Styttur og útilistaverk Fyssa í Grasagarðinum endurvígð Fyssa, listaverk Rúríar í Grasagarðinum í Laugardal, var endurvígð í dag þegar vatni var hleypt á hana eftir sex ára hlé. Innlent 25.4.2019 13:19 WOW-skúlptúrinn fallinn Listaverkið Obtusa sem stóð við Höfðatorg fauk í rokinu í dag. Verkið er eftir bandaríska listamanninn Rafael Barrios og er í eigu Skúla Mogensen, stofnanda flugfélagsins Wow air. Innlent 16.4.2019 19:01 Nýja vitanum komið fyrir við Sæbraut Nokkur styr hefur staðið um kostnað við framkvæmdirnar og uppsetningu vitans. Innlent 2.4.2019 12:52 Ryð á Costco-fílnum og gíraffanum: Ekki að ástæðulausu að þessi dýr lifa ekki á norðurslóðum Fáar vörur vöktu eins mikla athygli og fíllinn og gíraffinn þegar Costco opnaði verslun sína í Kauptúni í Garðabæ árið 2017. Lífið 2.4.2019 11:24 „Ekki sniðugt“ hjá mótmælendum að hengja spjöld á Jón Sigurðsson Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur að það hafi ekki verið gott ráð hjá mótmælendum á Austurvelli að hengja mótmælaspjöld á styttuna af Jóni Sigurðssyni. Innlent 24.3.2019 12:21 Nasistar jafnt sem umhverfissinnar eignað sér Jón Sigurðsson Nokkuð hefur borið á gagnrýni í garð mótmælenda sem settu skilti á styttuna af Jóni Sigurðssyni á Austurvelli í gær. Innlent 19.3.2019 12:33 Sótillur David Beckham féll fyrir hrekk James Corden Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi David Beckham og James Corden eru miklir vinir. Beckham lék einu sinni fyrir MLS-liðið L.A. Galaxy og er hann talinn besti leikmaður liðsins frá upphafi. Lífið 12.3.2019 13:03 Brjóstmynd af Ólafi Ragnari afhjúpuð á Bessastöðum Forsætisráðherrann svipti hulunni af myndinni. Innlent 4.3.2019 23:12 LA Galaxy afhjúpaði styttu af Beckham Los Angeles Galaxy afhjúpaði styttu af David Beckham fyrir utan heimavöll sinn fyrir opnunarleik þeirra í MLS deildinni í nótt. Fótbolti 3.3.2019 09:37 #Metoo málað á styttu af kossinum sögufræga Aðeins degi efir að Bandaríkjamaðurinn George Mendonsa lést voru unnin skemmdarverk á styttu af honum og Gretu Zimmer Friedman. Styttan endurskapaði eina sögufrægustu ljósmynd allra tíma Erlent 20.2.2019 11:14 Vatni aftur hleypt á Fyssu í vor eftir sex ára hlé Verkið hefur verið óvirkt frá árinu 2012 þegar búnaður í dælustöð verksins bilaði þegar flæddi inn á hann. Innlent 17.2.2019 20:47 Skoða hvort Tinni, Tobbi og Kolbeinn geti snúið aftur til Akureyrar Akureyrarstofa kannar nú möguleikann á því að reisa styttu af teiknimyndasöguhetjunum Tinna og Tobba á Torfunefsbryggju á Akureyri. Þeir félagar litu þar við í einni af Tinna-bókunum vinsælu. Innlent 16.2.2019 12:00 Bílastæðin fyrir framan verk Gerðar á Tollhúsinu fá að fjúka Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að ráðast í endurhönnun á Naustinni og hluta Tryggvagötu, frá Pósthússtræti að Grófinni. Innlent 7.2.2019 20:43 Myndlist mikils metin Ég skil vel að borgarbúar hafi orðið undrandi þegar þeir sáu niðurstöðu dómnefndar í samkeppninni um útilistaverk í Vogabyggð. Ég var það líka þegar ég sá tillöguna fyrst. Pálmatré í glerturnum á nýja torginu við Elliðaárnar! Skoðun 4.2.2019 03:00 Minnihlutinn í borginni æfur yfir pálmatrjám Minnihluti borgarstjórnar vill að áform um að setja upp verkið Pálmatré í Vogabyggð verði endurskoðuð. Hugmyndin sé firring og fáránleg; fólki sé ofboðið. Innlent 31.1.2019 19:12 Engin fordæmi fyrir pálmatrésbyggingu á Íslandi Ingólfur Guðnason, brautarstjóri í Landbúnaðarháskóla Íslands, segir að listaverkið Pálmatré, sem reisa á í nýrri Vogabyggð í austurhluta Reykjavíkur, sé flókið. Ekkert útiloki þó að það sé mögulegt. Innlent 31.1.2019 10:20 Gætu ræktað 250 hektara fyrir pálmatrén Hægt er að gróðursetja nýjan 250 hektara útivistarskóg fyrir þær 135 milljónir sem talið er að kosti að setja niður tvö pálmatré í nýrri Vogabyggð í Reykjavík. Innlent 31.1.2019 05:27 Kostnaður við listaverkin í Vogabyggð eitt prósent af heildinni Kostnaður við listaverkið Pálma, tvö pálmatré í gróðurhúsi sem mun prýða torg í nýrri Vogabyggð, verður þegar upp er staðið eitt prósent af heildarkostnaði Reykjavíkurborgar við uppbygginguna. Innlent 30.1.2019 15:40 Borgin greiðir helming af kostnaði við hin umdeildu pálmatré Fulltrúar minnihlutans í Reykjavík hafa margir gagnrýnt fyrirætlanir meirihlutans á samfélagsmiðlum í kvöld. Innlent 29.1.2019 22:53 Pálmatré og 30 metra hár ljósastaur rísa í Vogabyggð Listaverkið Pálmatré eftir þýska listamanninn Karinu Sanders, varð hlutskarpast í einni viðamestu samkeppni um útilistaverk sem efnt hefur verið til í Reykjavík. Verkið mun rísa í nýju hverfi Vogabyggðar en í umsögn dómnefndar segir að tillagan sé í senn "óvænt, skemmtileg og djörf.“ Innlent 29.1.2019 17:57 Eftir tíu ára stríð við bæjaryfirvöld reisti hann styttu og gaf þeim puttann Ted Pelkey frá Westford í Bandaríkjunum eyddi 4000 dollurum eða um fimm hundruð þúsund krónum í því að reisa stóra styttu sem er í raun hendi með löngutöng upprétta, og aðeins langatöngin. Lífið 13.12.2018 09:59 Litla hafpulsan hefur misst reisn sína Svo virðist sem skemmdir hafi verið unnar á listaverkinu Litlu hafpulsunni í Tjörninni eða verkið hafi farið illa í vindi í höfuðborginni í nótt. Innlent 7.12.2018 10:04 Barði í Bang Gang orðinn að styttu Stytta af tónlistarmanninum Barða Jóhannssyni, oft kenndum við Bang Gang, var afhjúpuð á Rokksafni Íslands í Hljómahöll í Reykjanesbæ í dag. Lífið 16.11.2018 21:26 Mörgum þykir þessi stytta af uglu of dónaleg Átti að festa bæinn Kikinda í sessi sem uglubæ en hefur vakið athygli af allt annarri ástæðu. Erlent 15.11.2018 23:07 Misheppnuð stytta af Salah skemmtir fólki á internetinu Það virðist ekki vera hægt að gera vel heppnaðar styttur af knattspyrnufólki. Stytta af Mohamed Salah, leikmanni Liverpool, er nýjasta dæmið um það. Enski boltinn 5.11.2018 11:15 Heimsins hæsta stytta afhjúpuð Styttan er af Sardar Vallabhbhai Patel einni af frelsishetju Indlands og fyrsta varaforsætisráðherra landsins. Erlent 31.10.2018 15:51 Litla hafpulsan í tjörninni vekur athygli Listaverkið Litla Hafpulsan var afhjúpað í gær og stendur í Tjörninni í Reykjavík. Listakonan Steinunn Gunnlaugsdóttir segir pulsuna vera myndlíkingu fyrir lýðræðið. Menning 27.10.2018 16:38 „Náttúruníðingur“ meðal sýnenda á listahátíðinni Cycle Listahátíðin Cycle hefst á morgun og stendur yfir þar til á sunnudaginn. Yfirskrift hátíðarinnar í ár er Þjóð meðal þjóða. Menning 23.10.2018 15:38 Staðir, minni og vegferð Katrín Sigurðardóttir sýnir í Brasilíu og Washington. Sýndi nýlega útilistaverk í Cleveland. Segir verk sín alltaf tengjast Íslandi. Gerir eftirmyndir af æskuheimili sínu í Reykjavík. Menning 1.10.2018 21:57 Héðinn boraður niður og settur í geymslu Viðgerð á stöpli einnar af merkilegri styttum bæjarins. Innlent 25.9.2018 13:18 « ‹ 4 5 6 7 8 ›
