.7.2020 15:58 « ‹ 71 72 73 74 75 76 77 78 79 … 128 ›
Ísland sleppur við rauða listann Bresk stjórnvöld ákváðu í gær að setja þrjú ný lönd á hinn svonefnda rauða lista, sem kveður á um að ferðamenn sem þaðan koma til Bretlands þurfi að sæta 14 daga sóttkví. Erlent 28.8.2020 06:38
Fjarlægður úr vél Ryan Air mínútum fyrir brottför eftir staðfestingu á smiti Tveir farþegar voru fjarlægðir úr vél Ryan Air á Stansted flugvellinum í London í gær, skömmu fyrir flugtak. Annar þeirra hafði nokkrum mínútum fyrr fengið skilaboð um að hann hefði greinst með kóronuveiruna. Erlent 27.8.2020 21:22
Kjörinn nýr formaður Frjálslyndra demókrata Breski þingmaðurinn Ed Davey hefur verið kjörinn nýr formaður Frjálslyndra demókrata. Er hann fjórði einstaklingurinn til að gegna formannsembætti í flokknum á síðustu fimm árum. Erlent 27.8.2020 15:04
Söngkona Girls Aloud greindist með brjóstakrabbamein Breska söngkonan Sarah Harding, sem gerði garðinn frægan með stúlknasveitinni Girls Aloud, hefur greinst með brjóstakrabbamein sem nú hefur dreifst um aðra hluta líkama hennar. Lífið 26.8.2020 12:08
Ísland sagt nálægt rauðum lista Breta Ísland er nú nálægt því að komast á svokallaðan rauðan lista yfirvalda í Bretlandi yfir lönd sem flokkast sem áhættusvæði vegna Covid-19. Þeir sem ferðast til Bretlands frá ríkjum á rauða lista yfirvalda þar í landi þurfa að sæta 14 daga sóttkví við komuna. Erlent 25.8.2020 21:10
Maguire fundinn sekur í þremur ákæruliðum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var í dag fundinn sekur í þremur ákæruliðum eftir að hafa verið handtekinn á grísku eyjunni Mykonos þar sem hann var í fríi með fjölskyldu sinni. Enski boltinn 25.8.2020 16:49
Tower-brúin bilaði og stöðvaði umferð Umferð í miðborg Lundúna stöðvaðist í rúman klukkutíma í dag eftir að Tower-brúin yfir ána Thames bilaði eftir að hafa hleypt skipi í gegn. Erlent 22.8.2020 21:08
Einangrun Bandaríkjanna bersýnileg í deilunum um Íran Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er reiður út í hefðbundin bandalagsríki Bandaríkjanna í Evrópu og sakar þau um að vera með leiðtogum Íran í liði. Erlent 21.8.2020 10:16
Dæmdur í 55 ára fangelsi fyrir að aðstoða bróður sinn við árásina í Manchester Hashem Abedi, bróðir mannsins sem sprengdi sig í loft upp þegar fjöldi fólks var að yfirgefa tónleika Ariana Grande í Manchester árið 2017, hefur verið dæmdur í 55 ára fangelsi. Erlent 20.8.2020 12:32
Ekki farið fram á dauðarefsingu í máli ISIS Bítlanna Bandaríkjastjórn hefur tilkynnt þeirri bresku að ekki verði sóst eftir því að tveir vígamenn Íslamska ríkisins, sem þekktir hafa verið undir viðurnefninu Bítlarnir, verði dæmdir til dauða. Erlent 19.8.2020 23:56
Leikarinn Ben Cross er látinn Enski leikarinn Ben Cross, sem þekktastur er fyrir að leika hlauparann Harold Abrahams í Óskarsverðlaunamyndinni Chariots of Fire, er látinn, 72 ára að aldri. Lífið 19.8.2020 07:27
Bretar keppast við að komast heim vegna nýrra reglna Bretar á ferðalagi í Frakklandi og Hollandi keppast nú við að komast til síns heima áður en nýjar sóttvarnarreglur taka gildi á laugardag. Erlent 14.8.2020 08:10
Skikka ferðalanga frá Frakklandi og Hollandi í sóttkví Á meðan að Bretar vinna nú að því að koma samfélaginu í samt horf eftir sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins hafa þarlend stjórnvöld ákveðið að taka sex ríki af lista yfir örugg lönd. Erlent 13.8.2020 22:18
