Ekvador Þúsundir mótmæltu aðgerðum stjórnvalda í Ekvador Samkomubann er í gildi í höfuðborginni Quito en fólkið lét það ekki aftra sér en það er afar ósátt við þá ákvörðun forseta landsins að loka ríkisfyrirtækjum og lækka laun í opinbera geiranum. Erlent 26.5.2020 07:28 Staðan í Suður-Ameríku er mun verri en opinberar tölur gefa til kynna Þrátt fyrir að opinberar tölur sýni ekki fram á það er útlit fyrir að faraldur nýju kórónuveirunnar í Suður-Ameríku sé á pari við faraldurinn í Evrópu og jafnvel í New York. Faraldurinn í Suður-Ameríku hefur þar að auki fengið mun minni athygli en víðast hvar annarsstaðar. Erlent 13.5.2020 13:27 Telja dauðsföll í Ekvador fimmtán sinnum fleiri en stjórnvöld segja Fjöldi látinna í Ekvador er allt að fimmtán sinnum hærri en opinberar tölur um dauðsföll af völdum kórónuveirufaraldursins segja, samkvæmt greiningu New York Times á gögnum um dánartíðni í landinu. Miðað við þær tölur er Ekvador einn miðpunkta faraldursins í heiminum. Erlent 24.4.2020 11:25 6.700 skráð dauðsföll af völdum Covid-19 í Guayas-héraði í Ekvador í apríl Skráð dauðsföll af völdum Covid-19 í Ekvador eru nú 403, en samkvæmt nýjum tölum frá einu héraða landsins virðast þúsundir hafa látist. Erlent 17.4.2020 11:26 Fyrrverandi forseti Ekvador dæmdur fyrir spillingu Ekvadorskur dómstóll hefur dæmt fyrrverandi forseta landsins, Rafael Correa, í átta ára fangelsi eftir að hann var sakfelldur fyrir spillingu Erlent 7.4.2020 21:04 Sagði konur bara greina frá áreitni sé gerandinn óaðlaðandi Lenin Moreno, forseti Suður-Ameríku ríkisins Ekvador hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla á ráðstefnu í borginni Guayaquil á föstudaginn. Erlent 2.2.2020 09:53 Tíræður 800 barna faðir sest í helgan stein Skjaldbakan Diego snýr heim til Espanola-eyju í Kyrrahafi í mars eftir að hafa leikið lykilhlutverk í að bjarga tegund sinni frá útrýmingu. Erlent 14.1.2020 19:30 Forseti Kólumbíu afneitar landsmönnum vegna mótmæla Iván Duque, forseti Kólumbíu, tilkynnti það í gærkvöldi að öryggissveitir yrðu áfram á götum landsins til að gæta reglu. Nú er fjórði dagur mótmæla þar í landi. Erlent 24.11.2019 08:57 Afturkalla lög eftir óeirðir síðustu daga Samkomulag hefur náðst milli stjórnvalda og leiðtoga frumbyggja um að mótmælum skuli hætt. Erlent 14.10.2019 12:50 Ekvadorski herinn vaktar götur höfuðborgarinnar Mikil og hörð mótmæli hafa geisað í Suður-Ameríkuríkinu Ekvador undanfarna viku vegna hækkandi eldsneytisverðs. Ósáttir Ekvadorar hafa fyllt götur og stræti Quito og hafa ráðist að skrifstofum fjölmiðla og kveiktu í skrifstofu ríkisendurskoðanda Ekvador. Erlent 13.10.2019 13:51 Átta lögreglumenn teknir í gíslingu í Ekvador Víðtæk mótmæli standa enn yfir í Ekvador þar sem fólk krefst þess að niðurskurðaraðgerðum ríkisstjórnarinnar verði hætt og að forsetinn Lenin Moreno segi af sér. Erlent 11.10.2019 08:22 Rýma forsetahöllina vegna eldsneytismótmæla Búið er að rýma forsetahöllina í Ekvador og hafa ráðherrar flúið höfuðborgina Quito. Búist er við að þúsundir muni halda til höfuðborgarinnar á morgun til að mótmæla ríkisstjórn landsins og hækkun eldsneytisverðs. Erlent 8.10.2019 10:59 Fylgdust með Assange allan sólarhringinn Spænska öryggisfyrirtækið Undercover Global S. L. deildi myndböndum og hljóðskrám af fundum Julian Assange með lögmönnum sínum og öðrum með leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA. Erlent 28.9.2019 21:39 Hentu öllu frá sér og ferðuðust um heiminn í sex mánuði Hjónin Alexía Björg og Guðmundur ferðuðust um Suður-Ameríku í rúmt hálft ár og kenndu börnunum sjálf til að þau misstu ekki úr námi. Lífið 