Búlgaría Ótrúleg slóð útsendara: Banatilræði, skemmdarverk og milliríkjadeilur Yfirvöld í Tékklandi hafa rakið stóra sprengingu í vopnageymslu í landinu árið 2014 til umdeildrar deildar rússneskrar leyniþjónustu sem hefur verið sökuð um banatilræði og skemmdarverk í Evrópu. Ráðamenn í Rússlandi segjast ætla að svara fyrir sig og reka erindreka Tékklands úr landi. Erlent 18.4.2021 22:00 Horfði á búlgörsku hetjuna hrapa til dauða fyrir framan nefið á sér Elia Saikaly, kanadískur kvikmyndagerðarmaður sem vinnur að heimildarmynd um leiðangur John Snorra Sigurjónssonar og samferðamanna hans á K2, lýsir taugaþrungnum augnablikum í fjallinu þegar búlgarskur göngumaður hrapaði fyrir framan nefið á honum. Sömuleiðis mistökum sem hafi mögulega bjargað lífi Saikaly og samferðamanna hans. Erlent 15.2.2021 14:59 Forsetinn hvetur ríkisstjórnina til að fara frá Alls þurftu 45 manns að leita aðhlynningar á sjúkrahúsi eftir að til átaka kom milli mótmælenda og lögreglu í búlgörsku höfuðborginni Sófíu í gær. Erlent 3.9.2020 14:35 Krefjast afsagnar ríkisstjórnar Búlgaríu vegna spillingarmála Forsætisráðherra Búlgaríu segist ætla að ákveða hvort hann haldi áfram í embætti síðar í þessari viku. Stjórnarandstaðan hefur lagt fram vantrauststillögu á hendur ríkisstjórninni í skugga mótmæla gegn spillingu sem geisa víða um landið. Erlent 15.7.2020 14:50 Listamaðurinn Christo er látinn Listamaðurinn Christo, sem er heimsþekktur fyrir að þekja frægar byggingar og kennileiti, er dáinn. Erlent 1.6.2020 09:35 Hólmar í Búlgaríu: Forseti félagsins flúði land en stuðningsmennirnir halda félaginu á lífi Félag landsliðsmannsins Hólmars Arnar Eyjólfssonar í Búlgaríu er á barmi gjaldþrots og ekki batnaði ástandið þegar eigandi og forseti félagsins stakk af. Fótbolti 20.5.2020 10:01 Telur Ignatovu hafa flúið undan rannsóknum Ásdís Rán Gunnarsdóttir, athafnakona og fyrirsæta, segist trúa því að gömul og góð vinkona hennar til margra ára, Ruja Ignatova, hafi látið sig hverfa til að sleppa við fangelsisvist á meðan rannsóknir gegn henni stæðu yfir. Innlent 22.11.2019 16:53 Fyrirsætan Ásdís Rán flækt í risastórt fjársvikamál Ein besta vinkona Ásdísar Ránar eftirlýst af FBI. Innlent 22.11.2019 10:28 Búlgörum dæmdir tveir leikir fyrir luktum dyrum Búlgarir þurfa að spila fyrir luktum dyrum og greiða háa sekt eftir kynþáttaníð stuðningsmanna þeirra gegn enska landsliðinu í leik í undankeppni EM 2020 á dögunum. Fótbolti 29.10.2019 21:17 FIFA fylgist grannt með stöðunni í Búlgaríu Það eru vandræði í Búlgaríu og FIFA fylgist með. Enski boltinn 16.10.2019 11:20 Þjálfari Búlgara biður enska landsliðið afsökunar Krasimir Balakov, landsliðsþjálfari Búlgaríu, segir orð sín hafa verið tekin úr samhengi og biður ensku landsliðsmennina afsökunar á hegðun stuðningsmanna Búlgaríu. Fótbolti 16.10.2019 10:09 Forseti búlgarska sambandsins sagði af sér Þau tíðindi bárust nú upp úr hádegi að Borislav Mihaylo, forseti búlgarska knattspyrnusambandsins, hefði sagt af sér eins og forsætisráðherra þjóðarinnar fór fram á að hann gerði. Fótbolti 15.10.2019 13:43 Forsætisráðherra Búlgaríu krefst þess að formaður knattspyrnusambandsins segi af sér Íþróttamálaráðherra Búlgaríu, Krasen Kralev, segir að forsætisráðherra landsins, Boyko Borissov, hafi óskað eftir því að formaður knattspyrnusamband landsins segi af sér. Fótbolti 15.10.2019 10:18 Þjálfari Búlgaríu kannast ekkert við rasíska söngva: „Ég heyrði ekkert“ Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, segist ekki hafa heyrt rasíska söngva á pöllunum er Búlgaría tapaði 6-0 fyrir Englandi í undankeppni EM. Fótbolti 15.10.2019 08:10 Telja rússneska leynisveit reyna að valda óstöðugleika í Evrópu Vestrænar leyniþjónustur hafa tengt fjórar aðgerðir við sömu rússnesku leyniþjónustusveitina, þar á meðal taugaeiturstilræðið á Englandi í fyrra. Erlent 8.10.2019 15:36 Kyssti fréttakonu og dæmdur til að fara á námskeið Búlgarski boxarinn sem kyssti fjölmiðlakonu í lok sjónvarpsviðtals er enn að glíma við eftirmála kossins en myndbandið af kossinum fór á flug á netinu enda þótti hann sýna fréttakonunni mikla óvirðingu. Sport 15.5.2019 14:08 Dæmdur í fangelsi eftir dauða 71 flóttamanns Dómstóll í Ungverjalandi hefur dæmt 39 ára karlmann frá Búlgaríu í fjögurra ára og átta mánaða fangelsi. Erlent 28.2.2019 08:40 Rannsaka möguleg tengsl Skrípalmálsins við eiturárás í Búlgaríu Vopnaframleiðandi sem telur að sér hafi verið byrlað eitur árið 2015 hafði samband við búlgarska saksóknara vegna mögulegra tengsla við árásina á Sergei Skrípal á Englandi. Erlent 15.2.2019 10:34 Þrælahaldarar í kirkjuathvarfi Að vetrinum sváfu þrælahaldararnir í athvarfinu. Erlent 7.1.2019 22:14 Hálf milljón Evrópubúa deyr af völdum loftmengunar á ári Loftmengun er helsta orsök ótímabærra dauðsfalla í 41 Evrópuríki. Erlent 29.10.2018 19:20 Stóðst atkvæðagreiðslu um vantraust Ríkisstjórn Búlgaríu hefur staðist atkvæðagreiðslu í þinginu um vantraust. Erlent 24.10.2018 08:30 Þjóðverjar framselja grunaðan banamann Marinovu Tvítugur karlmaður sem grunaður er um að hafa nauðgað og myrt búlgarska fréttakonu fyrr í mánuðinum hefur verið framseldur frá Þýskalandi til Búlgaríu. Erlent 17.10.2018 23:36 Búlgarskur blaðamaður segir áhyggjur af líkamlegu öryggi sínu of tímafrekar Ritstjóri vefmiðilsins Bivol í Búlgaríu ræðir við Fréttablaðið um fréttir sínar af fjársvikum og spillingu við meðferð Evrópustyrkja í Búlgaríu og um morðið á fjölmiðlakonunni Victoriu Marinovu sem fjallaði um fréttir hans. Innlent 12.10.2018 02:00 Handtekinn í Þýskalandi vegna morðsins á búlgörsku fréttakonunni Maðurinn var handtekinn að beiðni búlgarskra yfirvalda. Erlent 10.10.2018 08:36 Þrítugri blaðakonu nauðgað og hún myrt í Búlgaríu Þrítugri búlgarskri rannsóknarblaðakonu var nauðgað og hún myrt í gær í borginni Ruse í Búlgaíu. Hún hafði verið að rannsaka spillingarmál innan búlgarska stjórnkerfisins. Politico greinir frá þessu. Erlent 7.10.2018 18:40 16 látnir eftir rútuslys í Búlgaríu Fimm eru enn í lífshættu eftir að rúta með 33 pílagríma innanborðs valt á leið frá réttrúnaðarklaustri í þorpinu Bozhuristhe um 50 kílómetra norður af Sofíu höfuðborgar Búlgaríu. Erlent 26.8.2018 11:26 Makedónía fær nýtt nafn eftir 27 ára deilur Grikkland og Makedónía hafa komist að samkomulagi um opinbert nafn á síðarnefnda ríkinu. Deilur ríkjanna um nafnið hafa staðið í 27 ár, eða alveg frá því að Júgóslavía liðaðist í sundur á tíunda áratug síðustu aldar. Erlent 12.6.2018 23:42 Tyrkir segjast hafa gripið tugi stjórnarandstæðinga erlendis Þeir eiga allir að hafa verið fylgjendur klerksins Fetullah Gulen sem tyrknesk stjórnvöld kenna um valdaránstilraun árið 2016. Erlent 6.4.2018 11:50 Erdogan vill enn í ESB Forseti Tyrklands mun funda með leiðtogum ESB í Búlgaríu á næstu dögum og verða þar rædd mörg erfið mál. Erlent 26.3.2018 16:10 « ‹ 1 2 ›