Fyssa í Grasagarðinum endurvígð Fyssa, listaverk Rúríar í Grasagarðinum í Laugardal, var endurvígð í dag þegar vatni var hleypt á hana eftir sex ára hlé. Innlent 25.4.2019 13:19
WOW-skúlptúrinn fallinn Listaverkið Obtusa sem stóð við Höfðatorg fauk í rokinu í dag. Verkið er eftir bandaríska listamanninn Rafael Barrios og er í eigu Skúla Mogensen, stofnanda flugfélagsins Wow air. Innlent 16.4.2019 19:01
Nýja vitanum komið fyrir við Sæbraut Nokkur styr hefur staðið um kostnað við framkvæmdirnar og uppsetningu vitans. Innlent 2.4.2019 12:52
Ryð á Costco-fílnum og gíraffanum: Ekki að ástæðulausu að þessi dýr lifa ekki á norðurslóðum Fáar vörur vöktu eins mikla athygli og fíllinn og gíraffinn þegar Costco opnaði verslun sína í Kauptúni í Garðabæ árið 2017. Lífið 2.4.2019 11:24
„Ekki sniðugt“ hjá mótmælendum að hengja spjöld á Jón Sigurðsson Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur að það hafi ekki verið gott ráð hjá mótmælendum á Austurvelli að hengja mótmælaspjöld á styttuna af Jóni Sigurðssyni. Innlent 24.3.2019 12:21
Nasistar jafnt sem umhverfissinnar eignað sér Jón Sigurðsson Nokkuð hefur borið á gagnrýni í garð mótmælenda sem settu skilti á styttuna af Jóni Sigurðssyni á Austurvelli í gær. Innlent 19.3.2019 12:33
Sótillur David Beckham féll fyrir hrekk James Corden Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi David Beckham og James Corden eru miklir vinir. Beckham lék einu sinni fyrir MLS-liðið L.A. Galaxy og er hann talinn besti leikmaður liðsins frá upphafi. Lífið 12.3.2019 13:03
Brjóstmynd af Ólafi Ragnari afhjúpuð á Bessastöðum Forsætisráðherrann svipti hulunni af myndinni. Innlent 4.3.2019 23:12
LA Galaxy afhjúpaði styttu af Beckham Los Angeles Galaxy afhjúpaði styttu af David Beckham fyrir utan heimavöll sinn fyrir opnunarleik þeirra í MLS deildinni í nótt. Fótbolti 3.3.2019 09:37
#Metoo málað á styttu af kossinum sögufræga Aðeins degi efir að Bandaríkjamaðurinn George Mendonsa lést voru unnin skemmdarverk á styttu af honum og Gretu Zimmer Friedman. Styttan endurskapaði eina sögufrægustu ljósmynd allra tíma Erlent 20.2.2019 11:14
Vatni aftur hleypt á Fyssu í vor eftir sex ára hlé Verkið hefur verið óvirkt frá árinu 2012 þegar búnaður í dælustöð verksins bilaði þegar flæddi inn á hann. Innlent 17.2.2019 20:47
Skoða hvort Tinni, Tobbi og Kolbeinn geti snúið aftur til Akureyrar Akureyrarstofa kannar nú möguleikann á því að reisa styttu af teiknimyndasöguhetjunum Tinna og Tobba á Torfunefsbryggju á Akureyri. Þeir félagar litu þar við í einni af Tinna-bókunum vinsælu. Innlent 16.2.2019 12:00
Bílastæðin fyrir framan verk Gerðar á Tollhúsinu fá að fjúka Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að ráðast í endurhönnun á Naustinni og hluta Tryggvagötu, frá Pósthússtræti að Grófinni. Innlent 7.2.2019 20:43
Myndlist mikils metin Ég skil vel að borgarbúar hafi orðið undrandi þegar þeir sáu niðurstöðu dómnefndar í samkeppninni um útilistaverk í Vogabyggð. Ég var það líka þegar ég sá tillöguna fyrst. Pálmatré í glerturnum á nýja torginu við Elliðaárnar! Skoðun 4.2.2019 03:00
Minnihlutinn í borginni æfur yfir pálmatrjám Minnihluti borgarstjórnar vill að áform um að setja upp verkið Pálmatré í Vogabyggð verði endurskoðuð. Hugmyndin sé firring og fáránleg; fólki sé ofboðið. Innlent 31.1.2019 19:12
