EM 2022 í Englandi Þýska blaðið Bild: Nýtt Wembley svindl 1966 vann karlalandslið Englands Þýskalands í úrslitaleik HM á Wembley. 2022 vann kvennalandslið Englands Þýskaland í úrslitaleik EM á Wembley. Þjóðverjum þykir á sér brotið í báðum þessum leikjum. Fótbolti 2.8.2022 08:01 Enska knattspyrnusambandið íhugar að bjóða Wiegman nýjan samning Eftir að hafa tryggt enska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sinn fyrsta Evrópumeistaratitil í knattspyrnu gæti þjálfarinn Sarina Wiegman verið að fá nýjan samning við liðið. Fótbolti 1.8.2022 23:31 Kvennaleikir þrír mest sóttu fótboltaviðburðir ársins Áhorfendamet var slegið þegar England vann Þýskaland fyrir framan rúmlega 87 þúsund manns í úrslitum Evrópumóts kvenna á Wembley í Lundúnum í gær. Þrír mest sóttu fótboltaleikir ársins eru allir í kvennaboltanum. Fótbolti 1.8.2022 12:45 Bretlandsdrottning lofar enska liðið: Innblástur fyrir komandi kynslóðir Elísabet önnur, Englandsdrottning, óskaði leikmönnum enska kvennalandsliðsins í fótbolta til hamingju með frábæran árangur eftir að liðið fagnaði sigri á Evrópumótinu sem lauk í gær. Fótbolti 1.8.2022 11:30 Leikmenn Englands trufluðu blaðamannafund Wiegman syngjandi og trallandi Leikmenn enska kvennalandsliðsins fögnuðu skiljanlega vel eftir sigur á Þýskalandi í úrslitum Evrópumótsins á Wembley í Lundúnum í gær. Liðið var að vinna fyrsta stóra titil Englands frá árinu 1966. Fótbolti 1.8.2022 10:00 Mead bæði markahæst og best á EM Beth Mead átti frábært mót fyrir England og átti stóran þátt í að liðið tryggði sér sinn fyrsta Evrópumeistaratitil í sögunni. Fótbolti 31.7.2022 20:00 Nýtt áhorfendamet slegið á Wembley Aldrei hafa fleiri áhorfendur mætt á leik í lokakeppni Evrópumóts í fótbolta en á Wembley í dag þegar England og Þýskaland mættust í úrslitum. Fótbolti 31.7.2022 19:27 England Evrópumeistari í fyrsta sinn England er Evrópumeistari í knattspyrnu í fyrsta sinn eftir sigur á áttföldum Evrópumeisturum Þjóðverja á Wembley í London í kvöld. Fótbolti 31.7.2022 15:31 Kemur Wiegman enskum loks til fyrirheitna landsins? Enskt A-landslið fær í dag möguleika á að vinna stórmót í fyrsta sinn síðan 1966. Þá var England á heimavelli líkt og nú. Fótbolti 31.7.2022 09:00 Hver verður markadrotting á EM? Tveir markahæstu leikmenn Evrópumóts kvenna í fótbolta verða báðir í eldlínunni þegar England mætir Þýskalandi í úrslitaleik mótsins á morgun. Fótbolti 30.7.2022 10:30 Mætti með yfirvaraskegg á blaðamannafund Alexandra Popp, fyrirliði þýska kvennalandsliðsins í fótbolta, fór mikinn á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik liðsins við England á Evrópumótinu í fótbolta sem fram fer á sunnudag. Fótbolti 29.7.2022 20:30 „Þetta verður frábær fótboltaveisla“ England og Þýskaland mætast í úrslitaleik Evrópumótsins í Lundúnum á sunnudaginn og þjálfari Þjóðverja lofar veislu á Wembley leikvanginum. Fótbolti 29.7.2022 11:01 Brotist inn hjá enskri landsliðskonu á meðan hún var að spila á EM Þetta hefur verið vandamál hjá þekktustu fótboltakörlunum í Englandi en nú eru óprúttnir aðilar líka farnir að brjótast inn hjá ensku landsliðskonunum þegar þær eru að spila