Túrkmenistan

Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir
Stjórn Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, stefnir á að gefa út víðtækar ferðatakmarkanir fyrir ríkisborgara 43 landa. Löndunum er skipt í þrjú stig en ríkisborgum ellefu landa verður alfarið bannað að ferðast til Bandaríkjanna.

Skipulögðu árásir í Þýskalandi og víðar í nafni ISKP
Saksóknarar í Þýskalandi hafa ákært sjö menn sem grunaðir eru um að hafa undirbúið hryðjuverkaárásir á vegum Íslamska ríkisins í Khorasan (ISKP) þar í landi og annarsstaðar í Vestur-Evrópu. Mennirnir eru sagðir hafa virt fyrir sér nokkur möguleg skotmörk og munu þeir hafa reynt að safna peningum og vopnum fyrir árásir.

Sonur túrmenska einvaldsins vann yfirburðasigur í forsetakosningum
Serdar Berdymukhamedov, sonur túrkmenska einvaldsins Gurbanguly Berdymukhamedov, vann stórsigur í forsetakosningum í landinu um helgina. Hann mun því taka við embættinu af föður sínum sem stýrt hefur landinu frá árinu 2006.

Gerir soninn að aðstoðarforsætisráðherra
Gurbanguly Berdimuhamedov, forseti Mið-Asíuríkisins Túrkmenistans, hefur skipað einkason sinn, Serdar, sem nýjan aðstoðarforsætisráðherra landsins.

Uppáhalds hundur einræðisherrans fær gyllta styttu
Gurbanguly Berdymukhamedov, hinn umdeildi einræðisherra Túrkmenistans, opinberaði í gær stærðarinnar gyllta styttu af uppáhalds hundategund sinni.

Banna notkun orðsins „kórónuveira“ í Túrkmenistan
Á sama tíma og einræðisstjórn landsins segir að enginn íbúi Túrkmenistan hafi smitast af veirunni gætu íbúar verið fangelsaðir fyrir að nefna hana eða ganga með andlitsgrímu.

Forsetinn alls ekki látinn
Gurbanguly Berdymukhamedov, forseti Túrkmenistans, er ekki látinn.

Farið verði með Kaspíahafið samtímis sem haf og stöðuvatn
Ríkin fimm sem eiga land að Kaspíahafinu undirrituðu í gær sögulegt samkomulag um skilgreiningu hafsins og nýtingu auðlinda sem þar er að finna.

Binda enda á aldarfjórðungsgamla deilu
Ríkin í kringum Kaspíahaf skrifuðu í dag undir samkomulag um skiptingu hafsins milli þeirra. Með því binda þau enda á aldarfjórðungsgamla deilu.

Færði Pútín hundinn Trygg að gjöf
Gurbanguly Berdymuchamedov færði Vladimír Pútín Rússlandsforseta hund í afmælisgjöf þegar þeir funduðu í rússnesku borginni Sochi í morgun.

Frægasta hláturskast Íslandssögunnar: Tungubrjótur Loga kallaður Turk-minator
Eitt frægasta hláturskast Íslandssögunnar er þegar Logi Bergmann Eiðsson og Brynhildur Ólafsdóttir sprungu gjörsamlega úr hlátri.

Þrír látnir eftir jarðskjálfta í Íran
Þrír eru látnir og á annað hundrað manns slasaðir eftir jarðskjálfta í norðausturhluta Írans síðdegis í gær.

Boeing 777 breiðþota nauðlenti á Keflavíkurflugvelli
Töluverður viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli seint í gærkvöldi, eftir að flugstjóri Boeing 777 breiðþotu óskaði eftir lendingu þar eftir að olíuleki kom fram í öðrum hreyfli þotunnar.

Rússi, Túrkmeni og Kirgisi frömdu hryðjuverkin í Istanbúl
Tyrkneskir ráðamenn segja allar líkur á því að ISIS beri ábyrgð á hryðjuverkunum á Ataturk-flugvellinum.

Rússnesku flugmennirnir skotnir á leið til jarðar í fallhlífum
Uppreisnarsveitir túrkmena í Sýrlandi segjast hafa skotið á flugmennina, eftir að tyrkneski herinn hafði skotið niður rússnesku herþotuna

Leita að flugvélinni á meginlandi Kína
Víðtæk leit er nú hafin innan kínversku landamæranna að Malasísku farþegaþotunni sem hvarf með 239 manns innanborðs þann áttunda mars síðastliðinn.