Hafnarfjörður Fjórir fluttir á slysadeild eftir umferðarslys á Reykjanesbraut Umferðarslys varð á Reykjanesbraut við Álverið Straumsvík nú í morgun. Innlent 25.3.2020 08:09 Smit í Firði en opna aftur í Mosfellsbæ Stefnt er að því að opna aftur heilsugæsluna í Mosfellsbæ á föstudag. Innlent 24.3.2020 14:31 Ölvuð kona handtekin við hótel í Hafnarfirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók ölvaða konu við hótel í Hafnarfirði skömmu fyrir miðnætti. Innlent 23.3.2020 06:31 Skjálftahrina við Krýsuvík Jarðskjálftahrina hófst við Krýsuvík um klukkan hálf níu í gærkvöldi. Innlent 21.3.2020 07:10 Samningur undirritaður í kjaradeilu í álverinu í Straumsvík og verkfalli frestað Fulltrúar starfsmanna ISAL, álversins í Straumsvík, og Samtaka atvinnulífsins skrifuðu undir nýjan kjarasamning í dag. Boðuðum verkfallsaðgerðum sem áttu að hefjast í næstu viku hefur verið frestað um tvær vikur. Innlent 18.3.2020 18:57 Rafmagnslaust um stutta stund víða á höfuðborgarsvæðinu Rafmagn er nú komið aftur á. Innlent 16.3.2020 23:46 Besta sundfólk landsins syndir þrátt fyrir yfirvofandi samkomubann Um helgina fer fram sundmót í Ásvallalaug í Hafnarfirði er Sundfélag Hafnarfjarðar stendur fyrir sínu árlega SH-mótinu. Sport 14.3.2020 15:09 Tafir á Reykjanesbraut eftir að bíll fór út af veginum Tafir eru á umferð á Reykjanesbraut eftir að bíll fór út af veginum nærri Krýsuvíkurafleggjara skömmu eftir hádegi. Innlent 11.3.2020 12:45 Fjórir fluttir á slysadeild eftir árekstur Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir umferðaróhapp á Reykjanesbraut nærri Kaplakrika í Hafnarfirði upp úr klukkan ellefu í dag. Innlent 10.3.2020 12:16 Starfsstöðvum Hafnarfjarðar, Garðarbæjar og Kópavogs fyrir fólk í viðkvæmri stöðu lokað Hafnarfjarðarbær og Kópavogsbær hafa ákveðið að loka starfsstöðvum sveitarfélaganna sem halda úti þjónustu og starfsemi fyrir fólk í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 8.3.2020 11:36 Hafnarfjörður róar foreldra og frestar árshátíð í samráði við almannavarnir Ákveðið hefur verið að fresta árshátíð Hafnarfjarðarbæjar sem til stóð að halda í kvöld vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Fyrirhugað samkomuhald bæjarstarfsmanna hafði sætt nokkurri gagnrýni og þá einkum frá foreldrum langveikra barna sem nýta sér þjónustu sveitarfélagsins. Innlent 7.3.2020 13:16 Undirbúningur verkfallsaðgerða hafinn hjá starfsfólki álversins í Straumsvík Forsvarsmenn verkalýðsélaga starfsfólks sem vinnur í álverinu í Straumsvík sendi frá sér tilkynningu um að tilboði um eingreiðslu og framlengingu friðarskyldu sé hafnað. Innlent 4.3.2020 21:53 Jarðskjálfti að stærð 3,2 við Kleifarvatn Klukkan 16:17 varð skjálfti að stærð 3,2 við Kleifarvatn á Reykjanesskaga. Innlent 3.3.2020 18:04 Var nýbúinn að kaupa bílinn þegar kviknaði í honum Eldur kviknaði í bifreið í Árbænum á sjötta tímanum í gær. Innlent 27.2.2020 07:04 Ölvaður og próflaus með barn í bílnum Barnaverndarnefnd var gert viðvart um atvikið. Innlent 26.2.2020 06:19 Hlynnt því að leynd verði aflétt en getur ekki beitt sér fyrir því sérstaklega Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir iðnaðarráðherra segist fylgjandi því að trúnaði verði aflétt af raforkusamningi milli Landsvirkjunar og Rio Tinto. Hún kveðst þó ekki geta í krafti stöðu sinnar beitt sér fyrir því sérstaklega að svo verði. Innlent 24.2.2020 16:24 Stjórn Sorpu samþykki 600 milljóna viðbótarlántöku Stjórn