Portúgal Ronaldo veit ekki hvenær hann leggur skóna á hilluna en það gæti verið á næsta ári Cristiano Ronaldo, stórstjarna Juventus og einn besti leikmaður heims, var í viðtali við sjónvarpsstöðina TV1 á dögunum þar sem hann ræddi um ferilinn og komandi tímabil. Fótbolti 21.8.2019 08:08 Fyrrverandi forseti Sporting á leið fyrir dóm fyrir að skipa fótboltabullum að lemja leikmenn liðsins Framundan eru réttarhöld yfir fyrrverandi forseta Sporting í Lissabon sem á að hafa skipað stuðningsmönnum liðsins að ráðast á leikmenn þess. Fótbolti 2.8.2019 14:00 Spáir methita víða í Evrópu í annarri hitabylgju sumarsins Rauð viðvörun vegna hita og hættu á kjarreldum er í gildi í nokkrum löndum Evrópu. Erlent 24.7.2019 07:45 Nauðgunarmál á hendur Ronaldo fellt niður Saksóknarar töldu nægilegar sannanir fyrir meintri nauðgun ekki vera til staðar. Erlent 22.7.2019 20:06 Níu særðir í skógareldum í Portúgal Skógareldar brutust út á þremur stöðum í Castelo Branco héraðinu í Portúgal í gær. Í kring um þúsund slökkviliðsmenn berjast nú við það að reyna að slökkva þá en níu manns hafa slasast vegna þeirra. Erlent 21.7.2019 15:07 Casillas fer í þjálfarateymi Porto Spænski markvörðurinn Iker Casillas verður hluti af þjálfarateymi portúgalska félagsins Porto á meðan hann heldur áfram endurhæfingu sinni eftir hjartaáfall. Fótbolti 15.7.2019 15:26 Á níunda tug meðlima Hells Angels ákærðir í Portúgal Yfirvöld í Portúgal hafa ákært 89 meðlimi mótorhjólagengisins Hells Angels vegna aðildar að skipulagðri glæpastarfsemi, morðtilrauna, rána og eiturlyfjasmygls. Erlent 11.7.2019 19:13 Með heila þjóð á bakinu: Sex sjónvarpsstöðvar sýndu kynninguna á Joao Felix Cristiano Ronaldo hefur verið með portúgölsku þjóðina á bakinu í fimmtán ár og nú styttist í það að hann kveðji fótboltann. Portúgalar hafa hins vegar fundið sér næstu súperstjörnu fótboltans í landinu ef marka má áhuga þjóðarinnar á Joao Felix. Fótbolti 9.7.2019 09:36 Mourinho vill taka við landsliði Portúgalinn Jose Mourinho er enn að velta fyrir sér næsta skrefi á ferlinum og nú er hann orðinn spenntur fyrir því að gerast landsliðsþjálfari. Fótbolti 19.6.2019 09:58 Portúgalar á stórmót í fyrsta sinn síðan 2006 Þrjú lið tryggðu sér sæti á EM 2020 í handbolta karla í dag. Handbolti 13.6.2019 19:34 Guedes tryggði Portúgölum Þjóðadeildarititlinn Portúgal er Þjóðadeildarmeistari 2019 eftir 1-0 sigur á Hollendingum í fyrsta úrslitaleik keppninnar. Fótbolti 7.6.2019 10:57 Nauðgunarkæra gegn Cristiano Ronaldo felld niður Ekki kemur fram í dómskjölum hvort að Ronaldo hafi gert sátt við konu sem sakaði hann um nauðgun í Las Vegas fyrir tíu árum. Erlent 5.6.2019 08:44 Lögreglumenn dæmdir fyrir mannrán og barsmíðar Málið er hið stærsta sinnar tegundar í Portúgal. Erlent 20.5.2019 23:44 Segja meintan barnaníðing liggja undir grun Sky News hefur eftir portúgölskum miðlum að hinn grunaði hafi áður komið til kasta lögreglu og honum gefið að sök að hafa brotið kynferðislega á börnum. Erlent 4.5.2019 13:23 Veita aukið fé í rannsókn á hvarfi Madeleine McCann Fámennt teymi mun halda rannsókninni áfram. Erlent 2.5.2019 20:04 Allir þeir látnu voru þýskir ferðamenn Að minnsta kosti 29 manns fórust í rútuslysi á portúgölsku eyjunni Madeira í kvöld. Erlent 17.4.2019 22:53 28 látnir í rútuslysi á Madeira Þýska blaðið Bild segir frá því að fjöldi þýskra ferðamanna hafi verið um borð í rútunni. Erlent 17.4.2019 19:35 Það tók Sobral þrjár vikur að geta talað sænsku: „Í raun vændi þegar ég tók þátt í Eurovision“ Portúgalinn Salvador Sobral var gestur í spjallþætti Fredrik Skavlan í norska og sænska ríkissjónvarpinu í síðustu viku. Lífið 18.3.2019 14:07 Mourinho dæmdur í eins árs fangelsi Portúgalinn