Innflytjendamál 95 prósent umsækjenda um alþjóðlega vernd eru barnafjölskyldur Tæplega áttatíu manns hafa sótt um alþjóðlega vernd hér á landi frá því landamærin voru formlega opnuð þann 15. júní. Níutíu og fimm prósent umsækjenda eru barnafjölskyldur sem nú þegar hafa fengið vernd í öðrum ríkjum. Innlent 13.7.2020 20:01 Axli þegar í stað ábyrgð á brotum gegn erlendu starfsfólki ASÍ segir að niðurstöður skýrslu Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála vera í fullu samræmi við fyrri skýrslur um sama efni og reynslu stéttarfélaga og Vinnustaðaeftirlits ASÍ. Innlent 6.7.2020 13:31 Mótmæla slæmum aðbúnaði verkafólks hér á landi Mótmæli fara nú fram á Austurvelli vegna slæms aðbúnaðar verkafólks hér á landi. Innlent 28.6.2020 12:30 Mesti harmleikur sem pólska samfélagið á Íslandi hefur upplifað Pólska samfélagið á Íslandi er harmi slegið eftir brunann á Bræðraborgarstíg í fyrradag. Ekki er búið að bera kennsl á þau sem létust en ræðismaður segir gengið út frá því að þau séu pólverjar á þrítugs og fertugsaldri. Innlent 27.6.2020 18:31 Tókenismi Umræða um rasisma hefur aukist töluvert í kjölfar morðsins á George Floyds af höndum lögreglumannsins Dereks Chauvins sem átti sér stað í Bandaríkjunum þann 25. maí 2020. Skoðun 12.6.2020 09:07 Árni tekur við formennsku í nefnd um málefni útlendinga Árni Helgason, lögmaður og uppistandari hefur tekið við formennsku nefndar um málefni útlendinga, Innlent 29.5.2020 17:55 Hefur miklar áhyggjur af einangrun eldri innflytjenda Sérstakar áhyggjur eru nú af stöðu eldri innflytjenda sem búa margir við léleg kjör og einangrun. Hópurinn telur yfir þrjú þúsund manns en dæmi eru um að fólkið fái aðeins 80 þúsund krónur á mánuði. Innlent 9.5.2020 20:46 Ýta undir jákvæðni fólks með pólskumælandi þjálfun „Kreppur skapa tækifæri. Stundum þarf heimsfaraldur til að byrja á einhverju nýju,“ segir Jón Jósafat Björnsson framkvæmdastjóri Dale Carnegie á Íslandi Atvinnulíf 8.5.2020 09:00 Ertu metin/n að verðleikum? Jöfnum leikinn! Nám fer ekki eingöngu fram innan hefðbundins skólakerfis heldur við ýmis konar aðstæður. Skoðun 2.4.2020 15:59 Hver er staða Háskóla Íslands á alþjóðavísu? Vaka berst fyrir því að hægt sé að koma á fyrirkomulagi sem auðveldar viðkvæmum hópum að sækja um nám hérlendis svo jafnrétti til náms verði náð. Skoðun 20.3.2020 16:31 Almannavarnir virkilega fyrir alla! Borgarfulltrúi Samfylkingar ræðir innflytjendur á Íslandi og útbreiðslu kórónuveirunnar. Skoðun 18.3.2020 13:01 RÚV frestar borgarafundinum um innflytjendamál Ástæðan er kórónuveiran og útbreiðsla hennar. Innlent 9.3.2020 11:22 Innflytjendur keppast við að koma upp og reka matarvagna í Reykjavík í sumar Yfir hundrað innflytjendur frá meira en tuttugu löndum keppast nú við að þróa, koma upp og reka matarvagn til að selja mat frá heimalandi sínu á götum Reykjavíkur næsta sumar. Innlent 24.2.2020 18:41 Pólskur dagur í Vestmannaeyjum í dag Um tvö hundruð og fimmtíu pólverjar