Bretland Braut og japlaði á síma í „martraðarflugi“ til Íslands Fimmtugur Breti hefur játað að hafa ógnað öryggi farþega um borð í vél Easy Jeat á leið frá Manchester til Íslands í janúar á síðasta ári. Hann á yfir höfði sér fangelsisvist. Erlent 10.2.2020 20:57 Útbreiðsla Wuhan-veirunnar „alvarleg ógn“ við lýðheilsu í Bretlandi Breska ríkisstjórnin hefur lýst útbreiðslu Wuhan-veirunnar svokölluðu sem "alvarlegri ógn við lýðheilsu“ í landinu. Með því að lýsa þessu yfir geta stjórnvöld gripið til harðari aðgerða gegn veirunni en áður. Erlent 10.2.2020 10:31 Hraðamet slegið í Atlantshafsflugi vegna óveðursins Ciara Vél British Airways, sem tók á loft frá JFK-flugvelli í New York á laugardag og lenti á Heathrow í London, var einungis fjórar klukkustundir og 56 mínútur á leiðinni. Viðskipti erlent 10.2.2020 07:57 Farþegar grétu um borð í vél Icelandair og neituðu að snúa aftur til Íslands Flugvél Icelandair lenti í mikilli ókyrrð á leið sinni til Manchester frá Keflavík í dag og var þotunni snúið við og lent í Glasgow. Hræðsla og geðshræring greip um sig meðal farþega í ókyrrðinni og brugðust þeir illa við því að vélinni yrði snúið aftur til Íslands. Innlent 9.2.2020 16:30 Breskur maður greindur með Wuhan-veiruna á Mallorca Breskur maður hefur verið greindur með Wuhan-kórónaveiruna á Mallorca á Spáni. Hann og fjölskylda hans voru skoðuð af lækni á Mallorca á föstudag eftir að í ljós kom að fjölskyldan hafði verið í samskiptum við Breta í Frakklandi sem greindust með veiruna. Erlent 9.2.2020 10:36 Fimm Bretar smitast af Wuhan-veirunni í Frakklandi Fimm einstaklingar sem smitaðir eru af Wuhan-kórónaveirunni í Frakklandi, þar á meðal eitt barn, eru Bretar. Erlent 8.2.2020 16:28 Dómstóll heimilar sviptingu ríkisborgararéttar Begum Begum gekk til liðs við Íslamska ríkið árið 2015, þá aðeins fimmtán ára gömul. Erlent 7.2.2020 19:42 Schofield kom öllum á óvart þegar hann kom út úr skápnum í morgun Sjónvarpsmaðurinn breski Phillip Schofield sendi í morgun frá sér yfirlýsingu á Instagram- stories þar sem hann greinir frá því að hann sé samkynhneigður. Lífið 7.2.2020 10:07 Skoskur ráðherra segir af sér vegna samskipta við unglingsdreng Afsögn fjármálaráðherrans kom aðeins nokkrum klukkustundum áður en hann átti að leggja fram fjárlög. Erlent 6.2.2020 10:15 Vodafone ver 200 milljónum evra í að fjarlægja Huawei-búnað Fjarskiptafyrirtækið Vodafone hefur í hyggju að fjarlægja íhluti frá kínverska tæknirisanum Huawei úr kjörnum fjarskiptaneta sinna í Evrópu. Viðskipti erlent 5.2.2020 12:04 Lífvörður Cameron gleymdi hlaðinni byssu á klósetti flugvélar Manni sem var á leið frá New York til London á mánudaginn brá heldur í brún þegar hann fór á klósettið í flugvél og fann þar hlaðna skammbyssu og tvö vegabréf. Erlent 5.2.2020 09:08 Breski utanríkisráðherrann hvetur Breta til þess að yfirgefa Kína Dominic Raab, utanríkisráðherra, hefur hvatt Breta sem eru staddir í Kína til þess að yfirgefa landið og draga þannig úr áhættunni á því að þeir smitist af hinni svokölluðu Wuhan-veiru. Erlent 4.2.2020 23:52 Bretar ætla að flýta áformum um að banna bensínbíla Boris Johnson forsætisráðherra ætlar að tilkynna um áformin á viðburði sem tengist loftslagsráðstefnu sem verður haldin í Glasgow síðar á þessu ári. Erlent 4.2.2020 11:13 Blaðamenn gengu út af fundi í Downingstræti 10 Blaðamenn sem komnir voru til blaðamannafundar í Downingstræti 10 í dag gengu út af fundinum eftir að Lee Cain, einn nánasti samstarfsmaður Boris