Norski boltinn

Fréttamynd

Viðar tryggði Vålerenga sigur

Allir íslensku leikmenn norsku deildarinnar, að Ara Leifs fráskyldum, fengu mínútur í leikjum sinna liða í dag. Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum.

Fótbolti
Fréttamynd

Velgeir og félagar hófu tímabilið á sigri | Jafntefli og tap í norksa boltanum

Það voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í skandínavíska fótboltanum í dag. Valgeir Lunddal Friðriksson lék allan leikinn í 4-2 sigri Häcken gegn AIK í Svíþjóð, Hólmert Aron Friðjónsson var í byrjunarliði Lilleström sem gerði 2-2 jafntefli gegn Ham-Kam í noregi og þá var Viðar Örn Kjartansson í fremstu víglínu hjá Vålerenga sem tapaði 1-0 gegn Molde.

Fótbolti
Fréttamynd

Alfons og félagar í undanúrslit

Landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted lék allan leikinn er Bodø/Glimt vann 4-1 sigur á Lilleström og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar. Hólmbert Aron Friðjónsson var í byrjunarliði Lilleström í leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Patrik Sigurður og Samúel Kári í undanúrslit

Íslendinglið Viking í Noregi komst í dag í undanúrslit norsku bikarkeppninnar með 5-0 útisigri á KFUM Oslo. Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson og miðjumaðurinn Samúel Kári Friðjónsson leika með Viking.

Fótbolti
Fréttamynd

Nýtt Start hjá Magna

Magni Fannberg hefur verið ráðinn íþróttastjóri Start í Noregi. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Emil aftur í fótbolta eftir hjartastoppið

Þremur mánuðum eftir að hafa verið lífgaður við á knattspyrnuvellinum, þar sem hjarta hans stöðvaðist í hátt í fjórar mínútur, er Emil Pálsson farinn að geta æft fótbolta að nýju.

Fótbolti
Fréttamynd

Hörður Ingi til Sogndal

Hörður Ingi Gunnarsson er genginn í raðir norska B-deildarliðsins Sogndal frá FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Sogndal.

Fótbolti