búa í Vestmannaeyjum. Í dag, 22. febrúar 2020 er haldin þar Pólskur dagur með fjölbreyttri dagskrá. Innlent 22.2.2020 11:18 Segja foreldra Maní hafa afþakkað að viðtal væri tekið við drenginn Útlendingastofnun segir að framburður foreldra hafi legið til grundvallar ákvörðun stofnunarinnar í máli hins íranska Manís sem hafnað hefur verið um alþjóðlega vernd hér á landi. Foreldrar hans hafi afþakkað boð Útlendingastofnunar um að viðtal væri tekið við barnið. Innlent 19.2.2020 14:09 Mjög mikilvægar upplýsingar Ímyndaðu þér að þú búir í nýju landi. Ímyndaðu þér að íbúar landsins elski að tala um veðrið, borða lakkrís, drekka orkudrykki, og að einu sinni á ári breytist allir í tryllta Eurovision aðdáendur. Skoðun 5.2.2020 07:41 Landsmönnum heldur áfram að fjölga 364.260 manns bjuggu á Íslandi í lok ársins 2019 og fjölgaði landsmönnum um 1.400 á síðustu þremur mánuðum ársins. Þar af voru 186.960 karlar og 177.300 konur. Innlent 1.2.2020 18:58 Aldrei fleiri erlend tungumál töluð í skólum borgarinnar Nærri fimmtungur nemenda í grunnskólum Reykjavíkurborgar er með íslensku sem annað tungumál. Skólastjóri segir dæmi um að í sumum skólum tali börnin um þrjátíu tungumál. Innlent 9.1.2020 17:29 Féll fyrir Íslandi á þriðja degi brúðkaupsferðarinnar Það hefur verið algjör draumur að búa hér, segir Jeannie Riley en hún seldi aleiguna og flutti til Íslands árið 2015. Nú aðstoðar Jeannie ferðamenn við að skipuleggja Íslandsferðir sínar. Lífið 7.12.2019 21:56 Innflytjendur og landsbyggðarbörn standa verr að vígi Rúmlega helmingur innflytjenda sem tóku PISA-könnunina árið 2018 eru undir lágmarkshæfnimarki í lesskilningi. Innlent 3.12.2019 10:34 Sjöundi hver landsmaður er innflytjandi Innflytjendur á Íslandi voru 50272 í upphafi árs Innlent 2.12.2019 15:43 Raddlausu börnin Ef það er eitthvað sem tengir saman stúdenta og Jón Sigurðsson, nú 101 ári eftir fullveldi Íslands, þá er það sameiginlegur reynsluheimur. Bæði stúdentar og Fjölnismenn lærðu af sinni baráttu var að sigrarnir nást ekki nema fyrir þeim sé barist og enginn mun berjast fyrir sigrunum nema við sjálf. Skoðun 1.12.2019 13:23 Segir innflytjendur löngu búna að greiða fyrir íslenskukennslu með sköttum Skólastjóri íslenskuskóla fyrir innflytjendur segir erlent vinnuafl löngu búið að greiða fyrir íslenskukennslu með sköttum sínum en framlag ríkisins hafi ekki hækkað í tíu ár. Menntamálaráðherra boðar hækkanir. Innlent 22.11.2019 18:58 Tæplega 50 þúsund erlendir ríkisborgarar Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi voru 48.996 þann 1. nóvember síðastliðinn. Innlent 20.11.2019 02:18 Alþjóðlegasta samfélag á landinu er Vík í Mýrdal Vík í Mýrdal er orðin alþjóðlegasta þorp landsins en fjörutíu prósent íbúanna eru núna erlendir ríkisborgarar. Rótgrónir Mýrdælingar segja þetta jákvæða breytingu. Innlent 18.11.2019 21:34 Mállausir innflytjendur ódýrt vinnuafl Við þurfum skýra stefnu, hvort innflytjendur eigi að tala íslensku eða