EM 2022 í Englandi Cloé ekki enn komin með leikheimild Illa gengur að fá leikheimild frá FIFA fyrir Cloé Lacasse. Fótbolti 13.2.2020 13:59 Cloé Lacasse ekki valin í landsliðið en Natasha Anasi er í hópnum Það verður einhver bið á því að Cloé Lacasse verði valin í íslenska kvennalandsliðið í hópnum en hún er ekki einn af nýliðum í hópnum fyrir Pinatar æfingamótið. Fótbolti 13.2.2020 13:10 Svona var blaðamannafundur Jóns Þórs Haukssonar fyrir Pinatar-mótið Vísir fylgdist með blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir Pinatar-mótið verður kynntur. Fótbolti 13.2.2020 10:54 Verður Cloé Lacasse í íslenska landsliðshópnum í fyrsta sinn? Búist er við því að markadrottningin Cloé Lacasse verði í dag valin í fyrsta sinn í íslenska A-landsliðið í knattspyrnu. Fótbolti 13.2.2020 10:33 Þurfa að færa leikinn um Samfélagsskjöldinn af Wembley vegna EM kvenna Enska knattspyrnusambandið er að leita sér að nýjum leikvelli fyrir Samfélagsskjöldinn á næsta ári. Enski boltinn 11.2.2020 14:10 Stelpurnar fara á mót á Spáni í staðinn fyrir Algarve-mótið Ísland mætir Norður-Írlandi, Skotlandi og Úkraínu á móti á Spáni í mars. Fótbolti 27.1.2020 11:43 Landsliðskona leitar að fyrirtæki sem vill samstarf við afreksíþróttakonu, móður og námsmann Íslenska landsliðkonan Sif Atladóttir fer yfir tíu ára atvinnumannaferil sinn í færslu á Instagram en segir einnig frá leit sinni á nýju ári. Fótbolti 8.1.2020 07:25 Ferill Margrétar Láru gerður upp: „Fallegur endir á fallegri sögu“ Rætt var við og um Margréti Láru Viðarsdóttur í annál um íslenska kvennaknattspyrnu á árinu 2019 sem var sýndur á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 30.12.2019 13:27 Sam Kerr best í heimi og Sara Björk númer 52 Sara Björk Gunnarsdóttir er 52. besta knattspyrnukona heims í dag ef marka má samantekt Guardian sem setti saman lista yfir hundrað bestu knattspyrnukonur heims. 26 ára Ástrali er sú besta í heimi en ekki þær sem hafa fengið Gullboltann undanfarin tvö ár, Megan Rapinoe og Ada Hegerberg. Fótbolti 6.12.2019 09:30 Íslensku stelpunum „sparkað“ út af Algarve Cup Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður ekki á meðal þátttökuþjóða á Algarve Cup í mars. Fótbolti 29.11.2019 09:43 Skoraði í síðasta deildarleiknum og síðasta landsleiknum Viðeigandi endir á ferli markadrottningarinnar úr Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 26.11.2019 16:43 Landsliðsþjálfarinn fékk rautt í stórsigri Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sigraði slakt lið Letta 6-0 í undankeppni Evrópumótsins. Jón Þór Hauksson landsliðsþjálfari fékk rautt spjald. Fótbolti 9.10.2019 01:02 Jón Þór útskýrir rauða spjaldið: „Glórulaus dómur og ég gleymdi mér aðeins í því“ Jón Þór Hauksson var hæstánægður með frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins í fótolta sem valtaði yfir Letta í undankeppni EM 2021 ytra í dag. Jón Þór missti sig aðeins undir lok leiksins og fékk rautt spjald fyrir. Fótbolti 8.10.2019 19:59 Umfjöllun: Lettland - Ísland 0-6 | Stelpurnar völtuðu yfir Letta Lettland og Ísland mættust í kvöld í undankeppni EM 2021 í fótbolta. Leikurinn fór fram í Lettlandi. Fótbolti 8.10.2019 13:59 Byrjunarlið Íslands: Dagný kemur inn í liðið Jón Þór Hauksson landsliðsþjálfari er búinn að opinbera byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Lettum í dag. Fótbolti 8.10.2019 16:21 Sjáum hversu langt við erum komin Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í knattspyrnu mæta Frakklandi í æfingaleik ytra í dag. Fótbolti 4.10.2019 01:00 Jón Þór: Dagný nefbrotnaði og spilar með grímu Íslenska kvennalandsliðið mætir Frakklandi í vináttulandsleik í Frakklandi í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.00. Fótbolti 4.10.2019 09:10 Ingibjörg valin í landsliðið í fyrsta sinn Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið Ingibjörgu Valgeirsdóttur í hópinn fyrir næstu leiki í stað Sonnýjar Láru Þráinsdóttur sem er meidd. Íslenski boltinn 27.9.2019 09:14 „Okkar næsta skref á leiðinni til Englands“ Jón Þór Hauksson tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Lettlandi í október. Fótbolti 19.9.2019 20:22 Jón Þór: Ánægður að fá Söndru og Rakel aftur inn Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir næstu verkefni en tveir reynsluboltar snúa aftur inn í hópinn. Fótbolti 19.9.2019 10:42 Sandra María og Rakel koma aftur inn í hópinn Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag 23 manna leikmannahóp fyrir næstu verkefni liðsins sem eru útileikir gegn Frökkum og Lettum. Fótbolti 19.9.2019 11:06 Christian Eriksen vildi geta ákveðið framtíðina eins og í Football Manager Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen bauð upp á sérstaka samlíkingu þegar hann hitti danska blaðamenn en hann er nú staddur í landsliðsverkefni með Dönum. Enski boltinn 4.9.2019 06:29 Þær lettnesku engin fyrirstaða fyrir Svíþjóð í riðli stelpnanna okkar Svíþjóð vann öruggan 4-1 sigur á Lettlandi í riðli stelpnanna okkar Íslendinga í undankeppni EM 2021 sem fer fram á Englandi. Fótbolti 3.9.2019 18:23 Sara Björk: Næsti leikur er á móti Lettlandi og það er næsta skref í áttina að EM Fyrirliðinn hrósaði liðinu í leikslok. Fótbolti 2.9.2019 21:44 Elín Metta: Hefðum getað verið hreyfanlegri fram á við en það var erfitt að finna glufur Elín Metta Jensen er búin að skora þrjú mörk í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2021. Fótbolti 2.9.2019 21:41 Glódís Perla: Má ekki nema einn hlutur mistakast og þá getur þetta farið í hina áttina Varnarmaðurinn öflugi hafði ekki mikið að gera í kvöld. Fótbolti 2.9.2019 21:18 Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Slóvökum: Elín Metta stóð upp úr Elín Metta Jensen bar af í íslenska liðinu gegn því slóvakíska í undankeppni EM 2021 í kvöld. Fótbolti 2.9.2019 21:09 Jón Þór: Elín búin að vera frábær á árinu Þjálfarinn var eðlilega ánægður með sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. Fótbolti 2.9.2019 21:09 Umfjöllun: Ísland - Slóvakía 1-0 | Elín Metta bjargaði deginum Ísland hefur unnið báða leiki sína í undankeppni EM 2021. Fótbolti 2.9.2019 13:44 Sjáðu sigurmarkið mikilvæga úr Laugardalnum Ísland er með mikilvæg sex stig eftir fyrstu tvo leikina Fótbolti 2.9.2019 20:42 « ‹ 21 22 23 24 25 ›
Cloé ekki enn komin með leikheimild Illa gengur að fá leikheimild frá FIFA fyrir Cloé Lacasse. Fótbolti 13.2.2020 13:59
Cloé Lacasse ekki valin í landsliðið en Natasha Anasi er í hópnum Það verður einhver bið á því að Cloé Lacasse verði valin í íslenska kvennalandsliðið í hópnum en hún er ekki einn af nýliðum í hópnum fyrir Pinatar æfingamótið. Fótbolti 13.2.2020 13:10
Svona var blaðamannafundur Jóns Þórs Haukssonar fyrir Pinatar-mótið Vísir fylgdist með blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir Pinatar-mótið verður kynntur. Fótbolti 13.2.2020 10:54
Verður Cloé Lacasse í íslenska landsliðshópnum í fyrsta sinn? Búist er við því að markadrottningin Cloé Lacasse verði í dag valin í fyrsta sinn í íslenska A-landsliðið í knattspyrnu. Fótbolti 13.2.2020 10:33
Þurfa að færa leikinn um Samfélagsskjöldinn af Wembley vegna EM kvenna Enska knattspyrnusambandið er að leita sér að nýjum leikvelli fyrir Samfélagsskjöldinn á næsta ári. Enski boltinn 11.2.2020 14:10
Stelpurnar fara á mót á Spáni í staðinn fyrir Algarve-mótið Ísland mætir Norður-Írlandi, Skotlandi og Úkraínu á móti á Spáni í mars. Fótbolti 27.1.2020 11:43
Landsliðskona leitar að fyrirtæki sem vill samstarf við afreksíþróttakonu, móður og námsmann Íslenska landsliðkonan Sif Atladóttir fer yfir tíu ára atvinnumannaferil sinn í færslu á Instagram en segir einnig frá leit sinni á nýju ári. Fótbolti 8.1.2020 07:25
Ferill Margrétar Láru gerður upp: „Fallegur endir á fallegri sögu“ Rætt var við og um Margréti Láru Viðarsdóttur í annál um íslenska kvennaknattspyrnu á árinu 2019 sem var sýndur á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 30.12.2019 13:27
Sam Kerr best í heimi og Sara Björk númer 52 Sara Björk Gunnarsdóttir er 52. besta knattspyrnukona heims í dag ef marka má samantekt Guardian sem setti saman lista yfir hundrað bestu knattspyrnukonur heims. 26 ára Ástrali er sú besta í heimi en ekki þær sem hafa fengið Gullboltann undanfarin tvö ár, Megan Rapinoe og Ada Hegerberg. Fótbolti 6.12.2019 09:30
