Kjaramál

Fréttamynd

Þrír slást um hylli tíu þúsund félagsmanna

Þrír takast á um embætti formanns Kennarasambands Íslands. Stærsta verkefnið að tryggja hagsmuni félagsmanna við jöfnun lífeyrisréttinda. Formaður getur líka talað fyrir styttingu vinnuvikunnar. Kosið verður í byrjun nóvember.

Innlent
Fréttamynd

Kjarasamningum VR líklega sagt upp

Yfirgnæfandi líkur eru á því að kjarasamningum VR verði sagt upp í febrúar að sögn formanns félagsins. Hann vísar til forsendubrests og segir að úrskurðir kjararáðs verði notaðir sem viðmið í kjarabaráttunni.

Innlent
Fréttamynd

Vill að verslunarmenn hætti að vinna á frídegi

Formaður VR telur það sorglega þróun hve margir verslunarmenn vinna á frídegi verslunar­manna. Hann vill reyna að finna lausnir til að verslunarfólk fái frí og segist ætla að koma með hugmyndir fyrir næstu kjarasamninga.

Innlent
Fréttamynd

Sérstök áhersla BHM á starfsfólk Landspítala

Bandalag háskólamanna segir mikilvægt að taka á launasetningu innan þjóðarsjúkrahússins. Fulltrúar samtakanna funduðu með forsætisráðherra í vikunni um stöðu vinnumarkaðarins. Kjaraviðræður fara senn í hönd.

Innlent
Fréttamynd

Fólk hafi val um starfslok sín

Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segist ekki leggjast gegn áformum Þorsteins Víglundssonar um að afnema hámarksaldur ríkisstarfsmanna.

Innlent
Fréttamynd

Hækkunin nemur 56 milljörðum

Samtök atvinnulífsins telja að almennar launahækkanir kosti fyrirtækin í landinu tugi milljarða. Hagfræðingur hjá Landsbanka segir að styrking krónunnar dragi úr áhrifum launahækkana á verðbólguþróun.

Innlent
Fréttamynd

Lífeyrissjóðir hafi hag af lágum launum

Lífeyrissjóðirnir hagnast á þröngri stöðu launþega; hafa hag af hárri álagningu, lágum launum og hafa of mikil ítök á húsnæðismarkaði. Þetta segir nýr formaður VR og vill róttækar breytingar.

Innlent