20.8.2019 14:27 Fréttamenn fordæma handtöku Assange og ákvörðun innanríkisráðherra Félag fréttamanna RÚV skora á íslensk stjórnvöld að beita sér fyrir því að Assange verði ekki framseldur til Bandaríkjanna. Það væri í samræmi við þingsályktun Alþingis um að Ísland ætti að skapa sér sérstöðu á sviði tjáningar- og upplýsingafrelsis. Innlent 13.6.2019 12:25 „Ekkert annað en yfirgripsmikil og alvarleg þöggun“ Kristinn segir í samtali við fréttastofu að það hafi ekki komið honum á óvart að innanríkisráðherrann hefði skrifað undir framsalsbeiðnina. Í gangi sé „ekkert annað en yfirgripsmikil og alvarleg þöggun“. Erlent 13.6.2019 10:25 Leggja fram formlega beiðni um handtöku Saksóknari í Svíþjóð hefur farið fram á það við þarlenda dómstóla að gefin verði út handtökuskipun á Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Erlent 20.5.2019 08:39 Pamela Anderson og Kristinn Hrafnsson þau fyrstu til að hitta Assange Kristinn Hrafnsson, ritstjóri WikiLeaks, segir að málið sé alvarlegt og snúist um líf eða dauða. Erlent 7.5.2019 13:39 Segir Assange hafa makað saur á sendiráðsveggina Forseti Ekvadors segir að það hafi verið nægileg ástæða til að afturkalla hæli stofnanda Wikileaks. Erlent 16.4.2019 23:27 Segir Assange hafa notað sendiráðið til njósna Forseti Ekvadors segist hafa fengið tryggingar frá breskum stjórnvöldum um að þau gæti að mannréttindum Julians Assange, stofnanda Wikileaks. Erlent 15.4.2019 07:45 Telur Bandaríkjamenn vilja læsa Assange inni og henda lyklunum Kristinn Hrafnsson segir framsalskröfuna fáránlega og telur fisk liggja þar undir steini. Innlent 11.4.2019 15:01 Munu berjast gegn því að Assange verði framseldur með öllum tiltækum ráðum Kristinn Hrafnsson, fjölmiðlamaður, segist vera í áfalli vegna nýjustu vendinga í máli Julians Assange. Innlent 11.4.2019 11:11 Julian Assange handtekinn Julian Assange, stofnandi Wikileaks, var handtekinn í morgun í sendiráði Ekvadors í London. Þar hefur hann dvalið í sjö ár. Þetta herma breskir miðlar eftir lögreglunni í Bretlandi. Erlent 11.4.2019 09:44 Segja ekki standa til að vísa Assange úr sendiráðinu Engin ákvörðun hefur verið tekin um að vísa Julian Assange úr sendiráði Ekvador í London. Þetta hefur AP fréttaveitan eftir háttsettum embættismanni í Ekvador. Erlent 5.4.2019 10:22 Wikileaks: Assange vísað út úr sendiráði Ekvador innan skamms WikiLeaks vísar í ónafngreindan heimildarmann þeirra innan ekvadorska stjórnkerfisins. Erlent 4.4.2019 23:23 Wikileaks: 140 hlutir sem maður segir ekki um Julian Assange Í tölvupósti til fjölmiðla telur Wikileaks um fjölda fullyrðinga sem séu rangar og ærumeiðandi um Julian Assange. Erlent 9.1.2019 10:31 Banna flugelda á Galapagoseyjum til verndar dýralífs Yfirvöld á Galapagoseyjum hafa tekið þá ákvörðun að banna flugelda á eyjunum til verndar sérstæðrar náttúru eyjanna. Erlent 29.12.2018 12:49 Assange hafnar samkomulaginu Lögfræðingur Julian Assange hefur fyrir hönd skjólstæðings síns hafnað samkomulagi sem yfirvöld í Ekvador tilkynntu í dag að náðst hafi við yfirvöld í Bretlandi um að Assange yrði ekki framseldur til Bandaríkjanna. Erlent 6.12.2018 23:46 Segja Breta hafa lofað að framselja Assange ekki Lenin Moreno, forseti Ekvador, sagði í viðtali í dag að hann hefði fengið skriflegt loforð Breta um að framselja Assange ekki til neins lands þar sem hann gæti verið dæmdur til dauða. Erlent 6.12.2018 17:03 Lögmaður Manafort greindi lögmönnum Trump frá vitnisburði hans Trump forseti virðist meðal annars hafa notað upplýsingarnar í áróðursstríði sínu gegn Rússarannsókninni svonefndu. Erlent 28.11.2018 19:29 « ‹ 1 2 3 ›
