Slökkvilið Of hættulegt og of mikill hiti til að senda inn reykkafara Slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu segir enn óstaðfest hvar eldurinn hafi komið upp í húsinu við Bræðraborgarstíg 1 sem brann í gær. Innlent 26.6.2020 11:16 Höfðu nýverið afskipti af sama fyrirtæki vegna ólöglegs íbúðarhúsnæðis Fyfirtækið sem á Bræðraborgarstíg 1, þar sem þrír létut í eldsvoða í gær, er HD Verk ehf. Það kom nýverið til sögu hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins varðandi ólöglegt íbúðarhúsnæði og útlendinga sem taldir voru starfa hér á landi án atvinnuleyfis. Innlent 26.6.2020 11:01 Spurt um ábyrgð yfirvalda á eldgildrunni við Bræðraborgarstíg Páll Baldvin Baldvinsson segir eldsvoðann kalla á opinbera rannsókn. Innlent 26.6.2020 10:51 Þrír látnir eftir eldsvoðann í gær Þrír eru látnir og tveir eru á gjörgæslu eftir að eldur kviknaði í íbúðarhúsi í Vesturbæ Reykjavíkur í gær. Einn hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. Innlent 26.6.2020 09:01 Húsið rifið að stórum hluta Fjögur voru flutt á slysadeild þegar húsið við Bræðraborgarstíg brann til kaldra kola, en líðan þeirra liggur ekki fyrir að svo stöddu. Innlent 26.6.2020 06:17 Búið að slökkva eldinn að mestu Búið er að slökkva eldinn sem kom upp í húsi á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs í vesturbæ Reykjavíkur í dag. Slökkvilið vinnur þó enn á vettvangi. Innlent 25.6.2020 19:55 Efling hefur haft áhyggjur af aðbúnaði í húsinu sem brann Efling - stéttarfélag hefur haft húsnæðið, sem varð eldi að bráð á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs, til skoðunar frá því að Efling komst að því í að starfsmenn starfsmannaleigu, sem áður var rekin undir nafninu Menn í vinnu, væru skráðir sem íbúar húsnæðisins. Innlent 25.6.2020 19:12 Vinna að því að staðsetja hina tvo íbúa hússins Sex manns eru skráðir sem íbúar í húsinu á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs sem varð alelda á fjórða tímanum í dag Innlent 25.6.2020 18:54 „Húsið eiginlega farið“ „Eins og þið sjáið bak við mig þá er húsið eiginlega farið, þetta háreista hús en viðbyggingin virðist hafa sloppið,“ sagði Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri í samtali við fréttastofu á vettvangi brunans á Vesturgötu. Innlent 25.6.2020 17:21 Reykjarmökkinn lagði yfir vesturborgina Mikinn reyk hefur lagt yfir vesturhluta Reykjavíkur nú síðdegis eftir að eldur kviknaði í íbúðarhúsi á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu á fjórða tímanum. Innlent 25.6.2020 16:42 Eldsvoði á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs Eldur logar nú í íbúðarhúsi á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs. Innlent 25.6.2020 15:28 Starfsmaður Domino's slökkti eld áður en slökkvilið kom á vettvang Eldur kom upp í ruslagámi Krambúðarinnar við Hjarðarhaga í Vesturbæ á sjötta tímanum í dag. Innlent 23.6.2020 18:15 Mikill eldur kom upp í gámi fullum af bílhræjum Eldur kom upp í stórum vörugámi í portinu við bílaflutningafyrirtæki að Fitjabraut 14 í Keflavík klukkan fjögur í nótt. Vel tókst að slökkva eldinn en hann var þó mikill og mikinn reyk lagði frá gámnum. Innlent 16.6.2020 07:04 Eldur kom upp í flutningabíl hjá Mjólkursamsölunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að húsakynnum Mjólkursamsölunnar í Hálsahverfi í Reykjavík um klukkan 14 eftir að eldur kom upp í flutningabíl. Innlent 15.6.2020 14:28 