Johnson, forsætisráðherra, meinaði blaðamönnum tiltekinna fjölmiðla að vera viðstaddir fundinn. Erlent 3.2.2020 21:32 Johnson segir Breta ekki þurfa að samræma sig evrópskum reglum Viðræður á milli Bretlands og Evrópusambandsins um viðskiptasamband þeirra eiga að hefjast í næstu viku. Viðskipti erlent 3.2.2020 12:06 Klofin þjóð í óvissu Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu skilur eftir sig klofna þjóð en ekki sameinaða, eins og Boris Johnson forsætisráðherra vonar að verði. Skoðun 3.2.2020 10:30 Hafði nýverið verið sleppt úr fangelsi Manni sem lögreglan í Lundúnum skaut til bana í gær eftir að hann réðst að fólki vopnaður hnífi hafði nýverið verið sleppt úr fangelsi. Erlent 3.2.2020 07:07 Maður vopnaður sveðju skotinn af lögreglu í London Vopnaður maður hefur verið skotinn af lögreglu nærri Streatham High Road í suðurhluta bresku höfuðborgarinnar London. Maðurinn er grunaður um að hafa stungið fjölda fólks. Erlent 2.2.2020 15:43 Farage ítrekaði hatur sitt á ESB í kveðjuræðu Bretar hafa ellefu mánuði til að ná samkomulagi um framtíðar fyrirkomulag samskipta sinna við Evrópusambandið eftir að Bretland yfirgaf sambandið formlega klukkan ellefu í gærkvöld. Erlent 1.2.2020 20:53 Bretar komnir út úr Evrópusambandinu Margir Bretar fögnuðu í kvöld útgöngunni úr Evrópusambandinu á sama tíma og aðrir syrgðu. Erlent 31.1.2020 23:03 Brexit í kvöld: Áhrifin engin fyrir Íslendinga í Bretlandi fram að áramótum Bretland gengur út úr Evrópusambandinu klukkan ellefu í kvöld. Þannig lýkur þriggja og hálfs árs löngu óvissutímabili. Innlent 31.1.2020 18:09 Hallur og Jón Kristinn leiða káta íslenska Brexit-menn um London Lítill en glaður hópur Íslendinga fagnar útgöngunni með Bretum. Innlent 31.1.2020 13:00 Varar við nýrri Netflix-seríu Gwyneth Paltrow Yfirmaður bresku heilbrigðisþjónustunnar NHS hefur varað við nýrri þáttaröð bandarísku leikkonunnar , The Goop Lab, sem sýnd er á streymisveitunni Netflix. Erlent 31.1.2020 10:21 Fyrstu staðfestu tilfelli Wuhan-veirunnar í Bretlandi Bresk heilbrigðisyfirvöld hafa staðfest að tvö tilfelli Wuhan-kórónaveirunnar hafi greinst í Englandi. Erlent 31.1.2020 09:44 Boris Johnson segir Brexit upphaf en ekki endi Bretland gengur úr Evrópusambandinu í dag. Erlent 31.1.2020 08:15 Maður sakfelldur fyrir að reyna að stela Magna Carta Maður á fimmtugsaldri var sakfelldur fyrir að hafa gert tilraun til að stela afriti af Magna Carta frá dómkirkjunni í Salisbury í Bretlandi. Magna Carta er enskur lagabálkur frá árinu 1215 sem takmarkaði völd konungs og er elsti vísir að þingræði sem til er. Erlent 30.1.2020 21:53 Bretar kvaddir á Evrópuþinginu Úrganga Bretlands úr Evrópusambandinu hefur verið samþykkt af Evrópuþinginu. Erlent 29.1.2020 17:53 Breska ríkisútvarpið fækkar störfum fréttastofunnar um 450 Breska ríkisútvarpið BBC tilkynnti í hádeginu að stjórnendur hygðust ráðast í umfangsmiklar skipulagsbreytingar og niðurskurð og verða 450 stöðugildi lögð niður til að hagræða í rekstrinum. Viðskipti erlent 29.1.2020 15:09 Flytja hundruð Breta í Wuhan heim í einangrun Tvö hundruð Bretar sem staðsettir eru í Wuhan í Kína verður flogið til Bretlands á morgun, þar sem þeir verða settir í tveggja vikna einangrun. Erlent 29.1.2020 11:05 Airbus semur um 500 milljarða sekt vegna mútugreiðslna Samkomulag hefur náðst í viðræðum Airbus við bresk, frönsk og bandarísk yfirvöld. Dómstólar eiga enn eftir að leggja blessun sína yfir samkomulagið. Viðskipti erlent 29.1.2020 09:40 « ‹ 82 83 84 85 86 87 88 89 90 … 128 ›