ekki, segir Aneta Matuszewska. Hún segir niðurskurð til íslenskukennslu innflytjenda stuðla að dauða íslenskrar tungu. Stjórnvöld hafi skorið niður fjármagn til íslenskukennslu um helming á áratug. Lífið 16.11.2019 02:31 "Ef þú kvartar gætirðu misst húsnæðið þitt“ Stéttarfélögum ætti að vera heimilt að sekta fyrirtæki sem brjóta á starfsmönnum að mati hagfræðinema sem vann rannsókn á aðstæðum innflytjenda á vinnumarkaði fyrir ASÍ. Yfir helmingur allra krafna sem aðildarfélög ASÍ gerðu á síðasta ári voru fyrir hönd útlendinga. Innlent 12.11.2019 18:42 Innflytjendakonur og ofbeldi Opinn fundur um þennan málaflokk verður á morgun á vegum ofbeldisvarnarnefndar Reykjavíkurborgar og fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar í samstarfi við ASÍ, Samtaka kvenna af erlendum uppruna, Kvenréttindafélagsins og Kvennaathvarfisins. Skoðun 11.11.2019 14:38 Pólskri menningu fagnað í Reykjanesbæ Um það bil einn af hverjum sex íbúum í Reykjanesbæ eru af pólskum uppruna. Pólskir bræður sem eru fæddir og uppaldir á Íslandi segja eina muninn á þeim og íslenskum jafnöldrum sínum vera að þeir tali tvö tungumál. Innlent 9.11.2019 19:10 Vinnur við að rannsaka eigið líf Dovelyn Rannveig Mendoza starfar sem sérfræðingur á sviði fólksflutninga. Sjálf fluttist hún til Íslands frá Filippseyjum þegar hún var sextán ára eftir langan aðskilnað frá mömmu sinni. Hún þekkir því af eigin raun þann heim sem bíður erlends vinnuafls. Innlent 9.11.2019 08:56 « ‹ 13 14 15 16 17 18 … 18 ›
95 prósent umsækjenda um alþjóðlega vernd eru barnafjölskyldur Tæplega áttatíu manns hafa sótt um alþjóðlega vernd hér á landi frá því landamærin voru formlega opnuð þann 15. júní. Níutíu og fimm prósent umsækjenda eru barnafjölskyldur sem nú þegar hafa fengið vernd í öðrum ríkjum. Innlent 13.7.2020 20:01
Axli þegar í stað ábyrgð á brotum gegn erlendu starfsfólki ASÍ segir að niðurstöður skýrslu Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála vera í fullu samræmi við fyrri skýrslur um sama efni og reynslu stéttarfélaga og Vinnustaðaeftirlits ASÍ. Innlent 6.7.2020 13:31
Mótmæla slæmum aðbúnaði verkafólks hér á landi Mótmæli fara nú fram á Austurvelli vegna slæms aðbúnaðar verkafólks hér á landi. Innlent 28.6.2020 12:30
Mesti harmleikur sem pólska samfélagið á Íslandi hefur upplifað Pólska samfélagið á Íslandi er harmi slegið eftir brunann á Bræðraborgarstíg í fyrradag. Ekki er búið að bera kennsl á þau sem létust en ræðismaður segir gengið út frá því að þau séu pólverjar á þrítugs og fertugsaldri. Innlent 27.6.2020 18:31
Tókenismi Umræða um rasisma hefur aukist töluvert í kjölfar morðsins á George Floyds af höndum lögreglumannsins Dereks Chauvins sem átti sér stað í Bandaríkjunum þann 25. maí 2020. Skoðun 12.6.2020 09:07
Árni tekur við formennsku í nefnd um málefni útlendinga Árni Helgason, lögmaður og uppistandari hefur tekið við formennsku nefndar um málefni útlendinga, Innlent 29.5.2020 17:55
Hefur miklar áhyggjur af einangrun eldri innflytjenda Sérstakar áhyggjur eru nú af stöðu eldri innflytjenda sem búa margir við léleg kjör og einangrun. Hópurinn telur yfir þrjú þúsund manns en dæmi eru um að fólkið fái aðeins 80 þúsund krónur á mánuði. Innlent 9.5.2020 20:46
Ýta undir jákvæðni fólks með pólskumælandi þjálfun „Kreppur skapa tækifæri. Stundum þarf heimsfaraldur til að byrja á einhverju nýju,“ segir Jón Jósafat Björnsson framkvæmdastjóri Dale Carnegie á Íslandi Atvinnulíf 8.5.2020 09:00
Ertu metin/n að verðleikum? Jöfnum leikinn! Nám fer ekki eingöngu fram innan hefðbundins skólakerfis heldur við ýmis konar aðstæður. Skoðun 2.4.2020 15:59
Hver er staða Háskóla Íslands á alþjóðavísu? Vaka berst fyrir því að hægt sé að koma á fyrirkomulagi sem auðveldar viðkvæmum hópum að sækja um nám hérlendis svo jafnrétti til náms verði náð. Skoðun 20.3.2020 16:31
Almannavarnir virkilega fyrir alla! Borgarfulltrúi Samfylkingar ræðir innflytjendur á Íslandi og útbreiðslu kórónuveirunnar. Skoðun 18.3.2020 13:01
RÚV frestar borgarafundinum um innflytjendamál Ástæðan er kórónuveiran og útbreiðsla hennar. Innlent 9.3.2020 11:22
Innflytjendur keppast við að koma upp og reka matarvagna í Reykjavík í sumar Yfir hundrað innflytjendur frá meira en tuttugu löndum keppast nú við að þróa, koma upp og reka matarvagn til að selja mat frá heimalandi sínu á götum Reykjavíkur næsta sumar. Innlent 24.2.2020 18:41
Pólskur dagur í Vestmannaeyjum í dag Um tvö hundruð og fimmtíu pólverjar búa í Vestmannaeyjum. Í dag, 22. febrúar 2020 er haldin þar Pólskur dagur með fjölbreyttri dagskrá. Innlent 22.2.2020 11:18
Segja foreldra Maní hafa afþakkað að viðtal væri tekið við drenginn Útlendingastofnun segir að framburður foreldra hafi legið til grundvallar ákvörðun stofnunarinnar í máli hins íranska Manís sem hafnað hefur verið um alþjóðlega vernd hér á landi. Foreldrar hans hafi afþakkað boð Útlendingastofnunar um að viðtal væri tekið við barnið. Innlent 19.2.2020 14:09
Mjög mikilvægar upplýsingar Ímyndaðu þér að þú búir í nýju landi. Ímyndaðu þér að íbúar landsins elski að tala um veðrið, borða lakkrís, drekka orkudrykki, og að einu sinni á ári breytist allir í tryllta Eurovision aðdáendur. Skoðun 5.2.2020 07:41
Landsmönnum heldur áfram að fjölga 364.260 manns bjuggu á Íslandi í lok ársins 2019 og fjölgaði landsmönnum um 1.400 á síðustu þremur mánuðum ársins. Þar af voru 186.960 karlar og 177.300 konur. Innlent 1.2.2020 18:58
Aldrei fleiri erlend tungumál töluð í skólum borgarinnar Nærri fimmtungur nemenda í grunnskólum Reykjavíkurborgar er með íslensku sem annað tungumál. Skólastjóri segir dæmi um að í sumum skólum tali börnin um þrjátíu tungumál. Innlent 9.1.2020 17:29
Féll fyrir Íslandi á þriðja degi brúðkaupsferðarinnar Það hefur verið algjör draumur að búa hér, segir Jeannie Riley en hún seldi aleiguna og flutti til Íslands árið 2015. Nú aðstoðar Jeannie ferðamenn við að skipuleggja Íslandsferðir sínar. Lífið 7.12.2019 21:56
Innflytjendur og landsbyggðarbörn standa verr að vígi Rúmlega helmingur innflytjenda sem tóku PISA-könnunina árið 2018 eru undir lágmarkshæfnimarki í lesskilningi. Innlent 3.12.2019 10:34
Sjöundi hver landsmaður er innflytjandi Innflytjendur á Íslandi voru 50272 í upphafi árs Innlent 2.12.2019 15:43
Raddlausu börnin Ef það er eitthvað sem tengir saman stúdenta og Jón Sigurðsson, nú 101 ári eftir fullveldi Íslands, þá er það sameiginlegur reynsluheimur. Bæði stúdentar og Fjölnismenn lærðu af sinni baráttu var að sigrarnir nást ekki nema fyrir þeim sé barist og enginn mun berjast fyrir sigrunum nema við sjálf. Skoðun 1.12.2019 13:23
Segir innflytjendur löngu búna að greiða fyrir íslenskukennslu með sköttum Skólastjóri íslenskuskóla fyrir innflytjendur segir erlent vinnuafl löngu búið að greiða fyrir íslenskukennslu með sköttum sínum en framlag ríkisins hafi ekki hækkað í tíu ár. Menntamálaráðherra boðar hækkanir. Innlent 22.11.2019 18:58
Tæplega 50 þúsund erlendir ríkisborgarar Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi voru 48.996 þann 1. nóvember síðastliðinn. Innlent 20.11.2019 02:18
Alþjóðlegasta samfélag á landinu er Vík í Mýrdal Vík í Mýrdal er orðin alþjóðlegasta þorp landsins en fjörutíu prósent íbúanna eru núna erlendir ríkisborgarar. Rótgrónir Mýrdælingar segja þetta jákvæða breytingu. Innlent 18.11.2019 21:34
Mállausir innflytjendur ódýrt vinnuafl Við þurfum skýra stefnu, hvort innflytjendur eigi að tala íslensku eða ekki, segir Aneta Matuszewska. Hún segir niðurskurð til íslenskukennslu innflytjenda stuðla að dauða íslenskrar tungu. Stjórnvöld hafi skorið niður fjármagn til íslenskukennslu um helming á áratug. Lífið 16.11.2019 02:31
"Ef þú kvartar gætirðu misst húsnæðið þitt“ Stéttarfélögum ætti að vera heimilt að sekta fyrirtæki sem brjóta á starfsmönnum að mati hagfræðinema sem vann rannsókn á aðstæðum innflytjenda á vinnumarkaði fyrir ASÍ. Yfir helmingur allra krafna sem aðildarfélög ASÍ gerðu á síðasta ári voru fyrir hönd útlendinga. Innlent 12.11.2019 18:42
Innflytjendakonur og ofbeldi Opinn fundur um þennan málaflokk verður á morgun á vegum ofbeldisvarnarnefndar Reykjavíkurborgar og fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar í samstarfi við ASÍ, Samtaka kvenna af erlendum uppruna, Kvenréttindafélagsins og Kvennaathvarfisins. Skoðun 11.11.2019 14:38
Pólskri menningu fagnað í Reykjanesbæ Um það bil einn af hverjum sex íbúum í Reykjanesbæ eru af pólskum uppruna. Pólskir bræður sem eru fæddir og uppaldir á Íslandi segja eina muninn á þeim og íslenskum jafnöldrum sínum vera að þeir tali tvö tungumál. Innlent 9.11.2019 19:10
Vinnur við að rannsaka eigið líf Dovelyn Rannveig Mendoza starfar sem sérfræðingur á sviði fólksflutninga. Sjálf fluttist hún til Íslands frá Filippseyjum þegar hún var sextán ára eftir langan aðskilnað frá mömmu sinni. Hún þekkir því af eigin raun þann heim sem bíður erlends vinnuafls. Innlent 9.11.2019 08:56