Innflytjendamál Halda röngum upplýsingum að erlendum konum svo þær fái ekki hjálp Erlendar konur í ofbeldissamböndum eru ekki meðvitaðar um þau úrræði sem þeim stendur til boða. Algengt er að ofbeldismennirnir nýti sér þekkingarleysi þeirra og fullyrði að þeim verði vísað úr landi ef þær leiti sér aðstoðar. Innlent 22.2.2021 20:01 Endurspeglar samfélagið fjölbreytileikann? Þegar íbúar landsins telja tæp 370 þúsund og af þeim rúm 51 þúsund innflytjendur spyr maður sig hvort samfélagið endurspegli þennan stóra hóp. Við hugsum gjarnan jafnrétti út frá kynjahugmyndum, að jafna þurfi hlut karla og kvenna einmitt vegna þess að hvor um sig telur sá hópur um helming þjóðarinnar. Skoðun 20.2.2021 14:31 Ber orðræðu Miðflokksins um útlendingamál saman við gyðingahatur Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, var harðorður í garð þingmanna Miðflokksins vegna umræðu um málefni innflytjenda sem fór fram á Alþingi í dag og kvöld. Sagði hann meðal annars orðræðu þeirra líkjast fordómafullri orðræðu um samkynhneigða á tíunda áratugi síðustu aldar og gyðingahatur. Innlent 16.2.2021 21:02 Til hamingju með Ráðgjafarstofu innflytjenda Það er mikið fagnaðarefni að loksins sé Ráðgjafarstofa innflytjenda orðin að veruleika. Hávært ákall hefur verið meðal þeirra sem sinna margskonar þjónustu við innflytjendur um að sárlega hafi vantað samræmda og aðgengilega þjónustu á einum stað. Skoðun 10.2.2021 14:00 Aðgengi fyrir börn af erlendum uppruna Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur samþykkti í dag stóraukna íslenskukennslu fyrir börn með annað móðurmál en íslensku með aukningu upp á 143 milljónir árlega í málaflokkinn næstu þrjú árin. Skoðun 9.2.2021 20:31 Hjálpið okkur frekar en að smána Phoenix Ramos Proppé svarar grein Mörtu Eiríksdóttur sem ber titilinn Ég tala dönsku í Danmörku og fjallar um tungumálakunnáttu innflytjenda. Skoðun 6.2.2021 13:30 Talar þú íslensku á Íslandi? Ég geri það, en ekkert að marka mig því ég er fædd og uppalin á Íslandi. Það væri eins ef ég væri fædd og uppalin einhvers staðar annars staðar, þá gæti ég sjálfsagt talað reiprennandi móðurmálið í því landi. Það gefur auga leið. Skoðun 5.2.2021 07:30 Ég tala íslensku á Íslandi Ég tala íslensku á Íslandi enda er íslenska móðurmálið mitt. Samt hef ég ómælda reynslu af því að fólki láist að svara mér á okkar ástkæra ylhýra máli eða ávarpa mig á því. Skoðun 4.2.2021 15:00 Ég tala dönsku í Danmörku Á námsárum mínum í Danmörku lagði ég mig fram um að tala dönsku. Bæði vegna þess að ég vissi að ég næði betra sambandi við fólkið sem bjó í landinu og einnig af virðingu við Dani og móðurmál þeirra. Skoðun 3.2.2021 11:00 Eins og að fá lykil að framtíðinni Hjónin Bassirou Ndiaye og Mahe Diouf segja að það hafi verið eins og að fá lykil að framtíðinni þegar þau fengu þau tíðindi í gær að allsherjar - og menntamálanefnd Alþingis hefði lagt til að dætur þeirra fengju ríkisborgararétt. Innlent 29.1.2021 22:04 Söguleg skipun forstöðumanns Fjölmenningarseturs Nicole Leigh Mosty hefur verið skipuð í embætti forstöðumanns Fjölmenningarseturs til fimm ára. Hún tekur til starfa þann 1. mars. Greint er frá skipun Ásmundar Einar Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, á vef stjórnarráðsins. Innlent 26.1.2021 16:18 Konur af erlendum uppruna vilja að borgin skoði mál Fjölskylduhjálpar