Björgunarsveitir Björguðu hundi af flæðiskeri í Óslandi Liðsmenn Björgunarfélags Hornafjarðar björguðu hundi af flæðiskeri í Óslandi rétt fyrir hádegið í dag. Innlent 2.1.2020 13:30 Nafn mannsins sem leitað er á Snæfellesnesi Leit að Andris Kalvans, Lettanum sem týndur hefur verið frá því á mánudag verður haldið áfram í dag. Hann er vanur fjallgöngumaður en leitarmenn hafa litlar sem engar vísbendingar um ferðir hans. Innlent 2.1.2020 11:33 Munu ekki leita að göngumanninum í dag Ekki verður leitað að týnda göngumanninum í Heydölum á Snæfellsnesi í dag. Innlent 1.1.2020 11:51 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna leitarinnar á Snæfellsnesi Leit er hafin á ný, en henni var hætt um klukkan tvö í nótt. Innlent 31.12.2019 11:16 Leitin á Snæfellsnesi: Ákvörðun um framhald leitar tekin fyrir hádegi Í tilkynningu frá Lögreglunni á Vesturlandi frá því í nótt segir að tekin verði ákvörðun með morgninum um áframhaldandi leit. Innlent 31.12.2019 07:44 Tæplega 300 manns nýta veðrið til að leita fram á nótt Umfangsmikil leit stendur yfir að týndum göngumanni á Snæfellsnesi og koma tæplega 300 manns að leitinni. Innlent 30.12.2019 23:17 Leitað að manni á Snæfellsnesi Búið er að kalla út björgunarsveitir á Vesturlandi og víðar vegna manns sem talinn er vera týndur á fjöllum á Snæfellsnesi. Innlent 30.12.2019 20:37 Gekk brösulega að finna lendingarstað fyrir þyrluna Maðurinn sem hlaut opið beinbrot þegar hann féll á Breiðamerkurjökli í dag er kominn niður af jöklinum. Innlent 28.12.2019 18:41 Björgunarsveit aðstoðar gönguskíðamenn í Glerárdal Björgunarsveitarmenn voru kallaðir út á níunda tímanum í kvöld vegna gönguskíðamanna í ógöngum í Glerárdal. Innlent 27.12.2019 22:54 Stærri leitaraðgerðum frestað í leitinni að Rimu Lögreglan á Suðurlandi hefur í samráði við svæðisstjórn björgunarsveita tekið þá ákvörðun að fresta skuli stærri leitaraðgerðum. Innlent 27.12.2019 21:28 Engar nýjar vísbendingar í leitinni að Rimu Leitin að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur sem var haldið áfram í dag bar engan árangur. Engar nýjar vísbendingar fundust í viðamikilli leit björgunarsveita á Suðurlandi. Innlent 27.12.2019 16:23 Auðvelt að pönkast í flugeldunum Veðurguðirnir með björgunarsveitunum og flugeldum í liði. Innlent 27.12.2019 14:55 Fundu bíl Rimu við Dyrhólaey á Þorláksmessu Leit að Rimu verður haldið áfram á hádegi í dag en hennar hefur verið saknað frá því á föstudag í síðustu viku. Innlent 27.12.2019 11:25 Halda áfram leit í dag Lögregla og björgunarsveitir munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur í dag. Innlent 27.12.2019 09:30 Flugeldum fyrir um tvær milljónir stolið af skátum í Kópavogi Brotist var inn í húsnæði Hjálparsveitar skáta í Kópavogi á dögunum og talsverðu magni flugelda stolið. Innlent 26.12.2019 18:01 Leitinni við Dyrhólaey lokið í bili Björgunarsveitin Víkverji sem leitað hefur að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey hefur lokið leit í bili. Innlent 26.12.2019 17:25 Áfram leitað að Rima Grunskyté Björgunarsveitin Víkverji hóf að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur fyrir um klukkustund og