Austur-Kongó Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Þrír kínverskir ríkisborgar voru handteknir með tólf gullstangir og 800 þúsund Bandaríkjadali (um 113 milljónir íslenskra króna) í seðlum í Austur-Kongó. Erlent 5.1.2025 22:01 Rúmlega hundrað köfnuðu eða krömdust við flóttatilraun Yfirvöld í Austur-Kongó segja að minnst 129 fangar hafi látið lífið við að reyna að strjúka úr fangelsi í Kinshasa, höfuðborg landsins, á aðfaranótt sunnudags. Minnst 59 eru sagðir slasaðir og segjast yfirvöld hafa náð tökum á ástandinu. Erlent 3.9.2024 11:22 Apabóla greinist í Svíþjóð Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur lýst yfir neyðarástandi vegna útbreiðslu apabólu. Sjúkdómurinn hefur breiðst hratt út í Afriku og fyrsta tilfellið þar fyrir utan greindist í dag í Svíþjóð. Erlent 15.8.2024 20:05 Gleymdu börnin Mikið öngþveiti er í litlu sveitaþorpi í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó þegar ég keyri í gegnum þorpið. Bílstjórinn minn hægir á bílnum og leggur við hlustir. ,,Hann stal barni!“ hrópar maður og bendir á mótorhjól sem þýtur úr þorpinu. Mér er sagt að þetta sé því miður daglegt vandamál á þessu svæði. Skoðun 17.4.2024 14:01 Austur-Kongó og Rúanda á „barmi styrjaldar“ Hundruð þúsunda hafa þurft að flýja undan sífellt harðnandi átökum milli hers Austur-Kongó og M23 uppreisnarmanna í austurhluta Kongó. Uppreisnarmennirnir hafa barist gegn hernum í áratugi, með stuðningi yfirvalda í Rúanda, en líkur á almennu stríði milli Kongó og Rúanda hafa aukist verulega. Erlent 21.2.2024 13:33 Héldu fyrir munninn þegar eigin þjóðsöngur var spilaður Leikmenn landsliðs Kongó vöktu allir sem einn athygli á hryllilegu ástandi í heimalandinu þegar þeir spiluðu einn stærsta fótboltaleikinn í sögu þjóðarinnar i gærkvöldi. Fótbolti 8.2.2024 08:00 Myrtu hátt í fjörutíu nemendur í skóla í Úganda Uppreisnarmenn með tengsl við hryðjuverkasamtökin Ríki íslams eru sakaðir um að myrða 41 mann, þar af 38 nemendur, í heimavistarskóla í Úganda nærri landamærunum að Austur-Kongó á föstudagskvöld. Sum fórnarlambanna voru brennd til bana. Erlent 18.6.2023 08:51 Shaq handboltans og Shaq sjálfur ætla að stofna handboltadeild í Bandaríkjunum Shaq handboltans og Shaquille O'Neal sjálfur gætu tekið höndum saman til að koma handboltadeild á laggirnar í Bandaríkjunum. Handbolti 11.1.2023 11:00 Patrice Lumumba og sjálfstæðisbaráttan í Kongó Nýverið mátti heyra fréttir af tönn úr Patrice Lumumba, eina líkamshlutanum sem til er af þeim merka afríska baráttumanni gegn heimsvaldastefnu og fyrir sjálfsákvörðunarrétti þjóða. Tönnin var jarðsett með viðhöfn 30. júní s.l. á vegum ríkisstjórnar Lýðstjórnarlýðveldis Kongó (DRC; hét áður Kongó-Kinshasa og síðar Zaíre til 1997), sextíu og einu ári eftir að Lumumba var tekinn af lífi. Þann sama dag voru 62 ár liðin frá sjálfstæði landsins, formlega laus undan nýlendukúgun Belga. Skoðun 14.7.2022 10:02 Skiluðu tönninni úr þjóðhetju Kongó Yfirvöld í Belgíu skiluðu í morgun tönn úr kongósku þjóð- og sjálfstæðishetjunni Patrice Lumumba í hendur aðstandenda Lumumba og yfirvalda í Austur-Kongó. Mikið hefur verið fjallað um tönnina í Belgíu síðustu ár, sem eru einu jarðnesku leifar Lumumba sem vitað er um. Erlent 20.6.2022 14:30 Vilja að styttu af Leópold konungi verði breytt í minnisvarða um kongósk fórnarlömb Nefnd á vegum borgarstjórnarinnar í Brussel hefur lagt það til að bronsstyttu af Leópold II, Belgakonungi, verði