Hættuástand skapaðist á Landspítalanum Spilliefnaleki kom upp á erfða- og sameindalæknisfræðideild Landspítala. Atvikið átti sér stað um svipað leyti og sprening var gerð á framkvæmdasvæði þó að óljóst sé hvort málin tengist. Innlent 11.6.2020 14:42 Brunaeftirlitsmenn neita að láta flytja sig hreppaflutningum norður á Sauðárkrók Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra vill deildina heim í hérað. Innlent 10.6.2020 10:30 Nágrannar hjálpuðu við að slökkva sinueldinn Mikill gróðureldur geisar nú við Ásvelli í Hafnarfirði. Allt tiltækt slökkvilið og aðrir viðbragðsaðilar eru nú á staðnum að reyna að ráða niðurlögum brunans. Innlent 5.6.2020 20:28 Sinubruni hjá Ásvöllum Tilkynning barst um klukkan 18:30. Innlent 5.6.2020 18:51 Slökkvilið kallað út að hóteli í Keflavík Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja hefur verið kallað út að Marriott-hótelinu á Aðalgötu í Keflavík. Innlent 4.6.2020 12:21 Komst sjálfur út úr bústaðnum sem brann hratt til grunna Einn var inni í sumarbústað í Rjúpnastekki við Þingvallavatn þegar eldur kviknaði þar á áttunda tímanum í kvöld. Innlent 3.6.2020 20:41 Sumarbústaður alelda í uppsveitum Árnessýslu Eldur kviknaði í sumarbústað í Rjúpnastekki í uppsveitum Árnessýslu nú á áttunda tímanum í kvöld. Innlent 3.6.2020 19:46 Kviknaði í gröfu skammt frá Flúðum Eldur kom upp í beltagröfu við námu í Núpstúni í Hrunamannahreppi nú fyrir skömmu. Grafan er alelda og dökkan reyk leggur frá henni. Innlent 3.6.2020 13:00 Fá 163 milljónir í bætur verði ráðist í endurbyggingu eftir stórbruna Tryggingarfélagið Sjóvá þarf að greiða eigenda atvinnuhúsnæðis sem brann til grunna í miklum eldsvoða á Akureyri í maí árið 2017 alls 163,6 milljónur í vátryggingabætur vegna brunans, svo framarlega sem húsnæðið verði endurbyggt Innlent 2.6.2020 18:53 Bensínleki á Atlantsolíu við Bústaðaveg Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er núna í útkalli á bensínstöð Atlantsolíu við Bústaðaveg en um er að ræða alvarlegan bensínleka á stöðinni að sögn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.6.2020 13:58 Efri hæðin alelda þegar að var komið Fjölskylda slapp heil þegar eldur kom upp í tvílyftu einbýlishúsi í Lundareykjardal í Borgarfirði snemma í morgun. Efri hæð hússins var gott sem alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Innlent 2.6.2020 12:00 Mikið tjón eftir eld í tvílyftu húsi í Borgarfirði Fjögurra manna fjölskyldu tókst að komast út fyrir eigin rammleik eftir að eldur kom upp á efri hæð í tvílyftu húsi í Borgarfirði í nótt. Innlent 2.6.2020 08:03 Hætta skapaðist þegar kviknaði í bíl Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja fengu tilkynningu nú klukkan hálf þrjú um að eldur logaði í bíl við Klettatröð í Reykjanesbæ. Innlent 31.5.2020 14:56 Vettvangsrannsókn lokið í Hrísey Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur lokið rannsókn sinni á vettvangi stórbrunans í fiskvinnslu Hrísey Seafood í Hrísey í gær. Innlent 29.5.2020 18:19 Fullar geymslur af fiski fuðruðu upp í stórbrunanum í Hrísey Fiskvinnsla Hrísey Seafood í Hrísey brann til kaldra kola í stórbruna í eyjunni í morgun. Íbúar segja eldsvoðann gríðarlegt áfall en vinnsla var við það að hefjast á ný eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 28.5.2020 20:15 Eigendur Hríseyjar Seafood í áfalli Allir hafi þó komist heilir frá eldsvoðanum, og það skipti mestu máli. Innlent 28.5.2020 10:20 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 55 ›
