Vinnumarkaður

Fréttamynd

Krefjandi en spennandi starfsvettvangur

Bryndís Símonardóttir hefur verið búsett og starfað sem endurskoðandi í Danmörku síðastliðin tíu ár. „Það má í raun segja að það hafi verið tilviljun að ég starfa sem endurskoðandi í dag.

Lífið
Fréttamynd

Hópuppsagnir!

Það er alltaf erfitt að heyra þegar hópuppsagnir verða í okkar litla samfélagi. Nú síðast var öllu starfsfólki Ísfisks á Akranesi sagt upp störfum. Þær uppsagnir bætast svo ofan á uppsagnir fjármálafyrirtækja í lok síðasta mánaðar ásamt uppsögnum hjá Íslandspósti og Icelandair.

Skoðun
Fréttamynd

Óttast að dýfan verði aðeins dýpri

Forstjóri Vinnumálastofnunar segist óttast að atvinnuleysi taki frekari dýfu á komandi mánuðum. Þá segist hún jafnvel eiga von á því að það komi til frekari fjöldauppsagna.

Innlent
Fréttamynd

Veikindi flug­freyja rann­sökuð

Þrjár flugfreyjur veiktust í flugi Icelandair í síðustu viku og þurftu að fá súrefni í fluginu. Ein flugfreyjanna þurfti að leita sér aðstoðar á bráðamóttöku þegar heim var komið.

Innlent
Fréttamynd

Efling vísar ásökunum á bug

Stéttarfélagið Efling segir að öll réttindi starfsmanna Eflingar sem varin eru í ráðningarsamningum, kjarasamningum og lögum hafi verið virt í einu og öllu, það eigi bæði við um fyrrum starfsmenn sem og núverandi starfsmenn í veikindaleyfi.

Innlent