Braut og japlaði á síma í „martraðarflugi“ til Íslands Fimmtugur Breti hefur játað að hafa ógnað öryggi farþega um borð í vél Easy Jeat á leið frá Manchester til Íslands í janúar á síðasta ári. Hann á yfir höfði sér fangelsisvist. Erlent 10.2.2020 20:57
Útbreiðsla Wuhan-veirunnar „alvarleg ógn“ við lýðheilsu í Bretlandi Breska ríkisstjórnin hefur lýst útbreiðslu Wuhan-veirunnar svokölluðu sem "alvarlegri ógn við lýðheilsu“ í landinu. Með því að lýsa þessu yfir geta stjórnvöld gripið til harðari aðgerða gegn veirunni en áður. Erlent 10.2.2020 10:31
Hraðamet slegið í Atlantshafsflugi vegna óveðursins Ciara Vél British Airways, sem tók á loft frá JFK-flugvelli í New York á laugardag og lenti á Heathrow í London, var einungis fjórar klukkustundir og 56 mínútur á leiðinni. Viðskipti erlent 10.2.2020 07:57
Farþegar grétu um borð í vél Icelandair og neituðu að snúa aftur til Íslands Flugvél Icelandair lenti í mikilli ókyrrð á leið sinni til Manchester frá Keflavík í dag og var þotunni snúið við og lent í Glasgow. Hræðsla og geðshræring greip um sig meðal farþega í ókyrrðinni og brugðust þeir illa við því að vélinni yrði snúið aftur til Íslands. Innlent 9.2.2020 16:30
Breskur maður greindur með Wuhan-veiruna á Mallorca Breskur maður hefur verið greindur með Wuhan-kórónaveiruna á Mallorca á Spáni. Hann og fjölskylda hans voru skoðuð af lækni á Mallorca á föstudag eftir að í ljós kom að fjölskyldan hafði verið í samskiptum við Breta í Frakklandi sem greindust með veiruna. Erlent 9.2.2020 10:36
Fimm Bretar smitast af Wuhan-veirunni í Frakklandi Fimm einstaklingar sem smitaðir eru af Wuhan-kórónaveirunni í Frakklandi, þar á meðal eitt barn, eru Bretar. Erlent 8.2.2020 16:28
Dómstóll heimilar sviptingu ríkisborgararéttar Begum Begum gekk til liðs við Íslamska ríkið árið 2015, þá aðeins fimmtán ára gömul. Erlent 7.2.2020 19:42
Schofield kom öllum á óvart þegar hann kom út úr skápnum í morgun Sjónvarpsmaðurinn breski Phillip Schofield sendi í morgun frá sér yfirlýsingu á Instagram- stories þar sem hann greinir frá því að hann sé samkynhneigður. Lífið 7.2.2020 10:07
Skoskur ráðherra segir af sér vegna samskipta við unglingsdreng Afsögn fjármálaráðherrans kom aðeins nokkrum klukkustundum áður en hann átti að leggja fram fjárlög. Erlent 6.2.2020 10:15
Vodafone ver 200 milljónum evra í að fjarlægja Huawei-búnað Fjarskiptafyrirtækið Vodafone hefur í hyggju að fjarlægja íhluti frá kínverska tæknirisanum Huawei úr kjörnum fjarskiptaneta sinna í Evrópu. Viðskipti erlent 5.2.2020 12:04
Lífvörður Cameron gleymdi hlaðinni byssu á klósetti flugvélar Manni sem var á leið frá New York til London á mánudaginn brá heldur í brún þegar hann fór á klósettið í flugvél og fann þar hlaðna skammbyssu og tvö vegabréf. Erlent 5.2.2020 09:08
Breski utanríkisráðherrann hvetur Breta til þess að yfirgefa Kína Dominic Raab, utanríkisráðherra, hefur hvatt Breta sem eru staddir í Kína til þess að yfirgefa landið og draga þannig úr áhættunni á því að þeir smitist af hinni svokölluðu Wuhan-veiru. Erlent 4.2.2020 23:52
Bretar ætla að flýta áformum um að banna bensínbíla Boris Johnson forsætisráðherra ætlar að tilkynna um áformin á viðburði sem tengist loftslagsráðstefnu sem verður haldin í Glasgow síðar á þessu ári. Erlent 4.2.2020 11:13
Blaðamenn gengu út af fundi í Downingstræti 10 Blaðamenn sem komnir voru til blaðamannafundar í Downingstræti 10 í dag gengu út af fundinum eftir að Lee Cain, einn nánasti samstarfsmaður Boris Johnson, forsætisráðherra, meinaði blaðamönnum tiltekinna fjölmiðla að vera viðstaddir fundinn. Erlent 3.2.2020 21:32