Samtök kvenna af erlendum uppruna (W.O.M.E.N) hvetja Reykjavíkurborg til þess að krefjast gagnsærrar rannsóknar á starfsemi góðgerðarsamtakanna Fjölskylduhjálpar. Innlent 11.12.2020 08:41 Kynbundið ofbeldi - Staða erlendra kvenna á Íslandi 16 dagar af kynbundnu ofbeldi eru tilteknir dagar ársins sem eru tileinkaðir vitundarvakningu innan hvers samfélagshóps. Heimilisofbeldi á rætur sínar í valdaójafnvægi. Það geta allir orðið fyrir heimilisofbeldi, óháð kyni, hættan liggur í því að vera háður öðrum, hvort sem er um fjárhagslegt hæði eða tilfinningalegt hæði að ræða. Skoðun 10.12.2020 18:00 Umsækjendur um alþjóðlega vernd fá desemberviðbót Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gær að umsækjendur um alþjóðlega vernd muni fá viðbót við fastar framfærslugreiðslur í desember. Innlent 21.11.2020 18:18 Ástandið erfitt meðal atvinnulausra Pólverja á Íslandi Pólsk kona sem er atvinnulaus hefur brugðið á það ráð að læra íslensku í atvinnuleysinu sem hún vonar að muni hjálpa sér við að fá vinnu. Rúmlega fimmti hver erlendur ríkisborgari á Íslandi er atvinnulaus og varaformaður Eflingar segir að margir kvíði jólunum. Innlent 17.11.2020 20:10 Fimmti hver frá Póllandi atvinnulaus hér á landi Almennt atvinnuleysi var 9,9 prósent í október og jókst um tæpt prósentustig frá september. Innlent 15.11.2020 22:01 Pólsk menningarhátíð í Reykjanesbæ Veita á innsýn í pólska menningu með skemmtilegum hætti á Pólskri menningarhátíð í Reykjanesbæ sem hófst í gær og stendur til sunnudag. Menning 3.11.2020 16:52 Þeir sem flytjast til landsins fyrir sjö ára aldur standa vel að vígi í framhaldsskóla Innflytjendur sem flytjast hingað til lands fyrir sjö ára aldur eru álíka líklegir til að útskrifast úr framhaldsskóla og aðrir sem hefja framhaldsskólanám hér á landi á annað borð. Innlent 26.10.2020 10:43 Vilja starfshóp um aukin atvinnuréttindi erlendra aðila Sex þingmenn VG lögðu í dag fram þingsályktunartillögu um að skipaður yrði starfshópur sem gera ætti tillögur um það hvernig auka megi atvinnuréttindi ríkisborgara ríkja utan Evrópska efnahagssvæðisins, EFTA og Færeyja. Innlent 21.10.2020 21:24 Hjartanlega velkomin! Reykjavíkurborg hefur lagt sig fram um að taka vel á móti nýjum íbúum og sem betur fer fjölgar Reykvíkingum með ári hverju. Skoðun 16.10.2020 15:30 Aukið fjármagn vantar til að kenna útlendingum íslensku Skortur er á fjármagni til að kenna útlendingum búsettum á Íslandi að læra íslensku. Verkefnisstjóri íslenskukennslu hjá Fræðsluneti Suðurlands gagnrýnir stjórnvöld í garð útlendinga á tímum Covid-19. Innlent 11.10.2020 12:15 Bandaríkjamenn á Íslandi uggandi um atkvæði sín Tafir hjá bandarísku póstþjónustunni og herferð Donalds Trump forseta gegn póstatkvæðum veldur Bandaríkjamönnum búsettum á Íslandi áhyggjum af því að atkvæði þeirra í kosningunum í næsta mánuði verði ekki talin. Innlent 5.10.2020 07:01 Umburðarlyndi Íslendinga gagnvart innflytjendum eykst Umburðarlyndi Íslendinga gagnvart innflytjendum hefur aukist á undanförnum þremur árum, samkvæmt nýrri heimskönnun Gallup. Innlent 24.9.2020 06:52 Staða barna af erlendum uppruna í Kvennaathvarfinu slæm Stór hluti barna af erlendum uppruna sem dvalið hefur í Kvennaathvarfinu undanfarin tæp tvö ár hefur orðið fyrir líkamlegu ofbeldi á heimili sínu, flest alla sína ævi. Þá er félagsleg staða þeirra slæm