Mosfellsbær

Fréttamynd

Varasöm hengja í vesturbrún Mosfells

Veðurstofa Íslands greinir frá því á vefsíðu sinni að varasöm hengja sé nú í vesturbrún Mosfells en staðkunnugur íbúi í Mosfellsbæ hafði samband við snjóflóðavaktina og kvaðst áhyggjur af hættu í vesturhlíð fjallsins.

Innlent
Fréttamynd

„Ég man að ég hugsaði að þetta væri eitthvað minniháttar“

Aron Sigurvinsson er 21 árs fótboltastrákur sem spilað hefur með Hetti á Egilsstöðum. Hann er búsettur í Mosfellsbæ og í fyrra kláraði hann stúdentspróf úr Menntaskólanum við Sund. Til stóð að hann byrjaði í lögfræði í haust en þá lenti hann í alvarlegu bílslysi.

Lífið
Fréttamynd

Móttaka fyrir flóttamenn í Mosfellsbæ

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, var í gær viðstaddur formlega móttöku flóttafólks frá Kenía í Mosfellsbæ. Fólkið er hluti af 25 manna hópi sem kom til landsins 12. september síðastliðinn.

Kynningar
Fréttamynd

Segir arftaka Birgis og Magnúsar ekki njóta sinnar virðingar

Magðalena Ásgeirsdóttir, formaður læknaráðs Reykjalundar, segir upphaf ólgunnar á Reykjalundi mega rekja til skipuritsbreytinga sem stjórn SÍBS skynnti skömmu fyrir sumarlokun og fyrirhuguð ráðning í nýtt starf framkvæmdastjóra endurhæfingarsviðs.

Innlent
Fréttamynd

Ekki verði séð að stofnunin sé óstarfhæf án framkvæmdastjóra lækninga

Starfsemi Reykjalundar verður með eðlilegum hætti í dag. Starfsfólk Reykjalundar treysti sér ekki til að sinna sjúklingum því framkvæmdastjóra lækninga hafði verið sagt upp og enginn ráðinn í staðinn. Landlæknir tók fram í svari til stjórnarformanns SÍBS að ekki verði séð að stofnunin sé óstarfhæf án framkvæmdastjóra lækninga.

Innlent