Seðlabankinn Seðlabankinn verður á tveimur stöðum eftir sameiningu Seðlabanki Íslands og Fjármálaeftirlitið sameinast undir einum hatti Seðlabankans þann 1. janúar næstkomandi en frumvarp þess efnis var samþykkt á Alþingi í gær. Sameinuð stofnun mun lúta stjórn seðlabankastjóra og þriggja varaseðlabankastjóra sem stýra ólíkum stoðum bankans. Innlent 20.6.2019 20:21 Tillögur minnihlutans um Seðlabankann samþykktar á Alþingi Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis studdi í gær breytingartillögur minni hluta nefndarinnar við frumvarp forsætisráðherra um sameiningu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins. Viðskipti innlent 20.6.2019 02:01 Fjórir metnir mjög vel hæfir í stöðu seðlabankastjóra Þetta herma heimildir Kjarnans sem greinir frá málinu á vef sínum í dag. Viðskipti innlent 16.6.2019 17:40 Synd að stjórnvöld bregðist með þessum hætti Benedikt Jóhannesson fyrrverandi fjármálaráðherra segir ákvörðun hæfisnefndar um að horfa ekki til sameiningar Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins ástæðu þess að hann dró umsögn sína um stöðu seðlabankastjóra til baka. Innlent 14.6.2019 12:55 Benedikt segir óeðlilegt mat hjá hæfisnefnd Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra, dró umsókn um stöðu seðlabankastjóra til baka. Starf hæfisnefndar sé í „hæsta máta óeðlilegt“. Hann varar forsætisráðherra við mistökum. Innlent 14.6.2019 02:00 Þessi sóttu um starf upplýsingafulltrúa Seðlabankans Alls sótti 51 um stöðuna en tveir drógu umsókn sína til baka áður en ráðið var í starfið. Innlent 11.6.2019 17:15 Nota vextina til þess að milda höggið Stórbætt efnahagsstaða gerir Seðlabankanum kleift að mæta samdrætti í hagkerfinu með því að lækka vexti. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:00 Hægt að læra tvennt af neyðarláni Seðlabankans Skýra þarf betur stjórnsýsluna í kringum veitingu lána til þrautavara og veð í hlutafé erlends banka er ekki heppilegt þegar Seðlabankinn veitir lán til innlendra banka. Viðskipti innlent 27.5.2019 17:39 Bein útsending: Már kynnir skýrsluna um neyðarlánið til Kaupþings Seðlabanki Íslands hefur boðað til blaðmannafundar í dag í tilefni af útkomu skýrslu um hið svokallaða neyðarlán Seðlabankans til Kaupþings 6. október árið 2008. Viðskipti innlent 27.5.2019 15:46 Már kynnir loksins skýrslu um neyðarlánið Seðlabanki Íslands hefur boðað til blaðmannafundar í dag í tilefni af útkomu skýrslu um hið svokallaða neyðarlán Seðlabankans til Kaupþings 6. október árið 2008. Viðskipti innlent 27.5.2019 13:57 Mistök Seðlabanki Íslands er ein mikilvægasta og valdamesta stofnun landsins. Skoðun 24.5.2019 02:01 Flest bendir til mjúkrar lendingar Dósent í hagfræði segir Íslendinga nú geta beitt peningastefnunni meira í líkingu við önnur lönd til þess að milda niðursveiflu hagkerfisins. Hingað til hafi hagsveiflur endað með gengisfalli og verðbólgu. Viðskipti innlent 23.5.2019 02:01 Ráðfærði sig ekki áður við formanninn Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur við Yale-háskóla og bankaráðsmaður í Landsbankanum, ráðfærði sig ekki við formann bankaráðs áður en hún samþykkti að taka við formennsku í hæfisnefnd Viðskipti innlent 23.5.2019 02:01 Forseti ASÍ segir stýrivaxtalækkun „samkvæmt áætlun“ Samtök atvinnulífsins segja stýrivaxtalækkun Seðlabanka Íslands vera sigur fyrir lífskjör landsmanna. Verkalýðsforystan fagnar áfanganum sömuleiðis og forseti ASÍ segir stýrivaxtalækkunina vera „samkvæmt áætlun“. Seðlabankastjóri segir nýgerða kjarasamninga hafa auðveldað bankanum að lækka vexti. Innlent 22.5.2019 12:08 Verkalýðshreyfingin og SA fagna stýrivaxtalækkun Samtök atvinnulífsins segja vaxtalækkun Seðlabankans vera mikið gleðiefni fyrir heimili og fyrirtæki landsins. Viðskipti innlent 22.5.2019 11:04 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður stýrivaxtalækkun Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka meginvexti bankans um 0,5 prósentustig á fundi sem hefst klukkan 10 í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 22.5.2019 09:58 Seðlabankinn lækkar stýrivexti Lækkunin ætti ekki að þurfa að koma á óvart. Viðskipti innlent 22.5.2019 09:00 Kvarta undan skipan Sigríðar í hæfisnefnd Tveir umsækjendur um starf seðlabankastjóra hafa kvartað vegna skipunar Sigríðar Benediktsdóttur í hæfisnefnd. Telja hana vanhæfa vegna setu í bankaráði Landsbankans. Bar ákvörðunina ekki undir formann bankaráðs. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00 Samtök iðnaðarins segja innistæðu fyrir vaxtalækkun Á stuttum tíma hefur slaki tekið við af spennu í efnahagslífinu, sem lýsir sér meðal annars í því að atvinnuleysi mældist í apríl 3,7 prósent borið saman við 2,3 prósent á sama tíma fyrir ári, og sterk rök eru þess vegna fyrir því að stýrivextir verði lækkaðir þegar vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans verður kynnt miðvikudaginn 22. maí næstkomandi. Viðskipti innlent 16.5.2019 02:02 Verðbólgan lækki og krónan veikist Stýrivextir munu að sama skapi lækka, munu væntingar markaðsaðila ganga eftir. Viðskipti innlent 15.5.2019 10:24 Ráðuneytin telja ekki ástæðu til að lengja skipunartíma seðlabankastjóra Forsætisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið telja ekki ástæðu til þess að lengja skipunartíma seðlabankastjóra og varaseðlabankastjóra úr fimm árum í sex eða sjö ár, líkt og Seðlabankinn hefur lagt til. Viðskipti innlent 15.5.2019 02:02 Lítið útstreymi aflandskróna Aflandskrónustabbinn hefur lækkað um 12 milljarða króna frá því að gildi tóku ný lög í byrjun marsmánaðar sem fela í sér losun fjármagnshafta á aflandskrónueigendur. Viðskipti innlent 8.5.2019 02:00 Sigríður leiðir hæfnisnefnd um skipun seðlabankastjóra Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur við Yale-háskóla, fer fyrir hæfnisnefndinni sem falið er að meta hæfni 16 umsækjenda um embætti seðlabankastjóra. Viðskipti innlent 7.5.2019 13:24 Samherji kærir stjórnendur Seðlabankans til lögreglu Höfða einnig skaðabótamál. Viðskipti innlent 30.4.2019 17:57 Engin ummerki um leka til RÚV í tölvupóstum Más Ekkert í tölvupósthólfum Más Guðmundssonar Seðlabankastjóra, fyrrverandi aðstoðarbankastjóra eða gögnum í skjalakerfi bankans bendir til þess að bankinn hafi veitt Ríkisútvarpinu trúnaðarupplýsingar um fyrirhugaða húsleit hjá Samherja í mars árið 2012. Innlent 26.4.2019 19:20 Kæru Samherja vísað frá Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur vísað frá kæru Samherja á hendur Seðlabanka Íslands um að bankinn afhendi útgerðarfélaginu ýmis gögn um rannsókn hans á málefnum félagsins. Viðskipti innlent 24.4.2019 02:00 Þingmaður Pírata vill heyra „töfralausnina“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, vill fá að vita hvernig ríkisstjórnin ætlar að lækka vexti og halda verðbólgu samhliða í lágmargi. Innlent 11.4.2019 15:59 Már telur ákvæðið byggja á misskilningi og ekki þjóna hag launþega Seðlabankastjóri segir að endurskoðunarákvæði í kjarasamningi sem snýr að lækkun stýrivaxta sé óheppilegt og byggist á ákveðnum misskilningi. Innlent 4.4.2019 18:00 Hafnar því að Seðlabankanum sé stillt upp við vegg og fagnar mínútunum fjörutíu og fimm Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir það af og frá að verið sé að stilla Seðlabanka Íslands upp við vegg þegar komi að forsendaákvæði nýs kjarasamnings vinnumarkaðs og atvinnurekenda. Innlent 4.4.2019 15:53 Mikið svigrúm til að lækka vexti að mati Seðlabankans Seðlabankastjóri segir að viðnámsþróttur þjóðarbúsins sé mikill og að fall Wow air og loðnubrestur ógni ekki stöðugleika. Mikið svigrúm sé til vaxtalækkana borið saman við mörg önnur lönd. Innlent 4.4.2019 12:28 « ‹ 42 43 44 45 46 ›
