Kynferðisofbeldi Lögregla þurfi að upplýsa þolendur Lögreglu verður skylt að upplýsa þolanda kynferðisbrots um framgang málsins meðan á rannsókn stendur og fær réttargæslumaður að spyrja ákærða spurninga fyrir dómi. Innlent 10.5.2019 02:02 Bein útsending: Réttarstaða þolenda kynferðisofbeldis Háskólinn í Reykjavík og stýrihópur um heildstæðar úrbætur er varðar kynferðislegt ofbeldi efna til ráðstefnu í dag um um réttarstöðu þolenda kynferðisofbeldis. Innlent 9.5.2019 10:21 „Við tökum allar kvartanir um áreitni á vinnustaðnum mjög alvarlega“ Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, segir að stofunin taki allar kvartanir um áreitni á vinnustaðnum mjög alvarlega. Innlent 4.5.2019 12:20 Amanpour spurði Katrínu út í loftslagsmál, nauðganir og ferðamannasprengjuna Viðtal Christiane Amanpour, sjónvarpsfréttamanns hjá CNN, við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, var birt á sjónvarpsstöðinni í dag. Innlent 3.5.2019 22:32 Fyrrverandi yfirmaður sjúkraflutninga á Suðurlandi talinn hafa áreitt samstarfskonur kynferðislega Fyrrverandi yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands er talinn hafa áreitt fjórar samstarfskonur sínar kynferðislega. Þetta er niðurstaða athugunar sérfræðinga. Innlent 3.5.2019 17:12 Hélt að góðum stelpum væri ekki nauðgað Þegar Harpa Dögg Grímsdóttir var fimmtán ára var henni nauðgað af nítján ára manni sem hún taldi vera vin sinn. Í langan tíma kenndi hún sjálfri sér um vegna þess að hún hafði boðið honum heim. Lífið 3.5.2019 09:52 Í klóm ofbeldis Fjöldi kvenna leitar skjóls í Kvennaathvarfinu þegar heimilisaðstæður eru hættulegar og ofbeldismaður á heimilinu. Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, segir að lög um nálgunarbann þurfi að endurskoða. Refsingar við broti gegn því séu of vægar og veikar. Innlent 2.5.2019 07:47 Dæmdur fyrir að taka myndir undir hurð að sturtu Særði blygðunarsemi konunnar með háttsemi sinni. Innlent 24.4.2019 15:44 Braut gegn stúlku með „afar grófri“ myndsendingu og orðbragði Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri stúlku. Var honum einnig gert að greiða henni 200 þúsund krónur í miskabætur. Innlent 24.4.2019 10:19 Öll brotin framin inni á salernunum Verkefnastjóri hjá Neyðarmóttökunni, sem hefur frætt starfsmenn skemmtistaða um kynferðisofbeldi undanfarna mánuði, segir nauðsynlegt að öryggisráðstafanir séu í lagi á stöðunum, til dæmis myndavélar. Innlent 21.4.2019 13:17 Bað nágranna að njósna um fyrrverandi sambýliskonu sína Landsréttur staðfesti í dag nálgunarbann yfir karlmanni sem grunaður er um ítrekuð ofbeldisbrot gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni. Innlent 17.4.2019 16:34 Glímir enn við reiði og gremju eftir að hafa verið nemandi í Landakotsskóla Segir frá ofbeldi í Landakotsskóla Innlent 15.4.2019 07:45 Þetta er ekki bara reykvísk saga Gunnþórunn Jónsdóttir og Þóra Tómasdóttir blaðamenn, Margrét Örnólfsdóttir handritshöfundur og Kristín Andrea Þórðardóttir framleiðandi, vinna með Skot Productions að gerð heimildarþátta um ofbeldi séra George og Margrétar Müller í Landakotsskóla. Lífið 13.4.2019 02:00 Þyngdu dóm yfir manni sem braut gegn barnungum dætrum sínum Hafði áður brotið gegn eldri systur. Innlent 12.4.2019 16:51 Rósa Björk á Evrópuráðsþinginu: Kynferðisleg áreitni faraldur sem þurfi að tækla Rósa Björk hélt innblásna ræðu á vorþingi Evrópuráðsþingsins í gær. Innlent 10.4.2019 22:36 Fimmtíu lyfja- og hópnauðganir tilkynntar til Stígamóta í fyrra Tilkynnt var um 27 lyfjanauðganir í fyrra þar sem brotaþola var byrluð ólyfjan og 23 hópnauðganir þar sem gerendur voru fleiri en einn. Innlent 10.4.2019 02:00 