Johnson segir Breta ekki þurfa að samræma sig evrópskum reglum Viðræður á milli Bretlands og Evrópusambandsins um viðskiptasamband þeirra eiga að hefjast í næstu viku. Viðskipti erlent 3.2.2020 12:06
Klofin þjóð í óvissu Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu skilur eftir sig klofna þjóð en ekki sameinaða, eins og Boris Johnson forsætisráðherra vonar að verði. Skoðun 3.2.2020 10:30
Hafði nýverið verið sleppt úr fangelsi Manni sem lögreglan í Lundúnum skaut til bana í gær eftir að hann réðst að fólki vopnaður hnífi hafði nýverið verið sleppt úr fangelsi. Erlent 3.2.2020 07:07
Maður vopnaður sveðju skotinn af lögreglu í London Vopnaður maður hefur verið skotinn af lögreglu nærri Streatham High Road í suðurhluta bresku höfuðborgarinnar London. Maðurinn er grunaður um að hafa stungið fjölda fólks. Erlent 2.2.2020 15:43
Farage ítrekaði hatur sitt á ESB í kveðjuræðu Bretar hafa ellefu mánuði til að ná samkomulagi um framtíðar fyrirkomulag samskipta sinna við Evrópusambandið eftir að Bretland yfirgaf sambandið formlega klukkan ellefu í gærkvöld. Erlent 1.2.2020 20:53
Bretar komnir út úr Evrópusambandinu Margir Bretar fögnuðu í kvöld útgöngunni úr Evrópusambandinu á sama tíma og aðrir syrgðu. Erlent 31.1.2020 23:03
Brexit í kvöld: Áhrifin engin fyrir Íslendinga í Bretlandi fram að áramótum Bretland gengur út úr Evrópusambandinu klukkan ellefu í kvöld. Þannig lýkur þriggja og hálfs árs löngu óvissutímabili. Innlent 31.1.2020 18:09
Hallur og Jón Kristinn leiða káta íslenska Brexit-menn um London Lítill en glaður hópur Íslendinga fagnar útgöngunni með Bretum. Innlent 31.1.2020 13:00
Varar við nýrri Netflix-seríu Gwyneth Paltrow Yfirmaður bresku heilbrigðisþjónustunnar NHS hefur varað við nýrri þáttaröð bandarísku leikkonunnar , The Goop Lab, sem sýnd er á streymisveitunni Netflix. Erlent 31.1.2020 10:21
Fyrstu staðfestu tilfelli Wuhan-veirunnar í Bretlandi Bresk heilbrigðisyfirvöld hafa staðfest að tvö tilfelli Wuhan-kórónaveirunnar hafi greinst í Englandi. Erlent 31.1.2020 09:44
Boris Johnson segir Brexit upphaf en ekki endi Bretland gengur úr Evrópusambandinu í dag. Erlent 31.1.2020 08:15
Maður sakfelldur fyrir að reyna að stela Magna Carta Maður á fimmtugsaldri var sakfelldur fyrir að hafa gert tilraun til að stela afriti af Magna Carta frá dómkirkjunni í Salisbury í Bretlandi. Magna Carta er enskur lagabálkur frá árinu 1215 sem takmarkaði völd konungs og er elsti vísir að þingræði sem til er. Erlent 30.1.2020 21:53
Bretar kvaddir á Evrópuþinginu Úrganga Bretlands úr Evrópusambandinu hefur verið samþykkt af Evrópuþinginu. Erlent 29.1.2020 17:53
Breska ríkisútvarpið fækkar störfum fréttastofunnar um 450 Breska ríkisútvarpið BBC tilkynnti í hádeginu að stjórnendur hygðust ráðast í umfangsmiklar skipulagsbreytingar og niðurskurð og verða 450 stöðugildi lögð niður til að hagræða í rekstrinum. Viðskipti erlent 29.1.2020 15:09
Flytja hundruð Breta í Wuhan heim í einangrun Tvö hundruð Bretar sem staðsettir eru í Wuhan í Kína verður flogið til Bretlands á morgun, þar sem þeir verða settir í tveggja vikna einangrun. Erlent 29.1.2020 11:05
Airbus semur um 500 milljarða sekt vegna mútugreiðslna Samkomulag hefur náðst í viðræðum Airbus við bresk, frönsk og bandarísk yfirvöld. Dómstólar eiga enn eftir að leggja blessun sína yfir samkomulagið. Viðskipti erlent 29.1.2020 09:40