Svartfjallaland Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Karlmaður á fimmtugsaldri sem skaut tólf manns til bana í smábæ í Svartfjallalandi á nýársdag svipti sig lífi eftir að lögreglumenn króuðu hann af. Forsætisráðherra landsins segir til greina koma að banna skotvopn í landinu í kjölfar fjöldamorðsins. Erlent 2.1.2025 07:33 Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Að minnsta kosti tíu eru látnir, þar á meðal tvö börn, eftir skotárás á veitingastað í borginni Cetinje í vesturhluta Svartfjallalands í kvöld. Lögreglan leitar enn árásarmannsins. Erlent 1.1.2025 20:45 Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Hópur Búlgara sem bjó í Bretlandi njósnaði fyrir Rússa í tæp þrjú ár og á þeim tímabili er hópurinn sagður hafa sett líf margra í hættu. Hópurinn stundaði njósnir víðsvegar um Evrópu, þar sem fólkið safnaði upplýsingum um fólk fyrir Rússa og ræddi meðal annars að myrða búlgarskan blaðamann sem kom að því að svipta hulunni af banatilræði rússneskra útsendara á Sergei Skripal. Erlent 29.11.2024 11:02 Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Lið Svartfellinga hefur gefið föstu leikatriðum Íslands gaum fyrir leik liðanna í Niksic í Þjóðadeild UEFA í dag. Þjálfari liðsins segir liðsheild íslenska liðsins einn af styrkleikum þess. Fótbolti 16.11.2024 09:31 Pólitískur nýliði kosinn forseti í Svartfjallalandi Hagfræðingurinn Jakov Milatovic, sem er nýliði á hinu pólitíska sviði, var kjörinn forseti Svartfjallalands í forsetakosningum sem fram fóru í landinu í gær. Erlent 3.4.2023 08:38 Hætta við þátttöku í Eurovision vegna hás kostnaðar Svartfellingar koma ekki til með að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Að sögn svartfellska ríkissjónvarpsins er það vegna hás kostnaðar sem fylgir þátttöku í keppninni. Lífið 15.10.2022 13:26 Skaut ellefu manns til bana Karlmaður var í dag skotinn til bana af lögreglu í borginni Cetinje í Svartfjallalandi eftir að hafa sjálfur myrt ellefu manns. Sex aðrir eru slasaðir eftir skotárásina. Erlent 12.8.2022 18:49 Streymdu til Serbíu í ókeypis bólusetningu Þúsundir streymdu frá Bosníu og Hersegóvínu, Svartfjallalandi og Norður-Makedóníu yfir landamærin til nágranna sinna í Serbíu í dag þar sem yfirvöld bjóða upp á ókeypis bólusetningu yfir helgina. Erlent 27.3.2021 20:00 Reiðubúin að fara í stjórnarandstöðu eftir 30 ára valdatíð Lýðræðislegi sósíalistaflokkurinn í Svartfjallalandi (DPS) er reiðubúinn að fara í stjórnarandstöðu eftir að hafa verið við völd í landinu í um þrjátíu ár. Þingkosningar fóru fram í landinu um liðna helgi. Erlent 3.9.2020 12:30 Evrópusambandið opnar landamæri fyrir fjórtán ríkjum Evrópusambandið tilkynnti í dag að landamæri aðildaríkjanna yrðu opnuð fyrir ferðamönnum á morgun, 1. júlí, frá fjórtán löndum en Bandaríkjamenn verða ekki meðal þeirra sem fá inngöngu í Evrópu. Erlent 30.6.2020 15:11 Telja rússneska leynisveit reyna að valda óstöðugleika í Evrópu Vestrænar leyniþjónustur hafa tengt fjórar aðgerðir við sömu rússnesku leyniþjónustusveitina, þar á meðal taugaeiturstilræðið á Englandi í fyrra. Erlent 8.10.2019 15:36 Vissu ekkert um Svartfjallaland Anna Leif Elídóttir flutti til Svartfjallalands í byrjun júlí. Hún er nú stödd á Íslandi en myndlistarsýning með verkum hennar er á byggðasafninu á Akranesi. Lífið 6.9.2019 02:06 Deilir ást sinni á Hatara með heimsbyggðinni „Ég ákvað að búa til hóp þar sem aðdáendur Hatara gætu komið saman og deilt efni sín á milli, kynnt tónlist þeirra fyrir hvert öðru og hjálpað þeim að vinna Eurovision“ Lífið 23.5.2019 02:00 Fjórtán dæmdir fyrir valdaránstilraun í Svartfjallalandi Dómstóll í Svartfjallalandi hefur dæmt fjórtán manns, þar af tvo stjórnarandstöðuþingmenn, í fangelsi vegna tilraunar til valdaráns árið 2016. Erlent 9.5.2019 11:32 Óveður geisar í Svartfjallalandi Óveður hefur herjað á strandlengju Svartfjallalands, veðrið hefur valdið miklum skemmdum á byggingum. Erlent 9.6.2018 15:54 Árás á blaðamann skaði umsókn Svartfellinga Skotárásin sem gerð var á þriðjudag á Oliveru Lakic, 49 ára blaðamann sem skrifar um skipulagða glæpastarfsemi í dagblaðið Vijesti, hefur teflt umsókn Svartfjallalands um aðild að Evrópusambandinu í hættu. Erlent 12.5.2018 00:50 Djukanovic lýsti yfir sigri í Svartfjallalandi Djukanovic, sem er formaður Jafnaðarmannaflokksins í Svartfjallalandi, hefur verið leiðandi afl í svartfellskum stjórnmálum um nokkuð skeið. Erlent 15.4.2018 23:35 Sprengju kastað í bandarískt sendiráð Ekki er vitað hvað vakti fyrir árásarmanninum. Erlent 22.2.2018 06:24 Gaf lítið fyrir gagnrýni íslensku hræsnaranna Filippseyjar taka lítið mark á ríkjum sem framkvæma fóstureyðingar í jafn miklum mæli og Íslendingar. Erlent 29.9.2017 07:02 Miklir skógareldar við Adríahafið Vel hefur tekist að ráða við skógarelda sem ógnað hafa borginni Split, mikilvægri hafnarborg við Adríahaf, undanfarna daga. Erlent 18.7.2017 19:13 Pólverjar lofa Trump fagnandi stuðningsmönnum Til stendur að flytja stuðningsmenn Trump með rútum til að hlusta á ræðu hans. Erlent 5.7.2017 13:17 Trump ruddist fram fyrir ráðherra til að komast í mynd Í myndbandi sem deilt hefur verið á alvefinn má sjá Trump ryðjast fram hjá forsætisráðherra Svartfjallalands, Dusko Markovic, í þeim tilgangi að komast fram fyrir hann og þannig í meiri nálægð við fjölmiðla. Erlent 25.5.2017 18:07
Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Karlmaður á fimmtugsaldri sem skaut tólf manns til bana í smábæ í Svartfjallalandi á nýársdag svipti sig lífi eftir að lögreglumenn króuðu hann af. Forsætisráðherra landsins segir til greina koma að banna skotvopn í landinu í kjölfar fjöldamorðsins. Erlent 2.1.2025 07:33
Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Að minnsta kosti tíu eru látnir, þar á meðal tvö börn, eftir skotárás á veitingastað í borginni Cetinje í vesturhluta Svartfjallalands í kvöld. Lögreglan leitar enn árásarmannsins. Erlent 1.1.2025 20:45
Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Hópur Búlgara sem bjó í Bretlandi njósnaði fyrir Rússa í tæp þrjú ár og á þeim tímabili er hópurinn sagður hafa sett líf margra í hættu. Hópurinn stundaði njósnir víðsvegar um Evrópu, þar sem fólkið safnaði upplýsingum um fólk fyrir Rússa og ræddi meðal annars að myrða búlgarskan blaðamann sem kom að því að svipta hulunni af banatilræði rússneskra útsendara á Sergei Skripal. Erlent 29.11.2024 11:02
Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Lið Svartfellinga hefur gefið föstu leikatriðum Íslands gaum fyrir leik liðanna í Niksic í Þjóðadeild UEFA í dag. Þjálfari liðsins segir liðsheild íslenska liðsins einn af styrkleikum þess. Fótbolti 16.11.2024 09:31
Pólitískur nýliði kosinn forseti í Svartfjallalandi Hagfræðingurinn Jakov Milatovic, sem er nýliði á hinu pólitíska sviði, var kjörinn forseti Svartfjallalands í forsetakosningum sem fram fóru í landinu í gær. Erlent 3.4.2023 08:38
Hætta við þátttöku í Eurovision vegna hás kostnaðar Svartfellingar koma ekki til með að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Að sögn svartfellska ríkissjónvarpsins er það vegna hás kostnaðar sem fylgir þátttöku í keppninni. Lífið 15.10.2022 13:26
Skaut ellefu manns til bana Karlmaður var í dag skotinn til bana af lögreglu í borginni Cetinje í Svartfjallalandi eftir að hafa sjálfur myrt ellefu manns. Sex aðrir eru slasaðir eftir skotárásina. Erlent 12.8.2022 18:49
Streymdu til Serbíu í ókeypis bólusetningu Þúsundir streymdu frá Bosníu og Hersegóvínu, Svartfjallalandi og Norður-Makedóníu yfir landamærin til nágranna sinna í Serbíu í dag þar sem yfirvöld bjóða upp á ókeypis bólusetningu yfir helgina. Erlent 27.3.2021 20:00
Reiðubúin að fara í stjórnarandstöðu eftir 30 ára valdatíð Lýðræðislegi sósíalistaflokkurinn í Svartfjallalandi (DPS) er reiðubúinn að fara í stjórnarandstöðu eftir að hafa verið við völd í landinu í um þrjátíu ár. Þingkosningar fóru fram í landinu um liðna helgi. Erlent 3.9.2020 12:30
Evrópusambandið opnar landamæri fyrir fjórtán ríkjum Evrópusambandið tilkynnti í dag að landamæri aðildaríkjanna yrðu opnuð fyrir ferðamönnum á morgun, 1. júlí, frá fjórtán löndum en Bandaríkjamenn verða ekki meðal þeirra sem fá inngöngu í Evrópu. Erlent 30.6.2020 15:11
Telja rússneska leynisveit reyna að valda óstöðugleika í Evrópu Vestrænar leyniþjónustur hafa tengt fjórar aðgerðir við sömu rússnesku leyniþjónustusveitina, þar á meðal taugaeiturstilræðið á Englandi í fyrra. Erlent 8.10.2019 15:36
Vissu ekkert um Svartfjallaland Anna Leif Elídóttir flutti til Svartfjallalands í byrjun júlí. Hún er nú stödd á Íslandi en myndlistarsýning með verkum hennar er á byggðasafninu á Akranesi. Lífið 6.9.2019 02:06
Deilir ást sinni á Hatara með heimsbyggðinni „Ég ákvað að búa til hóp þar sem aðdáendur Hatara gætu komið saman og deilt efni sín á milli, kynnt tónlist þeirra fyrir hvert öðru og hjálpað þeim að vinna Eurovision“ Lífið 23.5.2019 02:00
Fjórtán dæmdir fyrir valdaránstilraun í Svartfjallalandi Dómstóll í Svartfjallalandi hefur dæmt fjórtán manns, þar af tvo stjórnarandstöðuþingmenn, í fangelsi vegna tilraunar til valdaráns árið 2016. Erlent 9.5.2019 11:32
Óveður geisar í Svartfjallalandi Óveður hefur herjað á strandlengju Svartfjallalands, veðrið hefur valdið miklum skemmdum á byggingum. Erlent 9.6.2018 15:54
Árás á blaðamann skaði umsókn Svartfellinga Skotárásin sem gerð var á þriðjudag á Oliveru Lakic, 49 ára blaðamann sem skrifar um skipulagða glæpastarfsemi í dagblaðið Vijesti, hefur teflt umsókn Svartfjallalands um aðild að Evrópusambandinu í hættu. Erlent 12.5.2018 00:50
Djukanovic lýsti yfir sigri í Svartfjallalandi Djukanovic, sem er formaður Jafnaðarmannaflokksins í Svartfjallalandi, hefur verið leiðandi afl í svartfellskum stjórnmálum um nokkuð skeið. Erlent 15.4.2018 23:35
Sprengju kastað í bandarískt sendiráð Ekki er vitað hvað vakti fyrir árásarmanninum. Erlent 22.2.2018 06:24
Gaf lítið fyrir gagnrýni íslensku hræsnaranna Filippseyjar taka lítið mark á ríkjum sem framkvæma fóstureyðingar í jafn miklum mæli og Íslendingar. Erlent 29.9.2017 07:02
Miklir skógareldar við Adríahafið Vel hefur tekist að ráða við skógarelda sem ógnað hafa borginni Split, mikilvægri hafnarborg við Adríahaf, undanfarna daga. Erlent 18.7.2017 19:13
Pólverjar lofa Trump fagnandi stuðningsmönnum Til stendur að flytja stuðningsmenn Trump með rútum til að hlusta á ræðu hans. Erlent 5.7.2017 13:17
Trump ruddist fram fyrir ráðherra til að komast í mynd Í myndbandi sem deilt hefur verið á alvefinn má sjá Trump ryðjast fram hjá forsætisráðherra Svartfjallalands, Dusko Markovic, í þeim tilgangi að komast fram fyrir hann og þannig í meiri nálægð við fjölmiðla. Erlent 25.5.2017 18:07