Norski boltinn Rekinn í burtu vegna stuðnings við Andrew Tate Norska knattspyrnufélagið HamKam var fljótt að losa sig við Svíann Abbas Mohamad en ástæðan er stuðningur hans við málflutning Andrews Tate. Fótbolti 11.4.2023 10:01 Íslendingalið Rosenborg byrjar tímabilið á sigri Rosenborg og Viking mættust í opnunarleik norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Alls tóku fjórir Íslendingar þátt í leiknum sem Rosenborg vann 1-0. Fótbolti 10.4.2023 14:31 „Fleiri komnir með Kristalssóttina?“ Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Rosenborg virðast spenntir fyrir framgöngu Kristals Mána Ingasonar á hans fyrstu heilu leiktíð með liðinu, sem hefst eftir slétta viku. Fótbolti 3.4.2023 14:01 Birkir aftur heim í Viking Birkir Bjarnason, leikjahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi, hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Viking út tímabilið. Fótbolti 31.3.2023 13:13 Orðrómurinn um endurkomu Birkis háværari Það gæti farið svo að Birkir Bjarnason gæti gengið aftur í raðir Viking í Noregi en hann er að reyna fá samning sínum hjá tyrkneska liðinu Adana Demirspor rift. Viking gæti verið að selja leikmann sem myndi opna pláss fyrir Birki. Fótbolti 24.3.2023 18:15 Tony Knapp er látinn Knattspyrnuþjálfarinn Tony Knapp er látinn en hann varð 86 ára gamall. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta komst á kortið undir hans stjórn á áttunda áratugnum og vann sína fyrstu sigra í undankeppnum stórmóta. Fótbolti 22.3.2023 13:01 Patrik hafði betur gegn Kristali í norska bikarnum Rosenborg er úr leik í norsku bikarkeppninni í fótbolta eftir tap gegn Viking Stavanger í 16-liða úrslitum keppninnar í kvöld. Fótbolti 12.3.2023 21:15 Fékk lóð í höfuðið á æfingu Fyrirliði Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta varð fyrir nokkuð óvenjulegum meiðslum á æfingu liðsins á dögunum. Fótbolti 6.3.2023 12:30 Gefast upp á úrslitakeppni sem á að prófa á Íslandi í sumar Sumarið verður sögulegt í íslenska kvennafótboltanum enda verður þá tekin upp úrslitakeppni í fyrsta sinn. Norðmenn eru aftur á móti búnir að dæma sína úrslitakeppni til dauða eftir aðeins eitt ár. Fótbolti 6.3.2023 11:01 Brynjar Ingi genginn til liðs við HamKam Landsliðsmaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason er genginn til liðs við norksa félagið HamKam frá Vålerenga. Fótbolti 2.3.2023 23:01 Ísak Snær meiddur og missir af fyrsta leik tímabilsins Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður norska knattspyrnuliðsins Rosenborg, er staddur með liðinu á Spáni þrátt fyrir fréttir um annað. Hann missir hins vegar af bikarleik gegn Patrik Sigurði Gunnarssyni og félögum í Viking. Fótbolti 20.2.2023 20:01 Norska knattspyrnusambandið tapaði 564 milljónum á síðasta ári Knattspyrnusamband Íslands skilaði hagnaði á síðasta ári en sömu sögu er ekki hægt að segja um kollegana í Noregi. Fótbolti 20.2.2023 13:01 „Er kannski á næstsíðasta söludegi“ Júlíus Magnússon segir það hafa verið erfitt að yfirgefa bikarmeistara Víkings og láta frá sér fyrirliðabandið. Hann vildi hins vegar nýta tækifærið sem bauðst hjá norska knattspyrnufélaginu Fredrikstad. Íslenski boltinn 10.2.2023 09:01 Júlíus til Fredrikstad Júlíus Magnússon er genginn í raðir Fredrikstad í Noregi frá bikarmeisturum Víkings. Íslenski boltinn 9.2.2023 15:28 Júlíus á leið til Fredrikstad Júlíus Magnússon fyrirliði knattspyrnuliðs Víkings er að ganga til liðs við Fredrikstad í norsku B-deildinni. Fótbolti 4.2.2023 13:28 Slitin hásin frestar frumraun Natöshu með Brann Knattspyrnukonan Natasha Anasi mun ekki þreyta frumraun sína með norska úrvalsdeildarliðinu Brann í bráð, en hún er tiltölulega nýgengin í raðir félagsins frá Breiðabliki. Fótbolti 28.1.2023 11:31 Mjög ósáttar með að fá ekki æfingaferð í sólina eins og karlaliðið Íslendingaliðið Rosenborg í norsku kvennadeildinni hefur fengið á sig gagnrýni fyrir að tíma ekki að bjóða kvennaliði sínu upp á það sama og karlaliðið fær. Fótbolti 17.1.2023 10:00 Svava kveður Brann og leiðin liggur til Englands Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er farin frá Noregsmeisturum Brann. Fótbolti 9.1.2023 13:01 Alfons genginn til liðs við Twente Landsliðsbakvörðurinn Alfons Sampsted er genginn til liðs við hollenska úrvalsdeildarfélagið Twente. Alfons gerir þriggja og hálfs árs samning við félagið. Fótbolti 27.12.2022 21:25 Brynjar Ingi orðaður við Gautaborg Miðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason, leikmaður Vålerenga í Noregi, er á jólagjafalista Gautaborgar í Svíþjóð. Fótbolti 24.12.2022 13:01 Alfons á leið í hollensku úrvalsdeildina Landsliðsbakvörðurinn Alfons Sampsted er að ganga í raðir hollenska félagsins Twente. Alfons hefur undanfarin þrjú ár leikið með Bodø/Glimt í Noregi. Fótbolti 23.12.2022 17:46 Vildu ekki sjá kvennaliðið undir þeirra hatti þótt þær beri sama nafn Kvennalið Lilleström á ekki upp á pallborðið hjá Lilleström. Það kom vel í ljós í kosningu á aðalfundi félagsins í gær. Fótbolti 1.12.2022 12:31 Hoppar yfir Bestu deildina og út í atvinnumennsku eins og Eyjólfur Sverris Gróttumaðurinn Kjartan Kári Halldórsson tekur nú risastökk á sínum ferli með því að gerast atvinnumaður hjá norska félaginu Haugesund. Fótbolti 25.11.2022 13:02 Haugesund vann kapphlaupið um Kjartan Kára Kjartan Kári Halldórsson, markakóngur Lengjudeildarinnar á síðasta tímabili, er genginn í raðir Haugesund í Noregi frá Gróttu. Fótbolti 23.11.2022 12:49 Carew dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi fyrir stórfelld skattsvik John Carew, fyrrverandi landsliðsmaður Noregs í fótbolta, hefur verið dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi fyrir gróf skattsvik. Auk þess þarf hann að greiða háa sekt. Fótbolti 16.11.2022 11:30 Brynjólfur Darri skoraði í lokaumferðinni og Alfons og félagar tryggðu annað sætið Það var nóg um að vera þegar lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í dag. Brynjólfur Darri Willumsson skoraði eina mark Kristiansund er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Jerv og Alfons Sampsted lék allan leikinn er Bodö/Glimt tryggði sér annað sæti deildarinnar með 2-4 sigri gegn Stromsgodset. Fótbolti 13.11.2022 18:11 Alfons kveður eftir mikla velgengni Alfons Sampsted, landsliðsbakvörður í fótbolta, mun fara frítt frá norska félaginu Bodö/Glimt nú þegar keppnistímabilinu í Noregi lýkur. Fótbolti 10.11.2022 17:01 Gulli hlaðin eftir franska martröð: „Hefði ekki getað farið á betri stað“ Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir fullkomnaði sannkallað viðspyrnutímabil sitt í Noregi um helgina með því að leggja upp tvö mörk þegar lið hennar Brann varð bikarmeistari í fótbolta, eftir að hafa orðið Noregsmeistari í síðasta mánuði. Fótbolti 8.11.2022 08:31 Brynjólfur og félagar enn í fallsæti Brynjólfur Andersen og félagar í norska liðinu Kristiansund eru enn í fallsæti norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en næstsíðasta umferðin fór fram í dag. Sport 6.11.2022 18:08 Sjáðu þegar Svava Rós lagði upp tvö þegar Brann varð bikarmeistari Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir gerði sér lítið fyrir og lagði upp tvö mörk þegar Brann varð norskur bikarmeistari í fótbolta með 3-1 sigri á Stabæk. Stutt er síðan liðið tryggði sér norska meistaratitilinn og fullkomnaði liðið frábært tímabil með sigri í dag. Fótbolti 5.11.2022 18:31 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 26 ›
Rekinn í burtu vegna stuðnings við Andrew Tate Norska knattspyrnufélagið HamKam var fljótt að losa sig við Svíann Abbas Mohamad en ástæðan er stuðningur hans við málflutning Andrews Tate. Fótbolti 11.4.2023 10:01
Íslendingalið Rosenborg byrjar tímabilið á sigri Rosenborg og Viking mættust í opnunarleik norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Alls tóku fjórir Íslendingar þátt í leiknum sem Rosenborg vann 1-0. Fótbolti 10.4.2023 14:31
„Fleiri komnir með Kristalssóttina?“ Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Rosenborg virðast spenntir fyrir framgöngu Kristals Mána Ingasonar á hans fyrstu heilu leiktíð með liðinu, sem hefst eftir slétta viku. Fótbolti 3.4.2023 14:01
Birkir aftur heim í Viking Birkir Bjarnason, leikjahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi, hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Viking út tímabilið. Fótbolti 31.3.2023 13:13
Orðrómurinn um endurkomu Birkis háværari Það gæti farið svo að Birkir Bjarnason gæti gengið aftur í raðir Viking í Noregi en hann er að reyna fá samning sínum hjá tyrkneska liðinu Adana Demirspor rift. Viking gæti verið að selja leikmann sem myndi opna pláss fyrir Birki. Fótbolti 24.3.2023 18:15
Tony Knapp er látinn Knattspyrnuþjálfarinn Tony Knapp er látinn en hann varð 86 ára gamall. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta komst á kortið undir hans stjórn á áttunda áratugnum og vann sína fyrstu sigra í undankeppnum stórmóta. Fótbolti 22.3.2023 13:01
Patrik hafði betur gegn Kristali í norska bikarnum Rosenborg er úr leik í norsku bikarkeppninni í fótbolta eftir tap gegn Viking Stavanger í 16-liða úrslitum keppninnar í kvöld. Fótbolti 12.3.2023 21:15
Fékk lóð í höfuðið á æfingu Fyrirliði Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta varð fyrir nokkuð óvenjulegum meiðslum á æfingu liðsins á dögunum. Fótbolti 6.3.2023 12:30
Gefast upp á úrslitakeppni sem á að prófa á Íslandi í sumar Sumarið verður sögulegt í íslenska kvennafótboltanum enda verður þá tekin upp úrslitakeppni í fyrsta sinn. Norðmenn eru aftur á móti búnir að dæma sína úrslitakeppni til dauða eftir aðeins eitt ár. Fótbolti 6.3.2023 11:01
Brynjar Ingi genginn til liðs við HamKam Landsliðsmaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason er genginn til liðs við norksa félagið HamKam frá Vålerenga. Fótbolti 2.3.2023 23:01
Ísak Snær meiddur og missir af fyrsta leik tímabilsins Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður norska knattspyrnuliðsins Rosenborg, er staddur með liðinu á Spáni þrátt fyrir fréttir um annað. Hann missir hins vegar af bikarleik gegn Patrik Sigurði Gunnarssyni og félögum í Viking. Fótbolti 20.2.2023 20:01
Norska knattspyrnusambandið tapaði 564 milljónum á síðasta ári Knattspyrnusamband Íslands skilaði hagnaði á síðasta ári en sömu sögu er ekki hægt að segja um kollegana í Noregi. Fótbolti 20.2.2023 13:01
„Er kannski á næstsíðasta söludegi“ Júlíus Magnússon segir það hafa verið erfitt að yfirgefa bikarmeistara Víkings og láta frá sér fyrirliðabandið. Hann vildi hins vegar nýta tækifærið sem bauðst hjá norska knattspyrnufélaginu Fredrikstad. Íslenski boltinn 10.2.2023 09:01
Júlíus til Fredrikstad Júlíus Magnússon er genginn í raðir Fredrikstad í Noregi frá bikarmeisturum Víkings. Íslenski boltinn 9.2.2023 15:28
Júlíus á leið til Fredrikstad Júlíus Magnússon fyrirliði knattspyrnuliðs Víkings er að ganga til liðs við Fredrikstad í norsku B-deildinni. Fótbolti 4.2.2023 13:28
Slitin hásin frestar frumraun Natöshu með Brann Knattspyrnukonan Natasha Anasi mun ekki þreyta frumraun sína með norska úrvalsdeildarliðinu Brann í bráð, en hún er tiltölulega nýgengin í raðir félagsins frá Breiðabliki. Fótbolti 28.1.2023 11:31
Mjög ósáttar með að fá ekki æfingaferð í sólina eins og karlaliðið Íslendingaliðið Rosenborg í norsku kvennadeildinni hefur fengið á sig gagnrýni fyrir að tíma ekki að bjóða kvennaliði sínu upp á það sama og karlaliðið fær. Fótbolti 17.1.2023 10:00
Svava kveður Brann og leiðin liggur til Englands Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er farin frá Noregsmeisturum Brann. Fótbolti 9.1.2023 13:01
Alfons genginn til liðs við Twente Landsliðsbakvörðurinn Alfons Sampsted er genginn til liðs við hollenska úrvalsdeildarfélagið Twente. Alfons gerir þriggja og hálfs árs samning við félagið. Fótbolti 27.12.2022 21:25
Brynjar Ingi orðaður við Gautaborg Miðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason, leikmaður Vålerenga í Noregi, er á jólagjafalista Gautaborgar í Svíþjóð. Fótbolti 24.12.2022 13:01
Alfons á leið í hollensku úrvalsdeildina Landsliðsbakvörðurinn Alfons Sampsted er að ganga í raðir hollenska félagsins Twente. Alfons hefur undanfarin þrjú ár leikið með Bodø/Glimt í Noregi. Fótbolti 23.12.2022 17:46
Vildu ekki sjá kvennaliðið undir þeirra hatti þótt þær beri sama nafn Kvennalið Lilleström á ekki upp á pallborðið hjá Lilleström. Það kom vel í ljós í kosningu á aðalfundi félagsins í gær. Fótbolti 1.12.2022 12:31
Hoppar yfir Bestu deildina og út í atvinnumennsku eins og Eyjólfur Sverris Gróttumaðurinn Kjartan Kári Halldórsson tekur nú risastökk á sínum ferli með því að gerast atvinnumaður hjá norska félaginu Haugesund. Fótbolti 25.11.2022 13:02
Haugesund vann kapphlaupið um Kjartan Kára Kjartan Kári Halldórsson, markakóngur Lengjudeildarinnar á síðasta tímabili, er genginn í raðir Haugesund í Noregi frá Gróttu. Fótbolti 23.11.2022 12:49
Carew dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi fyrir stórfelld skattsvik John Carew, fyrrverandi landsliðsmaður Noregs í fótbolta, hefur verið dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi fyrir gróf skattsvik. Auk þess þarf hann að greiða háa sekt. Fótbolti 16.11.2022 11:30
Brynjólfur Darri skoraði í lokaumferðinni og Alfons og félagar tryggðu annað sætið Það var nóg um að vera þegar lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í dag. Brynjólfur Darri Willumsson skoraði eina mark Kristiansund er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Jerv og Alfons Sampsted lék allan leikinn er Bodö/Glimt tryggði sér annað sæti deildarinnar með 2-4 sigri gegn Stromsgodset. Fótbolti 13.11.2022 18:11
Alfons kveður eftir mikla velgengni Alfons Sampsted, landsliðsbakvörður í fótbolta, mun fara frítt frá norska félaginu Bodö/Glimt nú þegar keppnistímabilinu í Noregi lýkur. Fótbolti 10.11.2022 17:01
Gulli hlaðin eftir franska martröð: „Hefði ekki getað farið á betri stað“ Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir fullkomnaði sannkallað viðspyrnutímabil sitt í Noregi um helgina með því að leggja upp tvö mörk þegar lið hennar Brann varð bikarmeistari í fótbolta, eftir að hafa orðið Noregsmeistari í síðasta mánuði. Fótbolti 8.11.2022 08:31
Brynjólfur og félagar enn í fallsæti Brynjólfur Andersen og félagar í norska liðinu Kristiansund eru enn í fallsæti norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en næstsíðasta umferðin fór fram í dag. Sport 6.11.2022 18:08
Sjáðu þegar Svava Rós lagði upp tvö þegar Brann varð bikarmeistari Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir gerði sér lítið fyrir og lagði upp tvö mörk þegar Brann varð norskur bikarmeistari í fótbolta með 3-1 sigri á Stabæk. Stutt er síðan liðið tryggði sér norska meistaratitilinn og fullkomnaði liðið frábært tímabil með sigri í dag. Fótbolti 5.11.2022 18:31