Hafnarfjörður Landsvirkjun gæti orðið fyrir talsverðu tjóni dragist að kveikja á kerskálanum Stjórnendur álversins í Straumsvík héldu upplýsingafund með starfsfólki álversins um stöðuna í morgun. Nýtt súrál kom í verksmiðjuna í gær og verður það unnið í kerskálum eitt og tvö á næstunni. Sérfræðingur í orkumálum segir stjórnendur álversins undir miklum þrýstingi að koma rekstri kerskála þrjú aftur í rekstur. Ef það dragist lengi geti það þýtt milljarða tjón fyrir verksmiðjuna og Landsvirkjun. Viðskipti innlent 24.7.2019 13:25 Starfsmannafundur í Straumsvík Forsvarsmenn álversins í Straumsvík hafa boðað til fundar með starfsfólki álversins klukkan 11:15, þar sem farið verður yfir stöðu mála. Innlent 24.7.2019 11:12 Ekki séð ljósboga af þessu tagi nokkurn tímann áður Forstjóri álversins í Straumsvík gerir ráð fyrir töluverðu fjárhagslegu tjóni eftir að slökkt var á einum af þremur kerskálum álversins í gær. Viðskipti innlent 23.7.2019 16:33 Trúnaðarmaður getur ekkert fullyrt um ljósbogann Trúnaðarmaður starfsmanna álversins í Straumsvík segist ekki hafa fengið upplýsingar um það hvort svokallaður ljósbogi hafi myndast í einum kerskála álversins í gær. Innlent 23.7.2019 10:29 Í annað sinn í fimmtíu ára sögu álversins í Straumsvík sem kerskála er lokað Stór hluti af álframleiðslu álversins í Straumsvík var stöðvaður í nótt eftir að einum af þremur kerskálum þess var lokað af öryggisástæðum. Ástæðan er sú að álverið hefur þurft að nota annað súrál en áður vegna umróts á heimsmörkuðum. Þetta er í annað skipti sem kerskála er lokað í álverinu síðan álframleiðsla hófst þar fyrir fimmtíu árum. Innlent 22.7.2019 18:28 Slökkt á kerskála í Straumsvík vegna óróleika Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var starfsmönnum ISAL í dag. Innlent 22.7.2019 10:08 Braust inn í hús, stal bíllykli og ók á brott Lögreglu var í gærkvöldi tilkynnt um innbrot og þjófnað í heimahús í Kópavogi. Innlent 22.7.2019 06:28 Segir að steypa þurfi í borholurnar Hætta getur stafað af gömlum borholum á háhitasvæðinu við Seltún á Reykjanesi. Girt hefur verið fyrir hluta svæðisins til að fyrirbyggja slys á fólki en fjöldi ferðamanna skoðar svæðið daglega. Innlent 17.7.2019 18:31 Nýr Sólvangur opnaður við hátíðlega athöfn Gamli Sólvangur mun áfram gegna hlutverki í þágu aldraðra, að því er fram kemur í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu. Innlent 17.7.2019 18:00 Reðurristur fjarlægðar úr hlíðum Helgafells Landvörður í Reykjanesfólkvangi segir skemmdarverk sem unnin voru með kroti í hlíðar Helgafells í síðasta mánuði hafa fyllt mælinn og þolinmæði gagnvart slíkum náttúruspjöllum sé nú á þrotum. Í dag og í gær unnu hópar fólks að því að afmá ummerki um skemmdarverkin. Innlent 16.7.2019 15:00 Ofurölvi og vildi ekki yfirgefa vínbúðina Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Innlent 14.7.2019 07:33 Nýr yfirmaður Medis og breytingar á yfirstjórn Jo Kim hefur verið ráðin yfirmaður lyfjasölurisans Medis, dótturfélags Actavis, en hún var áður yfir starfsemi Medis í Ástralíu. Hún flytur frá skrifstofu Medis í Sydney til höfuðstöðvanna í Hafnarfirði seinna á árinu. Viðskipti innlent 10.7.2019 02:00 Reyna að finna millileið fyrir Reykjanesbraut við Straumsvík Óvissa ríkir um framhald á breikkun Reykjanesbrautar framhjá Straumsvík vegna skipulagsbreytingar, sem gerð var fyrir fimmtán árum, þegar til stóð að stækka ÍSAL. Innlent 9.7.2019 21:07 Samdráttur hjá KúKú Campers sem rekja má til falls WOW air Viktor Ólason hjá KúKú Campers segir samdrátt hjá fyrirtækinu nema um 10-13 prósentum miðað við janúar til júlí í fyrra. Júní þessa árs var þó betri en sami mánuður