Noregur

Fréttamynd

Var 100 metrum frá því að stranda

Búið er að flytja 338 af þeim 1.300 farþegum sem voru um borð í skemmtiferðaskipinu Viking Sky sem var nálægt því að stranda við strendur Noregs í gær.

Erlent
Fréttamynd

Flokki gegn vegtollum vex ásmegin í Noregi

Stjórnmálaflokkur sem berst gegn vegtollum í Noregi gæti komist í oddaaðstöðu í borgarstjórn Björgvinjar í sveitarstjórnarkosningum í haust, miðað við nýja fylgiskönnun.

Erlent
Fréttamynd

Flestir hinna látnu frá Kenía og Kanada

Skrifstofa forsætisráðherra Eþíópíu staðfesti í dag að allir sem voru um borð í flugvél Ethiopian Airlines létust þegar vélin hrapaði á leið sinni frá Addis Ababa til kenísku höfuðborgarinnar Naíróbí.

Erlent
Fréttamynd

Tvöfaldaði fjárfestinguna á Íslandi

Norski olíusjóðurinn keypti skuldabréf Landsvirkjunar fyrir um 6,7 milljarða króna á síðasta ári. Heildarfjárfesting sjóðsins á Íslandi nam 13,7 milljörðum í lok síðasta árs borið saman við 7 milljarða í lok 2017.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Réttindi íslenskra ríkisborgara tryggð eftir Brexit

Samningaviðræðum er lokið á milli EFTA-ríkjanna innan EES, Íslands, Noregs og Liechtenstein, við Bretland um áframhaldandi búseturéttindi borgara ef útgöngusamningur Bretlands og Evrópusambandsins verður ekki samþykktur

Innlent
Fréttamynd

Apple Watch sagt hafa bjargað lífi eldri manns í Noregi

Þegar Torlav fór á klósettið aðfaranótt laugardags leið yfir hann og skall höfuð hans í gólfið. Apple Watch er hannað til að greina föll sem þessi og þegar Torlav hafði ekki hreyft sig í eina mínútu sendi snjallúrið neyðarskilaboð frá sér.

Erlent
Fréttamynd

Norwegian færðist of mikið í fang

Greinendur telja að stjórnendur lággjaldaflugfélagsins Norwegian hafi lagt of ríka áherslu á vöxt. Félagið hafi færst of mikið í fang. Ekki eru allir sannfærðir um að milljarða króna innspýting inn í félagið muni duga til.

Viðskipti erlent