Reykjanesbær Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald eftir að hafa ráðist inn með öxi Karlmaður sem grunaður er um tilraun til vopnaðs ráns í skartgripaverslun í Reykjanesbæ í vikunni hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald að beiðni lögreglunnar á Suðurnesjum. Innlent 22.2.2020 14:54 Tekinn með kókaín innvortis og í fórum sínum Lögregla á Suðurnesjum handtók fyrr í mánuðinum erlendan karlmann eftir að tollgæslan hafði stöðvað hann vegna gruns um að hann væri með fíkniefni meðferðis. Innlent 22.2.2020 08:08 Hringanórinn hámar í sig síld og er tekinn að hressast Hefur fengið nafnið Kári. Innlent 21.2.2020 14:49 Hin meinta haglabyssa var í raun ryksugurör Georg Viðar Hannah, úrsmíðameistari við Hafnargötu í Reykjanesbæ, greip til ryksugurörs þegar karlmaður í annarlegu ástandi réðst inn í verslun sem þeir feðgar reka í bænum. Innlent 21.2.2020 11:23 Vörðust vopnaða manninum með ryksuguröri Viðskiptavinur á leið frá úrsmiðnum sá vopnaðan mann á leið inn og gerði lögreglu viðvart. Innlent 20.2.2020 22:46 Mikið tjón á innanstokksmunum eftir vopnað rán Mikið tjón varð á innanstokksmunum eftir tilraun til vopnaðs ráns hjá úrsmið í Keflavík í dag. Glerborð sem hafa skartgripi til sýnis eru mölbrotin eftir að ungur karlmaður hjó í þau með öxi. Engan sakaði en starfsfólk kom sér strax í skjól. Innlent 20.2.2020 17:47 Vopnað rán hjá úrsmið í Reykjanesbæ Vopnað rán var framið í verslun í Reykjanesbæ í dag. Innlent 20.2.2020 13:10 Rann út af Reykjanesbraut og valt á hliðina Ökumaður bílsins sem fór út af veginum er talinn óslasaður en bíllinn er þónokkuð skemmdur. Innlent 19.2.2020 21:25 Beint á ball í Njarðvík eftir bílslys á Njálsgötu Meðlimir hljómsveitarinnar Á móti sól lentu í árekstri á Njálsgötu í Reykjavík í gær. Frá þessu greinir sveitin á Facebook. Innlent 2.2.2020 11:59 „Mitt mat er að það verði alls ekki óbyggilegt á Reykjanesskaganum“ Vísindaráð almannavarna kom saman til fundar í dag vegna nýjustu gagna úr mælingum við Þorbjörn og Svartsengi. Innlent 30.1.2020 19:08 Ekki til viðbragðsáætlun vegna heita vatnsins á Suðurnesjum Ekki eru til neinar áætlanir um það hvernig bregðast skuli við því ef framboð á heitu vatni stöðvast til sveitarfélaga á Suðurnesjum vegna jarðhræringa eða eldsumbrota. Innlent 29.1.2020 07:52 Hér telur jarðeðlisfræðingurinn líklegast að gossprungan opnist Komi til eldgoss þykir líklegast að það verði á sprungu norðvestan Þorbjarnar. Þá myndi fjallið virka eins og varnargarður fyrir Grindvíkinga. Innlent 28.1.2020 20:44 Alvarlegast ef hitaveitan bregst segir bæjarstjórinn í Grindavík Hann hefur vakið athygli þingnefndar á því að hugsanlega þurfi að auka fjárveitingar til ýmissa stofnanna ef þær þurfa að bregðast við. Innlent 28.1.2020 11:53 Slökkvilið kallað út vegna elds á Ásbrú Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja hefur verið kallað út vegna elds í fjölbýlishúsi við Bogabraut á Ásbrú í Reykjanesbraut. Innlent 28.1.2020 08:42 Grindvíkingar gantast með hugsanlegt eldgos Jón Gauti Dagbjartsson strandveiðihetja er pollrólegur vegna hugsanlegs eldgoss Innlent 27.1.2020 11:57 Eftirlitsnefnd með störfum lögreglu skoðar eftirför á Sandgerðisvegi Kona liggur þungt haldin á sjúkrahúsi eftir að ökumaðurinn sem lögreglan veitti eftirför, lenti í hörðum árekstri við bíl sem konan var farþegi í. Innlent 24.1.2020 09:00 Hótel Skúla á Ásbrú skellir í lás Base hótel á Ásbrú á Reykjanesi, sem er í eigu félags Skúla Mogensen, fyrrverandi forstjóra og eiganda Wow air, hefur lokað og hætt rekstri. Viðskipti innlent 23.1.2020 15:05 Stal fullri innkaupakerru í gegnum sjálfsafgreiðslukassa Lögreglu á Suðurnesjum hefur borist kæra vegna þjófnaðar í verslun í Reykjanesbæ. Innlent 22.1.2020 08:23 Kópurinn vannærður og þjáist af augnsýkingu Vonir standa til að hægt verði að sleppa kópnum. Innlent 21.1.2020 09:23 Markmiðið að koma litla kópnum sem fyrst aftur út í sjó Lítill kópur sem fannst illa haldinn á Suðurnesjum í morgun hefst nú við í Húsdýragarðinum. Markmiðið er að koma honum sem fyrst aftur heim í sjóinn. Innlent 17.1.2020 18:30 Kópur frá Suðurnesjum fær hjálp í Húsdýragarðinum Lögreglan á Suðurnesjum fann krúttlegan kóp í umdæminu fyrr í dag og var móðir hans hvergi sjáanleg. Lífið 17.1.2020 13:51 Teitur um Ölla: Sextán ára var hann að fara svo illa með okkur á æfingum Teitur Örlygsson, tífaldur Íslandsmeistari með Njarðvíkurliðinu, var mættur í Njarðtaksgryfjuna í gær þegar Njarðvíkingar heiðruðu minningu Örlygs Arons Sturlusonar sem lést af slysförum fyrir tuttugu árum síðan. Körfubolti 17.1.2020 09:21 Ók í krapa og er óökufær Ökumaður missti bifreið sína út af Reykjanesbraut í gær. Innlent 17.1.2020 11:47 Í minningu Ölla Körfuboltamannsins Örlygs Arons Sturlusonar var minnst fyrir leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino's deild karla í kvöld. Körfubolti 16.1.2020 22:59 Karlalið Grindavíkur lagði inn 20 þúsund krónur í Minningarsjóð Ölla Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Grindavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta, segir frá því á fésbókarsíðu sinni í dag að hans leikmenn hafi ákveðið að styrkja Minningarsjóðs Örlygs Arons Sturlusonar. Körfubolti 16.1.2020 15:00 Strandaglóparnir hrifnir af samtakamætti Reykjanesbæjar: „Það var meira að segja vegan pizza“ Margir þeirra hefðu þó þegið betra upplýsingaflæði á Keflavíkurflugvelli. Innlent 13.1.2020 10:43 Farþegarnir lýsa „hryllilegri“ bið og„ógeðslegu“ ástandi þegar dyrnar voru opnaðar Björgunarsveitarmaður segir að alvarlegu ástandi hafi verið afstýrt. Innlent 13.1.2020 10:30 180 strandaglópar gista í fjöldahjálparstöðinni Flestir þeirra eru farþegar á leið í Ameríkuflug en vonast er til að aðgerðum í stöðinni verði lokið fyrir hádegi. Innlent 13.1.2020 06:54 Gæti orðið fjölmennt í fjöldahjálparstöðinni í nótt Fín stemning, ef svo má segja, hefur verið hjá fólkinu sem haldið hefur til í fjöldahjálparstöðinni í Reykjanesbæ í kvöld. Innlent 13.1.2020 01:47 Bæjarstjóri segir ástandið ekki gott Búið er að opna fjöldahjálparstöð í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ og verða þeir sem sitja fastir í bílum á Reykjanesbrautinni og veginum að flugstöðinni fluttir þangað. Innlent 12.1.2020 20:51 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 35 ›
Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald eftir að hafa ráðist inn með öxi Karlmaður sem grunaður er um tilraun til vopnaðs ráns í skartgripaverslun í Reykjanesbæ í vikunni hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald að beiðni lögreglunnar á Suðurnesjum. Innlent 22.2.2020 14:54
Tekinn með kókaín innvortis og í fórum sínum Lögregla á Suðurnesjum handtók fyrr í mánuðinum erlendan karlmann eftir að tollgæslan hafði stöðvað hann vegna gruns um að hann væri með fíkniefni meðferðis. Innlent 22.2.2020 08:08
Hringanórinn hámar í sig síld og er tekinn að hressast Hefur fengið nafnið Kári. Innlent 21.2.2020 14:49
Hin meinta haglabyssa var í raun ryksugurör Georg Viðar Hannah, úrsmíðameistari við Hafnargötu í Reykjanesbæ, greip til ryksugurörs þegar karlmaður í annarlegu ástandi réðst inn í verslun sem þeir feðgar reka í bænum. Innlent 21.2.2020 11:23
Vörðust vopnaða manninum með ryksuguröri Viðskiptavinur á leið frá úrsmiðnum sá vopnaðan mann á leið inn og gerði lögreglu viðvart. Innlent 20.2.2020 22:46
Mikið tjón á innanstokksmunum eftir vopnað rán Mikið tjón varð á innanstokksmunum eftir tilraun til vopnaðs ráns hjá úrsmið í Keflavík í dag. Glerborð sem hafa skartgripi til sýnis eru mölbrotin eftir að ungur karlmaður hjó í þau með öxi. Engan sakaði en starfsfólk kom sér strax í skjól. Innlent 20.2.2020 17:47
Vopnað rán hjá úrsmið í Reykjanesbæ Vopnað rán var framið í verslun í Reykjanesbæ í dag. Innlent 20.2.2020 13:10
Rann út af Reykjanesbraut og valt á hliðina Ökumaður bílsins sem fór út af veginum er talinn óslasaður en bíllinn er þónokkuð skemmdur. Innlent 19.2.2020 21:25
Beint á ball í Njarðvík eftir bílslys á Njálsgötu Meðlimir hljómsveitarinnar Á móti sól lentu í árekstri á Njálsgötu í Reykjavík í gær. Frá þessu greinir sveitin á Facebook. Innlent 2.2.2020 11:59
„Mitt mat er að það verði alls ekki óbyggilegt á Reykjanesskaganum“ Vísindaráð almannavarna kom saman til fundar í dag vegna nýjustu gagna úr mælingum við Þorbjörn og Svartsengi. Innlent 30.1.2020 19:08
Ekki til viðbragðsáætlun vegna heita vatnsins á Suðurnesjum Ekki eru til neinar áætlanir um það hvernig bregðast skuli við því ef framboð á heitu vatni stöðvast til sveitarfélaga á Suðurnesjum vegna jarðhræringa eða eldsumbrota. Innlent 29.1.2020 07:52
Hér telur jarðeðlisfræðingurinn líklegast að gossprungan opnist Komi til eldgoss þykir líklegast að það verði á sprungu norðvestan Þorbjarnar. Þá myndi fjallið virka eins og varnargarður fyrir Grindvíkinga. Innlent 28.1.2020 20:44
Alvarlegast ef hitaveitan bregst segir bæjarstjórinn í Grindavík Hann hefur vakið athygli þingnefndar á því að hugsanlega þurfi að auka fjárveitingar til ýmissa stofnanna ef þær þurfa að bregðast við. Innlent 28.1.2020 11:53
Slökkvilið kallað út vegna elds á Ásbrú Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja hefur verið kallað út vegna elds í fjölbýlishúsi við Bogabraut á Ásbrú í Reykjanesbraut. Innlent 28.1.2020 08:42
Grindvíkingar gantast með hugsanlegt eldgos Jón Gauti Dagbjartsson strandveiðihetja er pollrólegur vegna hugsanlegs eldgoss Innlent 27.1.2020 11:57