Vilja rannsaka hegðun sendiherrans frekar Robert Wood Johnson, sendiherra Bandaríkjanna í Bretlandi, hefur hagað sér með móðgandi hætti gagnvart starfsfólki sendiráðsins. Þetta kemur fram í skýrslu innri endurskoðenda Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna sem segir þó að þörf sé að ítarlegri rannsókn á hegðun sendiherrans. Erlent 12.8.2020 20:04
Talið að þrír hafi látið lífið í lestarslysinu í Skotlandi Talið er að þrír hafi látið lífið eftir að farþegalest fór út af sporinu í Aberdeen-skíri í Skotlandi í morgun. Erlent 12.8.2020 14:56
Alvarlegt lestarslys í Skotlandi Mikill viðbúnaður er nú nærri Stonehaven í Aberdeen-skírí Skotlands þar sem farþegalest virðist hafa farið af spornum. Fyrstu fregnir benda til þess að alvarleg slys sé um að ræða. Erlent 12.8.2020 12:09
Um 20 prósenta samdráttur á Bretlandi Efnahagur Bretlands hefur aldrei áður tekið jafn skarpa dýfu og hann hefur gert á tímabilinu apríl til júní. Erlent 12.8.2020 06:52
Ed Sheeran að verða pabbi Tónlistamaðurinn geðþekki Ed Sheeran og eiginkona hans Cherry Seaborn eru sögð eiga von á sínu fyrsta barni á næstu dögum. Lífið 11.8.2020 22:52
Atvinnuleysi á Bretlandi ekki aukist hraðar síðan í kreppunni 2009 Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. Viðskipti erlent 11.8.2020 07:18
Simon Cowell hryggbrotinn eftir rafhjólaslys Breski sjónvarpsmaðurinn og framleiðandinn Simon Cowell er hryggbrotinn eftir að hafa dottið af nýju rafhjóli sínu sem hann var að prófa á lóð sinni í Malibu í Kaliforníu í gær. Lífið 9.8.2020 07:39
Flýgur yfir Atlantshafið og safnar áheitum fyrir breskan spítala Þyrluflugmaður flýgur nú yfir Atlantshafið á glænýrri þyrlu og safnar áheitum fyrir breskan spítala. Innlent 6.8.2020 21:23
Flack óttaðist réttarhöld og umfjöllun Caroline Flack, þáttastjórnandi Love Island, svipti sigi lífi því hún átti von á því að verða ákærð og vissi að hún yrði fyrir gífurlegum þunga frá bresku pressunni. Erlent 6.8.2020 14:32
Ný og verri bylgja verði skólar opnaðir án betri skimunar Bretar standa fram fyrir annarri og mun stærri bylgju af Covid-19 smitum í vetur, verði skimun þar í landi ekki bætt verulega. Sú bylgja gæti orðið tvöfalt umfangsmeiri en sú sem nú gengur yfir landið, ef svo má að orði komast. Erlent 4.8.2020 11:49
Þingmaður Íhaldsflokksins handtekinn fyrir nauðgun Þingmaðurinn er sagður vera fyrrverandi ráðherra. Erlent 1.8.2020 23:08
Tölvupóstsamskipti Maxwell og Epstein birt Tölvupóstar sem bandaríski barnaníðingurinn Jeffrey Epstein og breska athafnakonan og samverkakona hans, Ghislaine Maxwell sendu sín á milli hafa verið birtir ásamt fjölda annarra gagna. Erlent 31.7.2020 14:10
Fresta opnun landamæra og framlengja takmarkanir Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur tilkynnt að hægt verði á enduropnun breskra landamæra og ferðatakmarkanir og smitvarnir verði framlengdar þar til í ágúst. Erlent 31.7.2020 12:06
Ótengdum bannað að hittast víða í Englandi Ótengdu fólki hefur nú verið bannað að hittast innandyra í Manchesterborg, austurhluta Lancashire og í Vestur Yorkshire á Englandi. Erlent 31.7.2020 08:29
Spánverjar biðla til Breta að afnema sóttvarnareglur Forsætisráðherra Spánar hvetur bresk stjórnvöld til að endurskoða nýjustu sóttvarnaráðstafanir sínar. Erlent 28.7.2020 07:45
Johnson hvetur Breta til að megra sig Bretar ættu að „grenna sig aðeins“ að mati Boris Johnson, forsætisráðherra en ríkisstjórn hans ætlar að grípa til aðgerða gegn því sem þau telja offitufaraldur í landinu. Vísar Johnson til eigin reynslu af glímu við aukakílóin og Covid-19-veikindi til þess að styðja átakið. Erlent 27.7.2020 15:58