Norski boltinn

Fréttamynd

Birkir aftur heim í Viking

Birkir Bjarnason, leikjahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi, hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Viking út tímabilið.

Fótbolti
Fréttamynd

Orð­rómurinn um endur­komu Birkis háværari

Það gæti farið svo að Birkir Bjarnason gæti gengið aftur í raðir Viking í Noregi en hann er að reyna fá samning sínum hjá tyrkneska liðinu Adana Demirspor rift. Viking gæti verið að selja leikmann sem myndi opna pláss fyrir Birki.

Fótbolti
Fréttamynd

Tony Knapp er látinn

Knattspyrnuþjálfarinn Tony Knapp er látinn en hann varð 86 ára gamall. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta komst á kortið undir hans stjórn á áttunda áratugnum og vann sína fyrstu sigra í undankeppnum stórmóta.

Fótbolti
Fréttamynd

Alfons genginn til liðs við Twente

Landsliðsbakvörðurinn Alfons Sampsted er genginn til liðs við hollenska úrvalsdeildarfélagið Twente. Alfons gerir þriggja og hálfs árs samning við félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Brynjólfur og félagar enn í fallsæti

Brynjólfur Andersen og félagar í norska liðinu Kristiansund eru enn í fallsæti norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en næstsíðasta umferðin fór fram í dag.

Sport