í fyrra. Viðskipti innlent 8.7.2019 15:47 Björgvin Halldórsson er fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar Fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar var afhjúpuðí Hafnarfirði í kvöld. Björgvin Halldórsson hneppti hnossið en athöfnin er hluti af tónlistar- og bæjarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar sem fer fram í vikunni. Lífið 8.7.2019 22:26 Átta hundruð ára skessa í skóm númer níutíu Tröllkonan Súvitra er átta hundruð ára, notar skó númer níutíu og er með horn á höfði. Innlent 7.7.2019 22:21 Vilja vinna Íslandsmeistaratitilinn í húsi nefndu eftir föður þeirra Systurnar Auður Íris og Sigrún Björg Ólafsdætur verða samherjar í Haukum á næstu leiktíð í Dominos-deildinni. Körfubolti 5.7.2019 19:34 Þrjú erlend fyrirtæki sögð sýna Rio Tinto áhuga New York Times segir hrávörurisann Glencore, þýska álframleiðandann Trimet Aluminium og breska fyrirtækið Liberty House öll hafa sýnt því áhuga að kaupa eignir Rio Tinto á Íslandsi, í Svíþjóð og í Hollandi. Upplýsingafulltrúi Rio Tinto á Íslandi segir fyrirtækið ekki tjá sig um getgátur. Viðskipti innlent 4.7.2019 18:27 Handteknir grunaðir um að stela reiðhjólum Lögreglan handtók í gærkvöldi þrjá menn í hverfi 105 í Reykjavík sem grunaðir eru um að stela reiðhjólum. Innlent 2.7.2019 07:03 Hélt vöku fyrir nágrönnum og reyndi að ráðast á lögreglu Frá klukkan 19 til 05:30 í nótt komu 76 mál á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 30.6.2019 06:56 Versta uppskera FH í sextán ár Byrjun FH hefur ekki verið upp á marga fiska. Íslenski boltinn 24.6.2019 12:24 Helminguðu miskabætur til hjóna sem grunuð voru um íkveikju Hjón sem grunuð voru um íkveikju á húðflúrstofu í Hafnarfirði í nóvember 2016 fá eina milljóna króna hvort í miskabætur frá íslenska ríkinu. Innlent 24.6.2019 12:07 Síðasti malarkaflinn til Krýsuvíkur malbikaður Síðasti malarkaflinn á leiðinni milli Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur heyrir brátt sögunni til. Endurbætur eru að hefjast á 1,5 kílómetra kafla Krýsuvíkurvegar um Vatnsskarð. Innlent 21.6.2019 10:51 Helgafellskrotið tilkynnt til lögreglu Umhverfisstofnun lýsir krotinu inn í mjúkt móbergið í Helgafelli við Hafnarfjörð sem alvarlegum náttúruspjöllum. Innlent 19.6.2019 10:25 Stefánar landsins sverja af sér umhverfisspjöll Samfélag Stefána á Íslandi fordæmir umhverfisspjöll í þeirra nafni. Lífið 19.6.2019 09:15 Hundrað ára heiðursfólk fagnaði lífinu Fjölmenni var samankomið á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag þegar boðið var til veislu til heiðurs þeim sem fagna eitt hundrað ára afmæli á árinu. Innlent 18.6.2019 16:12 Íhuga að kæra náttúruspjöll á Helgafelli til lögreglu Gerðu sér að leik að krafsa nöfn og útlínur getnaðarlima í linan jarðveg Helgafells. Innlent 18.6.2019 15:08 Lokanir og dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 17. júní Lýðveldið Ísland fagnar 75 ára afmæli þann 17. júní næstkomandi og verður blásið til hátíðarhalda víða á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 16.6.2019 13:28 Heiðruðu Rúnar fyrir framlag til Helgafellsins Ný útsýnisskífa á toppi Helgafells var vígð formlega í gær að viðstöddu fjölmenni. Innlent 14.6.2019 12:09 Hafnarfjörður í forystu í aukinni sjálfbærni í skipulags- og byggingarmálum Minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda er mál sem ekki fyrir svo löngu síðan komst í hámæli. Við Hafnfirðingar höfum tekið umhverfismálin alvarlega m.a. með metnaðarfullri umhverfis- og auðlindastefnu þar sem tekið er á flestum málum er varða verndun og betri umgengni við umhverfið. Skoðun 12.6.2019 02:00 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 60 ›
Landsvirkjun gæti orðið fyrir talsverðu tjóni dragist að kveikja á kerskálanum Stjórnendur álversins í Straumsvík héldu upplýsingafund með starfsfólki álversins um stöðuna í morgun. Nýtt súrál kom í verksmiðjuna í gær og verður það unnið í kerskálum eitt og tvö á næstunni. Sérfræðingur í orkumálum segir stjórnendur álversins undir miklum þrýstingi að koma rekstri kerskála þrjú aftur í rekstur. Ef það dragist lengi geti það þýtt milljarða tjón fyrir verksmiðjuna og Landsvirkjun. Viðskipti innlent 24.7.2019 13:25
Starfsmannafundur í Straumsvík Forsvarsmenn álversins í Straumsvík hafa boðað til fundar með starfsfólki álversins klukkan 11:15, þar sem farið verður yfir stöðu mála. Innlent 24.7.2019 11:12
Ekki séð ljósboga af þessu tagi nokkurn tímann áður Forstjóri álversins í Straumsvík gerir ráð fyrir töluverðu fjárhagslegu tjóni eftir að slökkt var á einum af þremur kerskálum álversins í gær. Viðskipti innlent 23.7.2019 16:33
Trúnaðarmaður getur ekkert fullyrt um ljósbogann Trúnaðarmaður starfsmanna álversins í Straumsvík segist ekki hafa fengið upplýsingar um það hvort svokallaður ljósbogi hafi myndast í einum kerskála álversins í gær. Innlent 23.7.2019 10:29
Í annað sinn í fimmtíu ára sögu álversins í Straumsvík sem kerskála er lokað Stór hluti af álframleiðslu álversins í Straumsvík var stöðvaður í nótt eftir að einum af þremur kerskálum þess var lokað af öryggisástæðum. Ástæðan er sú að álverið hefur þurft að nota annað súrál en áður vegna umróts á heimsmörkuðum. Þetta er í annað skipti sem kerskála er lokað í álverinu síðan álframleiðsla hófst þar fyrir fimmtíu árum. Innlent 22.7.2019 18:28
Slökkt á kerskála í Straumsvík vegna óróleika Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var starfsmönnum ISAL í dag. Innlent 22.7.2019 10:08
Braust inn í hús, stal bíllykli og ók á brott Lögreglu var í gærkvöldi tilkynnt um innbrot og þjófnað í heimahús í Kópavogi. Innlent 22.7.2019 06:28
Segir að steypa þurfi í borholurnar Hætta getur stafað af gömlum borholum á háhitasvæðinu við Seltún á Reykjanesi. Girt hefur verið fyrir hluta svæðisins til að fyrirbyggja slys á fólki en fjöldi ferðamanna skoðar svæðið daglega. Innlent 17.7.2019 18:31
Nýr Sólvangur opnaður við hátíðlega athöfn Gamli Sólvangur mun áfram gegna hlutverki í þágu aldraðra, að því er fram kemur í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu. Innlent 17.7.2019 18:00
Reðurristur fjarlægðar úr hlíðum Helgafells Landvörður í Reykjanesfólkvangi segir skemmdarverk sem unnin voru með kroti í hlíðar Helgafells í síðasta mánuði hafa fyllt mælinn og þolinmæði gagnvart slíkum náttúruspjöllum sé nú á þrotum. Í dag og í gær unnu hópar fólks að því að afmá ummerki um skemmdarverkin. Innlent 16.7.2019 15:00
Ofurölvi og vildi ekki yfirgefa vínbúðina Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Innlent 14.7.2019 07:33
Nýr yfirmaður Medis og breytingar á yfirstjórn Jo Kim hefur verið ráðin yfirmaður lyfjasölurisans Medis, dótturfélags Actavis, en hún var áður yfir starfsemi Medis í Ástralíu. Hún flytur frá skrifstofu Medis í Sydney til höfuðstöðvanna í Hafnarfirði seinna á árinu. Viðskipti innlent 10.7.2019 02:00
Reyna að finna millileið fyrir Reykjanesbraut við Straumsvík Óvissa ríkir um framhald á breikkun Reykjanesbrautar framhjá Straumsvík vegna skipulagsbreytingar, sem gerð var fyrir fimmtán árum, þegar til stóð að stækka ÍSAL. Innlent 9.7.2019 21:07
Samdráttur hjá KúKú Campers sem rekja má til falls WOW air Viktor Ólason hjá KúKú Campers segir samdrátt hjá fyrirtækinu nema um 10-13 prósentum miðað við janúar til júlí í fyrra. Júní þessa árs var þó betri en sami mánuður í fyrra. Viðskipti innlent 8.7.2019 15:47
