Samgönguslys Níu fluttir á sjúkrahús eftir að nokkrir bílar lentu saman í Melasveit Hópslysaáætlun á Vesturlandi var vikrjuð eftir að nokkrir bílar lentu saman á Vesturlandsvegi í Melasveit á milli Borgarness og Akraness á níunda tímanum. Meiðsli fólksins reyndust ekki alvarleg en níu voru fluttir á sjúkrahúsið á AKranesi. Innlent 19.2.2020 20:33 Vesturlandsvegur opinn aftur eftir bílslys Fólks bíll og vörubíll skullu saman við Esjuberg síðdegis. Innlent 19.2.2020 18:03 Rúta fauk út af vegi í "svartabyl“ við Reynisfjall Enginn slasaðist og voru farþegarnir fluttir í skjól til Víkur í Mýrdal. Innlent 19.2.2020 17:29 Vél kastaðist úr bifreið í árekstrinum nærri Blönduósi Þrír eru alvarlega slasaðir og hafa verið fluttir með þyrlu á Landspítalann eftir harðan árekstur tveggja fólksbíla á Þjóðvegi 1 við Stóru-Giljá á þriðja tímanum í dag. Innlent 17.2.2020 17:33 Harður árekstur nærri Blönduósi og þyrlan sækir slasaða Umferðarslys varð nærri Hópi suðvestur af Blönduósi á þriðja tímanum í dag. Innlent 17.2.2020 15:32 Brotlending þotu Icelandair núna skilgreind sem flugslys Mildi þykir að flugmönnunum skyldi takast að halda flugvélinni á brautinni. Rannsóknin beinist að því hvernig staðið var að endurnýjun lendingarbúnaðar, sem skipt var um aðeins einum mánuði áður. Innlent 12.2.2020 18:42 Konan sem slasaðist á Sandgerðisvegi úr lífshættu Ökumaður sem lögregluþjónar veittu eftirför þegar áreksturinn varð situr enn í síbrotagæslu og er búist við því að krafist verði lengra gæsluvarðhalds yfir honum. Innlent 12.2.2020 15:45 „Við viljum ekki fá fleiri viðskiptavini“ Þema 112-dagsins sem haldinn er um land allt í dag er öryggi í umferðinni. Innlent 11.2.2020 14:23 Vörubíll hafnaði utan vegar á Reynisfjalli Stöðva þurfti umferð á Reynisfjalli í skamman tíma seinni partinn í dag þegar vörubíll rann út af veginum á Gatnabrún. Innlent 8.2.2020 19:23 Lögreglubíll í forgangsakstri lenti í árekstri á rauðu ljósi Engin slys urðu á fólki en nokkrar umferðartafir urðu þó vegna óhappsins. Innlent 6.2.2020 10:12 Beint á ball í Njarðvík eftir bílslys á Njálsgötu Meðlimir hljómsveitarinnar Á móti sól lentu í árekstri á Njálsgötu í Reykjavík í gær. Frá þessu greinir sveitin á Facebook. Innlent 2.2.2020 11:59 Landsliðskona á langan bata fyrir höndum eftir rútuslysið nærri Blönduósi Berglind Gunnarsdóttir, landsliðskona í körfubolta og læknanemi, slasaðist alvarlega í rútuslysi suður af Blönduósi þann 10. janúar síðastliðinn. Innlent 1.2.2020 02:39 Segir erfitt að koma Kínverjum í belti Þórir Garðarsson, stjórnarformaður rútufyrirtækisins Grayline, telur að farþegar fyrirtækisins séu mjög duglegir að nota bílbelti, með ákveðnum undantekningum þó. Innlent 27.1.2020 10:28 Rúta rann út af veginum við Sandskeið Tveir sjúkrabílar og slökkviliðsbíll voru sendir á vettvang en engin slys urðu á fólki. Innlent 26.1.2020 20:29 Búið að opna fyrir umferð um Hellisheiði á ný Veður var mjög slæmt á vettvangi, líkt og víðar á landinu í dag. Innlent 25.1.2020 14:16 Hlúðu að ferðamönnunum í Hellisheiðarvirkjun Tvær rútur með 38 ferðamenn voru á austurleið þegar þær höfnuðu út af Suðurlandsvegi á Hellisheiði í morgun. Innlent 25.1.2020 11:18 Tvær rútur með á fjórða tug ferðamanna fuku út af veginum á Hellisheiði Ekki er talið að neinn sé alvarlega slasaður og viðbragð í samræmi við það. Innlent 25.1.2020 08:57 Banaslys í Hestfirði: Sofnaði líklega undir stýri og lenti á grjóti sem til stóð að fjarlægja Þetta kemur fram í lokaskýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa, RNSA, sem birt var í dag. Innlent 24.1.2020 12:15 Fluttur á bráðamóttöku eftir fjórhjólaslys Farþegi á fjórhjóli sem valt í fjórhjólaferð á Hópsnesi á Reykjanesi á laugardag var fluttur slasaður með sjúkrabíl á Landspítala í Fossvogi. Innlent 21.1.2020 11:40 Allir ferðamennirnir komnir úr lífshættu Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landspítalanum. Innlent 20.1.2020 11:57 Segja lögreglumennina hafa „dregið verulega úr hraða“ áður en áreksturinn varð Ökumaður bíls sem lenti í hörðum árekstri á Sandgerðisvegi á laugardag ók stolinni bifreið. Þá ók hann einnig sviptur ökuréttindum, undir áhrifum fíkniefna og of hratt. Innlent 20.1.2020 11:17 Lögregla veitti bílnum sem lenti í hörðum árekstri eftirför Lögregla veitti öðrum bílnum sem lenti í hörðum árekstri á Sandgerðisvegi í gær eftirför. Innlent 19.1.2020 18:03 Hátt á annan tug alvarlegra umferðarslysa það sem af er ári Á annan tug alvarlegra umferðarslysa hafa orðið frá upphafi árs 2020. Aðeins nítján dagar eru liðnir af árinu. Alvarleg umferðarslys hafa komið upp og mörg þeirra hafa verið fjölmenn. Eitt banaslys hefur orðið það sem af er ári. Innlent 19.1.2020 11:38 Hafnarfjarðarkirkja þéttsetin eftir slysið Hafnarfjarðarkirkja var þéttsetin nú undir kvöld þegar fram fór bænastund vegna drengjanna þriggja, sem slösuðust þegar bíll þeirra fór út af í Hafnafjarðarhöfn í gærkvöld. Tveir drengjanna liggja á gjörgæslu og er ástand þeirra sagt alvarlegt. Innlent 18.1.2020 19:04 Ekki í belti og sennilega ekki hæfur til að aka strætisvagninum Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur sennilegt að ökumaður hópbifreiðar sem lést eftir að misst stjórn á bifreiðinni þann 5. júni 2018 á Ólafsfjarðarvegi hafi ekki verið hæfur til að aka bifreiðinni sökum heilsubrest og lyfjanotkunar. Innlent 18.1.2020 17:33 Þrír fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur á Sandgerðisvegi Sandgerðisvegi hefur verið lokað vegna umferðaróhapps. Samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar verður vegurinn lokaður um tíma vegna óhappsins. Innlent 18.1.2020 15:47 „Oft ágætt að fólk komi saman og spjalli eftir atvik eins og þetta“ Boðað hefur verið til bænastundar í Hafnarfjarðarkirkju í dag vegna slyssins sem varð við Óseyrarbryggju í gærkvöld. Innlent 18.1.2020 13:44 Mikið álag er á gjörgæsludeild Landspítalans eftir tvö alvarleg slys síðasta sólarhringinn Tvö börn eru alvarlega slösuð eftir harðan árekstur tveggja bifreiða á Suðurlandsvegi við Háöldukvísl á Skeiðarársandi síðdegis í gær. Innlent 18.1.2020 12:06 Tvö börn talin alvarlega slösuð eftir slysið á Skeiðarársandi Alls voru sjö fluttir á slysadeild með þyrlum Landhelgisgæslunnar í gær. Ferðafólk frá Frakklandi og Suður-Kóreu lenti í hörðum árekstri við Háöldukvísl. Innlent 18.1.2020 09:51 Fjögur á gjörgæslu eftir bílslysið á Suðurlandsvegi Fjórir erlendir ferðamenn eru nú á gjörgæslu Landspítalans eftir að hafa lent í hörðum árekstri tveggja bíla á Suðurlandsvegi við Háöldukvísl á Skeiðarársandi síðdegis í dag. Innlent 17.1.2020 21:15 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 44 ›
