Strætó

Fréttamynd

Hjálmar harmar skerta þjónustu strætó

Strætó skerðir í dag þjónustu sína við far­þega með því að draga úr tíðni ferð á nokkrum leiðum og hætta akstri þeirra fyrr á kvöldin. Stjórnar­­for­­maður skilur ó­­­sætti far­þega vel og vonast til að skert þjónusta verði að­eins tíma­bundin.

Innlent
Fréttamynd

Strætó miður sín vegna Klapp-vanda­­mála

Nýtt greiðslu­kerfi Strætó hefur farið brösug­lega af stað og mörgum verið meinaður að­gangur að vögnum vegna bilunar í kerfinu. Strætó lofar miklum betr­um­bótum strax í næstu viku.

Innlent
Fréttamynd

Borgarlínan

Borgarlínan gengur út á að gera almenningssamgöngur að þægilegum og aðgengilegum ferðamáta á höfuðborgarsvæðinu. Með Borgarlínu verða ferðir vagna tíðar og áreiðanlegar þar sem sérrými fyrir vagna Borgarlínu tryggja að þeir munu geta komist á milli staða á annatíma án áhrifa umferðarþunga á öðrum akreinum.

Skoðun
Fréttamynd

Nætur­strætó fyrir stúdenta

Almenningssamgöngur eru hornsteinn hvers borgarsamfélags eða eins og Gustavo Petro, borgarstjóri Bogotá orðaði það: “A developed country is not a place where the poor have cars. It’s where the rich use public transportation”.

Skoðun
Fréttamynd

Lofts­lags­málin hafa for­gang

Ég bind miklar vonir við að Sjálfstæðisflokkurinn hafi tekið við umhverfis- og loftslagsráðuneytinu. Víst er að loftslags- og umhverfismál munu verða efst á baugi hjá okkur Íslendingum á næstu árum og áratugum.

Skoðun
Fréttamynd

Segi það aftur: Frítt í strætó

Fjögur ár. Það er sá tími sem undirritaður hefur ítrekað bent á réttu leiðina til að auka notkun á strætó. Sleppum borgarlínu, höfum frítt í strætó og spörum milljarða á ári.

Skoðun
Fréttamynd

Skerðing hjá Strætó vegna sóttkvíar og einangrunar

Áætlun leiðar númer 3 hjá Strætó verður skert í dag, mánudag. Í stað þess að aka á 15 mínútna fresti yfir háannatímann verður ekið á hálftíma fresti allan daginn. Ástæðan er fjöldi vagnstjóra í sóttkví eða einangrun.

Innlent
Fréttamynd

Net­­þrjótarnir náðu af­riti af Þjóð­skrá frá Strætó

Netþrjótar, sem réðust inn í tölvukerfi Strætó í lok desember, komust yfir afrit af upplýsingum úr Þjóðskrá og kennitöluskrá þegar þeir brutust inn í kerfið. Þrjótarnir hafa krafið Strætó um greiðslu og hótað að leka gögnunum verði Strætó ekki við kröfunum. 

Innlent
Fréttamynd

Stálu stórum dráttar­bíl Strætó

Dráttarbíl Strætó af gerð Scania 440 var stolið af athafnasvæði Strætó á Hesthálsi í dag. Upplýsingafulltrúi segir að lögreglu hafi verið gert viðvart og verið sé að skoða myndefni úr myndavélum á svæðinni.

Innlent
Fréttamynd

Brotist inn í netkerfi Strætó

Tölvuþrjótar hafa brotið sér leið inn í tölvukerfi Strætó. Verið er að skoða umfang árásarinnar, sem uppgötvaðist í gær og er ekki hægt að útiloka leka á persónuupplýsingum.

Innlent
Fréttamynd

Vagnstjórinn hyggst kæra árásina

Vagnstjórinn sem varð fyrir árás hóps ungmenna í Spönginni seint í gærkvöldi hyggst kæra árásina. Stjórnendur Strætó ræddu við vagnstjórann í morgun.

Innlent
Fréttamynd

Ungmenni réðust á strætóbílstjóra

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til rétt fyrir klukkan 21 vegna slagsmála í strætó en samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni réðust ungmenni á bílstjóra bifreiðarinnar. 

Innlent