Reykjavík

Fréttamynd

Leggjast á eitt og safna fé til góðgerðarmála

Gott mál, góðgerðardagur Hagaskóla, verður haldinn á morgun. Nemendur safna peningum til styrktar Landvernd og Bjartri sýn. Dagurinn er haldinn í ellefta sinn og hafa fjölmörg málefni verið styrkt um rúmar tuttugu milljónir.

Innlent
Fréttamynd

Lækkum útsvar á tekjulága eins og fasteignagjöldin

Ég lagði núna rétt í þessu fram framsækna tillögu í borgarstjórn Reykjavíkur sem hljóðar svo: "Borgarstjórn samþykkir að fella niður útsvar hjá þeim Reykvíkingum 67 ára og eldri sem njóta eingöngu greiðslna frá Tryggingastofnun og hafa ekki greiðslur úr skyldubundnum atvinnutengdum lífeyrissjóðum.“

Skoðun
Fréttamynd

Flutti ræðu í borgar­stjórn í bundnu máli

Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, flutti ræðu sína í borgarstjórn í dag í bundnu máli. Til umræðu var frumvarp að fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir árið 2020 og fimm ára áætlun 2020-2024.

Innlent
Fréttamynd

Börn, eitur og stokkur

Hilmar þór Björnsson arkitekt spyr sig og aðra hversvegna við þurfum Miklubrautarstokkinn og hvað eigi að gera við alla umferðina meðan á framkvæmdum stendur?

Skoðun
Fréttamynd

79 frídagar

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins skrifar um frídaga grunnskólabarna í Reykjavík.

Skoðun