Björgvin Halldórsson er fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar Fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar var afhjúpuðí Hafnarfirði í kvöld. Björgvin Halldórsson hneppti hnossið en athöfnin er hluti af tónlistar- og bæjarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar sem fer fram í vikunni. Lífið 8.7.2019 22:26
Átta hundruð ára skessa í skóm númer níutíu Tröllkonan Súvitra er átta hundruð ára, notar skó númer níutíu og er með horn á höfði. Innlent 7.7.2019 22:21
Vilja vinna Íslandsmeistaratitilinn í húsi nefndu eftir föður þeirra Systurnar Auður Íris og Sigrún Björg Ólafsdætur verða samherjar í Haukum á næstu leiktíð í Dominos-deildinni. Körfubolti 5.7.2019 19:34
Þrjú erlend fyrirtæki sögð sýna Rio Tinto áhuga New York Times segir hrávörurisann Glencore, þýska álframleiðandann Trimet Aluminium og breska fyrirtækið Liberty House öll hafa sýnt því áhuga að kaupa eignir Rio Tinto á Íslandsi, í Svíþjóð og í Hollandi. Upplýsingafulltrúi Rio Tinto á Íslandi segir fyrirtækið ekki tjá sig um getgátur. Viðskipti innlent 4.7.2019 18:27
Handteknir grunaðir um að stela reiðhjólum Lögreglan handtók í gærkvöldi þrjá menn í hverfi 105 í Reykjavík sem grunaðir eru um að stela reiðhjólum. Innlent 2.7.2019 07:03
Hélt vöku fyrir nágrönnum og reyndi að ráðast á lögreglu Frá klukkan 19 til 05:30 í nótt komu 76 mál á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 30.6.2019 06:56
Versta uppskera FH í sextán ár Byrjun FH hefur ekki verið upp á marga fiska. Íslenski boltinn 24.6.2019 12:24
Helminguðu miskabætur til hjóna sem grunuð voru um íkveikju Hjón sem grunuð voru um íkveikju á húðflúrstofu í Hafnarfirði í nóvember 2016 fá eina milljóna króna hvort í miskabætur frá íslenska ríkinu. Innlent 24.6.2019 12:07
Síðasti malarkaflinn til Krýsuvíkur malbikaður Síðasti malarkaflinn á leiðinni milli Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur heyrir brátt sögunni til. Endurbætur eru að hefjast á 1,5 kílómetra kafla Krýsuvíkurvegar um Vatnsskarð. Innlent 21.6.2019 10:51
Helgafellskrotið tilkynnt til lögreglu Umhverfisstofnun lýsir krotinu inn í mjúkt móbergið í Helgafelli við Hafnarfjörð sem alvarlegum náttúruspjöllum. Innlent 19.6.2019 10:25
Stefánar landsins sverja af sér umhverfisspjöll Samfélag Stefána á Íslandi fordæmir umhverfisspjöll í þeirra nafni. Lífið 19.6.2019 09:15
Hundrað ára heiðursfólk fagnaði lífinu Fjölmenni var samankomið á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag þegar boðið var til veislu til heiðurs þeim sem fagna eitt hundrað ára afmæli á árinu. Innlent 18.6.2019 16:12
Íhuga að kæra náttúruspjöll á Helgafelli til lögreglu Gerðu sér að leik að krafsa nöfn og útlínur getnaðarlima í linan jarðveg Helgafells. Innlent 18.6.2019 15:08
Lokanir og dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 17. júní Lýðveldið Ísland fagnar 75 ára afmæli þann 17. júní næstkomandi og verður blásið til hátíðarhalda víða á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 16.6.2019 13:28
Heiðruðu Rúnar fyrir framlag til Helgafellsins Ný útsýnisskífa á toppi Helgafells var vígð formlega í gær að viðstöddu fjölmenni. Innlent 14.6.2019 12:09
Hafnarfjörður í forystu í aukinni sjálfbærni í skipulags- og byggingarmálum Minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda er mál sem ekki fyrir svo löngu síðan komst í hámæli. Við Hafnfirðingar höfum tekið umhverfismálin alvarlega m.a. með metnaðarfullri umhverfis- og auðlindastefnu þar sem tekið er á flestum málum er varða verndun og betri umgengni við umhverfið. Skoðun 12.6.2019 02:00