Íslensku stelpunum „sparkað“ út af Algarve Cup Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður ekki á meðal þátttökuþjóða á Algarve Cup í mars. Fótbolti 29.11.2019 09:43
Skoraði í síðasta deildarleiknum og síðasta landsleiknum Viðeigandi endir á ferli markadrottningarinnar úr Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 26.11.2019 16:43
Landsliðsþjálfarinn fékk rautt í stórsigri Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sigraði slakt lið Letta 6-0 í undankeppni Evrópumótsins. Jón Þór Hauksson landsliðsþjálfari fékk rautt spjald. Fótbolti 9.10.2019 01:02
Jón Þór útskýrir rauða spjaldið: „Glórulaus dómur og ég gleymdi mér aðeins í því“ Jón Þór Hauksson var hæstánægður með frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins í fótolta sem valtaði yfir Letta í undankeppni EM 2021 ytra í dag. Jón Þór missti sig aðeins undir lok leiksins og fékk rautt spjald fyrir. Fótbolti 8.10.2019 19:59
Umfjöllun: Lettland - Ísland 0-6 | Stelpurnar völtuðu yfir Letta Lettland og Ísland mættust í kvöld í undankeppni EM 2021 í fótbolta. Leikurinn fór fram í Lettlandi. Fótbolti 8.10.2019 13:59
Byrjunarlið Íslands: Dagný kemur inn í liðið Jón Þór Hauksson landsliðsþjálfari er búinn að opinbera byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Lettum í dag. Fótbolti 8.10.2019 16:21
Sjáum hversu langt við erum komin Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í knattspyrnu mæta Frakklandi í æfingaleik ytra í dag. Fótbolti 4.10.2019 01:00
Jón Þór: Dagný nefbrotnaði og spilar með grímu Íslenska kvennalandsliðið mætir Frakklandi í vináttulandsleik í Frakklandi í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.00. Fótbolti 4.10.2019 09:10
Ingibjörg valin í landsliðið í fyrsta sinn Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið Ingibjörgu Valgeirsdóttur í hópinn fyrir næstu leiki í stað Sonnýjar Láru Þráinsdóttur sem er meidd. Íslenski boltinn 27.9.2019 09:14
„Okkar næsta skref á leiðinni til Englands“ Jón Þór Hauksson tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Lettlandi í október. Fótbolti 19.9.2019 20:22
Jón Þór: Ánægður að fá Söndru og Rakel aftur inn Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir næstu verkefni en tveir reynsluboltar snúa aftur inn í hópinn. Fótbolti 19.9.2019 10:42
Sandra María og Rakel koma aftur inn í hópinn Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag 23 manna leikmannahóp fyrir næstu verkefni liðsins sem eru útileikir gegn Frökkum og Lettum. Fótbolti 19.9.2019 11:06
Christian Eriksen vildi geta ákveðið framtíðina eins og í Football Manager Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen bauð upp á sérstaka samlíkingu þegar hann hitti danska blaðamenn en hann er nú staddur í landsliðsverkefni með Dönum. Enski boltinn 4.9.2019 06:29
Þær lettnesku engin fyrirstaða fyrir Svíþjóð í riðli stelpnanna okkar Svíþjóð vann öruggan 4-1 sigur á Lettlandi í riðli stelpnanna okkar Íslendinga í undankeppni EM 2021 sem fer fram á Englandi. Fótbolti 3.9.2019 18:23
Sara Björk: Næsti leikur er á móti Lettlandi og það er næsta skref í áttina að EM Fyrirliðinn hrósaði liðinu í leikslok. Fótbolti 2.9.2019 21:44
Elín Metta: Hefðum getað verið hreyfanlegri fram á við en það var erfitt að finna glufur Elín Metta Jensen er búin að skora þrjú mörk í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2021. Fótbolti 2.9.2019 21:41
Glódís Perla: Má ekki nema einn hlutur mistakast og þá getur þetta farið í hina áttina Varnarmaðurinn öflugi hafði ekki mikið að gera í kvöld. Fótbolti 2.9.2019 21:18
Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Slóvökum: Elín Metta stóð upp úr Elín Metta Jensen bar af í íslenska liðinu gegn því slóvakíska í undankeppni EM 2021 í kvöld. Fótbolti 2.9.2019 21:09
Jón Þór: Elín búin að vera frábær á árinu Þjálfarinn var eðlilega ánægður með sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. Fótbolti 2.9.2019 21:09
Umfjöllun: Ísland - Slóvakía 1-0 | Elín Metta bjargaði deginum Ísland hefur unnið báða leiki sína í undankeppni EM 2021. Fótbolti 2.9.2019 13:44
Sjáðu sigurmarkið mikilvæga úr Laugardalnum Ísland er með mikilvæg sex stig eftir fyrstu tvo leikina Fótbolti 2.9.2019 20:42