Finnst að börn eigi að geta leitað sér aðstoðar vegna kynferðisofbeldis í trúnaði Sjötíu prósent þeirra sem leituðu til Stígamóta í fyrra gerðu það vegna ofbeldis sem þau voru beitt sem börn. Talskona Stígamóta segir börn hika við að leita sér hjálpar vegna tilkynningarskyldu þess sem hjálpina veitir. Hún vill að börn geti leitað sér aðstoðar í trúnaði. Innlent 9.4.2019 17:03 Blæs til sóknar gegn kynferðisofbeldi á Evrópuráðsþingi og Bergþór á mælendaskrá Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata og formaður laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþings, er framsögumaður skýrslu um aðgerðir gegn kynferðisofbeldi-og áreitni á þjóðþingum. Innlent 9.4.2019 15:39 Ákærður fyrir brot gegn barni Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir kynferðis- og barnaverndarlagabrot gegn stúlku þegar hún var á aldrinum 13 til 15 ára. Um er að ræða þrjú brot sem ákært er fyrir en málið er rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Innlent 9.4.2019 15:08 Afsökunarbeiðni á Facebook lykilatriði í tveggja ára nauðgunardómi Karlmaður fæddur árið 1996 hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað ungri konu, menntaskólanema, að lokinni skemmtun á skemmtistaðnum Hendrix við Gullinbrú í janúar 2016. Innlent 2.4.2019 14:29 Barnahús opnað á Akureyri í dag Útibú Barnahúss, sem þjónusta mun börn sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi eða heimilisofbeldi, opnaði formlega á Akureyri í morgun. Innlent 1.4.2019 13:22 Kynlífsskandall skekur kóreskan dæguriðnað Lögreglan í Suður-Kóreu hefur hafið rannsókn á meintum kynferðisbrotum tveggja kóreskra poppstjarna og aðild tveggja annarra að málinu. Erlent 14.3.2019 12:43 Kardináli í sex ára fangelsi fyrir barnaníð Ástralski kardinálinn George Pell var í gærkvöldi dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að misnota tvo ástralska drengi kynferðislega. Erlent 13.3.2019 07:55 Er siðferðilega réttmætt að hlusta á tónlist Michael Jackson? Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands segir það varasamt að hampa Michael Jackson og listsköpun hans í ljósi ásakana gegn honum um gróft kynferðisofbeldi gegn börnum. Lífið 12.3.2019 10:26 Myndbandsupptaka sögð sýna R Kelly brjóta á ólögráða stúlkum Ekki hefur verið staðfest að Kelly sé maðurinn á upptökunni. Erlent 10.3.2019 21:20 Hafnar „þögninni sem viðbrögðum við heimilisofbeldi“ í orðsendingu úr fangelsinu Nara Walker, áströlsk kona sem afplánar nú dóm á Íslandi fyrir að hafa bitið hluta úr tungu þáverandi eiginmanns síns, hefur sent frá sér orðsendingu í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna sem ber upp í dag. Innlent 8.3.2019 07:50 Sendi mynd af fyrrverandi í kynlífsathöfn á fjölskylduna og nýjan kærasta Karlmaður játaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær að hafa brotið gegn blygðunarsemi og haft í hótunum og haft uppi stórfelldar ærumeiðingar gegn fyrrverandi eiginkonu sinni. Innlent 4.3.2019 16:58 Ákærður í Noregi fyrir kynferðisbrot gegn 263 börnum Um er að ræða annað mál sinnar tegundar sem kemur upp í Akershusfylki í suðausturhluta Noregi á skömmum tíma. Erlent 5.3.2019 07:44 Suðað samþykki er ekki samþykki Átakinu Sjúkást var hrint af stað í annað sinn við athöfn í Fjölbrautaskólanum við Ármúla í gær. Sólborg Guðbrandsdóttir var ein þeirra sem héldu tölu þar. Lífið 5.3.2019 03:03 Lýsa grófum kynferðisbrotum Jackson í smáatriðum í nýrri heimildarmynd Fyrri hluti nýrrar heimildarmyndar um meint kynferðisbrot tónlistarmannsins Michael Jackson var sýndur á sjónvarpsstöðinni HBO í gærkvöldi en síðari hlutinn verður sýndur í kvöld. Lífið 4.3.2019 13:47 « ‹ 56 57 58 59 60 61 62 … 62 ›