Þúsundir mótmæltu aðgerðum stjórnvalda í Ekvador Samkomubann er í gildi í höfuðborginni Quito en fólkið lét það ekki aftra sér en það er afar ósátt við þá ákvörðun forseta landsins að loka ríkisfyrirtækjum og lækka laun í opinbera geiranum. Erlent 26.5.2020 07:28
Staðan í Suður-Ameríku er mun verri en opinberar tölur gefa til kynna Þrátt fyrir að opinberar tölur sýni ekki fram á það er útlit fyrir að faraldur nýju kórónuveirunnar í Suður-Ameríku sé á pari við faraldurinn í Evrópu og jafnvel í New York. Faraldurinn í Suður-Ameríku hefur þar að auki fengið mun minni athygli en víðast hvar annarsstaðar. Erlent 13.5.2020 13:27
Telja dauðsföll í Ekvador fimmtán sinnum fleiri en stjórnvöld segja Fjöldi látinna í Ekvador er allt að fimmtán sinnum hærri en opinberar tölur um dauðsföll af völdum kórónuveirufaraldursins segja, samkvæmt greiningu New York Times á gögnum um dánartíðni í landinu. Miðað við þær tölur er Ekvador einn miðpunkta faraldursins í heiminum. Erlent 24.4.2020 11:25
6.700 skráð dauðsföll af völdum Covid-19 í Guayas-héraði í Ekvador í apríl Skráð dauðsföll af völdum Covid-19 í Ekvador eru nú 403, en samkvæmt nýjum tölum frá einu héraða landsins virðast þúsundir hafa látist. Erlent 17.4.2020 11:26
Fyrrverandi forseti Ekvador dæmdur fyrir spillingu Ekvadorskur dómstóll hefur dæmt fyrrverandi forseta landsins, Rafael Correa, í átta ára fangelsi eftir að hann var sakfelldur fyrir spillingu Erlent 7.4.2020 21:04
Sagði konur bara greina frá áreitni sé gerandinn óaðlaðandi Lenin Moreno, forseti Suður-Ameríku ríkisins Ekvador hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla á ráðstefnu í borginni Guayaquil á föstudaginn. Erlent 2.2.2020 09:53
Tíræður 800 barna faðir sest í helgan stein Skjaldbakan Diego snýr heim til Espanola-eyju í Kyrrahafi í mars eftir að hafa leikið lykilhlutverk í að bjarga tegund sinni frá útrýmingu. Erlent 14.1.2020 19:30
Forseti Kólumbíu afneitar landsmönnum vegna mótmæla Iván Duque, forseti Kólumbíu, tilkynnti það í gærkvöldi að öryggissveitir yrðu áfram á götum landsins til að gæta reglu. Nú er fjórði dagur mótmæla þar í landi. Erlent 24.11.2019 08:57
Afturkalla lög eftir óeirðir síðustu daga Samkomulag hefur náðst milli stjórnvalda og leiðtoga frumbyggja um að mótmælum skuli hætt. Erlent 14.10.2019 12:50
Ekvadorski herinn vaktar götur höfuðborgarinnar Mikil og hörð mótmæli hafa geisað í Suður-Ameríkuríkinu Ekvador undanfarna viku vegna hækkandi eldsneytisverðs. Ósáttir Ekvadorar hafa fyllt götur og stræti Quito og hafa ráðist að skrifstofum fjölmiðla og kveiktu í skrifstofu ríkisendurskoðanda Ekvador. Erlent 13.10.2019 13:51
Átta lögreglumenn teknir í gíslingu í Ekvador Víðtæk mótmæli standa enn yfir í Ekvador þar sem fólk krefst þess að niðurskurðaraðgerðum ríkisstjórnarinnar verði hætt og að forsetinn Lenin Moreno segi af sér. Erlent 11.10.2019 08:22
Rýma forsetahöllina vegna eldsneytismótmæla Búið er að rýma forsetahöllina í Ekvador og hafa ráðherrar flúið höfuðborgina Quito. Búist er við að þúsundir muni halda til höfuðborgarinnar á morgun til að mótmæla ríkisstjórn landsins og hækkun eldsneytisverðs. Erlent 8.10.2019 10:59
Fylgdust með Assange allan sólarhringinn Spænska öryggisfyrirtækið Undercover Global S. L. deildi myndböndum og hljóðskrám af fundum Julian Assange með lögmönnum sínum og öðrum með leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA. Erlent 28.9.2019 21:39
Hentu öllu frá sér og ferðuðust um heiminn í sex mánuði Hjónin Alexía Björg og Guðmundur ferðuðust um Suður-Ameríku í rúmt hálft ár og kenndu börnunum sjálf til að þau misstu ekki úr námi. Lífið 20.8.2019 14:27