Of hættulegt og of mikill hiti til að senda inn reykkafara Slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu segir enn óstaðfest hvar eldurinn hafi komið upp í húsinu við Bræðraborgarstíg 1 sem brann í gær. Innlent 26.6.2020 11:16
Höfðu nýverið afskipti af sama fyrirtæki vegna ólöglegs íbúðarhúsnæðis Fyfirtækið sem á Bræðraborgarstíg 1, þar sem þrír létut í eldsvoða í gær, er HD Verk ehf. Það kom nýverið til sögu hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins varðandi ólöglegt íbúðarhúsnæði og útlendinga sem taldir voru starfa hér á landi án atvinnuleyfis. Innlent 26.6.2020 11:01
Spurt um ábyrgð yfirvalda á eldgildrunni við Bræðraborgarstíg Páll Baldvin Baldvinsson segir eldsvoðann kalla á opinbera rannsókn. Innlent 26.6.2020 10:51
Þrír látnir eftir eldsvoðann í gær Þrír eru látnir og tveir eru á gjörgæslu eftir að eldur kviknaði í íbúðarhúsi í Vesturbæ Reykjavíkur í gær. Einn hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. Innlent 26.6.2020 09:01
Húsið rifið að stórum hluta Fjögur voru flutt á slysadeild þegar húsið við Bræðraborgarstíg brann til kaldra kola, en líðan þeirra liggur ekki fyrir að svo stöddu. Innlent 26.6.2020 06:17
Búið að slökkva eldinn að mestu Búið er að slökkva eldinn sem kom upp í húsi á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs í vesturbæ Reykjavíkur í dag. Slökkvilið vinnur þó enn á vettvangi. Innlent 25.6.2020 19:55
Efling hefur haft áhyggjur af aðbúnaði í húsinu sem brann Efling - stéttarfélag hefur haft húsnæðið, sem varð eldi að bráð á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs, til skoðunar frá því að Efling komst að því í að starfsmenn starfsmannaleigu, sem áður var rekin undir nafninu Menn í vinnu, væru skráðir sem íbúar húsnæðisins. Innlent 25.6.2020 19:12
Vinna að því að staðsetja hina tvo íbúa hússins Sex manns eru skráðir sem íbúar í húsinu á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs sem varð alelda á fjórða tímanum í dag Innlent 25.6.2020 18:54
„Húsið eiginlega farið“ „Eins og þið sjáið bak við mig þá er húsið eiginlega farið, þetta háreista hús en viðbyggingin virðist hafa sloppið,“ sagði Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri í samtali við fréttastofu á vettvangi brunans á Vesturgötu. Innlent 25.6.2020 17:21
Reykjarmökkinn lagði yfir vesturborgina Mikinn reyk hefur lagt yfir vesturhluta Reykjavíkur nú síðdegis eftir að eldur kviknaði í íbúðarhúsi á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu á fjórða tímanum. Innlent 25.6.2020 16:42
Eldsvoði á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs Eldur logar nú í íbúðarhúsi á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs. Innlent 25.6.2020 15:28
Starfsmaður Domino's slökkti eld áður en slökkvilið kom á vettvang Eldur kom upp í ruslagámi Krambúðarinnar við Hjarðarhaga í Vesturbæ á sjötta tímanum í dag. Innlent 23.6.2020 18:15
Mikill eldur kom upp í gámi fullum af bílhræjum Eldur kom upp í stórum vörugámi í portinu við bílaflutningafyrirtæki að Fitjabraut 14 í Keflavík klukkan fjögur í nótt. Vel tókst að slökkva eldinn en hann var þó mikill og mikinn reyk lagði frá gámnum. Innlent 16.6.2020 07:04
Eldur kom upp í flutningabíl hjá Mjólkursamsölunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að húsakynnum Mjólkursamsölunnar í Hálsahverfi í Reykjavík um klukkan 14 eftir að eldur kom upp í flutningabíl. Innlent 15.6.2020 14:28