Lögregla þurfi að upplýsa þolendur Lögreglu verður skylt að upplýsa þolanda kynferðisbrots um framgang málsins meðan á rannsókn stendur og fær réttargæslumaður að spyrja ákærða spurninga fyrir dómi. Innlent 10.5.2019 02:02
Bein útsending: Réttarstaða þolenda kynferðisofbeldis Háskólinn í Reykjavík og stýrihópur um heildstæðar úrbætur er varðar kynferðislegt ofbeldi efna til ráðstefnu í dag um um réttarstöðu þolenda kynferðisofbeldis. Innlent 9.5.2019 10:21
„Við tökum allar kvartanir um áreitni á vinnustaðnum mjög alvarlega“ Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, segir að stofunin taki allar kvartanir um áreitni á vinnustaðnum mjög alvarlega. Innlent 4.5.2019 12:20
Amanpour spurði Katrínu út í loftslagsmál, nauðganir og ferðamannasprengjuna Viðtal Christiane Amanpour, sjónvarpsfréttamanns hjá CNN, við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, var birt á sjónvarpsstöðinni í dag. Innlent 3.5.2019 22:32
Fyrrverandi yfirmaður sjúkraflutninga á Suðurlandi talinn hafa áreitt samstarfskonur kynferðislega Fyrrverandi yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands er talinn hafa áreitt fjórar samstarfskonur sínar kynferðislega. Þetta er niðurstaða athugunar sérfræðinga. Innlent 3.5.2019 17:12
Hélt að góðum stelpum væri ekki nauðgað Þegar Harpa Dögg Grímsdóttir var fimmtán ára var henni nauðgað af nítján ára manni sem hún taldi vera vin sinn. Í langan tíma kenndi hún sjálfri sér um vegna þess að hún hafði boðið honum heim. Lífið 3.5.2019 09:52
Í klóm ofbeldis Fjöldi kvenna leitar skjóls í Kvennaathvarfinu þegar heimilisaðstæður eru hættulegar og ofbeldismaður á heimilinu. Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, segir að lög um nálgunarbann þurfi að endurskoða. Refsingar við broti gegn því séu of vægar og veikar. Innlent 2.5.2019 07:47
Dæmdur fyrir að taka myndir undir hurð að sturtu Særði blygðunarsemi konunnar með háttsemi sinni. Innlent 24.4.2019 15:44
Braut gegn stúlku með „afar grófri“ myndsendingu og orðbragði Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri stúlku. Var honum einnig gert að greiða henni 200 þúsund krónur í miskabætur. Innlent 24.4.2019 10:19
Öll brotin framin inni á salernunum Verkefnastjóri hjá Neyðarmóttökunni, sem hefur frætt starfsmenn skemmtistaða um kynferðisofbeldi undanfarna mánuði, segir nauðsynlegt að öryggisráðstafanir séu í lagi á stöðunum, til dæmis myndavélar. Innlent 21.4.2019 13:17
Bað nágranna að njósna um fyrrverandi sambýliskonu sína Landsréttur staðfesti í dag nálgunarbann yfir karlmanni sem grunaður er um ítrekuð ofbeldisbrot gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni. Innlent 17.4.2019 16:34
Glímir enn við reiði og gremju eftir að hafa verið nemandi í Landakotsskóla Segir frá ofbeldi í Landakotsskóla Innlent 15.4.2019 07:45
Þetta er ekki bara reykvísk saga Gunnþórunn Jónsdóttir og Þóra Tómasdóttir blaðamenn, Margrét Örnólfsdóttir handritshöfundur og Kristín Andrea Þórðardóttir framleiðandi, vinna með Skot Productions að gerð heimildarþátta um ofbeldi séra George og Margrétar Müller í Landakotsskóla. Lífið 13.4.2019 02:00
Þyngdu dóm yfir manni sem braut gegn barnungum dætrum sínum Hafði áður brotið gegn eldri systur. Innlent 12.4.2019 16:51
Rósa Björk á Evrópuráðsþinginu: Kynferðisleg áreitni faraldur sem þurfi að tækla Rósa Björk hélt innblásna ræðu á vorþingi Evrópuráðsþingsins í gær. Innlent 10.4.2019 22:36
Fimmtíu lyfja- og hópnauðganir tilkynntar til Stígamóta í fyrra Tilkynnt var um 27 lyfjanauðganir í fyrra þar sem brotaþola var byrluð ólyfjan og 23 hópnauðganir þar sem gerendur voru fleiri en einn. Innlent 10.4.2019 02:00