Fréttamenn fordæma handtöku Assange og ákvörðun innanríkisráðherra Félag fréttamanna RÚV skora á íslensk stjórnvöld að beita sér fyrir því að Assange verði ekki framseldur til Bandaríkjanna. Það væri í samræmi við þingsályktun Alþingis um að Ísland ætti að skapa sér sérstöðu á sviði tjáningar- og upplýsingafrelsis. Innlent 13.6.2019 12:25
„Ekkert annað en yfirgripsmikil og alvarleg þöggun“ Kristinn segir í samtali við fréttastofu að það hafi ekki komið honum á óvart að innanríkisráðherrann hefði skrifað undir framsalsbeiðnina. Í gangi sé „ekkert annað en yfirgripsmikil og alvarleg þöggun“. Erlent 13.6.2019 10:25
Leggja fram formlega beiðni um handtöku Saksóknari í Svíþjóð hefur farið fram á það við þarlenda dómstóla að gefin verði út handtökuskipun á Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Erlent 20.5.2019 08:39
Pamela Anderson og Kristinn Hrafnsson þau fyrstu til að hitta Assange Kristinn Hrafnsson, ritstjóri WikiLeaks, segir að málið sé alvarlegt og snúist um líf eða dauða. Erlent 7.5.2019 13:39
Segir Assange hafa makað saur á sendiráðsveggina Forseti Ekvadors segir að það hafi verið nægileg ástæða til að afturkalla hæli stofnanda Wikileaks. Erlent 16.4.2019 23:27
Segir Assange hafa notað sendiráðið til njósna Forseti Ekvadors segist hafa fengið tryggingar frá breskum stjórnvöldum um að þau gæti að mannréttindum Julians Assange, stofnanda Wikileaks. Erlent 15.4.2019 07:45
Telur Bandaríkjamenn vilja læsa Assange inni og henda lyklunum Kristinn Hrafnsson segir framsalskröfuna fáránlega og telur fisk liggja þar undir steini. Innlent 11.4.2019 15:01
Munu berjast gegn því að Assange verði framseldur með öllum tiltækum ráðum Kristinn Hrafnsson, fjölmiðlamaður, segist vera í áfalli vegna nýjustu vendinga í máli Julians Assange. Innlent 11.4.2019 11:11
Julian Assange handtekinn Julian Assange, stofnandi Wikileaks, var handtekinn í morgun í sendiráði Ekvadors í London. Þar hefur hann dvalið í sjö ár. Þetta herma breskir miðlar eftir lögreglunni í Bretlandi. Erlent 11.4.2019 09:44
Segja ekki standa til að vísa Assange úr sendiráðinu Engin ákvörðun hefur verið tekin um að vísa Julian Assange úr sendiráði Ekvador í London. Þetta hefur AP fréttaveitan eftir háttsettum embættismanni í Ekvador. Erlent 5.4.2019 10:22
Wikileaks: Assange vísað út úr sendiráði Ekvador innan skamms WikiLeaks vísar í ónafngreindan heimildarmann þeirra innan ekvadorska stjórnkerfisins. Erlent 4.4.2019 23:23
Wikileaks: 140 hlutir sem maður segir ekki um Julian Assange Í tölvupósti til fjölmiðla telur Wikileaks um fjölda fullyrðinga sem séu rangar og ærumeiðandi um Julian Assange. Erlent 9.1.2019 10:31
Banna flugelda á Galapagoseyjum til verndar dýralífs Yfirvöld á Galapagoseyjum hafa tekið þá ákvörðun að banna flugelda á eyjunum til verndar sérstæðrar náttúru eyjanna. Erlent 29.12.2018 12:49
Assange hafnar samkomulaginu Lögfræðingur Julian Assange hefur fyrir hönd skjólstæðings síns hafnað samkomulagi sem yfirvöld í Ekvador tilkynntu í dag að náðst hafi við yfirvöld í Bretlandi um að Assange yrði ekki framseldur til Bandaríkjanna. Erlent 6.12.2018 23:46
Segja Breta hafa lofað að framselja Assange ekki Lenin Moreno, forseti Ekvador, sagði í viðtali í dag að hann hefði fengið skriflegt loforð Breta um að framselja Assange ekki til neins lands þar sem hann gæti verið dæmdur til dauða. Erlent 6.12.2018 17:03
Lögmaður Manafort greindi lögmönnum Trump frá vitnisburði hans Trump forseti virðist meðal annars hafa notað upplýsingarnar í áróðursstríði sínu gegn Rússarannsókninni svonefndu. Erlent 28.11.2018 19:29
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent