Samgönguslys

Fréttamynd

Nöfn hinna látnu á Kjalar­nesi

Fólkið sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi á sunnudag hét Finnur Einarsson, 54 ára, og Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir, 53 ára.

Innlent
Fréttamynd

Kaflinn hálli en ella vegna mikils hita og úr­hellis

Vegagerðin segir að unnið hafði verið að yfirlögn á kaflanum á Vesturlandsvegi norðan Grundarhverfis, þar sem banaslysið varð á sunnudaginn, á fimmtudagskvöld. Eftirlitsmaður hafði metið aðstæður að lokinni yfirlögn þannig að hætta væri á hálku og tók ákvörðun um að vara við hálku með merkingum.

Innlent
Fréttamynd

Bíl­velta í Borgar­firði

Karlmaður var fluttur á heilsugæslu eftir að bílvelta varð á Vesturlandsvegi, norðan Borgarness, skömmu eftir hádegi í dag.

Innlent
Fréttamynd

Mann­leg mis­tök or­sök strands við Helgu­vík

Orsök strands sementsflutningaskipsins Fjordvik, sem strandaði við Helguvík þann 3. nóvember 2018, eru mistök við stjórn skipsins sem rekja má til ófullnægjandi undirbúnings og samráðs milli hafnsögumanns og skipstjóra varðandi siglingu þess.

Innlent
Fréttamynd

Á­rekstur á Suður­lands­vegi

Einn er sagður slasaður eftir að stór bíll og fólksbíll rákust saman á Suðurlandsvegi, milli Selfoss og Hveragerðis, skömmu fyrir klukkan 11 í dag.

Innlent