Eftirlitsnefnd með störfum lögreglu skoðar eftirför á Sandgerðisvegi Kona liggur þungt haldin á sjúkrahúsi eftir að ökumaðurinn sem lögreglan veitti eftirför, lenti í hörðum árekstri við bíl sem konan var farþegi í. Innlent 24.1.2020 09:00
Hótel Skúla á Ásbrú skellir í lás Base hótel á Ásbrú á Reykjanesi, sem er í eigu félags Skúla Mogensen, fyrrverandi forstjóra og eiganda Wow air, hefur lokað og hætt rekstri. Viðskipti innlent 23.1.2020 15:05
Stal fullri innkaupakerru í gegnum sjálfsafgreiðslukassa Lögreglu á Suðurnesjum hefur borist kæra vegna þjófnaðar í verslun í Reykjanesbæ. Innlent 22.1.2020 08:23
Kópurinn vannærður og þjáist af augnsýkingu Vonir standa til að hægt verði að sleppa kópnum. Innlent 21.1.2020 09:23
Markmiðið að koma litla kópnum sem fyrst aftur út í sjó Lítill kópur sem fannst illa haldinn á Suðurnesjum í morgun hefst nú við í Húsdýragarðinum. Markmiðið er að koma honum sem fyrst aftur heim í sjóinn. Innlent 17.1.2020 18:30
Kópur frá Suðurnesjum fær hjálp í Húsdýragarðinum Lögreglan á Suðurnesjum fann krúttlegan kóp í umdæminu fyrr í dag og var móðir hans hvergi sjáanleg. Lífið 17.1.2020 13:51
Teitur um Ölla: Sextán ára var hann að fara svo illa með okkur á æfingum Teitur Örlygsson, tífaldur Íslandsmeistari með Njarðvíkurliðinu, var mættur í Njarðtaksgryfjuna í gær þegar Njarðvíkingar heiðruðu minningu Örlygs Arons Sturlusonar sem lést af slysförum fyrir tuttugu árum síðan. Körfubolti 17.1.2020 09:21
Ók í krapa og er óökufær Ökumaður missti bifreið sína út af Reykjanesbraut í gær. Innlent 17.1.2020 11:47
Í minningu Ölla Körfuboltamannsins Örlygs Arons Sturlusonar var minnst fyrir leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino's deild karla í kvöld. Körfubolti 16.1.2020 22:59
Karlalið Grindavíkur lagði inn 20 þúsund krónur í Minningarsjóð Ölla Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Grindavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta, segir frá því á fésbókarsíðu sinni í dag að hans leikmenn hafi ákveðið að styrkja Minningarsjóðs Örlygs Arons Sturlusonar. Körfubolti 16.1.2020 15:00
Strandaglóparnir hrifnir af samtakamætti Reykjanesbæjar: „Það var meira að segja vegan pizza“ Margir þeirra hefðu þó þegið betra upplýsingaflæði á Keflavíkurflugvelli. Innlent 13.1.2020 10:43
Farþegarnir lýsa „hryllilegri“ bið og„ógeðslegu“ ástandi þegar dyrnar voru opnaðar Björgunarsveitarmaður segir að alvarlegu ástandi hafi verið afstýrt. Innlent 13.1.2020 10:30
180 strandaglópar gista í fjöldahjálparstöðinni Flestir þeirra eru farþegar á leið í Ameríkuflug en vonast er til að aðgerðum í stöðinni verði lokið fyrir hádegi. Innlent 13.1.2020 06:54
Gæti orðið fjölmennt í fjöldahjálparstöðinni í nótt Fín stemning, ef svo má segja, hefur verið hjá fólkinu sem haldið hefur til í fjöldahjálparstöðinni í Reykjanesbæ í kvöld. Innlent 13.1.2020 01:47
Bæjarstjóri segir ástandið ekki gott Búið er að opna fjöldahjálparstöð í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ og verða þeir sem sitja fastir í bílum á Reykjanesbrautinni og veginum að flugstöðinni fluttir þangað. Innlent 12.1.2020 20:51
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent