Blönduós Segir Isavia ekki ráðast í nauðsynlegar úrbætur á Blönduósflugvelli: „Við bara skiptum ekki máli“ Nauðsyn flugvallarins á Blönduósi sannaði sig enn og aftur í gær að sögn Guðmundar Hauks Jakobssonar, formanns byggðaráðs Blönduósbæjar. Innlent 11.1.2020 17:01 Sameining rædd á íbúafundi Sameining sveitarfélaga verður rædd á íbúafundi í Húnavatnsskóla í Húnavatnshreppi næstkomandi fimmtudag. Innlent 28.11.2019 06:55 21 milljón í greiningu á iðnaðarkostum á Norðvesturlandi Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið mun veita SSNV tímabundinn 21 milljón króna styrk til greiningar á iðnaðarkostum sem gætu hentað Norðurlandi vestra. Innlent 20.9.2019 14:22 Blanda verður „fly-only“ og kvóti minnkaður Það hefur gustað aðeins um Blöndu eftir að Lax-Á sagði upp samningi um leigu á ánni þrátt fyrir að eitt ár væri eftir af samningnum. Veiði 29.8.2019 09:20 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti konu eftir umferðarslys við Blönduós Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er konan ekki talin alvarlega slösuð. Innlent 17.7.2019 14:47 Blöndubrú lokuð aðfaranótt föstudags Brúin verður lokuð frá 01:00 til 06:30. Innlent 17.7.2019 13:40 Máli Blönduóss gegn Kleifafjölskyldunni vísað frá Hæstarétti Áslaug Thorlacius og fjölskylda hafa lengi barist við Blönduósbæ um jörðina Kleifar. Bærinn vildi taka jörðina eignarnámi þrátt fyrir samning um erfðafestu. Bæjaryfirvöld íhuga nú næstu skref í málinu til að ná jörðinni til sín. Innlent 13.6.2019 09:09 Prjónakonur setja lit sinn á Blönduós um helgina Prjónagleði fer fram á Blönduósi um helgina þar sem allar helstu prjónakonur landsins koma saman. Engin karlmaður tekur þátt í gleðinni með prjónana sína. Innlent 8.6.2019 11:25 Tveir fluttir með þyrlu á Landspítalann Tilkynnt var um slysið um hádegisbil í dag. Innlent 1.6.2019 13:54 Við viljum vanda okkur Hátt í 50 sýrlenskir flóttamenn eru að flytja til Íslands þessa dagana. Þeir koma í þremur hópum, tveir eru lentir og flestir þeirra fá ný heimkynni norður í Húnavatnssýslu. Innlent 16.5.2019 02:02 Sauðfjárbændur létta lundina með nektarmyndum Tilgangurinn var að skemmta á álagstímum. Lífið 14.5.2019 13:35 400 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur síðustu daga á þeim slóðum þar sem banaslysið varð Banaslys varð á þjóðveginum í botni Langadals, utan Blönduóss, vestan Húnavers í gærkvöldi. Innlent 24.4.2019 12:23 Banaslys nærri Húnaveri Karlmaður lést í umferðarslysi sem varð á þjóðveginum í botni Langadals, austan Blönduóss, skammt vestan við Húnaver. Bifreið mannsins, sem var á suðurleið, lenti utan vegar og olti margar veltur neðst í Bólstaðarhlíðarbrekku í gærkvöldi. Innlent 24.4.2019 09:55 Einn alvarlega slasaður eftir umferðarslys nærri Húnaveri Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Austur-Húnavatnssýslu auk sjúkraflutningamanna á Blönduósi og lögreglu á Norðurlandi vestra fengu tilkynningu um klukkan hálf tíu í kvöld um alvarlegt umferðarslys á þjóðveginum í botni Langadals, austan Blönduós. Innlent 23.4.2019 22:20 Boðið upp í lengstu lyftuferð á landinu Hæsta lyfta Íslands, sem ætluð er til fólksflutninga milli hæða, er ekki í Hallgrímskirkjuturni. Nei, í Húnavatnssýslum er lyfta sem er fjórfalt hærri en sú á Skólavörðuholtinu. Innlent 8.4.2019 20:37 Telja Blönduvirkjun bjóða upp á frekari uppbyggingu í héraði Stækkun Blönduvirkjunar og betri flutningslínur þaðan skapa enn frekari tækifæri til uppbyggingar á Blönduósi, að mati ráðamanna í héraði. Innlent 1.4.2019 21:33 Verjast kröfum um styttingu vegarins framhjá Blönduósi Kröfur hafa komið fram um að stytting hringvegarins framhjá Blönduósi verði sett á samgönguáætlun. Undirskriftasöfnun, málinu til stuðnings, lýkur um helgina. Innlent 27.3.2019 20:46 Hvaða veitingastaður seldi fyrsta hamborgara á Íslandi? Getur verið að fyrstu hamborgarar á Íslandi hafi verið seldir í Hrútafirði og fyrstu hamborgarabrauðin bökuð á Blönduósi? Í Staðarskála telja menn að fyrsti hamborgarinn hafi verið snæddur þar. Innlent 19.3.2019 20:15 Íslenskar konur lögðu áherslu á að hafa fallegt í kringum sig Í safni, sem ekki á sinn líka hérlendis, má sjá hvernig undirfötum íslenskar konur klæddust fyrr á tímum og kynnast hugmyndafræðinni á bak við íslenska skautbúninginn. Innlent 15.3.2019 21:03 Leyniformúlan gerir Blönduós mikilvægan fyrir fiskútflutning Leyniformúla, sem varðveitt er í læstu hólfi, er lykilinn að því að lítið fyrirtæki á Blönduósi er orðið þýðingarmikið fyrir fiskútflutning þjóðarinnar. Innlent 14.3.2019 22:20 Blönduós orðið vaxtarsvæði og fimm hæða blokk áformuð Blönduós er að fá sitt fyrsta háhýsi, fimm hæða íbúðablokk. Eftir áratugadeyfð í húsbyggingum er bærinn á skömmum tíma að úthluta lóðum undir nærri fimmtíu nýjar íbúðir. Innlent 11.3.2019 21:47 Gamli bæjarkjarninn sagður falið leyndarmál Elsti bæjarhlutinn á Blönduósi er falið leyndarmál, að mati heimamanna, sem hafa ákveðið að skilgreina hann sem verndarsvæði í byggð. Innlent 10.3.2019 21:29 Augun verða tvítug á ný þegar minnst er gamla Kvennaskólans Gamli Kvennaskólinn á Blönduósi hefur öðlast nýtt hlutverk; sem alþjóðleg þróunar- og þekkingarmiðstöð á sviði textíls. Gömlum nemendum þykir dásamlegt að sjá húsið nýtast með þessum hætti. Innlent 8.3.2019 11:40 Held að enginn viti að þetta sé á Blönduósi Blönduós orðinn kryddbær Íslands. Húnvetningar státa af því að vera með stærstu markaðshlutdeild í sölu á kryddum hérlendis. Innlent 6.3.2019 20:25 Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. Innlent 5.3.2019 20:25 Sýrlendingum stefnt norður Sveitarstjórn Blönduóss íhugar nú að taka við 25 flóttamönnum frá Sýrlandi. Rætt er um að jafnstór hópur fjölskyldufólks fari á Hvammstanga og að 25 einstaklingar fái samastað á suðvesturhorni landsins. Innlent 11.1.2019 21:53 Segir sveitarfélagið ætla að taka ævistarf afa síns eignarnámi Landsréttur klofnaði í afstöðu sinni til eignarnámsins. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson dómari vildi gera sveitarfélagið afturreka með eignarnámið þar sem krafan væri of víðfeðm. Núverandi eigendur að fasteignum á jörðinni telja máli Innlent 21.12.2018 22:05 Ráðherra úthlutar 120 milljónum krónum í verkefnastyrki til að efla byggðir landsins Undirritaðir hafa verið samningar við landshlutasamtök sveitarfélaga um níu verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Innlent 15.11.2018 17:11 Valdimar ráðinn sveitarstjóri Blönduósbæjar Ráðningin var staðfest á fundi sveitarstjórnar í gær. Innlent 13.7.2018 08:52 Byrjað að reisa gagnaver á Blönduósi Gagnaver Borealis Data Center verður tekið í notkun síðla hausts ef framkvæmdir ganga vel á Blönduósi. Mikil lyftistöng fyrir atvinnulíf á NV-landi. Innlent 25.6.2018 01:13 « ‹ 1 2 3 ›
Segir Isavia ekki ráðast í nauðsynlegar úrbætur á Blönduósflugvelli: „Við bara skiptum ekki máli“ Nauðsyn flugvallarins á Blönduósi sannaði sig enn og aftur í gær að sögn Guðmundar Hauks Jakobssonar, formanns byggðaráðs Blönduósbæjar. Innlent 11.1.2020 17:01
Sameining rædd á íbúafundi Sameining sveitarfélaga verður rædd á íbúafundi í Húnavatnsskóla í Húnavatnshreppi næstkomandi fimmtudag. Innlent 28.11.2019 06:55
21 milljón í greiningu á iðnaðarkostum á Norðvesturlandi Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið mun veita SSNV tímabundinn 21 milljón króna styrk til greiningar á iðnaðarkostum sem gætu hentað Norðurlandi vestra. Innlent 20.9.2019 14:22
Blanda verður „fly-only“ og kvóti minnkaður Það hefur gustað aðeins um Blöndu eftir að Lax-Á sagði upp samningi um leigu á ánni þrátt fyrir að eitt ár væri eftir af samningnum. Veiði 29.8.2019 09:20
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti konu eftir umferðarslys við Blönduós Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er konan ekki talin alvarlega slösuð. Innlent 17.7.2019 14:47
Máli Blönduóss gegn Kleifafjölskyldunni vísað frá Hæstarétti Áslaug Thorlacius og fjölskylda hafa lengi barist við Blönduósbæ um jörðina Kleifar. Bærinn vildi taka jörðina eignarnámi þrátt fyrir samning um erfðafestu. Bæjaryfirvöld íhuga nú næstu skref í málinu til að ná jörðinni til sín. Innlent 13.6.2019 09:09
Prjónakonur setja lit sinn á Blönduós um helgina Prjónagleði fer fram á Blönduósi um helgina þar sem allar helstu prjónakonur landsins koma saman. Engin karlmaður tekur þátt í gleðinni með prjónana sína. Innlent 8.6.2019 11:25
Tveir fluttir með þyrlu á Landspítalann Tilkynnt var um slysið um hádegisbil í dag. Innlent 1.6.2019 13:54
Við viljum vanda okkur Hátt í 50 sýrlenskir flóttamenn eru að flytja til Íslands þessa dagana. Þeir koma í þremur hópum, tveir eru lentir og flestir þeirra fá ný heimkynni norður í Húnavatnssýslu. Innlent 16.5.2019 02:02
Sauðfjárbændur létta lundina með nektarmyndum Tilgangurinn var að skemmta á álagstímum. Lífið 14.5.2019 13:35
400 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur síðustu daga á þeim slóðum þar sem banaslysið varð Banaslys varð á þjóðveginum í botni Langadals, utan Blönduóss, vestan Húnavers í gærkvöldi. Innlent 24.4.2019 12:23
Banaslys nærri Húnaveri Karlmaður lést í umferðarslysi sem varð á þjóðveginum í botni Langadals, austan Blönduóss, skammt vestan við Húnaver. Bifreið mannsins, sem var á suðurleið, lenti utan vegar og olti margar veltur neðst í Bólstaðarhlíðarbrekku í gærkvöldi. Innlent 24.4.2019 09:55
Einn alvarlega slasaður eftir umferðarslys nærri Húnaveri Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Austur-Húnavatnssýslu auk sjúkraflutningamanna á Blönduósi og lögreglu á Norðurlandi vestra fengu tilkynningu um klukkan hálf tíu í kvöld um alvarlegt umferðarslys á þjóðveginum í botni Langadals, austan Blönduós. Innlent 23.4.2019 22:20
Boðið upp í lengstu lyftuferð á landinu Hæsta lyfta Íslands, sem ætluð er til fólksflutninga milli hæða, er ekki í Hallgrímskirkjuturni. Nei, í Húnavatnssýslum er lyfta sem er fjórfalt hærri en sú á Skólavörðuholtinu. Innlent 8.4.2019 20:37
Telja Blönduvirkjun bjóða upp á frekari uppbyggingu í héraði Stækkun Blönduvirkjunar og betri flutningslínur þaðan skapa enn frekari tækifæri til uppbyggingar á Blönduósi, að mati ráðamanna í héraði. Innlent 1.4.2019 21:33