Níu fluttir á sjúkrahús eftir að nokkrir bílar lentu saman í Melasveit Hópslysaáætlun á Vesturlandi var vikrjuð eftir að nokkrir bílar lentu saman á Vesturlandsvegi í Melasveit á milli Borgarness og Akraness á níunda tímanum. Meiðsli fólksins reyndust ekki alvarleg en níu voru fluttir á sjúkrahúsið á AKranesi. Innlent 19.2.2020 20:33
Vesturlandsvegur opinn aftur eftir bílslys Fólks bíll og vörubíll skullu saman við Esjuberg síðdegis. Innlent 19.2.2020 18:03
Rúta fauk út af vegi í "svartabyl“ við Reynisfjall Enginn slasaðist og voru farþegarnir fluttir í skjól til Víkur í Mýrdal. Innlent 19.2.2020 17:29
Vél kastaðist úr bifreið í árekstrinum nærri Blönduósi Þrír eru alvarlega slasaðir og hafa verið fluttir með þyrlu á Landspítalann eftir harðan árekstur tveggja fólksbíla á Þjóðvegi 1 við Stóru-Giljá á þriðja tímanum í dag. Innlent 17.2.2020 17:33
Harður árekstur nærri Blönduósi og þyrlan sækir slasaða Umferðarslys varð nærri Hópi suðvestur af Blönduósi á þriðja tímanum í dag. Innlent 17.2.2020 15:32
Brotlending þotu Icelandair núna skilgreind sem flugslys Mildi þykir að flugmönnunum skyldi takast að halda flugvélinni á brautinni. Rannsóknin beinist að því hvernig staðið var að endurnýjun lendingarbúnaðar, sem skipt var um aðeins einum mánuði áður. Innlent 12.2.2020 18:42
Konan sem slasaðist á Sandgerðisvegi úr lífshættu Ökumaður sem lögregluþjónar veittu eftirför þegar áreksturinn varð situr enn í síbrotagæslu og er búist við því að krafist verði lengra gæsluvarðhalds yfir honum. Innlent 12.2.2020 15:45
„Við viljum ekki fá fleiri viðskiptavini“ Þema 112-dagsins sem haldinn er um land allt í dag er öryggi í umferðinni. Innlent 11.2.2020 14:23
Vörubíll hafnaði utan vegar á Reynisfjalli Stöðva þurfti umferð á Reynisfjalli í skamman tíma seinni partinn í dag þegar vörubíll rann út af veginum á Gatnabrún. Innlent 8.2.2020 19:23
Lögreglubíll í forgangsakstri lenti í árekstri á rauðu ljósi Engin slys urðu á fólki en nokkrar umferðartafir urðu þó vegna óhappsins. Innlent 6.2.2020 10:12
Beint á ball í Njarðvík eftir bílslys á Njálsgötu Meðlimir hljómsveitarinnar Á móti sól lentu í árekstri á Njálsgötu í Reykjavík í gær. Frá þessu greinir sveitin á Facebook. Innlent 2.2.2020 11:59
Landsliðskona á langan bata fyrir höndum eftir rútuslysið nærri Blönduósi Berglind Gunnarsdóttir, landsliðskona í körfubolta og læknanemi, slasaðist alvarlega í rútuslysi suður af Blönduósi þann 10. janúar síðastliðinn. Innlent 1.2.2020 02:39
Segir erfitt að koma Kínverjum í belti Þórir Garðarsson, stjórnarformaður rútufyrirtækisins Grayline, telur að farþegar fyrirtækisins séu mjög duglegir að nota bílbelti, með ákveðnum undantekningum þó. Innlent 27.1.2020 10:28
Rúta rann út af veginum við Sandskeið Tveir sjúkrabílar og slökkviliðsbíll voru sendir á vettvang en engin slys urðu á fólki. Innlent 26.1.2020 20:29
Búið að opna fyrir umferð um Hellisheiði á ný Veður var mjög slæmt á vettvangi, líkt og víðar á landinu í dag. Innlent 25.1.2020 14:16
Hlúðu að ferðamönnunum í Hellisheiðarvirkjun Tvær rútur með 38 ferðamenn voru á austurleið þegar þær höfnuðu út af Suðurlandsvegi á Hellisheiði í morgun. Innlent 25.1.2020 11:18
Tvær rútur með á fjórða tug ferðamanna fuku út af veginum á Hellisheiði Ekki er talið að neinn sé alvarlega slasaður og viðbragð í samræmi við það. Innlent 25.1.2020 08:57
Banaslys í Hestfirði: Sofnaði líklega undir stýri og lenti á grjóti sem til stóð að fjarlægja Þetta kemur fram í lokaskýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa, RNSA, sem birt var í dag. Innlent 24.1.2020 12:15
Fluttur á bráðamóttöku eftir fjórhjólaslys Farþegi á fjórhjóli sem valt í fjórhjólaferð á Hópsnesi á Reykjanesi á laugardag var fluttur slasaður með sjúkrabíl á Landspítala í Fossvogi. Innlent 21.1.2020 11:40
Allir ferðamennirnir komnir úr lífshættu Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landspítalanum. Innlent 20.1.2020 11:57
Segja lögreglumennina hafa „dregið verulega úr hraða“ áður en áreksturinn varð Ökumaður bíls sem lenti í hörðum árekstri á Sandgerðisvegi á laugardag ók stolinni bifreið. Þá ók hann einnig sviptur ökuréttindum, undir áhrifum fíkniefna og of hratt. Innlent 20.1.2020 11:17
Lögregla veitti bílnum sem lenti í hörðum árekstri eftirför Lögregla veitti öðrum bílnum sem lenti í hörðum árekstri á Sandgerðisvegi í gær eftirför. Innlent 19.1.2020 18:03
Hátt á annan tug alvarlegra umferðarslysa það sem af er ári Á annan tug alvarlegra umferðarslysa hafa orðið frá upphafi árs 2020. Aðeins nítján dagar eru liðnir af árinu. Alvarleg umferðarslys hafa komið upp og mörg þeirra hafa verið fjölmenn. Eitt banaslys hefur orðið það sem af er ári. Innlent 19.1.2020 11:38
Hafnarfjarðarkirkja þéttsetin eftir slysið Hafnarfjarðarkirkja var þéttsetin nú undir kvöld þegar fram fór bænastund vegna drengjanna þriggja, sem slösuðust þegar bíll þeirra fór út af í Hafnafjarðarhöfn í gærkvöld. Tveir drengjanna liggja á gjörgæslu og er ástand þeirra sagt alvarlegt. Innlent 18.1.2020 19:04
Ekki í belti og sennilega ekki hæfur til að aka strætisvagninum Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur sennilegt að ökumaður hópbifreiðar sem lést eftir að misst stjórn á bifreiðinni þann 5. júni 2018 á Ólafsfjarðarvegi hafi ekki verið hæfur til að aka bifreiðinni sökum heilsubrest og lyfjanotkunar. Innlent 18.1.2020 17:33
Þrír fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur á Sandgerðisvegi Sandgerðisvegi hefur verið lokað vegna umferðaróhapps. Samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar verður vegurinn lokaður um tíma vegna óhappsins. Innlent 18.1.2020 15:47
„Oft ágætt að fólk komi saman og spjalli eftir atvik eins og þetta“ Boðað hefur verið til bænastundar í Hafnarfjarðarkirkju í dag vegna slyssins sem varð við Óseyrarbryggju í gærkvöld. Innlent 18.1.2020 13:44
Mikið álag er á gjörgæsludeild Landspítalans eftir tvö alvarleg slys síðasta sólarhringinn Tvö börn eru alvarlega slösuð eftir harðan árekstur tveggja bifreiða á Suðurlandsvegi við Háöldukvísl á Skeiðarársandi síðdegis í gær. Innlent 18.1.2020 12:06
Tvö börn talin alvarlega slösuð eftir slysið á Skeiðarársandi Alls voru sjö fluttir á slysadeild með þyrlum Landhelgisgæslunnar í gær. Ferðafólk frá Frakklandi og Suður-Kóreu lenti í hörðum árekstri við Háöldukvísl. Innlent 18.1.2020 09:51
Fjögur á gjörgæslu eftir bílslysið á Suðurlandsvegi Fjórir erlendir ferðamenn eru nú á gjörgæslu Landspítalans eftir að hafa lent í hörðum árekstri tveggja bíla á Suðurlandsvegi við Háöldukvísl á Skeiðarársandi síðdegis í dag. Innlent 17.1.2020 21:15
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent