Norski boltinn

Fréttamynd

Samnings­laus Brynjólfur eftir­sóttur

Samningur Brynjólfs Andersen Willumssonar við norska félagið Kristiansund renndur út í haust og stefnir í að leikmaðurinn færi um set. Eru nokkuð stór lið í Skandinavíu horfa til hins 23 ára framherja.

Fótbolti
Fréttamynd

Þver­tekur fyrir að hafa unnið gegn Óskari

Sancheev Manoharan, fyrr­verandi að­stoðar­þjálfari Óskars Hrafns Þor­valds­sonar hjá norska úr­vals­deildar­fé­laginu Hau­gesund og nú­verandi aðal­þjálfari liðsins, þver­tekur fyrir full­yrðingar Óskars þess efnis að hann hafi verið að vinna gegn honum.

Fótbolti
Fréttamynd

Lið Ás­dísar breytir um nafn

Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir er nú stödd í verkefni með íslenska kvennalandsliðinu en á sama tíma berast stórar fréttir af félagi hennar í Noregi.

Fótbolti
Fréttamynd

Óskar hafi sett stjórninni afar­kosti

TV2 í Noregi segir ástæðu brottfarar Óskars Hrafns Þorvaldssonar frá Haugesund stafa af valdabaráttu milli hans og stjórnenda félagsins. Sú hafi leitt til þess að hann sagði upp.

Fótbolti
Fréttamynd

Óskar verði sjálfur að svara fyrir á­kvörðun sína

Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig sig um óvænt brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr þjálfarastöðu félagsins. Óskar Hrafn verði að svara fyrir ákvörðun sína sjálfur. Félagið þurfi nú að vinna úr þessari stöðu.

Fótbolti
Fréttamynd

Óskar Hrafn hættur hjá Haugesund

Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið.

Fótbolti
Fréttamynd

Hilmir Rafn kominn á blað í Noregi

Hilmir Rafn Mikaelsson skoraði mark Kristiansund þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Ham/Kam í norsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Hilmir Rafn er þar með kominn á blað en þetta var hans fyrsta mark á tímabilinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Læri­sveinar Freys lifa í voninni

KV Kortrijk, lið Freys Alexanderssonar, vann lífsnauðsynlegan sigur í belgísku úrvalsdeild karla í fótbolta. Liðið er í bullandi fallbaráttu en sigurinn heldur vonum liðsins um að spila áfram í efstu deild á lífi.

Fótbolti