brædd og henni breytt í minnisvarða um milljónirnar sem fórust á valdatíma hans í belgísku Kongó. Erlent 21.2.2022 07:39 Minnst 26 létust þegar rafmagnslína féll á verslunarfólk Minnst 26 létust eftir að þeir fengu raflost þegar rafmagnslína féll á hóp fólks á markaði nærri höfuðborginni Kinshasa í Austur-Kongó í dag. Erlent 2.2.2022 13:19 Tugir dæmdir til dauða fyrir morðið á sérfræðingum SÞ í Kongó Um fimmtíu manns voru dæmdir til dauða í Austur-Kongó í gær í tengslum við morðið á tveimur sérfræðingum Sameinuðu þjóðanna árið 2017. Erlent 30.1.2022 08:44 Knattspyrnumaður sem átti að hafa dáið árið 2016 er nú á leið í fangelsi Hiannick Kamba var talinn af en fannst aftur á lífi tveimur árum síðar. Þetta ætti að vera kraftaverkasaga en sannleikurinn er allt annar. Fótbolti 18.11.2021 16:30 Þúsundir á flótta vegna eldsumbrota í Austur-Kongó Stríður hraunstraumur rann inn í þorp skammt frá Nyiragongo-eldfjallinu í Austur-Kongó í nótt. Minnst fimmtán eru látin vegna hamfaranna og yfir fimm hundruð heimili eru brunnin. Erlent 23.5.2021 21:29 Þúsundir flýja eldgos í Austur-Kongó Þúsundir hafa þurft að yfirgefa heimili sín í Austur-Kongó eftir að eldgos byrjaði í Nyiragongo fjalli. Gosið er mjög kraftmikið og lýstu hrauntungurnar upp himininn fyrir ofan bæinn Goma í nótt. Erlent 23.5.2021 09:02 Segja ebólufaraldri lokið í Austur-Kongó Austur-Kongó lýsti því yfir í dag að ebólufaraldri, sem herjað hefur á landið undanfarin misseri, sé lokið. Tólf smituðust af veirunni í norður Kivu héraðinu í austurhluta landsins og sex létust. Erlent 3.5.2021 11:16 Þriðji hver íbúi Kongó í brýnni þörf fyrir matvælaaðstoð Samkvæmt nýjustu greiningu á alvarlegum matarskorti í heiminum býr þriðjungur íbúa í Kongó við slíkar aðstæður. Heimsmarkmiðin 7.4.2021 10:04 Fórnarlömbum kongósks stríðsherra dæmdar metbætur Barnahermönnum og öðrum fórnarlömbum Boscos Ntaganda, kongóska stríðsherrans, voru saman dæmdar þrjátíu milljón dollara, jafnvirði meira en 3,8 milljarða íslenskra króna, miskabætur í Alþjóðasakamáladómstólnum í Haag í dag. Bæturnar eru þær hæstu sem dómstóllinn hefur dæmt til þessa. Erlent 8.3.2021 13:33 Sendiherra Ítalíu látinn eftir árás á bílalest í Austur-Kongó Sendiherra Ítalíu í Austur-Kongó, Luca Attanasio, er látinn eftir að hópur manna réðst á bílalest á vegum Sameinuðu þjóðanna í Goma í austurhluta landsins. Erlent 22.2.2021 11:35 Ný tilfelli ebólu greinast í Afríkuríkjum Ebólufaraldur geisaði í þremur Vestur-Afríkuríkjum á árunum 2013 og 2016. Ný tilfelli hafa nú greinst. Heimsmarkmiðin 18.2.2021 11:09 Rúmlega sextíu látnir eftir að skip sökk í Kongó-fljóti Að minnsta kosti sextíu eru látnir og hundruða er saknað eftir að skip sökk í Kongó-fljóti í Lýðveldinu Kongó. Erlent 16.2.2021 07:56 Handbolta-Shaq og félagar dönsuðu af gleði eftir fyrsta sigurinn á HM Kongó vann sinn fyrsta leik á heimsmeistaramóti karla í handbolta frá upphafi þegar liðið sigraði Angóla, 31-32, í Forsetabikarnum á HM í Egyptalandi í gær. Handbolti 22.1.2021 15:00 Shaq handboltans ánægður með athyglina: „Þegar það er talað um mig, er talað um Kongó“ Fyrir heimsmeistaramót karla í handbolta í Egyptalandi þekktu eflaust fáir hvorki haus né sporð á línumanninum Gauthier Mvumbi. Hann hefur hins vegar orðið ein af stjörnum HM. Handbolti 21.1.2021 10:01 Belgar munu loks skila tönninni úr Lumumba til Kongó Dómstóll í Belgíu hefur nú greitt leiðina fyrir því að tönn úr Patrice