Danski boltinn

Fréttamynd

Stefán Teitur lagði upp í Ís­lendinga­slag

Silkeborg lagði Fredericia í dönsku B-deildinni í dag en tveir íslenskir unglingalandsliðsmenn komu við sögu í leiknum. Stefán Teitur Þórðarson lagði upp síðara marka Silkeborg í 2-0 sigri á meðan Elías Rafn Ólafsson ver mark Fredericia.

Fótbolti
Fréttamynd

Enn eitt markið hjá Elíasi

Elías Már Ómarsson skoraði enn eitt markið fyrir Excelsior í hollensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Patrik Gunnarsson stóð vaktina í marki Viborg í jafntefli gegn HB Køge.

Fótbolti
Fréttamynd

Jón Dagur í byrjunar­liði er AGF lagði Brönd­by

AGF vann góðan 3-1 sigur á Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Alls komu tveir íslenskir landsliðsmenn við sögu. Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði AGF á meðan Hjörtur Hermannsson kom inn af varamannabekk Bröndby í hálfleik.

Fótbolti