Tímamót

Fréttamynd

Mandela fagnaði frelsinu

Nelson Mandela gat um frjálst höfuð strokið á þessum degi árið 1990 og var hylltur af hundruðum þúsunda á fjöldasamkomu í Jóhannesarborg. Leiðtoginn sat inni í 27 ár.

Erlent
Fréttamynd

Vinstri græn eldast varla

VG á tuttugu ára afmæli í vikunni og af því tilefni hefur flokkurinn safnað saman flashback Friday myndum af fólki úr flokknum frá 1999 með mynd frá 2019.

Lífið
Fréttamynd

Jennifer Lawrence trúlofuð

Óskarsverðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence og Cooke Maroney eru trúlofuð en þetta hefur hún sjálf staðfest í fjölmiðlum ytra.

Lífið
Fréttamynd

Linda Pé gengin út

"Hann fær mig til að hlæja dag hvern. Lífið með honum er ævintýri og heimur minn mun öruggari með hans stóru handleggi utan um mig.“

Lífið
Fréttamynd

Facebook fimmtán ára

Mark Zuckerberg stofnaði TheFacebook fyrir fimmtán árum. Vöxtur fyrirtækisins verið ævintýralegur þrátt fyrir fjölda hneykslismála og ásakanir um að hafa stolið hugmyndinni.

Erlent
Fréttamynd

Lofar bók fyrir næstu jól

Fyrsti rithöfundur sem hlýtur nafnbótina bæjarlistamaður Seltjarnarness er Sólveig Pálsdóttir. Hún er leikkona í grunninn og hefur sinnt menningarmálum í heimabænum.

Lífið
Fréttamynd

20 hugmyndir fyrir bóndann

Bóndadagurinn er á morgun og þá gleðja unnustur og eiginkonur sína menn með ýmsum hætti. Fréttablaðið fór á stúfana og skoðaði hvað er í boði fyrir kröfuharða menn og einnig þá sem vilja frekar eitthvað lítið og voðalega krúttlegt.

Lífið
Fréttamynd

Frjósemin á RÚV nær hámarki

Fjölmargar fjölmiðlakonur sem starfa hjá RÚV eru barnshafandi. Samkvæmt heimildum Vísis eru átta konur sem starfa í fjölmiðlum hjá stofnuninni óléttar í dag.

Lífið