Hættuástand skapaðist á Landspítalanum Spilliefnaleki kom upp á erfða- og sameindalæknisfræðideild Landspítala. Atvikið átti sér stað um svipað leyti og sprening var gerð á framkvæmdasvæði þó að óljóst sé hvort málin tengist. Innlent 11.6.2020 14:42
Brunaeftirlitsmenn neita að láta flytja sig hreppaflutningum norður á Sauðárkrók Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra vill deildina heim í hérað. Innlent 10.6.2020 10:30
Nágrannar hjálpuðu við að slökkva sinueldinn Mikill gróðureldur geisar nú við Ásvelli í Hafnarfirði. Allt tiltækt slökkvilið og aðrir viðbragðsaðilar eru nú á staðnum að reyna að ráða niðurlögum brunans. Innlent 5.6.2020 20:28
Slökkvilið kallað út að hóteli í Keflavík Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja hefur verið kallað út að Marriott-hótelinu á Aðalgötu í Keflavík. Innlent 4.6.2020 12:21
Komst sjálfur út úr bústaðnum sem brann hratt til grunna Einn var inni í sumarbústað í Rjúpnastekki við Þingvallavatn þegar eldur kviknaði þar á áttunda tímanum í kvöld. Innlent 3.6.2020 20:41
Sumarbústaður alelda í uppsveitum Árnessýslu Eldur kviknaði í sumarbústað í Rjúpnastekki í uppsveitum Árnessýslu nú á áttunda tímanum í kvöld. Innlent 3.6.2020 19:46
Kviknaði í gröfu skammt frá Flúðum Eldur kom upp í beltagröfu við námu í Núpstúni í Hrunamannahreppi nú fyrir skömmu. Grafan er alelda og dökkan reyk leggur frá henni. Innlent 3.6.2020 13:00
Fá 163 milljónir í bætur verði ráðist í endurbyggingu eftir stórbruna Tryggingarfélagið Sjóvá þarf að greiða eigenda atvinnuhúsnæðis sem brann til grunna í miklum eldsvoða á Akureyri í maí árið 2017 alls 163,6 milljónur í vátryggingabætur vegna brunans, svo framarlega sem húsnæðið verði endurbyggt Innlent 2.6.2020 18:53
Bensínleki á Atlantsolíu við Bústaðaveg Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er núna í útkalli á bensínstöð Atlantsolíu við Bústaðaveg en um er að ræða alvarlegan bensínleka á stöðinni að sögn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.6.2020 13:58
Efri hæðin alelda þegar að var komið Fjölskylda slapp heil þegar eldur kom upp í tvílyftu einbýlishúsi í Lundareykjardal í Borgarfirði snemma í morgun. Efri hæð hússins var gott sem alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Innlent 2.6.2020 12:00
Mikið tjón eftir eld í tvílyftu húsi í Borgarfirði Fjögurra manna fjölskyldu tókst að komast út fyrir eigin rammleik eftir að eldur kom upp á efri hæð í tvílyftu húsi í Borgarfirði í nótt. Innlent 2.6.2020 08:03
Hætta skapaðist þegar kviknaði í bíl Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja fengu tilkynningu nú klukkan hálf þrjú um að eldur logaði í bíl við Klettatröð í Reykjanesbæ. Innlent 31.5.2020 14:56
Vettvangsrannsókn lokið í Hrísey Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur lokið rannsókn sinni á vettvangi stórbrunans í fiskvinnslu Hrísey Seafood í Hrísey í gær. Innlent 29.5.2020 18:19
Fullar geymslur af fiski fuðruðu upp í stórbrunanum í Hrísey Fiskvinnsla Hrísey Seafood í Hrísey brann til kaldra kola í stórbruna í eyjunni í morgun. Íbúar segja eldsvoðann gríðarlegt áfall en vinnsla var við það að hefjast á ný eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 28.5.2020 20:15
Eigendur Hríseyjar Seafood í áfalli Allir hafi þó komist heilir frá eldsvoðanum, og það skipti mestu máli. Innlent 28.5.2020 10:20