Ótrúleg slóð útsendara: Banatilræði, skemmdarverk og milliríkjadeilur Yfirvöld í Tékklandi hafa rakið stóra sprengingu í vopnageymslu í landinu árið 2014 til umdeildrar deildar rússneskrar leyniþjónustu sem hefur verið sökuð um banatilræði og skemmdarverk í Evrópu. Ráðamenn í Rússlandi segjast ætla að svara fyrir sig og reka erindreka Tékklands úr landi. Erlent 18.4.2021 22:00
Horfði á búlgörsku hetjuna hrapa til dauða fyrir framan nefið á sér Elia Saikaly, kanadískur kvikmyndagerðarmaður sem vinnur að heimildarmynd um leiðangur John Snorra Sigurjónssonar og samferðamanna hans á K2, lýsir taugaþrungnum augnablikum í fjallinu þegar búlgarskur göngumaður hrapaði fyrir framan nefið á honum. Sömuleiðis mistökum sem hafi mögulega bjargað lífi Saikaly og samferðamanna hans. Erlent 15.2.2021 14:59
Forsetinn hvetur ríkisstjórnina til að fara frá Alls þurftu 45 manns að leita aðhlynningar á sjúkrahúsi eftir að til átaka kom milli mótmælenda og lögreglu í búlgörsku höfuðborginni Sófíu í gær. Erlent 3.9.2020 14:35
Krefjast afsagnar ríkisstjórnar Búlgaríu vegna spillingarmála Forsætisráðherra Búlgaríu segist ætla að ákveða hvort hann haldi áfram í embætti síðar í þessari viku. Stjórnarandstaðan hefur lagt fram vantrauststillögu á hendur ríkisstjórninni í skugga mótmæla gegn spillingu sem geisa víða um landið. Erlent 15.7.2020 14:50
Listamaðurinn Christo er látinn Listamaðurinn Christo, sem er heimsþekktur fyrir að þekja frægar byggingar og kennileiti, er dáinn. Erlent 1.6.2020 09:35
Hólmar í Búlgaríu: Forseti félagsins flúði land en stuðningsmennirnir halda félaginu á lífi Félag landsliðsmannsins Hólmars Arnar Eyjólfssonar í Búlgaríu er á barmi gjaldþrots og ekki batnaði ástandið þegar eigandi og forseti félagsins stakk af. Fótbolti 20.5.2020 10:01
Telur Ignatovu hafa flúið undan rannsóknum Ásdís Rán Gunnarsdóttir, athafnakona og fyrirsæta, segist trúa því að gömul og góð vinkona hennar til margra ára, Ruja Ignatova, hafi látið sig hverfa til að sleppa við fangelsisvist á meðan rannsóknir gegn henni stæðu yfir. Innlent 22.11.2019 16:53
Fyrirsætan Ásdís Rán flækt í risastórt fjársvikamál Ein besta vinkona Ásdísar Ránar eftirlýst af FBI. Innlent 22.11.2019 10:28
Búlgörum dæmdir tveir leikir fyrir luktum dyrum Búlgarir þurfa að spila fyrir luktum dyrum og greiða háa sekt eftir kynþáttaníð stuðningsmanna þeirra gegn enska landsliðinu í leik í undankeppni EM 2020 á dögunum. Fótbolti 29.10.2019 21:17
FIFA fylgist grannt með stöðunni í Búlgaríu Það eru vandræði í Búlgaríu og FIFA fylgist með. Enski boltinn 16.10.2019 11:20
Þjálfari Búlgara biður enska landsliðið afsökunar Krasimir Balakov, landsliðsþjálfari Búlgaríu, segir orð sín hafa verið tekin úr samhengi og biður ensku landsliðsmennina afsökunar á hegðun stuðningsmanna Búlgaríu. Fótbolti 16.10.2019 10:09
Forseti búlgarska sambandsins sagði af sér Þau tíðindi bárust nú upp úr hádegi að Borislav Mihaylo, forseti búlgarska knattspyrnusambandsins, hefði sagt af sér eins og forsætisráðherra þjóðarinnar fór fram á að hann gerði. Fótbolti 15.10.2019 13:43
Forsætisráðherra Búlgaríu krefst þess að formaður knattspyrnusambandsins segi af sér Íþróttamálaráðherra Búlgaríu, Krasen Kralev, segir að forsætisráðherra landsins, Boyko Borissov, hafi óskað eftir því að formaður knattspyrnusamband landsins segi af sér. Fótbolti 15.10.2019 10:18
Þjálfari Búlgaríu kannast ekkert við rasíska söngva: „Ég heyrði ekkert“ Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, segist ekki hafa heyrt rasíska söngva á pöllunum er Búlgaría tapaði 6-0 fyrir Englandi í undankeppni EM. Fótbolti 15.10.2019 08:10
Telja rússneska leynisveit reyna að valda óstöðugleika í Evrópu Vestrænar leyniþjónustur hafa tengt fjórar aðgerðir við sömu rússnesku leyniþjónustusveitina, þar á meðal taugaeiturstilræðið á Englandi í fyrra. Erlent 8.10.2019 15:36
Kyssti fréttakonu og dæmdur til að fara á námskeið Búlgarski boxarinn sem kyssti fjölmiðlakonu í lok sjónvarpsviðtals er enn að glíma við eftirmála kossins en myndbandið af kossinum fór á flug á netinu enda þótti hann sýna fréttakonunni mikla óvirðingu. Sport 15.5.2019 14:08
Dæmdur í fangelsi eftir dauða 71 flóttamanns Dómstóll í Ungverjalandi hefur dæmt 39 ára karlmann frá Búlgaríu í fjögurra ára og átta mánaða fangelsi. Erlent 28.2.2019 08:40
Rannsaka möguleg tengsl Skrípalmálsins við eiturárás í Búlgaríu Vopnaframleiðandi sem telur að sér hafi verið byrlað eitur árið 2015 hafði samband við búlgarska saksóknara vegna mögulegra tengsla við árásina á Sergei Skrípal á Englandi. Erlent 15.2.2019 10:34
Þrælahaldarar í kirkjuathvarfi Að vetrinum sváfu þrælahaldararnir í athvarfinu. Erlent 7.1.2019 22:14
Hálf milljón Evrópubúa deyr af völdum loftmengunar á ári Loftmengun er helsta orsök ótímabærra dauðsfalla í 41 Evrópuríki. Erlent 29.10.2018 19:20
Stóðst atkvæðagreiðslu um vantraust Ríkisstjórn Búlgaríu hefur staðist atkvæðagreiðslu í þinginu um vantraust. Erlent 24.10.2018 08:30
Þjóðverjar framselja grunaðan banamann Marinovu Tvítugur karlmaður sem grunaður er um að hafa nauðgað og myrt búlgarska fréttakonu fyrr í mánuðinum hefur verið framseldur frá Þýskalandi til Búlgaríu. Erlent 17.10.2018 23:36
Búlgarskur blaðamaður segir áhyggjur af líkamlegu öryggi sínu of tímafrekar Ritstjóri vefmiðilsins Bivol í Búlgaríu ræðir við Fréttablaðið um fréttir sínar af fjársvikum og spillingu við meðferð Evrópustyrkja í Búlgaríu og um morðið á fjölmiðlakonunni Victoriu Marinovu sem fjallaði um fréttir hans. Innlent 12.10.2018 02:00
Handtekinn í Þýskalandi vegna morðsins á búlgörsku fréttakonunni Maðurinn var handtekinn að beiðni búlgarskra yfirvalda. Erlent 10.10.2018 08:36
Þrítugri blaðakonu nauðgað og hún myrt í Búlgaríu Þrítugri búlgarskri rannsóknarblaðakonu var nauðgað og hún myrt í gær í borginni Ruse í Búlgaíu. Hún hafði verið að rannsaka spillingarmál innan búlgarska stjórnkerfisins. Politico greinir frá þessu. Erlent 7.10.2018 18:40
16 látnir eftir rútuslys í Búlgaríu Fimm eru enn í lífshættu eftir að rúta með 33 pílagríma innanborðs valt á leið frá réttrúnaðarklaustri í þorpinu Bozhuristhe um 50 kílómetra norður af Sofíu höfuðborgar Búlgaríu. Erlent 26.8.2018 11:26
Makedónía fær nýtt nafn eftir 27 ára deilur Grikkland og Makedónía hafa komist að samkomulagi um opinbert nafn á síðarnefnda ríkinu. Deilur ríkjanna um nafnið hafa staðið í 27 ár, eða alveg frá því að Júgóslavía liðaðist í sundur á tíunda áratug síðustu aldar. Erlent 12.6.2018 23:42
Tyrkir segjast hafa gripið tugi stjórnarandstæðinga erlendis Þeir eiga allir að hafa verið fylgjendur klerksins Fetullah Gulen sem tyrknesk stjórnvöld kenna um valdaránstilraun árið 2016. Erlent 6.4.2018 11:50
Erdogan vill enn í ESB Forseti Tyrklands mun funda með leiðtogum ESB í Búlgaríu á næstu dögum og verða þar rædd mörg erfið mál. Erlent 26.3.2018 16:10