fyrir þjóð sína. Fótbolti 29.7.2022 08:00 Störf æðstu ráðamanna Íslands á EM í knattspyrnu Íslenska landsliðið í knattspyrnu fékk mikinn stuðning á yfirstandandi EM kvenna í Englandi, bæði úr stúkunni og frá fólki heima í stofu. Ráðamenn þjóðarinnar lögðu sín lóð á vogarskálarnar en auk forseta Íslands fóru þrír ráðherrar út til Englands til að styðja við liðið. Innlent 29.7.2022 07:00 Reyndi nýliðinn að gera gæfumuninn fyrir þýsku stelpurnar á þessu EM Alexandra Popp missti af tveimur síðustu Evrópumótum vegna meiðsla og er því að taka þátt í sínu fyrsta EM í sumar þrátt fyrir að spila fyrir Þýskaland og hafa verið í hópi öflugustu framherja álfunnar í langan tíma. Það er óhætt að segja að frumraunin langþráða gangi vel. Fótbolti 28.7.2022 12:31 Unga stuðstelpan í stúkunni fékk gefins miða á úrslitaleikinn Ensku ljónynjurnar eru komnar alla leið í úrslitaleikinn á Evrópumótinu þar sem þær mæta Þýskalandi á Wembley á sunnudaginn. Fótbolti 28.7.2022 11:31 Popp skaut Þjóðverjum í úrslit Evrópumótsins Þjóðverjar munu leika til úrslita á EM þetta árið eftir 2-1 sigur á Frökkum í undanúrslitum í kvöld. Alexandra Popp skoraði bæði mörk Þýskalands í leiknum en Þýskaland mun mæta gestgjöfum Englands í úrslitaleiknum næsta sunnudag. Fótbolti 27.7.2022 18:31 Smitaðist og missir af undanúrslitaleik EM 21 árs gömul þýsk landsliðskona fékk mjög leiðinlegar fréttir í gær þegar í ljós kom að hún má ekki taka þátt í undanúrslitaleik Evrópumóts kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 27.7.2022 12:00 Hælspyrnuhetjan og fleiri um markið ótrúlega: Ég get ekki útskýrt hvað gerðist Ensku ljónynjurnar eru á góðri leið með að vinna langþráðan titil fyrir enska landsliðið í knattspyrnu en þær unnu frábæran 4-0 sigur á Svíum í undanúrslitaleik Evrópumótsins í gær. Fótbolti 27.7.2022 09:30 Ensku blöðin: Himnaríki og hællinn Ensku ljónynjurnar stálu að sjálfsögðu fyrirsögnunum í ensku blöðunum í morgun eftir 4-0 sigur á Svíþjóð í undanúrslitaleik Evrópumótsins. Fótbolti 27.7.2022 08:16 Sjáðu hælspyrnuna og hin mörkin sem komu Ljónynjunum í úrslitaleik EM Enska landsliðið er komið í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir 4-0 sigur á Svíum í undanúrslitaleiknum í gærkvöldi. Fótbolti 27.7.2022 07:30 Umfjöllun: England - Svíþjóð 4-0 | England fór sannfærandi áfram í úrslitaleikinn England bar sigurorð af Svíþjóð, 4-0, þegar liðin áttust við í undanúrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta á Bramall Lane í kvöld. Fótbolti 26.7.2022 18:31 Heimakonur sigurstranglegastar en þær sænsku ólíklegastar Undanúrslit Evrópumóts kvenna hefjast á morgun og líkt og á öðrum stigum keppninnar hafa hinar ýmsu tölfræðiveitur reiknað út sigurmöguleika hverrar þjóðar fyrir sig. Fótbolti 25.7.2022 11:30 Umfjöllun: Frakkland - Holland 1-0 | Frakkar áfram eftir framlengingu Frakkland bar sigurorð af Hollandi með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta á New York-leikvangnum í Rotherham í Englandi í kvöld. Fótbolti 23.7.2022 18:30 Svíar þurfa skothelt plan Svíþjóð varð í gærkvöld þriðja liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum á Evrópumóti kvenna í fótbolta eftir nauman sigur á Belgíu. Heimakonur frá Englandi bíða þeirra sænsku í næsta leik. Fótbolti 23.7.2022 14:32 Svíar tryggðu sér sæti í undanúrslitum með marki í blálokin Linda Sembrant kom Svíþjóð í undanúrslit Evrópumóts kvenna í fótbolta með marki á þriðju mínútu uppbótartíma gegn Belgíu. Lokatölur 1-0 og Svíþjóð mætir Englandi í undanúrslitum. Fótbolti 22.7.2022 18:30 Tilkynnt um 290 níðfærslur á mótinu sem stelpurnar okkar spiluðu á UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, vinnur gegn því að leikmenn og þjálfarar á Evrópumóti kvenna í fótbolta verði fyrir netníði. Sambandið hefur þegar tilkynnt um að minnsta kosti 290 níðfærslur. Fótbolti 22.7.2022 07:01 Þýskaland nýtti sér skelfileg mistök og fór í undanúrslit Austurríki hafði aðeins fengið á sig eitt mark á EM þar til kom að leiknum við Þýskaland í 8-liða úrslitum í kvöld en þar unnu Þjóðverjar hins vegar 2-0 sigur. Þýskaland hefur því enn ekki fengið á sig mark á mótinu en það stóð tæpt í kvöld. Fótbolti 21.7.2022 18:31 Sjáðu markið: Þrumufleygur Stanway leyfir Englandi að dreyma Georgia Stanway reyndist hetja Englands er liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta með 2-1 sigri á Spáni í framlengdum leik. Mark Stanway var einkar glæsilegt. Fótbolti 21.7.2022 09:01 Aldrei fleiri horft á leik á EM kvenna en þegar Ísland og Frakkland mættust Sett var met yfir landsleik Íslands og Frakklands í lokaumferð D-riðils Evrópumóts kvenna í fótbolta. Aldrei hafa fleiri Íslendingar horft á leik á EM kvenna. Fótbolti 21.7.2022 08:06 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 25 ›
Þýska blaðið Bild: Nýtt Wembley svindl 1966 vann karlalandslið Englands Þýskalands í úrslitaleik HM á Wembley. 2022 vann kvennalandslið Englands Þýskaland í úrslitaleik EM á Wembley. Þjóðverjum þykir á sér brotið í báðum þessum leikjum. Fótbolti 2.8.2022 08:01
Enska knattspyrnusambandið íhugar að bjóða Wiegman nýjan samning Eftir að hafa tryggt enska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sinn fyrsta Evrópumeistaratitil í knattspyrnu gæti þjálfarinn Sarina Wiegman verið að fá nýjan samning við liðið. Fótbolti 1.8.2022 23:31
Kvennaleikir þrír mest sóttu fótboltaviðburðir ársins Áhorfendamet var slegið þegar England vann Þýskaland fyrir framan rúmlega 87 þúsund manns í úrslitum Evrópumóts kvenna á Wembley í Lundúnum í gær. Þrír mest sóttu fótboltaleikir ársins eru allir í kvennaboltanum. Fótbolti 1.8.2022 12:45
Bretlandsdrottning lofar enska liðið: Innblástur fyrir komandi kynslóðir Elísabet önnur, Englandsdrottning, óskaði leikmönnum enska kvennalandsliðsins í fótbolta til hamingju með frábæran árangur eftir að liðið fagnaði sigri á Evrópumótinu sem lauk í gær. Fótbolti 1.8.2022 11:30
Leikmenn Englands trufluðu blaðamannafund Wiegman syngjandi og trallandi Leikmenn enska kvennalandsliðsins fögnuðu skiljanlega vel eftir sigur á Þýskalandi í úrslitum Evrópumótsins á Wembley í Lundúnum í gær. Liðið var að vinna fyrsta stóra titil Englands frá árinu 1966. Fótbolti 1.8.2022 10:00
Mead bæði markahæst og best á EM Beth Mead átti frábært mót fyrir England og átti stóran þátt í að liðið tryggði sér sinn fyrsta Evrópumeistaratitil í sögunni. Fótbolti 31.7.2022 20:00
Nýtt áhorfendamet slegið á Wembley Aldrei hafa fleiri áhorfendur mætt á leik í lokakeppni Evrópumóts í fótbolta en á Wembley í dag þegar England og Þýskaland mættust í úrslitum. Fótbolti 31.7.2022 19:27
England Evrópumeistari í fyrsta sinn England er Evrópumeistari í knattspyrnu í fyrsta sinn eftir sigur á áttföldum Evrópumeisturum Þjóðverja á Wembley í London í kvöld. Fótbolti 31.7.2022 15:31
Kemur Wiegman enskum loks til fyrirheitna landsins? Enskt A-landslið fær í dag möguleika á að vinna stórmót í fyrsta sinn síðan 1966. Þá var England á heimavelli líkt og nú. Fótbolti 31.7.2022 09:00
Hver verður markadrotting á EM? Tveir markahæstu leikmenn Evrópumóts kvenna í fótbolta verða báðir í eldlínunni þegar England mætir Þýskalandi í úrslitaleik mótsins á morgun. Fótbolti 30.7.2022 10:30
Mætti með yfirvaraskegg á blaðamannafund Alexandra Popp, fyrirliði þýska kvennalandsliðsins í fótbolta, fór mikinn á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik liðsins við England á Evrópumótinu í fótbolta sem fram fer á sunnudag. Fótbolti 29.7.2022 20:30
„Þetta verður frábær fótboltaveisla“ England og Þýskaland mætast í úrslitaleik Evrópumótsins í Lundúnum á sunnudaginn og þjálfari Þjóðverja lofar veislu á Wembley leikvanginum. Fótbolti 29.7.2022 11:01
Brotist inn hjá enskri landsliðskonu á meðan hún var að spila á EM Þetta hefur verið vandamál hjá þekktustu fótboltakörlunum í Englandi en nú eru óprúttnir aðilar líka farnir að brjótast inn hjá ensku landsliðskonunum þegar þær eru að spila fyrir þjóð sína. Fótbolti 29.7.2022 08:00
Störf æðstu ráðamanna Íslands á EM í knattspyrnu Íslenska landsliðið í knattspyrnu fékk mikinn stuðning á yfirstandandi EM kvenna í Englandi, bæði úr stúkunni og frá fólki heima í stofu. Ráðamenn þjóðarinnar lögðu sín lóð á vogarskálarnar en auk forseta Íslands fóru þrír ráðherrar út til Englands til að styðja við liðið. Innlent 29.7.2022 07:00
Reyndi nýliðinn að gera gæfumuninn fyrir þýsku stelpurnar á þessu EM Alexandra Popp missti af tveimur síðustu Evrópumótum vegna meiðsla og er því að taka þátt í sínu fyrsta EM í sumar þrátt fyrir að spila fyrir Þýskaland og hafa verið í hópi öflugustu framherja álfunnar í langan tíma. Það er óhætt að segja að frumraunin langþráða gangi vel. Fótbolti 28.7.2022 12:31
Unga stuðstelpan í stúkunni fékk gefins miða á úrslitaleikinn Ensku ljónynjurnar eru komnar alla leið í úrslitaleikinn á Evrópumótinu þar sem þær mæta Þýskalandi á Wembley á sunnudaginn. Fótbolti 28.7.2022 11:31
Popp skaut Þjóðverjum í úrslit Evrópumótsins Þjóðverjar munu leika til úrslita á EM þetta árið eftir 2-1 sigur á Frökkum í undanúrslitum í kvöld. Alexandra Popp skoraði bæði mörk Þýskalands í leiknum en Þýskaland mun mæta gestgjöfum Englands í úrslitaleiknum næsta sunnudag. Fótbolti 27.7.2022 18:31
Smitaðist og missir af undanúrslitaleik EM 21 árs gömul þýsk landsliðskona fékk mjög leiðinlegar fréttir í gær þegar í ljós kom að hún má ekki taka þátt í undanúrslitaleik Evrópumóts kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 27.7.2022 12:00
Hælspyrnuhetjan og fleiri um markið ótrúlega: Ég get ekki útskýrt hvað gerðist Ensku ljónynjurnar eru á góðri leið með að vinna langþráðan titil fyrir enska landsliðið í knattspyrnu en þær unnu frábæran 4-0 sigur á Svíum í undanúrslitaleik Evrópumótsins í gær. Fótbolti 27.7.2022 09:30
Ensku blöðin: Himnaríki og hællinn Ensku ljónynjurnar stálu að sjálfsögðu fyrirsögnunum í ensku blöðunum í morgun eftir 4-0 sigur á Svíþjóð í undanúrslitaleik Evrópumótsins. Fótbolti 27.7.2022 08:16
Sjáðu hælspyrnuna og hin mörkin sem komu Ljónynjunum í úrslitaleik EM Enska landsliðið er komið í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir 4-0 sigur á Svíum í undanúrslitaleiknum í gærkvöldi. Fótbolti 27.7.2022 07:30
Umfjöllun: England - Svíþjóð 4-0 | England fór sannfærandi áfram í úrslitaleikinn England bar sigurorð af Svíþjóð, 4-0, þegar liðin áttust við í undanúrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta á Bramall Lane í kvöld. Fótbolti 26.7.2022 18:31
Heimakonur sigurstranglegastar en þær sænsku ólíklegastar Undanúrslit Evrópumóts kvenna hefjast á morgun og líkt og á öðrum stigum keppninnar hafa hinar ýmsu tölfræðiveitur reiknað út sigurmöguleika hverrar þjóðar fyrir sig. Fótbolti 25.7.2022 11:30
Umfjöllun: Frakkland - Holland 1-0 | Frakkar áfram eftir framlengingu Frakkland bar sigurorð af Hollandi með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta á New York-leikvangnum í Rotherham í Englandi í kvöld. Fótbolti 23.7.2022 18:30
Svíar þurfa skothelt plan Svíþjóð varð í gærkvöld þriðja liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum á Evrópumóti kvenna í fótbolta eftir nauman sigur á Belgíu. Heimakonur frá Englandi bíða þeirra sænsku í næsta leik. Fótbolti 23.7.2022 14:32
Svíar tryggðu sér sæti í undanúrslitum með marki í blálokin Linda Sembrant kom Svíþjóð í undanúrslit Evrópumóts kvenna í fótbolta með marki á þriðju mínútu uppbótartíma gegn Belgíu. Lokatölur 1-0 og Svíþjóð mætir Englandi í undanúrslitum. Fótbolti 22.7.2022 18:30
Tilkynnt um 290 níðfærslur á mótinu sem stelpurnar okkar spiluðu á UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, vinnur gegn því að leikmenn og þjálfarar á Evrópumóti kvenna í fótbolta verði fyrir netníði. Sambandið hefur þegar tilkynnt um að minnsta kosti 290 níðfærslur. Fótbolti 22.7.2022 07:01
Þýskaland nýtti sér skelfileg mistök og fór í undanúrslit Austurríki hafði aðeins fengið á sig eitt mark á EM þar til kom að leiknum við Þýskaland í 8-liða úrslitum í kvöld en þar unnu Þjóðverjar hins vegar 2-0 sigur. Þýskaland hefur því enn ekki fengið á sig mark á mótinu en það stóð tæpt í kvöld. Fótbolti 21.7.2022 18:31
Sjáðu markið: Þrumufleygur Stanway leyfir Englandi að dreyma Georgia Stanway reyndist hetja Englands er liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta með 2-1 sigri á Spáni í framlengdum leik. Mark Stanway var einkar glæsilegt. Fótbolti 21.7.2022 09:01
Aldrei fleiri horft á leik á EM kvenna en þegar Ísland og Frakkland mættust Sett var met yfir landsleik Íslands og Frakklands í lokaumferð D-riðils Evrópumóts kvenna í fótbolta. Aldrei hafa fleiri Íslendingar horft á leik á EM kvenna. Fótbolti 21.7.2022 08:06