Jose Mourinho hefur samþykkt eins árs fangelsisdóm yfir sér vegna skattsvika. Hann mun þó ekki sitja inni. Fótbolti 5.2.2019 12:54 Fara fram á lífsýni úr Ronaldo vegna nauðgunarmáls Cristiano Ronaldo er sakaður um að hafa nauðgað bandarískri konu á hóteli í Las Vegas árið 2009. Erlent 10.1.2019 21:47 Þúsundir án rafmagns í Portúgal eftir að fellibylsleifar gengu yfir Hitabeltislægðin Leslie er talin öflugasti stormur sem gengur yfir Portúgal frá miðri 19. öld. Erlent 14.10.2018 07:35 Eurovision: Samið um skuld ísraelska sjónvarpsins við EBU Nú þykir ljóst að keppnin verðihaldin í Ísrael næsta vor eftir allt saman. Erlent 14.8.2018 17:43 Átta látnir í eldsvoða í Portúgal Átta létust þegar eldur kom upp í félagsmiðstöð í Portúgal seint í gærkvöldi. Erlent 14.1.2018 12:06 Sobral kominn með nýtt hjarta "Hann var vel undirbúinn. Hann er ungur maður sem áttaði sig á þeim erfiðleikum sem myndu fylgja þessari aðgerð,“ er haft eftir skurðlækni hans á vef BBC sem segir að endurhæfingin muni taka þó nokkurn tíma. Erlent 9.12.2017 21:59 Innanríkisráðherra segir af sér vegna skógarelda Constanca Urbano de Sousa, innanríkisráðherra Portúgal, sagði í gær af sér vegna skógarelda sem kostuðu að minnsta kosti 41 mann lífið í ríkinu á dögunum. Erlent 18.10.2017 21:06 Salvador Sobral þungt haldinn á gjörgæslu Siguvegari Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva er sagður í "kapphlaupi við tímann“ en honum þurfti að koma í flýti undir læknishendur í síðustu viku. Erlent 26.9.2017 07:47 Páfinn tekur portúgölsk börn í dýrlingatölu Systkinin Fransisco og Jacinta Marto voru tekin í dýrlingatölu í dag í bænum Fatima í Portúgal. Hundrað ár eru nú síðan María mey er sögð hafa birst börnunum er þau gættu fjár í nágrenni bæjarins. Um fimmhundruð þúsund manns voru viðstaddir athöfnina. Erlent 13.5.2017 17:58 « ‹ 2 3 4 5 ›
Ronaldo veit ekki hvenær hann leggur skóna á hilluna en það gæti verið á næsta ári Cristiano Ronaldo, stórstjarna Juventus og einn besti leikmaður heims, var í viðtali við sjónvarpsstöðina TV1 á dögunum þar sem hann ræddi um ferilinn og komandi tímabil. Fótbolti 21.8.2019 08:08
Fyrrverandi forseti Sporting á leið fyrir dóm fyrir að skipa fótboltabullum að lemja leikmenn liðsins Framundan eru réttarhöld yfir fyrrverandi forseta Sporting í Lissabon sem á að hafa skipað stuðningsmönnum liðsins að ráðast á leikmenn þess. Fótbolti 2.8.2019 14:00
Spáir methita víða í Evrópu í annarri hitabylgju sumarsins Rauð viðvörun vegna hita og hættu á kjarreldum er í gildi í nokkrum löndum Evrópu. Erlent 24.7.2019 07:45
Nauðgunarmál á hendur Ronaldo fellt niður Saksóknarar töldu nægilegar sannanir fyrir meintri nauðgun ekki vera til staðar. Erlent 22.7.2019 20:06
Níu særðir í skógareldum í Portúgal Skógareldar brutust út á þremur stöðum í Castelo Branco héraðinu í Portúgal í gær. Í kring um þúsund slökkviliðsmenn berjast nú við það að reyna að slökkva þá en níu manns hafa slasast vegna þeirra. Erlent 21.7.2019 15:07
Casillas fer í þjálfarateymi Porto Spænski markvörðurinn Iker Casillas verður hluti af þjálfarateymi portúgalska félagsins Porto á meðan hann heldur áfram endurhæfingu sinni eftir hjartaáfall. Fótbolti 15.7.2019 15:26
Á níunda tug meðlima Hells Angels ákærðir í Portúgal Yfirvöld í Portúgal hafa ákært 89 meðlimi mótorhjólagengisins Hells Angels vegna aðildar að skipulagðri glæpastarfsemi, morðtilrauna, rána og eiturlyfjasmygls. Erlent 11.7.2019 19:13
Með heila þjóð á bakinu: Sex sjónvarpsstöðvar sýndu kynninguna á Joao Felix Cristiano Ronaldo hefur verið með portúgölsku þjóðina á bakinu í fimmtán ár og nú styttist í það að hann kveðji fótboltann. Portúgalar hafa hins vegar fundið sér næstu súperstjörnu fótboltans í landinu ef marka má áhuga þjóðarinnar á Joao Felix. Fótbolti 9.7.2019 09:36