Seðlabankinn verður á tveimur stöðum eftir sameiningu Seðlabanki Íslands og Fjármálaeftirlitið sameinast undir einum hatti Seðlabankans þann 1. janúar næstkomandi en frumvarp þess efnis var samþykkt á Alþingi í gær. Sameinuð stofnun mun lúta stjórn seðlabankastjóra og þriggja varaseðlabankastjóra sem stýra ólíkum stoðum bankans. Innlent 20.6.2019 20:21
Tillögur minnihlutans um Seðlabankann samþykktar á Alþingi Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis studdi í gær breytingartillögur minni hluta nefndarinnar við frumvarp forsætisráðherra um sameiningu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins. Viðskipti innlent 20.6.2019 02:01
Fjórir metnir mjög vel hæfir í stöðu seðlabankastjóra Þetta herma heimildir Kjarnans sem greinir frá málinu á vef sínum í dag. Viðskipti innlent 16.6.2019 17:40
Synd að stjórnvöld bregðist með þessum hætti Benedikt Jóhannesson fyrrverandi fjármálaráðherra segir ákvörðun hæfisnefndar um að horfa ekki til sameiningar Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins ástæðu þess að hann dró umsögn sína um stöðu seðlabankastjóra til baka. Innlent 14.6.2019 12:55
Benedikt segir óeðlilegt mat hjá hæfisnefnd Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra, dró umsókn um stöðu seðlabankastjóra til baka. Starf hæfisnefndar sé í „hæsta máta óeðlilegt“. Hann varar forsætisráðherra við mistökum. Innlent 14.6.2019 02:00
Þessi sóttu um starf upplýsingafulltrúa Seðlabankans Alls sótti 51 um stöðuna en tveir drógu umsókn sína til baka áður en ráðið var í starfið. Innlent 11.6.2019 17:15
Nota vextina til þess að milda höggið Stórbætt efnahagsstaða gerir Seðlabankanum kleift að mæta samdrætti í hagkerfinu með því að lækka vexti. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:00
Hægt að læra tvennt af neyðarláni Seðlabankans Skýra þarf betur stjórnsýsluna í kringum veitingu lána til þrautavara og veð í hlutafé erlends banka er ekki heppilegt þegar Seðlabankinn veitir lán til innlendra banka. Viðskipti innlent 27.5.2019 17:39
Bein útsending: Már kynnir skýrsluna um neyðarlánið til Kaupþings Seðlabanki Íslands hefur boðað til blaðmannafundar í dag í tilefni af útkomu skýrslu um hið svokallaða neyðarlán Seðlabankans til Kaupþings 6. október árið 2008. Viðskipti innlent 27.5.2019 15:46
Már kynnir loksins skýrslu um neyðarlánið Seðlabanki Íslands hefur boðað til blaðmannafundar í dag í tilefni af útkomu skýrslu um hið svokallaða neyðarlán Seðlabankans til Kaupþings 6. október árið 2008. Viðskipti innlent 27.5.2019 13:57
Flest bendir til mjúkrar lendingar Dósent í hagfræði segir Íslendinga nú geta beitt peningastefnunni meira í líkingu við önnur lönd til þess að milda niðursveiflu hagkerfisins. Hingað til hafi hagsveiflur endað með gengisfalli og verðbólgu. Viðskipti innlent 23.5.2019 02:01
Ráðfærði sig ekki áður við formanninn Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur við Yale-háskóla og bankaráðsmaður í Landsbankanum, ráðfærði sig ekki við formann bankaráðs áður en hún samþykkti að taka við formennsku í hæfisnefnd Viðskipti innlent 23.5.2019 02:01
Forseti ASÍ segir stýrivaxtalækkun „samkvæmt áætlun“ Samtök atvinnulífsins segja stýrivaxtalækkun Seðlabanka Íslands vera sigur fyrir lífskjör landsmanna. Verkalýðsforystan fagnar áfanganum sömuleiðis og forseti ASÍ segir stýrivaxtalækkunina vera „samkvæmt áætlun“. Seðlabankastjóri segir nýgerða kjarasamninga hafa auðveldað bankanum að lækka vexti. Innlent 22.5.2019 12:08
Verkalýðshreyfingin og SA fagna stýrivaxtalækkun Samtök atvinnulífsins segja vaxtalækkun Seðlabankans vera mikið gleðiefni fyrir heimili og fyrirtæki landsins. Viðskipti innlent 22.5.2019 11:04
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður stýrivaxtalækkun Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka meginvexti bankans um 0,5 prósentustig á fundi sem hefst klukkan 10 í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 22.5.2019 09:58
Seðlabankinn lækkar stýrivexti Lækkunin ætti ekki að þurfa að koma á óvart. Viðskipti innlent 22.5.2019 09:00
Kvarta undan skipan Sigríðar í hæfisnefnd Tveir umsækjendur um starf seðlabankastjóra hafa kvartað vegna skipunar Sigríðar Benediktsdóttur í hæfisnefnd. Telja hana vanhæfa vegna setu í bankaráði Landsbankans. Bar ákvörðunina ekki undir formann bankaráðs. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00
Samtök iðnaðarins segja innistæðu fyrir vaxtalækkun Á stuttum tíma hefur slaki tekið við af spennu í efnahagslífinu, sem lýsir sér meðal annars í því að atvinnuleysi mældist í apríl 3,7 prósent borið saman við 2,3 prósent á sama tíma fyrir ári, og sterk rök eru þess vegna fyrir því að stýrivextir verði lækkaðir þegar vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans verður kynnt miðvikudaginn 22. maí næstkomandi. Viðskipti innlent 16.5.2019 02:02
Verðbólgan lækki og krónan veikist Stýrivextir munu að sama skapi lækka, munu væntingar markaðsaðila ganga eftir. Viðskipti innlent 15.5.2019 10:24
Ráðuneytin telja ekki ástæðu til að lengja skipunartíma seðlabankastjóra Forsætisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið telja ekki ástæðu til þess að lengja skipunartíma seðlabankastjóra og varaseðlabankastjóra úr fimm árum í sex eða sjö ár, líkt og Seðlabankinn hefur lagt til. Viðskipti innlent 15.5.2019 02:02
Lítið útstreymi aflandskróna Aflandskrónustabbinn hefur lækkað um 12 milljarða króna frá því að gildi tóku ný lög í byrjun marsmánaðar sem fela í sér losun fjármagnshafta á aflandskrónueigendur. Viðskipti innlent 8.5.2019 02:00
Sigríður leiðir hæfnisnefnd um skipun seðlabankastjóra Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur við Yale-háskóla, fer fyrir hæfnisnefndinni sem falið er að meta hæfni 16 umsækjenda um embætti seðlabankastjóra. Viðskipti innlent 7.5.2019 13:24
Samherji kærir stjórnendur Seðlabankans til lögreglu Höfða einnig skaðabótamál. Viðskipti innlent 30.4.2019 17:57
Engin ummerki um leka til RÚV í tölvupóstum Más Ekkert í tölvupósthólfum Más Guðmundssonar Seðlabankastjóra, fyrrverandi aðstoðarbankastjóra eða gögnum í skjalakerfi bankans bendir til þess að bankinn hafi veitt Ríkisútvarpinu trúnaðarupplýsingar um fyrirhugaða húsleit hjá Samherja í mars árið 2012. Innlent 26.4.2019 19:20
Kæru Samherja vísað frá Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur vísað frá kæru Samherja á hendur Seðlabanka Íslands um að bankinn afhendi útgerðarfélaginu ýmis gögn um rannsókn hans á málefnum félagsins. Viðskipti innlent 24.4.2019 02:00
Þingmaður Pírata vill heyra „töfralausnina“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, vill fá að vita hvernig ríkisstjórnin ætlar að lækka vexti og halda verðbólgu samhliða í lágmargi. Innlent 11.4.2019 15:59
Már telur ákvæðið byggja á misskilningi og ekki þjóna hag launþega Seðlabankastjóri segir að endurskoðunarákvæði í kjarasamningi sem snýr að lækkun stýrivaxta sé óheppilegt og byggist á ákveðnum misskilningi. Innlent 4.4.2019 18:00
Hafnar því að Seðlabankanum sé stillt upp við vegg og fagnar mínútunum fjörutíu og fimm Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir það af og frá að verið sé að stilla Seðlabanka Íslands upp við vegg þegar komi að forsendaákvæði nýs kjarasamnings vinnumarkaðs og atvinnurekenda. Innlent 4.4.2019 15:53
Mikið svigrúm til að lækka vexti að mati Seðlabankans Seðlabankastjóri segir að viðnámsþróttur þjóðarbúsins sé mikill og að fall Wow air og loðnubrestur ógni ekki stöðugleika. Mikið svigrúm sé til vaxtalækkana borið saman við mörg önnur lönd. Innlent 4.4.2019 12:28