Sorpu kynnti erfiða fjárhagsstöðu byggðasamlagsins og fyrirhugaðar aðgerðir til að bregðast við henni á fundi með kjörnum fulltrúum í morgun. Innlent 24.2.2020 11:46 Segir óviðeigandi af Rio Tinto að setja fram afarkosti Hörður segir Rio Tinto beita óboðlegri samningatækni en Landsvirkjun hefur formlega óskað eftir því að trúnaði um raforkusamninginn verði aflétt. Viðskipti innlent 23.2.2020 18:39 Segir Rio Tinto beita samningatækni og hótunum til að ná vilja sínum fram Mikið hefur verið rætt um raforkusamning Landsvirkjunnar við Rio Tinto síðustu vikur eftir að stjórnendur sögðust vera að skoða mögulega lokun álversins í Straumsvík. Viðskipti innlent 23.2.2020 11:29 Segir ÍA hafa hafnað mettilboði í íslenskum fótbolta FH-ingar vilja endurheimta bakvörðinn Hörð Inga Gunnarsson frá ÍA og eru tilbúnir að borga hærra verð en áður hefur verið greitt fyrir leikmann í félagaskiptum á milli tveggja íslenskra knattspyrnufélaga. Skagamenn vilja hins vegar halda leikmanninum. Fótbolti 21.2.2020 23:07 Rannveig Rist fer í leyfi Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi, er á leiðinni í að minnsta kosti sex mánaða veikindaleyfi. Þetta tilkynnti Rannveig á fundi með starfsmönnum í álverinu á fjórða tímanum í dag. Innlent 21.2.2020 16:05 Þriðji drengurinn sem bjargað var úr höfninni á leið í endurhæfingu á Grensásdeild Drengur sem bjargað var úr bíl sem hafnaði í Hafnarfjarðarhöfn í janúar er á leið af Barnaspítala Hringsins þaðan sem hann heldur í endurhæfingu á Grensásdeild. Innlent 21.2.2020 13:45 Lögregla sinnti útkalli vegna unglingaslagsmála í Hafnarfirði Engin er sagður hafa meiðst í slagsmálum unglinga í Hafnarfirði í kvöld. Innlent 20.2.2020 23:17 Talsmenn nýsköpunar á tyllidögum Í síðustu viku bárust þau tíðindi að raunverulegur möguleiki væri á því að álver Rio Tinto í Straumsvík myndi loka varanlega sínum dyrum. Skoðun 19.2.2020 06:28 Ekkert verður til úr engu Öflugt og fjölbreytt atvinnulíf er forsenda velferðar. Fjölbreytt atvinnulíf skapar störf, verðmæti og tekjur sem eru grundvöllur þess að hægt er að reka öflugt velferðarkerfi á Íslandi. Skoðun 19.2.2020 06:24 Telur meiri líkur en minni að Rio Tinto verði hér um ókomin ár Það er af og frá að til greina komi að Alþingi beiti sér með einhverjum hætti til að hafa áhrif á samninga um kaup álframleiðenda á raforku. Þetta segir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Innlent 18.2.2020 13:27 Björguðu sjómanni vélarvana fiskibáts Björgunarsveitarmenn af Suðurnesjum og áhöfn togarans Sóley Sigurjóns GK komu sjómanni á litlum fiskibát til bjargar í nótt við „ömurlegar aðstæður“. Innlent 17.2.2020 07:07 „Umhverfisvænt ál“ - úlfur í sauðargæru? Ágúst Bjarni Garðarsson formaður bæjarráðs í Hafnarfirði sendir mér tóninn í grein sem kallast Tvískinnungur náttúruverndarsinnans og birtist á visir.is í gær. Tilefnið er ummæli mín um álverið í Straumsvík, fyrirtæki sem ég hef sagt vera í dauðastríði og lækning ekki í sjónmáli. Skoðun 16.2.2020 10:11 Rio Tinto þarf að semja Fréttir vikunnar hafa líklega ekki farið framhjá neinum. Rekstur hjá ISAL hefur verið í járnum á undanförnum áratug af ýmsum ástæðum. Nú er svo komið að eigendur fyrirtækisins telja sig knúna til að endurmeta starfsemina Skoðun 15.2.2020 19:50 Innbrot í leikskóla í Hafnarfirði Rúða var brotin og farið var inn um glugga, að því er kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 16.2.2020 08:54 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 60 ›