Mourinho vill taka við landsliði Portúgalinn Jose Mourinho er enn að velta fyrir sér næsta skrefi á ferlinum og nú er hann orðinn spenntur fyrir því að gerast landsliðsþjálfari. Fótbolti 19.6.2019 09:58
Portúgalar á stórmót í fyrsta sinn síðan 2006 Þrjú lið tryggðu sér sæti á EM 2020 í handbolta karla í dag. Handbolti 13.6.2019 19:34
Guedes tryggði Portúgölum Þjóðadeildarititlinn Portúgal er Þjóðadeildarmeistari 2019 eftir 1-0 sigur á Hollendingum í fyrsta úrslitaleik keppninnar. Fótbolti 7.6.2019 10:57
Nauðgunarkæra gegn Cristiano Ronaldo felld niður Ekki kemur fram í dómskjölum hvort að Ronaldo hafi gert sátt við konu sem sakaði hann um nauðgun í Las Vegas fyrir tíu árum. Erlent 5.6.2019 08:44
Lögreglumenn dæmdir fyrir mannrán og barsmíðar Málið er hið stærsta sinnar tegundar í Portúgal. Erlent 20.5.2019 23:44
Segja meintan barnaníðing liggja undir grun Sky News hefur eftir portúgölskum miðlum að hinn grunaði hafi áður komið til kasta lögreglu og honum gefið að sök að hafa brotið kynferðislega á börnum. Erlent 4.5.2019 13:23
Veita aukið fé í rannsókn á hvarfi Madeleine McCann Fámennt teymi mun halda rannsókninni áfram. Erlent 2.5.2019 20:04
Allir þeir látnu voru þýskir ferðamenn Að minnsta kosti 29 manns fórust í rútuslysi á portúgölsku eyjunni Madeira í kvöld. Erlent 17.4.2019 22:53
28 látnir í rútuslysi á Madeira Þýska blaðið Bild segir frá því að fjöldi þýskra ferðamanna hafi verið um borð í rútunni. Erlent 17.4.2019 19:35
Það tók Sobral þrjár vikur að geta talað sænsku: „Í raun vændi þegar ég tók þátt í Eurovision“ Portúgalinn Salvador Sobral var gestur í spjallþætti Fredrik Skavlan í norska og sænska ríkissjónvarpinu í síðustu viku. Lífið 18.3.2019 14:07
Mourinho dæmdur í eins árs fangelsi Portúgalinn Jose Mourinho hefur samþykkt eins árs fangelsisdóm yfir sér vegna skattsvika. Hann mun þó ekki sitja inni. Fótbolti 5.2.2019 12:54
Fara fram á lífsýni úr Ronaldo vegna nauðgunarmáls Cristiano Ronaldo er sakaður um að hafa nauðgað bandarískri konu á hóteli í Las Vegas árið 2009. Erlent 10.1.2019 21:47
Þúsundir án rafmagns í Portúgal eftir að fellibylsleifar gengu yfir Hitabeltislægðin Leslie er talin öflugasti stormur sem gengur yfir Portúgal frá miðri 19. öld. Erlent 14.10.2018 07:35
Eurovision: Samið um skuld ísraelska sjónvarpsins við EBU Nú þykir ljóst að keppnin verðihaldin í Ísrael næsta vor eftir allt saman. Erlent 14.8.2018 17:43
Átta látnir í eldsvoða í Portúgal Átta létust þegar eldur kom upp í félagsmiðstöð í Portúgal seint í gærkvöldi. Erlent 14.1.2018 12:06
Sobral kominn með nýtt hjarta "Hann var vel undirbúinn. Hann er ungur maður sem áttaði sig á þeim erfiðleikum sem myndu fylgja þessari aðgerð,“ er haft eftir skurðlækni hans á vef BBC sem segir að endurhæfingin muni taka þó nokkurn tíma. Erlent 9.12.2017 21:59
Innanríkisráðherra segir af sér vegna skógarelda Constanca Urbano de Sousa, innanríkisráðherra Portúgal, sagði í gær af sér vegna skógarelda sem kostuðu að minnsta kosti 41 mann lífið í ríkinu á dögunum. Erlent 18.10.2017 21:06
Salvador Sobral þungt haldinn á gjörgæslu Siguvegari Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva er sagður í "kapphlaupi við tímann“ en honum þurfti að koma í flýti undir læknishendur í síðustu viku. Erlent 26.9.2017 07:47
Páfinn tekur portúgölsk börn í dýrlingatölu Systkinin Fransisco og Jacinta Marto voru tekin í dýrlingatölu í dag í bænum Fatima í Portúgal. Hundrað ár eru nú síðan María mey er sögð hafa birst börnunum er þau gættu fjár í nágrenni bæjarins. Um fimmhundruð þúsund manns voru viðstaddir athöfnina. Erlent 13.5.2017 17:58