samkvæmt rannsókn athvarfsins. Innlent 11.9.2020 21:31 Vildu gefa innflytjendum og flóttafólki á Íslandi sterkari rödd Julius Pollux Rothlaender og Claire Paugham vildu með verkefninu Vestur í bláinn, heyra meira í röddum, manneskjum og tungumálum sem ekki heyrist nógu mikið í hér á landi. Hvorki í listaheiminum né á opinberum vettvangi. Lífið 8.9.2020 16:31 Bæta við pólsku í svörun hjálparsímans 1717 Þrátt fyrir að Pólverjar séu langfjölmennasti hópur innflytjenda hér á landi hefur skort nauðsynlegar upplýsingar á pólsku að sögn ráðgjafa hjá Rauða krossinum. Innlent 6.9.2020 13:39 Nýstofnað stéttarfélag segist ranglega aðili að ASÍ og SGS Í fyrstu grein laga stéttarfélagsins Kóps segir að félagið sé aðili að Starfsgreinasambandi Íslands og Sjómannasambandi Íslands sem sé aðili að Alþýðusambandi Íslands. Í samtali við Fréttastofu segir Drífa Snædal formaður ASÍ að það sé rangt. Innlent 25.8.2020 17:13 Kópur ekki hluti af ASÍ Forseti ASÍ segir að nýtt stéttarfélag, Kópur, sem hafi verið auglýst og sé sérstaklega beint að Pólverjum sem starfa á Íslandi, hafi verið stofnað. Það tengist þó ASÍ ekki á nokkurn hátt. Viðskipti innlent 25.8.2020 14:07 Tungumálatöfrar Fjölmenningarverkefnið Tungumálatöfrar er samfélagsverkefni sem hófst á Ísafirði fyrir þrem árum og er tækifæri fyrir börn af ólíkum uppruna að kynnast betur íslenskri tungu og menningu. Skoðun 25.8.2020 10:30 Innflytjendur, fyrst og fremst vinnuafl? Atvinnuleysi meðal innflytjenda, stærsta minnihlutahópsins á Íslandi mældist um 20% í júlí s.l. en var á landsvísu rétt um 8%,samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun. Skoðun 21.8.2020 14:00 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 … 18 ›
Halda röngum upplýsingum að erlendum konum svo þær fái ekki hjálp Erlendar konur í ofbeldissamböndum eru ekki meðvitaðar um þau úrræði sem þeim stendur til boða. Algengt er að ofbeldismennirnir nýti sér þekkingarleysi þeirra og fullyrði að þeim verði vísað úr landi ef þær leiti sér aðstoðar. Innlent 22.2.2021 20:01
Endurspeglar samfélagið fjölbreytileikann? Þegar íbúar landsins telja tæp 370 þúsund og af þeim rúm 51 þúsund innflytjendur spyr maður sig hvort samfélagið endurspegli þennan stóra hóp. Við hugsum gjarnan jafnrétti út frá kynjahugmyndum, að jafna þurfi hlut karla og kvenna einmitt vegna þess að hvor um sig telur sá hópur um helming þjóðarinnar. Skoðun 20.2.2021 14:31
Ber orðræðu Miðflokksins um útlendingamál saman við gyðingahatur Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, var harðorður í garð þingmanna Miðflokksins vegna umræðu um málefni innflytjenda sem fór fram á Alþingi í dag og kvöld. Sagði hann meðal annars orðræðu þeirra líkjast fordómafullri orðræðu um samkynhneigða á tíunda áratugi síðustu aldar og gyðingahatur. Innlent 16.2.2021 21:02
Til hamingju með Ráðgjafarstofu innflytjenda Það er mikið fagnaðarefni að loksins sé Ráðgjafarstofa innflytjenda orðin að veruleika. Hávært ákall hefur verið meðal þeirra sem sinna margskonar þjónustu við innflytjendur um að sárlega hafi vantað samræmda og aðgengilega þjónustu á einum stað. Skoðun 10.2.2021 14:00
Aðgengi fyrir börn af erlendum uppruna Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur samþykkti í dag stóraukna íslenskukennslu fyrir börn með annað móðurmál en íslensku með aukningu upp á 143 milljónir árlega í málaflokkinn næstu þrjú árin. Skoðun 9.2.2021 20:31