Engin fordæmi fyrir pálmatrésbyggingu á Íslandi Ingólfur Guðnason, brautarstjóri í Landbúnaðarháskóla Íslands, segir að listaverkið Pálmatré, sem reisa á í nýrri Vogabyggð í austurhluta Reykjavíkur, sé flókið. Ekkert útiloki þó að það sé mögulegt. Innlent 31.1.2019 10:20
Gætu ræktað 250 hektara fyrir pálmatrén Hægt er að gróðursetja nýjan 250 hektara útivistarskóg fyrir þær 135 milljónir sem talið er að kosti að setja niður tvö pálmatré í nýrri Vogabyggð í Reykjavík. Innlent 31.1.2019 05:27
Kostnaður við listaverkin í Vogabyggð eitt prósent af heildinni Kostnaður við listaverkið Pálma, tvö pálmatré í gróðurhúsi sem mun prýða torg í nýrri Vogabyggð, verður þegar upp er staðið eitt prósent af heildarkostnaði Reykjavíkurborgar við uppbygginguna. Innlent 30.1.2019 15:40
Borgin greiðir helming af kostnaði við hin umdeildu pálmatré Fulltrúar minnihlutans í Reykjavík hafa margir gagnrýnt fyrirætlanir meirihlutans á samfélagsmiðlum í kvöld. Innlent 29.1.2019 22:53
Pálmatré og 30 metra hár ljósastaur rísa í Vogabyggð Listaverkið Pálmatré eftir þýska listamanninn Karinu Sanders, varð hlutskarpast í einni viðamestu samkeppni um útilistaverk sem efnt hefur verið til í Reykjavík. Verkið mun rísa í nýju hverfi Vogabyggðar en í umsögn dómnefndar segir að tillagan sé í senn "óvænt, skemmtileg og djörf.“ Innlent 29.1.2019 17:57
Eftir tíu ára stríð við bæjaryfirvöld reisti hann styttu og gaf þeim puttann Ted Pelkey frá Westford í Bandaríkjunum eyddi 4000 dollurum eða um fimm hundruð þúsund krónum í því að reisa stóra styttu sem er í raun hendi með löngutöng upprétta, og aðeins langatöngin. Lífið 13.12.2018 09:59
Litla hafpulsan hefur misst reisn sína Svo virðist sem skemmdir hafi verið unnar á listaverkinu Litlu hafpulsunni í Tjörninni eða verkið hafi farið illa í vindi í höfuðborginni í nótt. Innlent 7.12.2018 10:04
Barði í Bang Gang orðinn að styttu Stytta af tónlistarmanninum Barða Jóhannssyni, oft kenndum við Bang Gang, var afhjúpuð á Rokksafni Íslands í Hljómahöll í Reykjanesbæ í dag. Lífið 16.11.2018 21:26
Mörgum þykir þessi stytta af uglu of dónaleg Átti að festa bæinn Kikinda í sessi sem uglubæ en hefur vakið athygli af allt annarri ástæðu. Erlent 15.11.2018 23:07
Misheppnuð stytta af Salah skemmtir fólki á internetinu Það virðist ekki vera hægt að gera vel heppnaðar styttur af knattspyrnufólki. Stytta af Mohamed Salah, leikmanni Liverpool, er nýjasta dæmið um það. Enski boltinn 5.11.2018 11:15
Heimsins hæsta stytta afhjúpuð Styttan er af Sardar Vallabhbhai Patel einni af frelsishetju Indlands og fyrsta varaforsætisráðherra landsins. Erlent 31.10.2018 15:51
Litla hafpulsan í tjörninni vekur athygli Listaverkið Litla Hafpulsan var afhjúpað í gær og stendur í Tjörninni í Reykjavík. Listakonan Steinunn Gunnlaugsdóttir segir pulsuna vera myndlíkingu fyrir lýðræðið. Menning 27.10.2018 16:38
„Náttúruníðingur“ meðal sýnenda á listahátíðinni Cycle Listahátíðin Cycle hefst á morgun og stendur yfir þar til á sunnudaginn. Yfirskrift hátíðarinnar í ár er Þjóð meðal þjóða. Menning 23.10.2018 15:38
Staðir, minni og vegferð Katrín Sigurðardóttir sýnir í Brasilíu og Washington. Sýndi nýlega útilistaverk í Cleveland. Segir verk sín alltaf tengjast Íslandi. Gerir eftirmyndir af æskuheimili sínu í Reykjavík. Menning 1.10.2018 21:57
Héðinn boraður niður og settur í geymslu Viðgerð á stöpli einnar af merkilegri styttum bæjarins. Innlent 25.9.2018 13:18