Norski boltinn Rosenborg fylgist grannt með stöðu Orra Íslenski landsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson er undir smásjánni hjá norska félaginu Rosenborg ef marka má norska miðla. Fótbolti 29.2.2024 18:01 Nítján ára liðsfélagi Viðars og Brynjars lést Norska úrvalsdeildarfélagið HamKam segir frá því að nítján ára leikmaður félagsins hafi látist. Fótbolti 28.2.2024 08:12 Norsku félögin vilja losna við VAR úr norskum fótbolta Mikil óánægja er með myndbandsdómgæslu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en aðeins eitt ár er liðið síðan hún var tekin upp. Fótbolti 20.2.2024 16:45 Sjáðu vítin úr leiknum þar sem dómari er grunaður um svindl Óhætt er að segja að erfitt sé að sjá á hvað dómarinn var að dæma, þegar hann dæmdi þrjár vítaspyrnur undir lok leiks danska liðsins Lyngby og norska liðsins HamKam um helgina. Fótbolti 15.2.2024 14:30 Lést á fyrsta degi í nýju starfi Norski fótboltaheimurinn syrgir nú Mounir Hamoud sem lést af völdum hjartaáfalls í gærmorgun, 39 ára að aldri. Fótbolti 13.2.2024 11:31 Fer á láni frá Feneyjum til Noregs Íslenski framherjinn Hilmir Rafn Mikaelsson mun spila í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í sumar. Fótbolti 13.2.2024 09:21 Ísak neyðist til að fara í aðgerð Knattspyrnumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson missir af byrjun tímabilsins í norsku úrvalsdeildinni, með liði sínu Rosenborg, vegna meiðsla. Fótbolti 12.2.2024 14:00 Félag fyrir norðan heimskautsbauginn með yfirburði í sölu leikmanna Bodö/Glimt er það norska fótboltafélag sem hefur selt leikmenn fyrir langmestan pening á síðustu árum. Fótbolti 7.2.2024 14:00 Óskar Hrafn að setja saman fjölþjóðalið í Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson, fyrrum þjálfari Breiðabliks, er að setja saman nýtt lið hjá Haugesund í Noregi en hann tók við norska úrvalsdeildarliðinu fyrir áramótin. Tveir nýjustu leikmenn liðsins koma langt að. Fótbolti 23.1.2024 14:00 Selma Sól til Nürnberg Selma Sól Magnúsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Nürnberg í Þýskalandi. Hún hefur leikið með Rosenborg í Noregi undanfarin ár. Fótbolti 19.1.2024 13:30 Loka dyrunum fyrir umboðsmönnum Norska knattspyrnusambandið hefur miklar áhyggjur af ásókn umboðsmanna í efnilegustu fótboltamenn þjóðarinnar og nú hefur verið tekin ákvörðun um að grípa til aðgerða til að vega á móti þróun síðustu ára. Fótbolti 9.1.2024 15:01 Anton Logi fylgir Óskari Hrafni til Noregs Miðjumaðurinn Anton Logi Lúðvíksson er genginn í raðir norska úrvalsdeildarliðsins Haugesund frá Breiðabliki. Fótbolti 4.1.2024 15:47 Magni hættur eftir „óróa og klofning“ Magni Fannberg Magnússon er hættur sem íþróttastjóri hjá norska félaginu Start en hann og félagið komust að samkomulagi um starfslok. Fótbolti 20.12.2023 15:04 Þriðja Dísin frá Val í atvinnumennsku Ásdís Karen Halldórsdóttir fagnaði 24 ára afmæli sínu með því að skrifa undir samning til tveggja ára við norska knattspyrnufélagið Lilleström. Þar með fjölgar enn í hópi íslenskra leikmanna sem farið hafa úr Bestu deildinni í atvinnumennsku eftir síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 20.12.2023 13:26 Sædís fullkomnar árið með samningi í Noregi Knattspyrnukonan unga Sædís Rún Heiðarsdóttir hefur vægast sagt átt gott ár og er nú komin út í atvinnumennsku því hún skrifaði undir þriggja ára samning við Noregsmeistara Vålerenga. Fótbolti 20.12.2023 11:37 Fá milljarð í „jólagjöf“ í baráttuna við gervigrasplastið Norðmenn ætla að gera sitt til að sporna við því að plastagnir frá gervigrasvöllum berist út í náttúruna. Það hefur gengið illa hingað til en nú á að blása vörn í sókn. Fótbolti 19.12.2023 16:01 Davíð seldur til Álasunds FH-ingar hafa selt einn sinn albesta leikmann á síðustu leiktíð, U21-landsliðsmanninn Davíð Snæ Jóhannsson, til norska knattspyrnufélagsins Álasunds. Fótbolti 19.12.2023 15:31 Ingibjörg hissa á að fá ekki tilboð og stefnir á sterkari deild Landsliðskonan öfluga Ingibjörg Sigurðardóttir kveður nú norska knattspyrnufélagið Vålerenga eftir fjögurra ára dvöl. Hún kveðst undrandi á því að félagið skyldi ekki bjóða henni nýjan samning. Fótbolti 15.12.2023 10:35 Ísak Snær fær nýjan og ungan þjálfara hjá Rosenborg Norska stórveldið Rosenborg tilkynnti í gær, fimmtudag, nýjan þjálfara liðsins. Ísak Snær Þorvaldsson leikur með liðinu. Fótbolti 15.12.2023 06:31 „Herra Haugesund“ hættir eftir 30 ár til að gefa Óskari Hrafni vinnufrið Haugesund tilkynnti í gær að „Herra Haugesund“ hafi ákveðið að segja þetta gott og hætta hjá félaginu til að gefa nýju þjálfarateymi fullkominn vinnufrið. Fótbolti 13.12.2023 10:01 Fótbrotnaði í bikarúrslitaleiknum Molde tryggði sér norska bikarmeistaratitilinn í fótbolta um helgina en einn leikmaður liðsins gat þó ekki fagnað með liðsfélögum sínum. Fótbolti 11.12.2023 14:31 Stálheppinn Brynjólfur brosti breitt að lokum Brynjólfur Willumsson átti sinn þátt í að fullkomna magnað ævintýri norska knattspyrnuliðsins Kristiansund í gær en var á sama tíma hársbreidd frá því að reynast skúrkur dagsins. Fótbolti 11.12.2023 11:31 Konur eru ekki litlir karlar Sólveig Þórarinsdóttir, sjúkraþjálfari og doktorsnemi, er ein þeirra sem stendur að baki rannsókn sem vakið hefur athygli og stuðlað að góðum breytingum í norska kvennaboltanum. Rannsóknin snýr að heilsufari leikmanna í deildinni en þekking okkar á kvennaknattspyrnunni er afar takmörkuð. Hún hefur staðið í skugganum á karlaknattspyrnunni og aðeins 7% gagna í knattspyrnuheiminum byggja á reynslu okkar og þekkingu af kvennaknattspyrnu. Fótbolti 11.12.2023 08:47 Endurnýjar kynnin við Óskar: „Sem betur fer féllu þeir ekki“ Hlynur Freyr Karlsson hlakkar til að starfa að nýju undir handleiðslu Óskars Hrafns Þorvaldssonar og nú sem atvinnumaður í Noregi, hjá knattspyrnuliði Haugesund. Það stóð hins vegar tæpt að af því yrði. Íslenski boltinn 8.12.2023 10:00 Haugasund búið að kaupa Hlyn frá Val Valur hefur selt Hlyn Frey Karlsson til norska úrvalsdeildarliðsins Haugasunds sem Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfar. Íslenski boltinn 7.12.2023 10:13 Drukku meira en þær máttu Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Brann hafa varað leikmenn sína við eftir að nokkrir af leikmönnum kvennaliðs félagsins drukku meira áfengi en leyft var á fögnuði í fyrrakvöld. Fótbolti 6.12.2023 15:02 Allt stefndi í fall en Haugesund hélt sér uppi Þrjú íslensk mörk litu dagsins ljós í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar. Bodø/Glimt hafði þegar tryggt sér titilinn en staðan var enn óráðin í fallbaráttunni og Haugesund tókst með ótrúlegum hætti að tryggja áframhaldandi sæti í efstu deild. Fótbolti 3.12.2023 18:35 Lið Óskars Hrafns að sækja Hlyn Frey á Hlíðarenda Valur hefur samþykkt tilboð norska efstu deildarliðsins Haugasund í hinn unga og efnilega Hlyn Frey Karlsson. Óskar Hrafn Þorvaldsson tekur við stjórn Haugesund þegar tímabilinu í Noregi lýkur. Íslenski boltinn 28.11.2023 19:31 Vallarstjóranum kennt um tap í lykilleik Það eru ekki aðeins krefjandi aðstæður í Laugardalnum þegar kemur að því að halda fótboltavöllum spilhæfum inn í veturinn. Fótbolti 28.11.2023 13:00 Logi skoraði sitt fyrsta mark fyrir Strömsgodset Víkingurinn Logi Tómasson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Strömsgodset í dag þegar liðið vann góðan 1-3 útisigur á Rosenborg. Fótbolti 26.11.2023 20:15 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 26 ›
Rosenborg fylgist grannt með stöðu Orra Íslenski landsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson er undir smásjánni hjá norska félaginu Rosenborg ef marka má norska miðla. Fótbolti 29.2.2024 18:01
Nítján ára liðsfélagi Viðars og Brynjars lést Norska úrvalsdeildarfélagið HamKam segir frá því að nítján ára leikmaður félagsins hafi látist. Fótbolti 28.2.2024 08:12
Norsku félögin vilja losna við VAR úr norskum fótbolta Mikil óánægja er með myndbandsdómgæslu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en aðeins eitt ár er liðið síðan hún var tekin upp. Fótbolti 20.2.2024 16:45
Sjáðu vítin úr leiknum þar sem dómari er grunaður um svindl Óhætt er að segja að erfitt sé að sjá á hvað dómarinn var að dæma, þegar hann dæmdi þrjár vítaspyrnur undir lok leiks danska liðsins Lyngby og norska liðsins HamKam um helgina. Fótbolti 15.2.2024 14:30
Lést á fyrsta degi í nýju starfi Norski fótboltaheimurinn syrgir nú Mounir Hamoud sem lést af völdum hjartaáfalls í gærmorgun, 39 ára að aldri. Fótbolti 13.2.2024 11:31
Fer á láni frá Feneyjum til Noregs Íslenski framherjinn Hilmir Rafn Mikaelsson mun spila í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í sumar. Fótbolti 13.2.2024 09:21
Ísak neyðist til að fara í aðgerð Knattspyrnumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson missir af byrjun tímabilsins í norsku úrvalsdeildinni, með liði sínu Rosenborg, vegna meiðsla. Fótbolti 12.2.2024 14:00
Félag fyrir norðan heimskautsbauginn með yfirburði í sölu leikmanna Bodö/Glimt er það norska fótboltafélag sem hefur selt leikmenn fyrir langmestan pening á síðustu árum. Fótbolti 7.2.2024 14:00
Óskar Hrafn að setja saman fjölþjóðalið í Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson, fyrrum þjálfari Breiðabliks, er að setja saman nýtt lið hjá Haugesund í Noregi en hann tók við norska úrvalsdeildarliðinu fyrir áramótin. Tveir nýjustu leikmenn liðsins koma langt að. Fótbolti 23.1.2024 14:00
Selma Sól til Nürnberg Selma Sól Magnúsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Nürnberg í Þýskalandi. Hún hefur leikið með Rosenborg í Noregi undanfarin ár. Fótbolti 19.1.2024 13:30
Loka dyrunum fyrir umboðsmönnum Norska knattspyrnusambandið hefur miklar áhyggjur af ásókn umboðsmanna í efnilegustu fótboltamenn þjóðarinnar og nú hefur verið tekin ákvörðun um að grípa til aðgerða til að vega á móti þróun síðustu ára. Fótbolti 9.1.2024 15:01
Anton Logi fylgir Óskari Hrafni til Noregs Miðjumaðurinn Anton Logi Lúðvíksson er genginn í raðir norska úrvalsdeildarliðsins Haugesund frá Breiðabliki. Fótbolti 4.1.2024 15:47
Magni hættur eftir „óróa og klofning“ Magni Fannberg Magnússon er hættur sem íþróttastjóri hjá norska félaginu Start en hann og félagið komust að samkomulagi um starfslok. Fótbolti 20.12.2023 15:04
Þriðja Dísin frá Val í atvinnumennsku Ásdís Karen Halldórsdóttir fagnaði 24 ára afmæli sínu með því að skrifa undir samning til tveggja ára við norska knattspyrnufélagið Lilleström. Þar með fjölgar enn í hópi íslenskra leikmanna sem farið hafa úr Bestu deildinni í atvinnumennsku eftir síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 20.12.2023 13:26
Sædís fullkomnar árið með samningi í Noregi Knattspyrnukonan unga Sædís Rún Heiðarsdóttir hefur vægast sagt átt gott ár og er nú komin út í atvinnumennsku því hún skrifaði undir þriggja ára samning við Noregsmeistara Vålerenga. Fótbolti 20.12.2023 11:37
Fá milljarð í „jólagjöf“ í baráttuna við gervigrasplastið Norðmenn ætla að gera sitt til að sporna við því að plastagnir frá gervigrasvöllum berist út í náttúruna. Það hefur gengið illa hingað til en nú á að blása vörn í sókn. Fótbolti 19.12.2023 16:01
Davíð seldur til Álasunds FH-ingar hafa selt einn sinn albesta leikmann á síðustu leiktíð, U21-landsliðsmanninn Davíð Snæ Jóhannsson, til norska knattspyrnufélagsins Álasunds. Fótbolti 19.12.2023 15:31
Ingibjörg hissa á að fá ekki tilboð og stefnir á sterkari deild Landsliðskonan öfluga Ingibjörg Sigurðardóttir kveður nú norska knattspyrnufélagið Vålerenga eftir fjögurra ára dvöl. Hún kveðst undrandi á því að félagið skyldi ekki bjóða henni nýjan samning. Fótbolti 15.12.2023 10:35
Ísak Snær fær nýjan og ungan þjálfara hjá Rosenborg Norska stórveldið Rosenborg tilkynnti í gær, fimmtudag, nýjan þjálfara liðsins. Ísak Snær Þorvaldsson leikur með liðinu. Fótbolti 15.12.2023 06:31
„Herra Haugesund“ hættir eftir 30 ár til að gefa Óskari Hrafni vinnufrið Haugesund tilkynnti í gær að „Herra Haugesund“ hafi ákveðið að segja þetta gott og hætta hjá félaginu til að gefa nýju þjálfarateymi fullkominn vinnufrið. Fótbolti 13.12.2023 10:01
Fótbrotnaði í bikarúrslitaleiknum Molde tryggði sér norska bikarmeistaratitilinn í fótbolta um helgina en einn leikmaður liðsins gat þó ekki fagnað með liðsfélögum sínum. Fótbolti 11.12.2023 14:31
Stálheppinn Brynjólfur brosti breitt að lokum Brynjólfur Willumsson átti sinn þátt í að fullkomna magnað ævintýri norska knattspyrnuliðsins Kristiansund í gær en var á sama tíma hársbreidd frá því að reynast skúrkur dagsins. Fótbolti 11.12.2023 11:31
Konur eru ekki litlir karlar Sólveig Þórarinsdóttir, sjúkraþjálfari og doktorsnemi, er ein þeirra sem stendur að baki rannsókn sem vakið hefur athygli og stuðlað að góðum breytingum í norska kvennaboltanum. Rannsóknin snýr að heilsufari leikmanna í deildinni en þekking okkar á kvennaknattspyrnunni er afar takmörkuð. Hún hefur staðið í skugganum á karlaknattspyrnunni og aðeins 7% gagna í knattspyrnuheiminum byggja á reynslu okkar og þekkingu af kvennaknattspyrnu. Fótbolti 11.12.2023 08:47
Endurnýjar kynnin við Óskar: „Sem betur fer féllu þeir ekki“ Hlynur Freyr Karlsson hlakkar til að starfa að nýju undir handleiðslu Óskars Hrafns Þorvaldssonar og nú sem atvinnumaður í Noregi, hjá knattspyrnuliði Haugesund. Það stóð hins vegar tæpt að af því yrði. Íslenski boltinn 8.12.2023 10:00
Haugasund búið að kaupa Hlyn frá Val Valur hefur selt Hlyn Frey Karlsson til norska úrvalsdeildarliðsins Haugasunds sem Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfar. Íslenski boltinn 7.12.2023 10:13
Drukku meira en þær máttu Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Brann hafa varað leikmenn sína við eftir að nokkrir af leikmönnum kvennaliðs félagsins drukku meira áfengi en leyft var á fögnuði í fyrrakvöld. Fótbolti 6.12.2023 15:02
Allt stefndi í fall en Haugesund hélt sér uppi Þrjú íslensk mörk litu dagsins ljós í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar. Bodø/Glimt hafði þegar tryggt sér titilinn en staðan var enn óráðin í fallbaráttunni og Haugesund tókst með ótrúlegum hætti að tryggja áframhaldandi sæti í efstu deild. Fótbolti 3.12.2023 18:35
Lið Óskars Hrafns að sækja Hlyn Frey á Hlíðarenda Valur hefur samþykkt tilboð norska efstu deildarliðsins Haugasund í hinn unga og efnilega Hlyn Frey Karlsson. Óskar Hrafn Þorvaldsson tekur við stjórn Haugesund þegar tímabilinu í Noregi lýkur. Íslenski boltinn 28.11.2023 19:31
Vallarstjóranum kennt um tap í lykilleik Það eru ekki aðeins krefjandi aðstæður í Laugardalnum þegar kemur að því að halda fótboltavöllum spilhæfum inn í veturinn. Fótbolti 28.11.2023 13:00
Logi skoraði sitt fyrsta mark fyrir Strömsgodset Víkingurinn Logi Tómasson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Strömsgodset í dag þegar liðið vann góðan 1-3 útisigur á Rosenborg. Fótbolti 26.11.2023 20:15