Finnst að börn eigi að geta leitað sér aðstoðar vegna kynferðisofbeldis í trúnaði Sjötíu prósent þeirra sem leituðu til Stígamóta í fyrra gerðu það vegna ofbeldis sem þau voru beitt sem börn. Talskona Stígamóta segir börn hika við að leita sér hjálpar vegna tilkynningarskyldu þess sem hjálpina veitir. Hún vill að börn geti leitað sér aðstoðar í trúnaði. Innlent 9.4.2019 17:03
Blæs til sóknar gegn kynferðisofbeldi á Evrópuráðsþingi og Bergþór á mælendaskrá Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata og formaður laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþings, er framsögumaður skýrslu um aðgerðir gegn kynferðisofbeldi-og áreitni á þjóðþingum. Innlent 9.4.2019 15:39
Ákærður fyrir brot gegn barni Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir kynferðis- og barnaverndarlagabrot gegn stúlku þegar hún var á aldrinum 13 til 15 ára. Um er að ræða þrjú brot sem ákært er fyrir en málið er rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Innlent 9.4.2019 15:08
Afsökunarbeiðni á Facebook lykilatriði í tveggja ára nauðgunardómi Karlmaður fæddur árið 1996 hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað ungri konu, menntaskólanema, að lokinni skemmtun á skemmtistaðnum Hendrix við Gullinbrú í janúar 2016. Innlent 2.4.2019 14:29
Barnahús opnað á Akureyri í dag Útibú Barnahúss, sem þjónusta mun börn sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi eða heimilisofbeldi, opnaði formlega á Akureyri í morgun. Innlent 1.4.2019 13:22
Kynlífsskandall skekur kóreskan dæguriðnað Lögreglan í Suður-Kóreu hefur hafið rannsókn á meintum kynferðisbrotum tveggja kóreskra poppstjarna og aðild tveggja annarra að málinu. Erlent 14.3.2019 12:43
Kardináli í sex ára fangelsi fyrir barnaníð Ástralski kardinálinn George Pell var í gærkvöldi dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að misnota tvo ástralska drengi kynferðislega. Erlent 13.3.2019 07:55
Er siðferðilega réttmætt að hlusta á tónlist Michael Jackson? Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands segir það varasamt að hampa Michael Jackson og listsköpun hans í ljósi ásakana gegn honum um gróft kynferðisofbeldi gegn börnum. Lífið 12.3.2019 10:26
Myndbandsupptaka sögð sýna R Kelly brjóta á ólögráða stúlkum Ekki hefur verið staðfest að Kelly sé maðurinn á upptökunni. Erlent 10.3.2019 21:20
Hafnar „þögninni sem viðbrögðum við heimilisofbeldi“ í orðsendingu úr fangelsinu Nara Walker, áströlsk kona sem afplánar nú dóm á Íslandi fyrir að hafa bitið hluta úr tungu þáverandi eiginmanns síns, hefur sent frá sér orðsendingu í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna sem ber upp í dag. Innlent 8.3.2019 07:50
Sendi mynd af fyrrverandi í kynlífsathöfn á fjölskylduna og nýjan kærasta Karlmaður játaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær að hafa brotið gegn blygðunarsemi og haft í hótunum og haft uppi stórfelldar ærumeiðingar gegn fyrrverandi eiginkonu sinni. Innlent 4.3.2019 16:58
Ákærður í Noregi fyrir kynferðisbrot gegn 263 börnum Um er að ræða annað mál sinnar tegundar sem kemur upp í Akershusfylki í suðausturhluta Noregi á skömmum tíma. Erlent 5.3.2019 07:44
Suðað samþykki er ekki samþykki Átakinu Sjúkást var hrint af stað í annað sinn við athöfn í Fjölbrautaskólanum við Ármúla í gær. Sólborg Guðbrandsdóttir var ein þeirra sem héldu tölu þar. Lífið 5.3.2019 03:03
Lýsa grófum kynferðisbrotum Jackson í smáatriðum í nýrri heimildarmynd Fyrri hluti nýrrar heimildarmyndar um meint kynferðisbrot tónlistarmannsins Michael Jackson var sýndur á sjónvarpsstöðinni HBO í gærkvöldi en síðari hlutinn verður sýndur í kvöld. Lífið 4.3.2019 13:47