Reykjavík

Fréttamynd

Predikaði köngulær gegn guðfræði Pence

Séra Davíð Þór Jónsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju dró regnboga­fánann að húni við kirkjuna á meðan Pence fundaði með helstu ráðamönnum þjóðarinnar rétt utan við sóknarmörkin, eins og hann orðaði það í sunnudagspredikun sem hverfðist um mannlega reisn.

Lífið
Fréttamynd

Dánarorsökin alvarleg kókaíneitrun

Tæplega fertugur karlmaður þarf í næstu viku að taka afstöðu til ákæru um að hafa brotið gegn lífi og líkama barnsmóður sinnar miðvikudaginn 24. janúar 2018.

Innlent
Fréttamynd

Kominn ár á eftir áætlun

Nýr Laugardalsvöllur er strax orðinn hið minnsta ári á eftir áætlun. Undirbúningsfélag um framtíð Laugardalsvallar fundar nú vikulega og gengur sú vinna vel að mati formanns KSÍ. Laugardalsvöllurinn stenst ekki lengur alþjóðlegar kröfur.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sérstök regla um álag hækkar laun borgarfulltrúa verulega

Dæmi eru um að laun borgarfulltrúa í Reykjavík hafi hækkað um rúmlega 20 prósent á um sjö mánaða tímabili. Ástæða hækkana hrókeringar á embættum innan stjórnkerfisins sem og þóknanir vegna sérstakrar reglu um að seta í þremur fastanefndum veiti rétt á 200 þúsund króna álagsgreiðslu á mánuði.

Innlent