Hjálpið okkur frekar en að smána Phoenix Ramos Proppé svarar grein Mörtu Eiríksdóttur sem ber titilinn Ég tala dönsku í Danmörku og fjallar um tungumálakunnáttu innflytjenda. Skoðun 6.2.2021 13:30
Talar þú íslensku á Íslandi? Ég geri það, en ekkert að marka mig því ég er fædd og uppalin á Íslandi. Það væri eins ef ég væri fædd og uppalin einhvers staðar annars staðar, þá gæti ég sjálfsagt talað reiprennandi móðurmálið í því landi. Það gefur auga leið. Skoðun 5.2.2021 07:30
Ég tala íslensku á Íslandi Ég tala íslensku á Íslandi enda er íslenska móðurmálið mitt. Samt hef ég ómælda reynslu af því að fólki láist að svara mér á okkar ástkæra ylhýra máli eða ávarpa mig á því. Skoðun 4.2.2021 15:00
Ég tala dönsku í Danmörku Á námsárum mínum í Danmörku lagði ég mig fram um að tala dönsku. Bæði vegna þess að ég vissi að ég næði betra sambandi við fólkið sem bjó í landinu og einnig af virðingu við Dani og móðurmál þeirra. Skoðun 3.2.2021 11:00
Eins og að fá lykil að framtíðinni Hjónin Bassirou Ndiaye og Mahe Diouf segja að það hafi verið eins og að fá lykil að framtíðinni þegar þau fengu þau tíðindi í gær að allsherjar - og menntamálanefnd Alþingis hefði lagt til að dætur þeirra fengju ríkisborgararétt. Innlent 29.1.2021 22:04
Söguleg skipun forstöðumanns Fjölmenningarseturs Nicole Leigh Mosty hefur verið skipuð í embætti forstöðumanns Fjölmenningarseturs til fimm ára. Hún tekur til starfa þann 1. mars. Greint er frá skipun Ásmundar Einar Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, á vef stjórnarráðsins. Innlent 26.1.2021 16:18
Konur af erlendum uppruna vilja að borgin skoði mál Fjölskylduhjálpar Samtök kvenna af erlendum uppruna (W.O.M.E.N) hvetja Reykjavíkurborg til þess að krefjast gagnsærrar rannsóknar á starfsemi góðgerðarsamtakanna Fjölskylduhjálpar. Innlent 11.12.2020 08:41
Kynbundið ofbeldi - Staða erlendra kvenna á Íslandi 16 dagar af kynbundnu ofbeldi eru tilteknir dagar ársins sem eru tileinkaðir vitundarvakningu innan hvers samfélagshóps. Heimilisofbeldi á rætur sínar í valdaójafnvægi. Það geta allir orðið fyrir heimilisofbeldi, óháð kyni, hættan liggur í því að vera háður öðrum, hvort sem er um fjárhagslegt hæði eða tilfinningalegt hæði að ræða. Skoðun 10.12.2020 18:00
Umsækjendur um alþjóðlega vernd fá desemberviðbót Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gær að umsækjendur um alþjóðlega vernd muni fá viðbót við fastar framfærslugreiðslur í desember. Innlent 21.11.2020 18:18
Ástandið erfitt meðal atvinnulausra Pólverja á Íslandi Pólsk kona sem er atvinnulaus hefur brugðið á það ráð að læra íslensku í atvinnuleysinu sem hún vonar að muni hjálpa sér við að fá vinnu. Rúmlega fimmti hver erlendur ríkisborgari á Íslandi er atvinnulaus og varaformaður Eflingar segir að margir kvíði jólunum. Innlent 17.11.2020 20:10
Fimmti hver frá Póllandi atvinnulaus hér á landi Almennt atvinnuleysi var 9,9 prósent í október og jókst um tæpt prósentustig frá september. Innlent 15.11.2020 22:01
Pólsk menningarhátíð í Reykjanesbæ Veita á innsýn í pólska menningu með skemmtilegum hætti á Pólskri menningarhátíð í Reykjanesbæ sem hófst í gær og stendur til sunnudag. Menning 3.11.2020 16:52