Fjórir fluttir á slysadeild eftir umferðarslys á Reykjanesbraut Umferðarslys varð á Reykjanesbraut við Álverið Straumsvík nú í morgun. Innlent 25.3.2020 08:09
Smit í Firði en opna aftur í Mosfellsbæ Stefnt er að því að opna aftur heilsugæsluna í Mosfellsbæ á föstudag. Innlent 24.3.2020 14:31
Ölvuð kona handtekin við hótel í Hafnarfirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók ölvaða konu við hótel í Hafnarfirði skömmu fyrir miðnætti. Innlent 23.3.2020 06:31
Skjálftahrina við Krýsuvík Jarðskjálftahrina hófst við Krýsuvík um klukkan hálf níu í gærkvöldi. Innlent 21.3.2020 07:10
Samningur undirritaður í kjaradeilu í álverinu í Straumsvík og verkfalli frestað Fulltrúar starfsmanna ISAL, álversins í Straumsvík, og Samtaka atvinnulífsins skrifuðu undir nýjan kjarasamning í dag. Boðuðum verkfallsaðgerðum sem áttu að hefjast í næstu viku hefur verið frestað um tvær vikur. Innlent 18.3.2020 18:57
Rafmagnslaust um stutta stund víða á höfuðborgarsvæðinu Rafmagn er nú komið aftur á. Innlent 16.3.2020 23:46
Besta sundfólk landsins syndir þrátt fyrir yfirvofandi samkomubann Um helgina fer fram sundmót í Ásvallalaug í Hafnarfirði er Sundfélag Hafnarfjarðar stendur fyrir sínu árlega SH-mótinu. Sport 14.3.2020 15:09
Tafir á Reykjanesbraut eftir að bíll fór út af veginum Tafir eru á umferð á Reykjanesbraut eftir að bíll fór út af veginum nærri Krýsuvíkurafleggjara skömmu eftir hádegi. Innlent 11.3.2020 12:45
Fjórir fluttir á slysadeild eftir árekstur Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir umferðaróhapp á Reykjanesbraut nærri Kaplakrika í Hafnarfirði upp úr klukkan ellefu í dag. Innlent 10.3.2020 12:16
Starfsstöðvum Hafnarfjarðar, Garðarbæjar og Kópavogs fyrir fólk í viðkvæmri stöðu lokað Hafnarfjarðarbær og Kópavogsbær hafa ákveðið að loka starfsstöðvum sveitarfélaganna sem halda úti þjónustu og starfsemi fyrir fólk í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 8.3.2020 11:36
Hafnarfjörður róar foreldra og frestar árshátíð í samráði við almannavarnir Ákveðið hefur verið að fresta árshátíð Hafnarfjarðarbæjar sem til stóð að halda í kvöld vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Fyrirhugað samkomuhald bæjarstarfsmanna hafði sætt nokkurri gagnrýni og þá einkum frá foreldrum langveikra barna sem nýta sér þjónustu sveitarfélagsins. Innlent 7.3.2020 13:16
Undirbúningur verkfallsaðgerða hafinn hjá starfsfólki álversins í Straumsvík Forsvarsmenn verkalýðsélaga starfsfólks sem vinnur í álverinu í Straumsvík sendi frá sér tilkynningu um að tilboði um eingreiðslu og framlengingu friðarskyldu sé hafnað. Innlent 4.3.2020 21:53
Jarðskjálfti að stærð 3,2 við Kleifarvatn Klukkan 16:17 varð skjálfti að stærð 3,2 við Kleifarvatn á Reykjanesskaga. Innlent 3.3.2020 18:04
Var nýbúinn að kaupa bílinn þegar kviknaði í honum Eldur kviknaði í bifreið í Árbænum á sjötta tímanum í gær. Innlent 27.2.2020 07:04
Ölvaður og próflaus með barn í bílnum Barnaverndarnefnd var gert viðvart um atvikið. Innlent 26.2.2020 06:19
Hlynnt því að leynd verði aflétt en getur ekki beitt sér fyrir því sérstaklega Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir iðnaðarráðherra segist fylgjandi því að trúnaði verði aflétt af raforkusamningi milli Landsvirkjunar og Rio Tinto. Hún kveðst þó ekki geta í krafti stöðu sinnar beitt sér fyrir því sérstaklega að svo verði. Innlent 24.2.2020 16:24
Stjórn Sorpu samþykki 600 milljóna viðbótarlántöku Stjórn Sorpu kynnti erfiða fjárhagsstöðu byggðasamlagsins og fyrirhugaðar aðgerðir til að bregðast við henni á fundi með kjörnum fulltrúum í morgun. Innlent 24.2.2020 11:46
Segir óviðeigandi af Rio Tinto að setja fram afarkosti Hörður segir Rio Tinto beita óboðlegri samningatækni en Landsvirkjun hefur formlega óskað eftir því að trúnaði um raforkusamninginn verði aflétt. Viðskipti innlent 23.2.2020 18:39
Segir Rio Tinto beita samningatækni og hótunum til að ná vilja sínum fram Mikið hefur verið rætt um raforkusamning Landsvirkjunnar við Rio Tinto síðustu vikur eftir að stjórnendur sögðust vera að skoða mögulega lokun álversins í Straumsvík. Viðskipti innlent 23.2.2020 11:29
Segir ÍA hafa hafnað mettilboði í íslenskum fótbolta FH-ingar vilja endurheimta bakvörðinn Hörð Inga Gunnarsson frá ÍA og eru tilbúnir að borga hærra verð en áður hefur verið greitt fyrir leikmann í félagaskiptum á milli tveggja íslenskra knattspyrnufélaga. Skagamenn vilja hins vegar halda leikmanninum. Fótbolti 21.2.2020 23:07
Rannveig Rist fer í leyfi Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi, er á leiðinni í að minnsta kosti sex mánaða veikindaleyfi. Þetta tilkynnti Rannveig á fundi með starfsmönnum í álverinu á fjórða tímanum í dag. Innlent 21.2.2020 16:05
Þriðji drengurinn sem bjargað var úr höfninni á leið í endurhæfingu á Grensásdeild Drengur sem bjargað var úr bíl sem hafnaði í Hafnarfjarðarhöfn í janúar er á leið af Barnaspítala Hringsins þaðan sem hann heldur í endurhæfingu á Grensásdeild. Innlent 21.2.2020 13:45
Lögregla sinnti útkalli vegna unglingaslagsmála í Hafnarfirði Engin er sagður hafa meiðst í slagsmálum unglinga í Hafnarfirði í kvöld. Innlent 20.2.2020 23:17
Talsmenn nýsköpunar á tyllidögum Í síðustu viku bárust þau tíðindi að raunverulegur möguleiki væri á því að álver Rio Tinto í Straumsvík myndi loka varanlega sínum dyrum. Skoðun 19.2.2020 06:28
Ekkert verður til úr engu Öflugt og fjölbreytt atvinnulíf er forsenda velferðar. Fjölbreytt atvinnulíf skapar störf, verðmæti og tekjur sem eru grundvöllur þess að hægt er að reka öflugt velferðarkerfi á Íslandi. Skoðun 19.2.2020 06:24
Telur meiri líkur en minni að Rio Tinto verði hér um ókomin ár Það er af og frá að til greina komi að Alþingi beiti sér með einhverjum hætti til að hafa áhrif á samninga um kaup álframleiðenda á raforku. Þetta segir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Innlent 18.2.2020 13:27
Björguðu sjómanni vélarvana fiskibáts Björgunarsveitarmenn af Suðurnesjum og áhöfn togarans Sóley Sigurjóns GK komu sjómanni á litlum fiskibát til bjargar í nótt við „ömurlegar aðstæður“. Innlent 17.2.2020 07:07
„Umhverfisvænt ál“ - úlfur í sauðargæru? Ágúst Bjarni Garðarsson formaður bæjarráðs í Hafnarfirði sendir mér tóninn í grein sem kallast Tvískinnungur náttúruverndarsinnans og birtist á visir.is í gær. Tilefnið er ummæli mín um álverið í Straumsvík, fyrirtæki sem ég hef sagt vera í dauðastríði og lækning ekki í sjónmáli. Skoðun 16.2.2020 10:11
Rio Tinto þarf að semja Fréttir vikunnar hafa líklega ekki farið framhjá neinum. Rekstur hjá ISAL hefur verið í járnum á undanförnum áratug af ýmsum ástæðum. Nú er svo komið að eigendur fyrirtækisins telja sig knúna til að endurmeta starfsemina Skoðun 15.2.2020 19:50
Innbrot í leikskóla í Hafnarfirði Rúða var brotin og farið var inn um glugga, að því er kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 16.2.2020 08:54