taka tólf manns þaðan þátt í leitinni í dag. Innlent 26.12.2019 11:40 Biskup þakkaði björgunarsveitunum Agnes M. Sigurðardóttir biskup fór yfir víðan völl í predikun sinni í Dómkirkjunni í morgun. Innlent 25.12.2019 12:27 Óska eftir upplýsingum um ferðir Rima Leit hefur verið frestað fram á fimmtudag. Innlent 24.12.2019 16:03 Talið að konan hafi fallið í sjó við Dyrhólaey Björgunarsveitir af Suðurlandi hófu í morgun leit að nýju við Dyrhólaey. Leitað er að konu sem saknað hefur verið síðan 20.desember síðastliðinn. Innlent 24.12.2019 09:49 Björgunarsveitir og lögregla leituðu að konu við Dyrhólaey Leitin heldur áfram á morgun. Innlent 23.12.2019 22:15 Ríkisstjórnin samþykkir fimmtán milljóna króna styrk til björgunarsveitanna Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita Slysavarnafélaginu Landsbjörg 15 milljóna króna fjárstyrk af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu. Innlent 20.12.2019 13:14 Afþakkar hjálp ASÍ við að meta hvort björgunarsveitirnar séu misnotaðar Guðbrandur Örn Arnarsson, verkefnastjóri aðgerðamála hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg og starfsmaður Landstjórnar björgunarsveita, segist fullkomlega sjálfbær að meta hvenær verið sé að misnota sitt sjálfboðaliðastarf. Hann þurfi enga hjálp við það. Innlent 17.12.2019 10:42 Fimm manna fjölskyldu bjargað eftir rafmagnslausan sólarhring: „Þið eruð að koma með okkur“ Björgunarsveitarmenn unnu þrekvirki þegar þeir björguðu fimm manna fjölskyldu á miðvikudag sem hafði setið rafmagnslaus á bóndabæ sínum í botni Svarfaðardals í rúman sólarhring. Innlent 13.12.2019 23:16 Treysta á að geta notað dróna og þyrlu við leitina á morgun Lunginn af þeim sem hafa verið við leit að pilti sem féll í Núpá í Sölvadal í gærkvöldi er nú kominn í hvíld að sögn Jóhannesar Stefánssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra. Innlent 12.12.2019 23:51 Björguðu ellefu hrossum úr snjónum Þrír björgunarsveitarmenn sem eru félagar í björgunarsveitinni Brák héldu norður í Húnavatnssýslu í gær til þess að aðstoða félaga sína við að sinna verkefnum sem safnast hafði upp vegna óveðursins. Innlent 12.12.2019 20:57 Enn leitað að piltinum sem féll í Núpá: „Hættan er sannarlega mikil í þessari vinnu“ Aðstæður til leitar við Núpá í Sölvadal eru hættulegar og viðbragðsaðilar sem eru þar við leit þurfa að vera mjög einbeittir í því sem þeir eru að gera. Innlent 12.12.2019 19:15 Danska herflugvélin á leið í loftið full af björgunarsveitarfólki og búnaði Fjölmennt lið björgunarsveitarfólks er komið um borð í dönsku herflugvélina C130 Hercules sem er á leið norður í land. Landhelgisgæslan óskaði eftir liðsinni vélarinnar vegna leitar að unglingspilti við Núpá í Sölvadal norðan heiða. Innlent 12.12.2019 15:37 Aðstæður í Sölvadal „eins krefjandi og erfiðar“ og hugsast getur Hátt í áttatíu manns taka þátt í björgunaraðgerðunum í Sölvadal. Innlent 12.12.2019 13:26 Leitin við Núpá erfiðari eftir því sem bætir í frostið Fjölmennt lið björgunarsveitarmanna frá höfuðborgarsvæðinu og Norðvesturlandi hefur verið sent á slysstað við Núpá í Sölvadal í Eyjafirði. Innlent 12.12.2019 09:59 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 46 ›
Björguðu hundi af flæðiskeri í Óslandi Liðsmenn Björgunarfélags Hornafjarðar björguðu hundi af flæðiskeri í Óslandi rétt fyrir hádegið í dag. Innlent 2.1.2020 13:30
Nafn mannsins sem leitað er á Snæfellesnesi Leit að Andris Kalvans, Lettanum sem týndur hefur verið frá því á mánudag verður haldið áfram í dag. Hann er vanur fjallgöngumaður en leitarmenn hafa litlar sem engar vísbendingar um ferðir hans. Innlent 2.1.2020 11:33
Munu ekki leita að göngumanninum í dag Ekki verður leitað að týnda göngumanninum í Heydölum á Snæfellsnesi í dag. Innlent 1.1.2020 11:51
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna leitarinnar á Snæfellsnesi Leit er hafin á ný, en henni var hætt um klukkan tvö í nótt. Innlent 31.12.2019 11:16
Leitin á Snæfellsnesi: Ákvörðun um framhald leitar tekin fyrir hádegi Í tilkynningu frá Lögreglunni á Vesturlandi frá því í nótt segir að tekin verði ákvörðun með morgninum um áframhaldandi leit. Innlent 31.12.2019 07:44
Tæplega 300 manns nýta veðrið til að leita fram á nótt Umfangsmikil leit stendur yfir að týndum göngumanni á Snæfellsnesi og koma tæplega 300 manns að leitinni. Innlent 30.12.2019 23:17
Leitað að manni á Snæfellsnesi Búið er að kalla út björgunarsveitir á Vesturlandi og víðar vegna manns sem talinn er vera týndur á fjöllum á Snæfellsnesi. Innlent 30.12.2019 20:37
Gekk brösulega að finna lendingarstað fyrir þyrluna Maðurinn sem hlaut opið beinbrot þegar hann féll á Breiðamerkurjökli í dag er kominn niður af jöklinum. Innlent 28.12.2019 18:41
Björgunarsveit aðstoðar gönguskíðamenn í Glerárdal Björgunarsveitarmenn voru kallaðir út á níunda tímanum í kvöld vegna gönguskíðamanna í ógöngum í Glerárdal. Innlent 27.12.2019 22:54
Stærri leitaraðgerðum frestað í leitinni að Rimu Lögreglan á Suðurlandi hefur í samráði við svæðisstjórn björgunarsveita tekið þá ákvörðun að fresta skuli stærri leitaraðgerðum. Innlent 27.12.2019 21:28
Engar nýjar vísbendingar í leitinni að Rimu Leitin að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur sem var haldið áfram í dag bar engan árangur. Engar nýjar vísbendingar fundust í viðamikilli leit björgunarsveita á Suðurlandi. Innlent 27.12.2019 16:23
Auðvelt að pönkast í flugeldunum Veðurguðirnir með björgunarsveitunum og flugeldum í liði. Innlent 27.12.2019 14:55
Fundu bíl Rimu við Dyrhólaey á Þorláksmessu Leit að Rimu verður haldið áfram á hádegi í dag en hennar hefur verið saknað frá því á föstudag í síðustu viku. Innlent 27.12.2019 11:25
Halda áfram leit í dag Lögregla og björgunarsveitir munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur í dag. Innlent 27.12.2019 09:30
Flugeldum fyrir um tvær milljónir stolið af skátum í Kópavogi Brotist var inn í húsnæði Hjálparsveitar skáta í Kópavogi á dögunum og talsverðu magni flugelda stolið. Innlent 26.12.2019 18:01
Leitinni við Dyrhólaey lokið í bili Björgunarsveitin Víkverji sem leitað hefur að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey hefur lokið leit í bili. Innlent 26.12.2019 17:25
Áfram leitað að Rima Grunskyté Björgunarsveitin Víkverji hóf að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur fyrir um klukkustund og taka tólf manns þaðan þátt í leitinni í dag. Innlent 26.12.2019 11:40
Biskup þakkaði björgunarsveitunum Agnes M. Sigurðardóttir biskup fór yfir víðan völl í predikun sinni í Dómkirkjunni í morgun. Innlent 25.12.2019 12:27
Óska eftir upplýsingum um ferðir Rima Leit hefur verið frestað fram á fimmtudag. Innlent 24.12.2019 16:03
Talið að konan hafi fallið í sjó við Dyrhólaey Björgunarsveitir af Suðurlandi hófu í morgun leit að nýju við Dyrhólaey. Leitað er að konu sem saknað hefur verið síðan 20.desember síðastliðinn. Innlent 24.12.2019 09:49
Björgunarsveitir og lögregla leituðu að konu við Dyrhólaey Leitin heldur áfram á morgun. Innlent 23.12.2019 22:15
Ríkisstjórnin samþykkir fimmtán milljóna króna styrk til björgunarsveitanna Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita Slysavarnafélaginu Landsbjörg 15 milljóna króna fjárstyrk af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu. Innlent 20.12.2019 13:14
Afþakkar hjálp ASÍ við að meta hvort björgunarsveitirnar séu misnotaðar Guðbrandur Örn Arnarsson, verkefnastjóri aðgerðamála hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg og starfsmaður Landstjórnar björgunarsveita, segist fullkomlega sjálfbær að meta hvenær verið sé að misnota sitt sjálfboðaliðastarf. Hann þurfi enga hjálp við það. Innlent 17.12.2019 10:42
Fimm manna fjölskyldu bjargað eftir rafmagnslausan sólarhring: „Þið eruð að koma með okkur“ Björgunarsveitarmenn unnu þrekvirki þegar þeir björguðu fimm manna fjölskyldu á miðvikudag sem hafði setið rafmagnslaus á bóndabæ sínum í botni Svarfaðardals í rúman sólarhring. Innlent 13.12.2019 23:16
Treysta á að geta notað dróna og þyrlu við leitina á morgun Lunginn af þeim sem hafa verið við leit að pilti sem féll í Núpá í Sölvadal í gærkvöldi er nú kominn í hvíld að sögn Jóhannesar Stefánssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra. Innlent 12.12.2019 23:51
Björguðu ellefu hrossum úr snjónum Þrír björgunarsveitarmenn sem eru félagar í björgunarsveitinni Brák héldu norður í Húnavatnssýslu í gær til þess að aðstoða félaga sína við að sinna verkefnum sem safnast hafði upp vegna óveðursins. Innlent 12.12.2019 20:57
Enn leitað að piltinum sem féll í Núpá: „Hættan er sannarlega mikil í þessari vinnu“ Aðstæður til leitar við Núpá í Sölvadal eru hættulegar og viðbragðsaðilar sem eru þar við leit þurfa að vera mjög einbeittir í því sem þeir eru að gera. Innlent 12.12.2019 19:15
Danska herflugvélin á leið í loftið full af björgunarsveitarfólki og búnaði Fjölmennt lið björgunarsveitarfólks er komið um borð í dönsku herflugvélina C130 Hercules sem er á leið norður í land. Landhelgisgæslan óskaði eftir liðsinni vélarinnar vegna leitar að unglingspilti við Núpá í Sölvadal norðan heiða. Innlent 12.12.2019 15:37
Aðstæður í Sölvadal „eins krefjandi og erfiðar“ og hugsast getur Hátt í áttatíu manns taka þátt í björgunaraðgerðunum í Sölvadal. Innlent 12.12.2019 13:26
Leitin við Núpá erfiðari eftir því sem bætir í frostið Fjölmennt lið björgunarsveitarmanna frá höfuðborgarsvæðinu og Norðvesturlandi hefur verið sent á slysstað við Núpá í Sölvadal í Eyjafirði. Innlent 12.12.2019 09:59