Þeir sem flytjast til landsins fyrir sjö ára aldur standa vel að vígi í framhaldsskóla Innflytjendur sem flytjast hingað til lands fyrir sjö ára aldur eru álíka líklegir til að útskrifast úr framhaldsskóla og aðrir sem hefja framhaldsskólanám hér á landi á annað borð. Innlent 26.10.2020 10:43
Vilja starfshóp um aukin atvinnuréttindi erlendra aðila Sex þingmenn VG lögðu í dag fram þingsályktunartillögu um að skipaður yrði starfshópur sem gera ætti tillögur um það hvernig auka megi atvinnuréttindi ríkisborgara ríkja utan Evrópska efnahagssvæðisins, EFTA og Færeyja. Innlent 21.10.2020 21:24
Hjartanlega velkomin! Reykjavíkurborg hefur lagt sig fram um að taka vel á móti nýjum íbúum og sem betur fer fjölgar Reykvíkingum með ári hverju. Skoðun 16.10.2020 15:30
Aukið fjármagn vantar til að kenna útlendingum íslensku Skortur er á fjármagni til að kenna útlendingum búsettum á Íslandi að læra íslensku. Verkefnisstjóri íslenskukennslu hjá Fræðsluneti Suðurlands gagnrýnir stjórnvöld í garð útlendinga á tímum Covid-19. Innlent 11.10.2020 12:15
Bandaríkjamenn á Íslandi uggandi um atkvæði sín Tafir hjá bandarísku póstþjónustunni og herferð Donalds Trump forseta gegn póstatkvæðum veldur Bandaríkjamönnum búsettum á Íslandi áhyggjum af því að atkvæði þeirra í kosningunum í næsta mánuði verði ekki talin. Innlent 5.10.2020 07:01
Umburðarlyndi Íslendinga gagnvart innflytjendum eykst Umburðarlyndi Íslendinga gagnvart innflytjendum hefur aukist á undanförnum þremur árum, samkvæmt nýrri heimskönnun Gallup. Innlent 24.9.2020 06:52
Staða barna af erlendum uppruna í Kvennaathvarfinu slæm Stór hluti barna af erlendum uppruna sem dvalið hefur í Kvennaathvarfinu undanfarin tæp tvö ár hefur orðið fyrir líkamlegu ofbeldi á heimili sínu, flest alla sína ævi. Þá er félagsleg staða þeirra slæm samkvæmt rannsókn athvarfsins. Innlent 11.9.2020 21:31
Vildu gefa innflytjendum og flóttafólki á Íslandi sterkari rödd Julius Pollux Rothlaender og Claire Paugham vildu með verkefninu Vestur í bláinn, heyra meira í röddum, manneskjum og tungumálum sem ekki heyrist nógu mikið í hér á landi. Hvorki í listaheiminum né á opinberum vettvangi. Lífið 8.9.2020 16:31
Bæta við pólsku í svörun hjálparsímans 1717 Þrátt fyrir að Pólverjar séu langfjölmennasti hópur innflytjenda hér á landi hefur skort nauðsynlegar upplýsingar á pólsku að sögn ráðgjafa hjá Rauða krossinum. Innlent 6.9.2020 13:39
Nýstofnað stéttarfélag segist ranglega aðili að ASÍ og SGS Í fyrstu grein laga stéttarfélagsins Kóps segir að félagið sé aðili að Starfsgreinasambandi Íslands og Sjómannasambandi Íslands sem sé aðili að Alþýðusambandi Íslands. Í samtali við Fréttastofu segir Drífa Snædal formaður ASÍ að það sé rangt. Innlent 25.8.2020 17:13
Kópur ekki hluti af ASÍ Forseti ASÍ segir að nýtt stéttarfélag, Kópur, sem hafi verið auglýst og sé sérstaklega beint að Pólverjum sem starfa á Íslandi, hafi verið stofnað. Það tengist þó ASÍ ekki á nokkurn hátt. Viðskipti innlent 25.8.2020 14:07
Tungumálatöfrar Fjölmenningarverkefnið Tungumálatöfrar er samfélagsverkefni sem hófst á Ísafirði fyrir þrem árum og er tækifæri fyrir börn af ólíkum uppruna að kynnast betur íslenskri tungu og menningu. Skoðun 25.8.2020 10:30
Innflytjendur, fyrst og fremst vinnuafl? Atvinnuleysi meðal innflytjenda, stærsta minnihlutahópsins á Íslandi mældist um 20% í júlí s.l. en var á landsvísu rétt um 8%,samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun. Skoðun 21.8.2020 14:00