Lumumba, sjálfstæðishetju og fyrsta forsætisráðherra Kongó, verði skilað aftur til heimalandsins. Erlent 11.9.2020 13:20 Belgíukonungur harmar nýlendutíma landsins Filippus Belgíukonungur segist harma nýlendutíma ríkisins sem hann segir „valda sársauka enn þann dag í dag“. Þetta kemur fram í bréfi Belgíukonungs til Felix Tshisekedi, forseta Lýðveldisins Kongó. Erlent 30.6.2020 08:12 Staðfesta að fimm hafi látist af völdum ebólu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur nú staðfest að fimm dauðsföll í Austur-Kongó megi rekja til ebóluveirunnar. Á meðal hinna látnu er 15 ára gömul stúlka en alls hafa níu tilfelli greinst undanfarnar vikur. Erlent 2.6.2020 10:04 Ebólusmitaður maður flúði af sjúkrahúsi í Austur-Kongó Yfirvöld í Austur-Kongó óttast að Ebólusmit geti dreifst um landið eftir að sjúklingur, smitaður af Ebólu, flúði af sjúkrahúsi í bænum Beni. Erlent 19.4.2020 22:34 Nýtt tilfelli ebóla staðfest í Austur-Kongó Aðeins tveimur dögum áður en Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefði formlega tilkynnt endalok ebólafaraldursins í Austur-Kongó og 52 dögum eftir að nýjasta tilfelli veirusmits var tilkynnt, greindi Tedros Ghebreyesus, aðalframkvæmdastjóri WHO, frá nýju tilfelli veirunnar. Erlent 11.4.2020 13:02 UNICEF óttast hrun heilbrigðiskerfisins í Kongó Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna óttast að COVID-19 verði til þess að heilbrigðiskerfi Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó hrynji. Laskað heilbrigðiskerfi þurfi verulegan stuðning til að halda uppi vörnum gegn yfirstandandi faraldri mislinga og kóleru sem hafi þegar orðið þúsundum barna að aldurtila. Heimsmarkmiðin 2.4.2020 09:43 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Þrír kínverskir ríkisborgar voru handteknir með tólf gullstangir og 800 þúsund Bandaríkjadali (um 113 milljónir íslenskra króna) í seðlum í Austur-Kongó. Erlent 5.1.2025 22:01
Rúmlega hundrað köfnuðu eða krömdust við flóttatilraun Yfirvöld í Austur-Kongó segja að minnst 129 fangar hafi látið lífið við að reyna að strjúka úr fangelsi í Kinshasa, höfuðborg landsins, á aðfaranótt sunnudags. Minnst 59 eru sagðir slasaðir og segjast yfirvöld hafa náð tökum á ástandinu. Erlent 3.9.2024 11:22
Apabóla greinist í Svíþjóð Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur lýst yfir neyðarástandi vegna útbreiðslu apabólu. Sjúkdómurinn hefur breiðst hratt út í Afriku og fyrsta tilfellið þar fyrir utan greindist í dag í Svíþjóð. Erlent 15.8.2024 20:05
Gleymdu börnin Mikið öngþveiti er í litlu sveitaþorpi í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó þegar ég keyri í gegnum þorpið. Bílstjórinn minn hægir á bílnum og leggur við hlustir. ,,Hann stal barni!“ hrópar maður og bendir á mótorhjól sem þýtur úr þorpinu. Mér er sagt að þetta sé því miður daglegt vandamál á þessu svæði. Skoðun 17.4.2024 14:01
Austur-Kongó og Rúanda á „barmi styrjaldar“ Hundruð þúsunda hafa þurft að flýja undan sífellt harðnandi átökum milli hers Austur-Kongó og M23 uppreisnarmanna í austurhluta Kongó. Uppreisnarmennirnir hafa barist gegn hernum í áratugi, með stuðningi yfirvalda í Rúanda, en líkur á almennu stríði milli Kongó og Rúanda hafa aukist verulega. Erlent 21.2.2024 13:33
Héldu fyrir munninn þegar eigin þjóðsöngur var spilaður Leikmenn landsliðs Kongó vöktu allir sem einn athygli á hryllilegu ástandi í heimalandinu þegar þeir spiluðu einn stærsta fótboltaleikinn í sögu þjóðarinnar i gærkvöldi. Fótbolti 8.2.2024 08:00
Myrtu hátt í fjörutíu nemendur í skóla í Úganda Uppreisnarmenn með tengsl við hryðjuverkasamtökin Ríki íslams eru sakaðir um að myrða 41 mann, þar af 38 nemendur, í heimavistarskóla í Úganda nærri landamærunum að Austur-Kongó á föstudagskvöld. Sum fórnarlambanna voru brennd til bana. Erlent 18.6.2023 08:51
Shaq handboltans og Shaq sjálfur ætla að stofna handboltadeild í Bandaríkjunum Shaq handboltans og Shaquille O'Neal sjálfur gætu tekið höndum saman til að koma handboltadeild á laggirnar í Bandaríkjunum. Handbolti 11.1.2023 11:00
Patrice Lumumba og sjálfstæðisbaráttan í Kongó Nýverið mátti heyra fréttir af tönn úr Patrice Lumumba, eina líkamshlutanum sem til er af þeim merka afríska baráttumanni gegn heimsvaldastefnu og fyrir sjálfsákvörðunarrétti þjóða. Tönnin var jarðsett með viðhöfn 30. júní s.l. á vegum ríkisstjórnar Lýðstjórnarlýðveldis Kongó (DRC; hét áður Kongó-Kinshasa og síðar Zaíre til 1997), sextíu og einu ári eftir að Lumumba var tekinn af lífi. Þann sama dag voru 62 ár liðin frá sjálfstæði landsins, formlega laus undan nýlendukúgun Belga. Skoðun 14.7.2022 10:02
Skiluðu tönninni úr þjóðhetju Kongó Yfirvöld í Belgíu skiluðu í morgun tönn úr kongósku þjóð- og sjálfstæðishetjunni Patrice Lumumba í hendur aðstandenda Lumumba og yfirvalda í Austur-Kongó. Mikið hefur verið fjallað um tönnina í Belgíu síðustu ár, sem eru einu jarðnesku leifar Lumumba sem vitað er um. Erlent 20.6.2022 14:30
Vilja að styttu af Leópold konungi verði breytt í minnisvarða um kongósk fórnarlömb Nefnd á vegum borgarstjórnarinnar í Brussel hefur lagt það til að bronsstyttu af Leópold II, Belgakonungi, verði brædd og henni breytt í minnisvarða um milljónirnar sem fórust á valdatíma hans í belgísku Kongó. Erlent 21.2.2022 07:39
Minnst 26 létust þegar rafmagnslína féll á verslunarfólk Minnst 26 létust eftir að þeir fengu raflost þegar rafmagnslína féll á hóp fólks á markaði nærri höfuðborginni Kinshasa í Austur-Kongó í dag. Erlent 2.2.2022 13:19
Tugir dæmdir til dauða fyrir morðið á sérfræðingum SÞ í Kongó Um fimmtíu manns voru dæmdir til dauða í Austur-Kongó í gær í tengslum við morðið á tveimur sérfræðingum Sameinuðu þjóðanna árið 2017. Erlent 30.1.2022 08:44
Knattspyrnumaður sem átti að hafa dáið árið 2016 er nú á leið í fangelsi Hiannick Kamba var talinn af en fannst aftur á lífi tveimur árum síðar. Þetta ætti að vera kraftaverkasaga en sannleikurinn er allt annar. Fótbolti 18.11.2021 16:30
Þúsundir á flótta vegna eldsumbrota í Austur-Kongó Stríður hraunstraumur rann inn í þorp skammt frá Nyiragongo-eldfjallinu í Austur-Kongó í nótt. Minnst fimmtán eru látin vegna hamfaranna og yfir fimm hundruð heimili eru brunnin. Erlent 23.5.2021 21:29
Þúsundir flýja eldgos í Austur-Kongó Þúsundir hafa þurft að yfirgefa heimili sín í Austur-Kongó eftir að eldgos byrjaði í Nyiragongo fjalli. Gosið er mjög kraftmikið og lýstu hrauntungurnar upp himininn fyrir ofan bæinn Goma í nótt. Erlent 23.5.2021 09:02
Segja ebólufaraldri lokið í Austur-Kongó Austur-Kongó lýsti því yfir í dag að ebólufaraldri, sem herjað hefur á landið undanfarin misseri, sé lokið. Tólf smituðust af veirunni í norður Kivu héraðinu í austurhluta landsins og sex létust. Erlent 3.5.2021 11:16
Þriðji hver íbúi Kongó í brýnni þörf fyrir matvælaaðstoð Samkvæmt nýjustu greiningu á alvarlegum matarskorti í heiminum býr þriðjungur íbúa í Kongó við slíkar aðstæður. Heimsmarkmiðin 7.4.2021 10:04
Fórnarlömbum kongósks stríðsherra dæmdar metbætur Barnahermönnum og öðrum fórnarlömbum Boscos Ntaganda, kongóska stríðsherrans, voru saman dæmdar þrjátíu milljón dollara, jafnvirði meira en 3,8 milljarða íslenskra króna, miskabætur í Alþjóðasakamáladómstólnum í Haag í dag. Bæturnar eru þær hæstu sem dómstóllinn hefur dæmt til þessa. Erlent 8.3.2021 13:33
Sendiherra Ítalíu látinn eftir árás á bílalest í Austur-Kongó Sendiherra Ítalíu í Austur-Kongó, Luca Attanasio, er látinn eftir að hópur manna réðst á bílalest á vegum Sameinuðu þjóðanna í Goma í austurhluta landsins. Erlent 22.2.2021 11:35
Ný tilfelli ebólu greinast í Afríkuríkjum Ebólufaraldur geisaði í þremur Vestur-Afríkuríkjum á árunum 2013 og 2016. Ný tilfelli hafa nú greinst. Heimsmarkmiðin 18.2.2021 11:09
Rúmlega sextíu látnir eftir að skip sökk í Kongó-fljóti Að minnsta kosti sextíu eru látnir og hundruða er saknað eftir að skip sökk í Kongó-fljóti í Lýðveldinu Kongó. Erlent 16.2.2021 07:56
Handbolta-Shaq og félagar dönsuðu af gleði eftir fyrsta sigurinn á HM Kongó vann sinn fyrsta leik á heimsmeistaramóti karla í handbolta frá upphafi þegar liðið sigraði Angóla, 31-32, í Forsetabikarnum á HM í Egyptalandi í gær. Handbolti 22.1.2021 15:00
Shaq handboltans ánægður með athyglina: „Þegar það er talað um mig, er talað um Kongó“ Fyrir heimsmeistaramót karla í handbolta í Egyptalandi þekktu eflaust fáir hvorki haus né sporð á línumanninum Gauthier Mvumbi. Hann hefur hins vegar orðið ein af stjörnum HM. Handbolti 21.1.2021 10:01
Belgar munu loks skila tönninni úr Lumumba til Kongó Dómstóll í Belgíu hefur nú greitt leiðina fyrir því að tönn úr Patrice Lumumba, sjálfstæðishetju og fyrsta forsætisráðherra Kongó, verði skilað aftur til heimalandsins. Erlent 11.9.2020 13:20
Belgíukonungur harmar nýlendutíma landsins Filippus Belgíukonungur segist harma nýlendutíma ríkisins sem hann segir „valda sársauka enn þann dag í dag“. Þetta kemur fram í bréfi Belgíukonungs til Felix Tshisekedi, forseta Lýðveldisins Kongó. Erlent 30.6.2020 08:12
Staðfesta að fimm hafi látist af völdum ebólu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur nú staðfest að fimm dauðsföll í Austur-Kongó megi rekja til ebóluveirunnar. Á meðal hinna látnu er 15 ára gömul stúlka en alls hafa níu tilfelli greinst undanfarnar vikur. Erlent 2.6.2020 10:04
Ebólusmitaður maður flúði af sjúkrahúsi í Austur-Kongó Yfirvöld í Austur-Kongó óttast að Ebólusmit geti dreifst um landið eftir að sjúklingur, smitaður af Ebólu, flúði af sjúkrahúsi í bænum Beni. Erlent 19.4.2020 22:34
Nýtt tilfelli ebóla staðfest í Austur-Kongó Aðeins tveimur dögum áður en Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefði formlega tilkynnt endalok ebólafaraldursins í Austur-Kongó og 52 dögum eftir að nýjasta tilfelli veirusmits var tilkynnt, greindi Tedros Ghebreyesus, aðalframkvæmdastjóri WHO, frá nýju tilfelli veirunnar. Erlent 11.4.2020 13:02
UNICEF óttast hrun heilbrigðiskerfisins í Kongó Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna óttast að COVID-19 verði til þess að heilbrigðiskerfi Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó hrynji. Laskað heilbrigðiskerfi þurfi verulegan stuðning til að halda uppi vörnum gegn yfirstandandi faraldri mislinga og kóleru sem hafi þegar orðið þúsundum barna að aldurtila. Heimsmarkmiðin 2.4.2020 09:43
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti