Skóla- og menntamál

Fréttamynd

HR og THÍ sameinaðir

Samþykkt hefur verið að sameina Háskólann í Reykjavík og Tækniháskóla Íslands með stofnun einkahlutafélags sem taka mun yfir starfsemi beggja skólanna. Við sameininguna verður til næststærsti háskóli landsins.

Innlent
Fréttamynd

Slæmt upplýsingastreymi hjá FB

Þess sjást engin merki, hvorki í námsvísi né á heimasíðu Fjölbrautaskólans í Breiðholti, að skólinn veki athygli nemenda á því að sum stúdentspróf skólans veita ekki aðgang að Háskóla Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Nóbelsverðlaunahafi til Akureyrar

Íranski mannréttindafrömuðurinn Shirin Ebadi, núverandi handhafi friðarverðlauna Nóbels, verður í næsta mánuði sæmd heiðursdoktorsnafnbót við félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Akureyri.

Innlent
Fréttamynd

Nóbelsverðlaunahafi til Akureyrar

Íranski mannréttindafrömuðurinn Shirin Ebadi, núverandi handhafi friðarverðlauna Nóbels, verður í næsta mánuði sæmd heiðursdoktorsnafnbót við félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Akureyri.

Innlent
Fréttamynd

Kærkomin búbót fyrir Háskólann

Fyrirtæki og stofnanir styrkja starfsemi Háskóla Íslands í æ ríkari mæli, bæði með launagreiðslum kennara og beinum fjárframlögum til deilda. Ljóst er að um talsverða fjármuni er að ræða þótt heildarupphæðin sé ekki ljós.

Innlent
Fréttamynd

Ríkið leysi kennaradeilu

Stjórnarandstæðingar hvöttu til þess að ríkið greiddi fyrir lausn kennaradeilunnar í umræðum um stefnuræðu Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra á Alþingi í gær.

Innlent
Fréttamynd

Réttindakennurum fjölgar

Alls hafa 408 menntaðir grunnskólakennarar sótt um leyfisbréf til menntamálaráðuneytisins til kennslu það sem af er árinu. Það er þegar 60 leyfum meira en allt árið í fyrra. Frá árinu 2000 hefur aukningin numið 158 prósentum.

Innlent
Fréttamynd

Kennurum fjölgar um tæp 30 prósent

Frá árinu 1998 hefur stöðugildum grunnskólakennara fjölgað um tæplega þrjátíu prósent á sama tíma og nemendum fjölgaði einungis um 5,6 prósent, að því er fram kemur í frétt frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Innlent