Verjast kröfum um styttingu vegarins framhjá Blönduósi Kröfur hafa komið fram um að stytting hringvegarins framhjá Blönduósi verði sett á samgönguáætlun. Undirskriftasöfnun, málinu til stuðnings, lýkur um helgina. Innlent 27.3.2019 20:46
Hvaða veitingastaður seldi fyrsta hamborgara á Íslandi? Getur verið að fyrstu hamborgarar á Íslandi hafi verið seldir í Hrútafirði og fyrstu hamborgarabrauðin bökuð á Blönduósi? Í Staðarskála telja menn að fyrsti hamborgarinn hafi verið snæddur þar. Innlent 19.3.2019 20:15
Íslenskar konur lögðu áherslu á að hafa fallegt í kringum sig Í safni, sem ekki á sinn líka hérlendis, má sjá hvernig undirfötum íslenskar konur klæddust fyrr á tímum og kynnast hugmyndafræðinni á bak við íslenska skautbúninginn. Innlent 15.3.2019 21:03
Leyniformúlan gerir Blönduós mikilvægan fyrir fiskútflutning Leyniformúla, sem varðveitt er í læstu hólfi, er lykilinn að því að lítið fyrirtæki á Blönduósi er orðið þýðingarmikið fyrir fiskútflutning þjóðarinnar. Innlent 14.3.2019 22:20
Blönduós orðið vaxtarsvæði og fimm hæða blokk áformuð Blönduós er að fá sitt fyrsta háhýsi, fimm hæða íbúðablokk. Eftir áratugadeyfð í húsbyggingum er bærinn á skömmum tíma að úthluta lóðum undir nærri fimmtíu nýjar íbúðir. Innlent 11.3.2019 21:47
Gamli bæjarkjarninn sagður falið leyndarmál Elsti bæjarhlutinn á Blönduósi er falið leyndarmál, að mati heimamanna, sem hafa ákveðið að skilgreina hann sem verndarsvæði í byggð. Innlent 10.3.2019 21:29
Augun verða tvítug á ný þegar minnst er gamla Kvennaskólans Gamli Kvennaskólinn á Blönduósi hefur öðlast nýtt hlutverk; sem alþjóðleg þróunar- og þekkingarmiðstöð á sviði textíls. Gömlum nemendum þykir dásamlegt að sjá húsið nýtast með þessum hætti. Innlent 8.3.2019 11:40
Held að enginn viti að þetta sé á Blönduósi Blönduós orðinn kryddbær Íslands. Húnvetningar státa af því að vera með stærstu markaðshlutdeild í sölu á kryddum hérlendis. Innlent 6.3.2019 20:25
Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. Innlent 5.3.2019 20:25
Sýrlendingum stefnt norður Sveitarstjórn Blönduóss íhugar nú að taka við 25 flóttamönnum frá Sýrlandi. Rætt er um að jafnstór hópur fjölskyldufólks fari á Hvammstanga og að 25 einstaklingar fái samastað á suðvesturhorni landsins. Innlent 11.1.2019 21:53
Segir sveitarfélagið ætla að taka ævistarf afa síns eignarnámi Landsréttur klofnaði í afstöðu sinni til eignarnámsins. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson dómari vildi gera sveitarfélagið afturreka með eignarnámið þar sem krafan væri of víðfeðm. Núverandi eigendur að fasteignum á jörðinni telja máli Innlent 21.12.2018 22:05
Ráðherra úthlutar 120 milljónum krónum í verkefnastyrki til að efla byggðir landsins Undirritaðir hafa verið samningar við landshlutasamtök sveitarfélaga um níu verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Innlent 15.11.2018 17:11
Valdimar ráðinn sveitarstjóri Blönduósbæjar Ráðningin var staðfest á fundi sveitarstjórnar í gær. Innlent 13.7.2018 08:52
Byrjað að reisa gagnaver á Blönduósi Gagnaver Borealis Data Center verður tekið í notkun síðla hausts ef framkvæmdir ganga vel á Blönduósi. Mikil lyftistöng fyrir atvinnulíf á NV-landi. Innlent 25.6.2018 01:13
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent